Alþýðublaðið - 14.12.1954, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 14.12.1954, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 14. desember 1954 ALi»YDUBUÐIO 11 s s s s s s V' s V s s s s s s s s s s < s $ s s s s s s s. s s s ) s s s s s s s s SKOLAVORÐUSTÍGUR 6 Höfurn á boðstólum m.a Glæsilegt úrval af frönskum og þýzkum borðlömpum, smekklegum veggljósum, auk mikils úrvals annarra ljósatækja — sérstaka athygli viljum við vekja á hinum heimsþekktu QUICFRÉZ-kæliskápum, en skápur þessi vann 1. verðlaun fyrir glæsúegt útlit og gæði í Banda- ríkjunum í ár (1954). Mikið úrval af allskonar skermum. Komið á hið mikla úrval raftœja SKOLAVORÐUSTIG 6 á fasteignum þrotabús Hafna h.f., Höfnum, Hafnahxeppi, fer fram á staðnum 29. des. n.k. og hefst kl. 3 e, h, Auk hraðfrystihúss með tilheyrandi, verða þar séldar þessar eignir: 10 skreiðahjállar á Lúðvílcshæð,- geymslu- skúr og íbúðarhús á Hjallahól. Sýslumaðúrinn í Gullbringu- og Kjósársýslu. 9. des. 1954. Guðm. í. Guðmundsson. Farmhald rí 1. síðu. ári veitti L. G. því athyg.li, að höggmyndln „Maður og kona ! hafði verið flutt á brott úr að- alanddyri leibhússins. Hafði listaverkið verið brotið frá : grásteinsstallinum, sem undir það var gerður árið 1950, en á þann stall var það vendilega fest með steinlímí. Stalli og styttu hafði verið bisað austur úr aðálahddyri hússins og kom i ið fyrir að hurðarbaki í vara- ■ útganginum. sem þar liggur til austurs út. í húsásund. MYNDJN STÓRSKEMMD Við athugun á höggmynd- inr.i varð L. G. þegar ljóst, að í átökunum! við , Mann og konu“ hafði handlöngurum þjóðle'.kihúsráðs fari.zt svo ó- hönduglega, að þeir höfðu stór skemmt listaverkið, m. a. brot- ið úr þ>ví flísar, marið það og rispað. Er það nú svo valt á stal’inum, að tréfleygar hafa verið reknir und:r það til að koma í veg fyrir, að það fálti fram yfir sig. GEFANDI TEKUR MÁLIB AÐ SÉR Er Tove Ólafsson frétti um m.álavöxtu þessa, gaf hún yfir- lýsingu, og segir í henni m. a. á þessa leið: „Verði styttu þessari valinn annar staður (en áður hafði j verið ákveðinn), afsala ég mé" hér með á hendur herra Lúð-j víg Guðmundssyni öllum á- kvö-rðunum um staðarvallð.“ KRAFÐIST I*ESS, AÐ MYNDIN YRDI FÆ«Ð Á SAMA STAÐ AFTUR Hefur málið síðan verið „ein göngu“ í höndum Lúövíks. Gúð mundsronar. Sendi hann stjórn þjóðJeikhússins bréf 12. nóv. s.i. og krafist þess í niðúrlagi bréfs'.ns, að þjóðieikhúsráð hlutaðist -til um,- aö höggmynd in „Maður og ,kona“ yrði flutt aftur á þann .stað, er henhi var í upphafi valinn skv. ákvæð- um gjafabréfsins frá 22. apríl 1950. ETridaði bréf ‘5' svö orð- rétt: „Hafi þjóðleikhúsráð eigi orðið við þessari kröfu minni í síðasta lagi 8. des. n.k., mun ég leita aðstoðar fágeta' til að' fá ; heimtan aftur í mínar hendur fullan eignar- og . ráðstöfunar- rétt t'.l höggmyndarinnar.“ Lúðvík Guðmundsson skýrði blaðamönnum svo frá í gser. að , ekkert svar hefði honum borizt ívið bréfi sínu til stjórnar \ leikhússins. Hefur hann því af- hent málið lögfræðlngi. '• 'hyggst gefa b.ænum • I MYNDINA ' ! Enn fremur skvrði L. G. svo ^ ; frá, að hann hefði ákveðið, ef j * ‘ hann fengi leiðréttmgu mála I sinna, og öðlaðist aftur fullan elgnarrétt á höggmyndinni, að gefa Reykjavikurbæ myndina, með bví eina skilvroi, að hamx fengi sjálfur að vera með í ráð um uin rtaðáetningu bennar. Þeir, sem vilja fylgjast með því sem nýjast er, S V s s V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.