Alþýðublaðið - 14.12.1954, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 14.12.1954, Blaðsíða 10
10 ALÞVÐUBWIfHB Þriðjudasiur 14. d-'-.r^her 1954 Esja vestur um land tii Akureyrar ihinn 18. þ. m. Tekið á móti ' flutningi til áætiunarhafna vestan Akureyrar í dag og á morgun. Farseðlar seldir á fimmtudag. SkaftfeHmgur fer til Yestmannaeyja í kvö'.d. Vörumóttaka í dag. KUOSSGA'f A. Nr. 772. Í3 V 1 ¥ 4 7 2 4 1 " n U 12 IS 1 (> • A n I J Lárétt: 1 gætinn, 5 tírna- mark, 8 maðixr, 9 forsetning, 10 slíta, 13 forsetning. 15 bíta, 16 óræktað land, 18 gefa frá sér hljóð. Lóðrétt: 1 lofa, 2 gróðurland, 3 höfuðborg, 4 smádýr, 6 ganga, 7 sæmir tign, 11 gælu- nafn, 12 gimsteinn, 14 lim, 17 tveir samstæðlr. Lausn á krossgátu rir. 771. Lárétt: 1 skatna, 5 móar, 8 krap, 9 ge, 10 róar, 13 ós, 15 klók, 16 kaun, 18 gæran. Lóðrétt: 1 saksókn, 2 korr, 3 ama, 4 nag, 6 ópal, 7 reika, 11 óku, 12 róta, 14 sag, 17 nr. ORÐSENDING TIL FÉLAGSMANNA Á s. 1. 14 árum hafa iélagsmenn hinn* crr sameiqinlegu útgáfu Þjóðvinafélags- ins og Menningarsjóðs fengið alls 73 bæk- ur fyrir aðeins 396 kr. Á þessu ári iá þeir 5 bækur fyrir 60 kr. gjald; hverja bók á, 12- kr. til jafnaðar. Samanlagt Jausasöluverð þessara bókar er 161 kr. Félagsmenn iá þannig bækurnar fyrii rúmiega þriðjung venjulegs bókaver&s. Fnnfremur eiga þeir kost á eftir eigin vali 5 nýjum aukafélagsbákum við 20— 30% lægra verði en utanfélagsmenn. — Petfa sýnir, að útqáian hefur boðið og býður enn einsfœS hlunnindi um bóka- fcaup. — En vegna þessa lága bókaverðs útgáfunnar er ijárhaqur hennar erfiður. *— Félagsmenn, sem vllja styðja útgáfuna í viðíeifni henncxr tiJ að seþ'a ódýrt, geta férstaklega hjálpað henni með þrennu fnótL’ 1) Með því að vitja félagsbókanna ffem fyrst. 2) Með því-að kaupa auka- félagsb&jpvr útgáfunnar, m. a. til tæki• iærí3gjcfa. —r 3) Með útvegun nýrra ié- laqsmqnnq. Útqáian þarf að iá marga tiýja félagsmenn átfegq. Félagsmenn geta því gert henni mikinn grejSa með því að Begja öðrum iiá þeim kjörum, sem hún býður, og bvefj'a þá til að gerast einnig íélagar. — Áskritt að félagsbókunum er digæt tækUærisgiof. Ótgáfan hefur látið fgera smekkleg giqfaspjölöt fyrit þá, ei vilja senda áskrxft að félagsbókunum sem gjöf. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins. GRAHAM GREENE. N JOSNARINN 58 Harmleikur dagsins: Sjálfsmorðið í Blooms- bury! Stúlka fieygir sér út um glugga á veit- ingahiisi. ANNAR KAFLI. -- — 1 v vw.— -.0 K. Hann steig út úr bílnum án þess að segja ejtt einasta orð, gekk niður tröppurnar að kjallaraíbúðinni við toi’gið að bendingu D. Hann fór inn á undan, kveikti ljósið sjálfur og opnaði fyrir gasið. Þar sem hann stóð með eidspýtuna á milli fingranna og bar hana að gasinu, þá velti hann því fyrir sér, hvort hann yfir höfuð hefði í hyggju að fremja morð. Óheppni fyrir þessa frú eða ungfrú Glover, sem hér átti hér heima, eftir því sem stóð á nafn- spjaldinu á hurðinni: Þetta var frjðsamasta heimili eins og þau flest í raun og veru eru. Þegar sprengja rýfur framhlið húss og maður sér inn í það: rúmin, stólana, mejra að segja myndirnar á veggjunum, þá minnir það gjarn, an mann á konu, sem tekin er með vaidi. En svona var maður alltaf rekýnn til þess að fremja hið sama og óvinurinn, nauðugur, viljugur. Maður varpaði sams konar sprengjum, rébsc óboðinn inn í einkalíf saklausra og óviðkor^. and|, skipti ekki máli hvort fórnardýrið hec Glover eða eitthvað annað. Hann snéri sei snöggt að herra K. og sagði hvatskeytsleg<u Þú hefur kallað þetta yfir þig, nánast beðiú um þetta. Herra K. settist á legubekkinn, seinlega. Beint fyrir ofan höfuð hans var lítil bóka- hilla úr grófum vjði, nokkrar innbundnar bæk- ur, sumar í kápu. Enskar einstæðingskonur eiga að jafnaði ekki mjkinn bókakost. Þessi hafði einhvern áhuga á bókmenntum. K. sagði: Eg sver pað, ég var þar ekki. Þú nejtar því væntanlega ekki, að þú og hún höfðuð ráðagerðir um að ná af mér skjö'.unum? Það var búið að setja þig af og annar tekinn við af þér. Eg veit það allt saman. Hann gekk að hon. um, beint framan að honum; hér átti við að slá hann í andlitið, æsa s{g upp til ákafrar, blindrar reiði. Hann vissi alveg hvernig átti að fara að því. Auk þess höfðu þeir sýnt hon. um það hérna úti á þjóðvegjnum hérna á dög- unum; þeir voru engir viðvaningar heldur. En hann gat það ekki. Að snerta þennan mann var í augum hans pað sama og að stofna til kunn. jngsskapar við hann....Það voru krampavjpr- ur umhverfis munninn af viðbjóði. D. sagði: Það eina, sem orðið getur þér tjl' lófs, er að vera hreinsklnn. Þer mútuðu ykkur báðum, ekki satt? K. missti gleraugun, þau hrukku af iiefinu og duttu niður á legubekkinn. Hann þrejfaði eftir þeim; svo sagði hann: Hvernig áttum við að vita nema þér væruð búnir að selja skjölin? Þeir treys'tu yður heldur ekki, annars hefðum vjð ekki verið ráðin. Hann hlustaði, studdj fingrinum á gikkinn og var reiðubúmn. Hér var það hann, sem var áht í senn: Rétturinn, dómarinn, ákærandinn og verjandirm. Ekki flasa að neinu, ekki rasa um ráð fram; gefa honum tækifæri, vera sann- gjarn og óhlutdrægur. Haltu áfram, sagði hann. Herra K. óx kjarkur. Hann beindi rauð- hvarma augunum að D., reyndi að skoða hann Vel, en var of nærsýnn tjl þess. Það komu 11 ? ? » í i S Á $ Dra-vfðgerðlr. v í Fljót og góð afgreiðsla. J SGUÐLAUGUR GÍSLASON, * ( Laugavegi 65 3 ^ Síxni 81218 viprur í kringum munninn, átti víst að vera tiiraun til þess að brosa, algerlega misheppnuð tilraun, brosið varð að grettu. Hann sagðj: Og svo höguðuð þér yður einkenniiega, óneitan, lega dálítið einkennilega. Það gerður þér. Hvern \cf ct-'\' ~T'^- '7)4,0^ v-’-'Tio ->.?? r>nv v-- • - " ? háttarmaöur að selja þau hæstbjóðanda? Við vissum að húsbændur yðar treystu yður ekki Hvrs vegna skyldum vjð hafa borið meira traust til yðar en þeir? Það er satt. Sérhver verður að sjá um sig. Það er hver tjálfum sér næstur. Ef þér yrðuð á undan að selja, hvað myndum við þá bera úr být- um? Ekkj nokkurn skapaðan hlut. Mannleg niðurlæging opinberaðist D. í furðu legu ljósi: Það var auðveldara að umbera þenn an vesaling, þegar hann var skelfdur, niður brotinn. . . Nú var hann að fá hugrekki sitt aftur. Tjl hvers skyldum við láta skjóta okk ur ref fyrir rass? Þegar allt kemur til alls, þá höfum við hvort sem er enga von. Enga von? Þér þurfið ekki annað en lesa kvö'.idblöðin. Við höfum þegar tapað. Þér æltuð að vita, hvað margir ráðherrar hafa flúið. Þér skuluð ekkj halda að þeir hafi farið tómhentir. Mér þætti gaman að vita, hvað þeir hafa borgað þér. K. fann gleraugun sín og hagræddi sér á legubekknum. Hann var óttalaus orðinn, næst umpví. Gamall, útsmoginn refur. Hann sagðj: Að því munið þér komast, fyrr eða síðar. Bezt fyrir þig að segja mér það alift saman strax. Ef þér hafið í hyggju að ræna mig, þá er það til einskis. Það er ekkert af mér að hafa. Ég hef ekkert á mér, og gæti ekki einu sjnni unnið mér mér til lífs að láta yður hafa pen- inga. D. var um það bil að gefast upp. Þú meinar að píf hafir ekkert haft í aðra hönd? Bara sku!darviðu|kenningu. Undirskrjfaða af L. Slíkur asni hélt ég ekki að þú værir. Lát- irðu þér nægja loforð, þá gaztu fengið nóg af þeim hjá okkur. Það er ekkert loforð, það er úlnefning. Undirrituð af rektornum. Þér vitið, L. er orð inn reklor við háskólann heima. Hann varp aðj öndinni léttar af tilhugsuninni einni sam an. Ég er ekki alveg með. Nú, L, er rektor háskólans heima. Og hann hefur gert mig að prófessor. Ég er þegar kpm inn á laun. Nú get ég farjð heim. D. rak upp skellihilátur; hann gat ekki að því gert. Það var fyrirlitning í h.látrinum. Svo þetta skyldi þá verða framtíð menningarinrL ar, þessi yrðu þá vistindi framtíðarinnar. . . , Hann sagði: Dálítjl sárabót að hugsa til þess, að eí ég drep þjg, þá er ég að drepa prófessor K. Hann sá þá fyrir sér í halarófu, skáld fram tíðarinnar, hljómlistarmennina, vísindamenn. ina, lislamennina, méð svjp og yfirbragði þessa vesa'dngs K., rauðhvarma augu, lyddumenni, sviksöm og mútuþæg dusilmenni, þá ejnu, sem eftir yrðu og af ljfðu átök borgarastyrjaldar- innar, og veldust til þess að kenna saklausum sálum ungmenna framtíðarinnar undirferli, njósnir og skemmdarstarfsemi, kenna þejm að S~ | Samúðarkfírt $ $ SIysavjma&í«*'itg» ísl*n*aj| S kftupt flestir Fiurt ) ilysavamadeilduixf aan b land allt f RvOt * tiana í yrBaveralnninni Banka-« / stræti 6, Verzf Gunnþór- 'í í nnnar Halldörsd. ag skrif-^ i stofu félagsins, Grófie 5L, ? Afgreidd i símt 4897, •—■ \ Heitið á alysavarssfálafiS. { ÞaS bregst *kki sjomanna \ { Minningarspjöld fást hjá:] * Happdrætti D.A.S. Austur S stræti 1, sími 7757 ■ Veiðarfæraverzlunin Verð ^ andi, simi 3786 1 Sjómannafélag Reykjavíkur,^ í sími 1915 í Jónas Bergmann, Háteigs * veg 52, sími 4784 Tóbaksbúðin Boston, Laugay / veg 8, sími 3383 i i Bókaverzlunin Fróði, Leifsf V gata 4 í Verzlunin Laugateigur, { Laugateig 24, sími 81666 V Ólafur Jóhannsson, Soga ^ bletti 15, sími 3096 { Nesbúðin, Nesveg 39 íGuðm. Andrésson gullsm., ) Laugav. 50 sími 3769. í HAFNARFIRÐI: Bókaverzlun V. Long, 9288? \ Mlnntngarspiðld í Bftxn&spítftlarj óBa Hrtngaloa i r eru afgreidd í Hannyrðft- ! S verzl. RefiU, A3al*træti 11 I S (áður verzl. Aug Svené- $ s*b) r i Verzlunlanl Víctme S Laugavegl S3, Holta-Apér S teki, Langholtavegi »«, ’ S Yerzl. Alfabrekku vi8 Su8-'! S urlandftbraut, og t<>rat*laS> ) oúB. Snozrahrau* 8i ■' Smurt hratið og snittur. Nestfapakkar. ödýrajt t,g bait. VI*- tamlegat* panti® «*(] fyrirvarr., aaATBARÍNA Lækjargtt* t, Sinrt 8634». Hús og íbúðir af ýmsum stærðum I) bænum, úthverfum bæj) arins og fyrir utan bæinuí til sölu. — Höfum einnig^ til sölu jarðir, vélbáta,] bifreiðir og verðbréf. Nýja fasteignasalan, íi: Bankastræti 7. Sími 1513. ~v

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.