Alþýðublaðið - 28.12.1954, Qupperneq 3
Þriðjudagur 28. desember 1954
ALÞVÐUBLAPið i
Ur öllum|
áff um.
s
s
■ s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Vér viljum vekja athygli
yðar á, að vegna endur
bættra framleiðsluhátta á
hinum viðurkennda véh
steypta (viberaða) netja-
steini, sjáum vér oss fært að
selja hann á aðei'ns 2 krón-
ur pr. stykki.
Nauðsynlegt er að pantan
ir berist oss tímanlega og
eldri pantanjr verði endur-
nýjaðar.
Virðingarfyllst.
S
s
$
S
1
s
s
s
S
V
Pípuverksmiðjan h.f.
Símar 2551 og 2751.
félags Reykjavíkur
EINS og Aibýðublaðið
skýrði frá nýiega, var aðalfund
ur KR haldinn 30. nóv. s.l. Var
ársskýrsla félagsstjórnar mjög
ýtarleg og nam. 40 vél-rituðum
blaðsíðum í foliostærð. Má af
. því sjá, að margt hefur þótt í
frásögur færandi gf starfsemi
þess. Af því helzta. má nefna:
5.5 ÁRA AFMÆLI
55 ára afmæli félagsins var
lialdið hátíðlegt á árinu og var
meðal annars í því tilefni gefið
út veglegt afmælisrit.
Af starfsemi einstakra
deilda:
- -Fimleikadeild KR fór til Nor
egs og fékk sýning flokksins
Jjar ágæta dóma í norskum
blöðum.
: í frjálsum íþróítum unnu
KR-íngar marga sigra og hlaut
félagið meðal annars sæmdar-
heitið bezta frjálsíþróttafélag
Reykjavíkur með því að sigra
stigakeppni Reykjavikurmeist-
aramótsins. Á íslandsmeistara
mdtinu fékk KR ílesta meist-
árana, 7 talsins, 3 KR-ingar
voru sendir á EM í Bern og 2
til keppni á alþjóða íþrótta-
móti í Bukarest.
í handknattleik sigraði KR
íslandsmeistaramótið á ísafirði
í ,k%’-ennafl!okki, énn fremur
urðu KR-stúIkurnar nr. 1 í
hraðkeppnismeistaramótinu,
sem háð var í Engidai. KR varð
íslandsm“ist.ari i handknatt
leiksmeistaramóti 3. flokkis.
GLÆSILEGUR ÁRANGUR
f KNATTSPYRNUNNI
> í knattspyrnu vann félagið
marga glæsilega sigra eða nán
ar tdtekið sigraði KR á árinu
eftirtalin- mót: Reykjavíkurmót
meistaraflokks, Reykjavíkur-
mót 3. flokks, í'slandsmót 1.
flokks, íslandsmót. 3. flokks, ís
landsmót 4. flokks, miðsumar-
mót 4. flokks. -haustmót 2. f!.,
haustmót 4. flokks, innanihúss-
■knattsnvmumót Brótar. brað-
keppuismót meistaraílokks.
S
s
!
J í DAG er þriðjudagurinn 28.
desember 1954.
| SRIPAFRETTIR
Ríkisskip.
| Hekla fer frá Reykjavík 1.
i janúar n.k. vestur um land til
zl ^ Akureyrar. Esja fer frá Rvík
1. janúar n.k. austur um land
til Akureyrar. Herðubreið fór
frá Reykjavík kl. 21 í gær-
kveldi austur um land til Fá-
skrúðsfjarðar. Skjaldbreið fór
frá Reykjavík kl. 20 í gær-
kv.eldi til Breiðafjarðar. Þyrill
er í Reykjavík. Skaftíellingur
fer frá Reykjavík í dag til Vtst
mannaeyja.
Ehnskip.
Brúarfoss fór frá Hamborg
í gær til Antwerpen. Hull og
Reykjavíkur. Dettifoss fór frá
Reykjavík 26/12 til Esbjerg,
Gautaborgar, VeJitspils og
Kotka. Fjallfoss . .kom til Rvík-
ur 25/12 frá Hull. Goðafoss fpr
frá Reykja-vík í gærkveldi til
ísafjarðar, Siglufjarðar, Akur
eyrar og Húsavíkur. Gullfoss
fór frá Reykjavík í gærkveld;
t.il Kaupmannahafnar. Lagar-
foss fór frá Wismar í gær til
Rotterdam og Reykjavíkur.
Reykjafoss er í Reykjavík. Sel
foss fór frá Reykjavík 23/12 til
Bergen, Köbmanskær, Falken-
+ . ... ... . berg og Kaupmannahafnar.
I Íyrsta smn i sogu felagsms Tröllafoss fór frá Reykjavík
^ 3 flokkur þess i knatt- 19/12 til New York. Tungufoss
spyrnukeppnisfor til Danmerk fó frá Reykjavík f gærkveldi
JóSafrés-
BreiSflrðingafélagsins verður í Breiðfirðingabúð á
morgun, miðvikudag 29. þ. m. kL 3. — Dansleikur
fyrir fullorðna klukkan 9.
Aðgöngumiðásala klukkan 5—7 í dag og við ínn-
ganginn.
ælfi Háskéla íslan
Saia fil 1. flokks er hafin.
Happdrættisuniboðið, sem var á Laugavegi 39 —
(Bækur og ritföng), er flutt í Þingholtsstrætj 1
(Verzlun Hólmfríðar Kristjánsdóttur). Umboðs-
maður: frú Guðrún Ólafsdóttir, sími 2230.
fór
ur og keppti þar við jafnaldra
sína frá hinum Norðurlöndun-
um og. eins og áður hefur kom-
ið fram s graði flokkarinn þar.
NÝR SKÍÐASKÁLI
í BYGGINGU
Skíðaíþróttin var hjá KR
eins og öðrum íþróttafélögum
stunduð með minna móti sök-
um snjóleysis síðastl. vetur.
Félagið hefur nú í undirbún
ingi byggingu nýs skíðáskála í
til New York. Katla kom 25/12
frá Hamborg.
HJÖNAEFNI
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Jórunn Óskars-
dóttir, Miðtúni 66 og Kristinn
N. Þórhallsson, Bergþórugötu
18, Reykjavík.
B L Ö Ð OG TIM A R I T
Húsfreyjan, 4. thl. 5. árg. er
nýlega út komið, 34 blaðsíður,
auk nokkurra- auglýsinga. Af.
stað bess, er brann í Hveradöl- j efni þessa heftis má nefna: Jól
um. f sumar hefur mikið verið. 1954 .eftir Aðalbjörgu Sigurð-
unnið við lagfæringar á skála j ardóttur, Stjarnan í austri,
félagsins í Skálafelli, og er
han'n orðinn mjög laglegur inn
an sem utan.
Sundíþróttin í KR stendur
nú með miklum blóma eins og'
sjá má á því, að KR-ingar settu
7 íslandsmet á árinu.
íslenzk glíma var jði;uð eins
og a-ð undanförnu og tók félag-
ið þátt í nokkrum keppn'.sglím
um.
kvæði eftir Guðfinnu Jóns-
dóttur frá Hömrtim, Um barna
heimili, eftir Láru Sigurbjörns
dóttur; Okkar á milli sagt, eft-
ir Rannveigu Þorsteinsdóttur;
Gamli rokkurinn, þýdd smá-
saga; Heimilisþættir ýmislegs
efnis; .Föndur fyr'r börn og
annað barnalesefni, þar á með
al hin gamla og góðkur.na Gils
bakkaþula, sem mjög margi
■Hnefaleikar lágu að mestu j kánnast við, en hefur und.an-
leyti niðri hjá félagmu síðastl.'i farið verið í tiltölulega fárrá
ár. en eru nú hafnir a-ftur áf höndum. Höfundur hennar e?
VEGNA skrifa í dagblöðun-s virkjunum einum um alla
um, Alþýðublaðinu og Þjóð-1 framtíð, og með iínunni frá
viljanum,. um raforkumál Aust Laxárvirkjun er Austurlandi
urlands og Vestf jarða óskum' opnaður aðgangur að ótak-
við undirritaðir að taka fram mörkuðu afli að kalla má.
eftirfarandi: j í athugunum á rafveitumál-
í 10 ára áætlun þeirri, sem um Austurlands hefur raforku
lá til grundvallar málefna- 'málaskrifstofan m. a. rannsak-
samningi stjórnarflokkanna, að all gaumgæfilega skilvrði
var hvorki gert ráð fvrir virkj- til virkjunar Lagarfoss. Var
un Lagarfoss né Dynjandi. Þá komizt að þeir-ri niðurstöðu, að
var hvorki gert ráð fy-rir sam-' virkjun. af þeirri stærð, sem n.ú
felldum orkuveitum um ..allt kemur til greina fvrir Austur-
Austurland né heldur um Vestdand eitt sér, væri útilokuð fyr
firði. Kostnaður af virkjunum - ir kostnaðar sakir, auk þess
og aðallínum var þá ráðgerður sem slík virkjun myndi spilla
um .30 miUjpn krónur í hvor-' möguleikum til hagkvæmrar
um landshluta. Nú hefur verið. í'ullvirkjunar .fossins. Hi-ns veg
ákveðið að virkja á báðum'ar kæmi fuilvirkjun Lagarfoss
stöðum til psuna meirá afl. að^í 15 00.0 kíió'watta orkuveri
gera samfeildar orkuveitur urn , mjög til greina eitir að sam-
Austurland frá Vopnafirði til | tenging, er fengin við Norður-
Djúpavogs og um Vestfirði;frá land.
Patreksfirði til Súóavíkur ogj Á Vestfjörðum hafa verið
verj.a til þessa Vá hærri fjár- ^rannsökuð skilyrði til fuUvirkj
upphæð en 10 ára áætlunin (u-nar fallvatnanna allra í botni
gerði ráð fyrir, eða um 40 milij j Arnai'fjarðar. Talið er, að -þau.
ónum -krópa í hvorum iands-'gætu alls gefið tæplega 15 000
hluta. Enn fremur að tengja ,kw., en slík fuUvirkjun kemui’
saman rafveitukerfi Au?tur-. j að.sjálfsögðu ekki til greina nú
lands.og Norðurlands paeð línu. í -bili. Þá var um að velj.a 4000
frá Laxárvirkjuninni til Egils kflówatta virkjun í Dynjandi
;staða, sem áætlast kcsta ym 15 eða 2400 kílówatta virkjun í
milljónir króna og geta flutt Mjólkánum. Niðursta.ðan af at-
allt að 10 000 kílówött. hugunum raforkumálaskrifstcf
Þær virkjunai- og rafveitu- unnar varð sú, að hagkvæm-
framkvæmdir, .sem nú hafa’ar.a væri að byrja á síðar-
Austur-J nefndu virkjuninni.
Meöan á rannsóknum stóð á
virkjunar,skilyrðum á Austur-
landi. og á Vestf jörðum töldu.
fullu fjöri.
ekki tilgreindur, en hún er eft-
ir Kolbein Þorsteinsson prest í
Miðdal, f. 1731, d. 1783. Pram-
an á heftinu er mynd af einu
listaverki prófessors Einars
Jónssonar: Lampinn. Þetf
TREGOLF SETT
í ÍÞRÓTTASKÁLANN
Húsnefnd félagsins, en for-
maður hennar er Gísli Hall-jmun vera túttugasta -h.efti Hús
dórsson, gaf ýtarlega skýrslu freyjunnar, en hún kemur út
um starfsemi sína og meðal.fjórum sinhum á ári. Útgef-
annars, er þar kom fram, varjandi.er Kvenfélagasam'band ts
sú mikla framkvæmd að setja -lands, ritstjóri Svava Þórleifs-
trégólf í fþróttaskála félagsins’dóttir.
og að nú er skálinn leigður til ] — ''fi —-
deilda KR og annarra félaga Jólatréssbemmtun
ca. 40 stundir í viku til alls kon! . Óháða fríkii'kjusafnaðarins
ar íþróttaiðka.na. jverðuí í Góðtem.plarahúsinu
Félagið á eins og svo oft áð- þriðjudaginn 28. þ. m. og hefst
ur í örðugleikum vegna skorts kl. 2Vá 'e. h. Skemmtunin er
á fé til reksturs -síns. .einkum fyrir börn o’g foreldra 'í söfnuð
nú þar sem mikla peninga þarf (inum ög gesti þeirra. Aðgöngu
til byggingaframltvæmda og miðar verða seldir í verzlun
níðurgreiðslna á skuidum, serrt'Andrésar Andréssonar mánu-
skapazt hafa vegna þeirr^, daginn 27. þ. m.
verið ákveðnar
land og Vest-firði, fai*a því
verulega fr.am úr þeim fyiir-
heitum, sem fólusf í málefna-
amningi ríkisstjórnarinnar, alþingismenn af Austurlandi
um raforkumál.^ | og af Vestfjörðum rétt, að sett
Þ.að afl, sem nú er ákveðið. yrðu heimiidarlög ,fyrir ölium
að virkja,: nægir til að f uli- möguieikiim. ;sem til athugun-
nægja þeirri raforkuþörf, §em ar voru, ti'l þess að f.orþ'ast
fyrirsjáanleg ,er á .Ay&turlandi hugsanlegar tafir á íram-
og Ve,stfjörðum í náinni fram- kyæmdum. Öllum var Ijóst,
tíð samkvæmt áætlunum ra.i-_-e.nda liggur það í hlutarins
nrkumálaskrifstofunnar. Hins'eðli, að ,með þeim. heimildar-
vegar er að sjálf-sögðu ekki ætl lögum \fr hvorki tekin á-
azt til að búið sé að þe.ssum
Drætti í happdrætti
Samtaka herskálabú.a er
frestað. Dregið verður 15. fer;
brúar n.k.
Ferðir strætisvagnanna
yfir nýárið: Gamlársdag:
Ekið til ,kl. 17.30. Nýársdag:
Ekið frá kl. 14—24. Lækjar-
botnar: Gamlársdag: Síðasta
ferð kl. 16.15. Nýársdag: Ekið
Ikl. 14.15, 17.15, 191,5, 21.15,
3.15.
kvörðun né gefin nein fyfír-
heit um ákveðnar virkjanir.
Vegna ummæla Alþýðu-
blaðsins skal að lokum tekið
fram. að við, sem vorum yið-
'staúdir á Egílsstaða.fundinum
í sumar, getum fullvrt, að
Steingrímur, Steinþórsson i;ax-
orkumálaráðherra sagði ekk-
ert það á fundinym varðandt
raforkumál Austurlanda, sem
ekki hefur verið staðið við í
þeim ákvörðunum rikisstjórn-
arinnar, sem nýlega eru birtar.
Jakob Gíslason. Éixlkur Erie-sn*