Alþýðublaðið - 28.12.1954, Síða 1

Alþýðublaðið - 28.12.1954, Síða 1
. Skýrsla O. E. E. C. urn fsland. Viðskiplasíefnan byggisf á ) aga og úffiufningsbófa í NÝÚTKOMNUM Fjár- hinni nýju viðskiptastefnu málatíðindum Landsbanka ýmislegt til gildfs og við- Islands er birtur kafli úr skiptasamninga við vöru- skýrslu Efnaihagssamvinnu- skiptalönd hagstæða. Eu stofnunar Evrópu (OEEC) síðan segir orðrctt í skýrsi- um' ísland. Skýrsiur þessar unni: eru byggðar á -upplýsingum, ,.En jafnvel þótt viðskipta sem r.kisstjórnir landanna kjörin, sem þanr.ig fást, séu hafa gefið, en skoðanir þær,- sem þar eru fram settar, eru sameiginlegt áiit allra þátttökuríkjahna. Hér fara á eftir nokkrir kaflar úr skýrslunri: „Síðustu 18 mánuðina hefur íslenzka hagkerfið komizt í jafnvægi bæði inn anlands og út á við og r.ý- lega hefur það starf verið hafið að safna gjaldeyris- forða. Líkur eru til þess. að þetta jafnvægi haldist, á meðan fiskafli er góður. tekjur af lierafla Bandaríkj anna verulegar og markaðir i A-Evrópu hagstæðir. Astandið er þannig mjög hinn stöðugt ólíkt því, sem var til árs- flutningur til tiltölulega hagstæð, hefur sú viðskiptastefna. sem nú er fylgt. í för með sér ýrnis óþægindi. Hún takmarkar frjálst va! ísl. r,e> tonda og til þess a'ð halda henni uppi þarf flókið kerfi innflutn- ingsálaga, útflutningsunn- bóta og heinna hafta. Sú staðreynd, að enn þarf að beita höftum tií þess að beina viðskiptunum í sér- stakan farveg gefur til kynna, að vöruskiptaverzl- unin sé ekki alveg eins hag stæð og verzlun við EPU og dollaralöndin.“ Síðar segir: ,,Að vísu er axandi út- Bandaríkj - loka 1952, en þá var innlent anna á grundvelli frjálsrar verðlag hækkandi og mikill samkeppni uppörvandi, en halli á greiðsluviðskiptum. það myndi vera bjartsýni, En það er umdeilanlegt, að gera. ráð fyrir að hann hvort su tegund jafnvægis, geri það kleift, að afnema sem náðst hefur, er hin útflutningsstyrki og inn- heppilegasta, sem völ er á flutningshöft eins og ver’ð- fyrir ísland. Jafnvægið lagi er nú háttað.“ byggist ekki aðeins á mikl- Af þessum fáu köflum úr um innflutningsliömlum á- skýrslu Efnahagssamvinnu- samt tollum, heldur einnig stofnunar Evrópu um ísland á ráðstöfunum, sem ýta má glögglesfa sjá, að ..jafr,- undir innflutning frá ósam- vægisstefna" núverandi rík- keppnishæfum og gjaldeyr- isstiórnar í efnahagsmálum islega veikum löndum, en hefur ekki útrýmt höftum þar af leiðandi hækkar hinn og hömlum, eins og boðað raum'crulegi kosínaður inn- var. heldur þvert á mót;. flutnings þess, sem ísland Stefna þessi byggist bók- þarf að kaupa.“ staflega á beinnm höftum. Næst kemur kafli, þar stvrkium 0» flóknu kerfi sem íslenzk yfirvöld telja innflutningsálaga. Alger meísaia á aðfangadag á rjóma í Um 100 þús. lítrar af mjólk seldir á. aðfangadag, jólarjóminn 28-30 þús. i. METSALA var á mjólk og ijóma í Reykjavík á aðfangadag. í»á vonx seldir u.m 100 þús. lítrar mjólkur, og hefur mjólkursalan aldrei verið svo mikil á einum degi fyrr. Rjóminn var aðallcga seldur eyja. í>á fóru til Vestmanna- a Þorláksmessu og aðfanga- dag, og var jólarjóminn, þ. e. sá rjómi, sem seldist umfram venjulega sölu, 28—30 þús. lítr ar. Enginn hörgull var nú á mjólk eða rjóma, og varð rokk ur mjólk óseld í búðum á að- fangadag. Hefur samsalan ekki verið svo birg á aðfanga- dag fyrr, en þó munu svo til allir hafa fengið eins mikinn rjóma og þeir vildu um jólin í fyrra. Það var ekki einasta, að mjólk væri flutt til fíeykjavík ur austan af Selfossi og úr Borgarnesi, heldur var hún flutt norðan af Akureyri, Sauð árkróki og Blönduósi. Aldrei hefur heldur verið flutt eins mikil mjólk frá Flóa búinu og nú fyrir jólin. Þrjá síðustu dagana var farið með 130 þús. lítra af mjóik til Rvík ur og 5000 til Þorlákshafnar; en það er mjólk til Vestmanna eyja 1300 1. af rjóma. Reykjavíkur 17 þús. I. En til SXXV. árgangur. Þriðjiulagur 28. desember 1954 276. tbl. Karfaailinn he í októberlok var karfaaflinn kominn upp í 54 þús. tn; útgerð togara betri síðari hluta árs Á ÁRINU, sem nú er að líða, hefur karfaafli orðið mun meiri en sl. ár. í október var karfaaflinn kominn upp í 54 þús. tonn og er það rúmlega helmingi meira en á síðasta ári, Útgerð togaranna hefur gengið betur eftir mitt árið vegna hins ágæta afla á karfaveiðum. Nokkur skip hafa s.iglt með ’ ísfisk til Vestur-Þýzkalands. ! Voru söluferðir þangað orðnar 37 í nóvemberlok, cn verðlag hefur yfirleitt verið sæmilegt og farið batnandi. Einnig var gerður samningur um sölu ís- fisks til Austur-Þýzkalands og er frá honum sagt í annarri frétt. í nóvemberlok höfðu 4 togarar selt afla s;nn sam- kvæmt þeim samningi. HEILDARAFLINN ÁLÍKA OG S.L. ÁR Hinn ágæti karl’aafli hefur orðið til þess, að heildarfisk- aflinn á þriðja ársf jórðungi í ár varð nærri því eins mlkill og í fyrra. Sfjórn Norræna féiags- ins skipfir meS sér verkum. STJÓRN Norræna félagsins hefur nú skipt með sér Verk- um. Eins og kunnugt er var Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri kjörinn formaður þess á aðalfundi fyrir skemmstu. Varaformaður er Vilhjálmur Þ. Gíslaso^i útvarpsstjóri, gjaldkeri Arnheiður Jónsdótt- ir, ritari Sveinn Ásgeirsson og meðstjórnendur þeþ? _dr. Páll ísólfsson, Sigurður Magnússon kennari og Thorolf Smith blaðamaður. Álcveðið hefur verið að ráða framkvæmdastjóra félagsins. Skal senda umsóknir til gjald- kera félagsins, Arnheiðar Jóns dóttur, Tjarnargötu 10 C, fyrir 7. jan, n-k. Ibúafala Ak- ureyrar vex um manns NÚ um áramótin gengu í gildi sú samþykkt bæjar- stjórnar Akureyrar og hreppsnefndar Glæsibæjar- hrepps að sameina Glerár- þorp Akureyrarkaupstað. Hefur samþykkt þessi hlot- ið staðfestingu á alþingi. Á nýársnótt gengur samjþykkt in í gildi og vex þá íbúatala Akureyrar um 600 manns á einni nóttu. Lögsagnarum- dæmi Akureyrar stækkar noi’ður að Lóni norðan Gler árþorps og til fjalls milli Hrappsstaða og Ásláksstaða í Kræklingahlíð. Parísarsamn- ; ingarnir mæfa andstöðu I Franska bingíð ræð ir samningana UMRÆÐUR héldu áfram í franska þinginu í gær um Par- ísarsamningana. Mætir stað- festing samninganna mikitli andsötðu á þinginu og er allt í óviss'u enn um það, hvort þeia hljóta staðfestingu eða ekki. Búizt var við í gærkveldi, að atkvæðagreiðsla hæfist seint 3 nótt. Felli þingið samningana, segir Mendés France af sér. Samningar við ftugþjón- usfumenn. i KEFLAVÍK í gær. VERKALÝÐS- og sjó- mannafélag Keflavíkur hefur gert samninga við flugmála- stjórn fyrir hönd flugþjónustU manna á Keflavíkurfhigvelli. Hækkar grunnkaup þessara manna úr 9,24 kr. á st. í 9,90. Mennirnir vinna á 3-skiptuna vöktum og hækkar vaktaálagið úr 15 í 25%. R. Kjölframleiðslan varð meiri liðnu ári en undanfarin ár Slátrað var í sláturhúsum 318.466 fjáf KJÖTFRAMLEIÐSLAN á þessu ári, sem nú er senn á enda hefur orð’ið meiri en mörg undanfarin ár. Samkvæmt tölum, scm ckki eru þó alveg endanlegar, var slátrað í sláturhúsum 318,466 fjár, en 231,548 árið áður. Heildarkjötmagnið af þessrt fé Var 4.607 tonn og er það 1.093 tonnúin meira en árið áður, Veðráttan á þessu ári hefur verið mjög hagstæð landbún- aðinum. Einkum var vorið Þúsundir manna í Reykjavík vitjuðu legstaða œttingja og vina og skreyttu jólatré á þeim Rafmagnsljós, olíulugtir og kerti notuð til að lýsa Ieiðin. ÞAH fer mikiS í vöxt í Reykjavík, að fólk vitji leg- staða ættingja sinna á áð- fangadag, eftir því sem Sig- urbjörn Þorkelsson, forstjóri kiVkjugarðanna, skýrði blað- inu frá í gær. 100 BIFREaBIR Nú kom mikill fjöidi manna í garðinn til að skreyta leiði ættingja sinna. Var stöðugur straumur fólks í garðinn á tímanum frá há- dgei til kl. 5 cða 6 á aðfanga- dag, og um skeið voru 100 bifreiðir með fólk. ANNRÍKI VEÐ LEIÐBEININGARSTARF Forstjórinn sagði, að starfs menn garðanna hofðu haft miki’ð að gera við að leið- be-ina fólki til leiðanna, en þó kvað hann furðu gegna hve margir rötuðu, þótt erfitt væri að finna ákveðið leiði að vetrinum. Hann sagði, að margar þúsundir manna hefðu komið í garðinn á að- fangadag. JÓLALJÓS Á LEIÐUNUM Fólk reisti ýmist jólatré á leiðunum og skreytti þau ljós um eða lét ljós á tré, sem á lei’ðunum vaxa. Ljósin voru ýmist rafljós, kerti eða lukt- ir. Rafmagnið fékkst úr geymum, og lét fólk sig ekki muna um að hætta á, að raf- gcymar yrðu ónýtir af frosti, en þeir kosta hundruð króna. Kerti voru sett í luktir til að þau ekki slokknuðu, því að ckki var nú logn dag og nótt eins og 1952, er jólakerti log uðu í kirkjugarðinum öll jól- in. Einnig voru notaðar olíu- luktir. mjög gott, svo að lambaihöldi urðu með ágætum um sauð- burðinn. 70—80 ÞÚS. TUNNLR AF KARTÖFLUM Grasspretta var mikil og nýting heya góð víðast hvar á landinu. én þó einkum sunnan lands. Endanlegar tölur Jiggja ekki fyrir um kartöfluuppsker una, en samkvæmt áætlun ef hún ekki talin hafa verið nema í meðállagi, þ. e. 70—80 þús. tunnur, þrátt fyrir góðar upp- skeruhorfur fram eftir sumri. SALA NÝMJÓLKUR 13,6% MEIRI Innvegin mjólk i mjólkurbúi fyrstu þrjá ársfjórðungana 1954 nam 40 776 tonnum og er það 7,4% aukning frá því. sem var á sama tíma 1953. Sala ný- mjólkur fyrstu þrjá ársfjórð- unga 1954 var 17 992 þús. lítr- ar eða 13,6% meiri en á sama tímabili árið áður.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.