Alþýðublaðið - 28.12.1954, Page 8

Alþýðublaðið - 28.12.1954, Page 8
Útfararathafryr upp undir 400 á ári í Reykjavík, þar af 40-50 bálfarir. . RAÐGERT er að stækka Fossvogskirkjugarð í Reykjavík. Ekki hefur endanle^a verið tekin ákvörðun um síækkunina, en eftir því sem Sigurbjörn Þorketsson, forstjóri Kirkjugarða Reykjavfkur, skýrði blaðinu frá í viðtali í gær, er nokkurn veg- inn víst, að hann verður stækkaður alla leið niður undir sjó. ' Kirkjagarðar eru eitt erfið- a=ta vandamál allra bor ga fyr- ir þær sakir, hve mikið land- rými þeir taka. Og þótt Foss- vogsgarðurinn veröi stækkað- ur allt niður undir sjó, mun sú stækkun vart duga nema nokk Ólafsfirði um jólin. OLAFSFIRÐI í g^r. Á AÐFANGAD ðGSKVÖLD fór liér fram verðlaunaafiiend- ing til yng-tu bálttakendanní \ saranorrænii sumikeppninnj. Gaf OlafsfjörðuT yngstu þátt- takendunum á OlaL'sfirði, Sevð 'sfirði og Neskaupstað verð- ‘aun, en eins og kunnugt er kepptu þessjr staðir innbyrðis í samnorrænu sundkcapninni. Yngstu stúlkurnar fengu af- hent verðlaun sín hér á að- .fangadagskvöld. Voru það þær Elly Kristmundsdóttir og Kristín Hannesdótti". er hlutu silfurbikara, o<? þær Helsa Björnsdóttir, Álfheiður Frið- þiófsdóttir og Lísbet Sigurðar- dóttir, er •hlutu borðfár.a í verð J.aun. Ævisaga Þorsfeins Kjar- vaSs og þáffur Sig- urðar málara. HELGAFELL hefur nýlega gefið út tvær bækur: „Örlaga- lornin að mér réð . sem er ævisaga Þorsteins Kjarvals, og „Þátt Sigurðar rnálara" eft ‘r Lárus Sigurbjörnsson. „Örlaganornin að mér réð . . “ er skráð af Jóni G. Jónatans- syni, en er ævisaga Þorsteins Kjarvals, .bróður Kjarvals list ■nálara. Þorsteinn hefur verið umsvjfamikill á sjó og landi og er löngu landikurnur mað- ur. „Þáttur Sigurðar rnálara11, sem höfundurinn kaliar einnig brot úr bæjar- og menningar- sögu Reykjavíkur, er samnefni þriggja r'tgerða. sem birtust í Skírni árin 1946, 1947 og 1949. Skiptist bókin í þrjá kafla. er nefnast Maðurinn, I'élag'.ð og Málarinn. LTKBRENNSLA LÍTIÐ VAXANDI Það fer þó rokkuð eftiv því, hve mikið af- Lkum er brennt á ári- hverju. en til þessa hefur það ekki verið nema um tíundi hluti eða rúmlega það. TJtfar- arathaínir eru upp undir 400 á ári, en þar sf fer fram lík- brennsla í aðeins 40- -50 til- felium. I fyrra munu rúmiega 40' lik hafa veriö brennd. nú heldur fleiri, en flest á einu ári 56.' NY BOK rrÁsf og örlög að Vífils- sföðiim effir Vilhjálm Jónsson. ÚT ER KOMIN ný skáldsaga cftir nýjan höfund Vilhjálm Jónsson, frá Ferstiklu. Gerist hún að öliu leyti að Víf lsstöð um, enda heitir hún .,Ást og öií’pg _<að 'Výfilisstöðum11. Eins og nafnið bendir tii iýsir skáld ságan lífi herklasjuklinga — og þá fyrst og fremst innra lífi þeirra, ástum þe'rra, þrám og draumum. en baráttar. við sjúk dóminn fiéttast inn í atburð- ina. Höfundurinn er vel ritfær, og líður sagan fram e'.ns og bungur straumur, ef til vill of hægur á köflum. en bó hnit- mJðaðuLr og aldrei ótrúiegur. Höfundurinn ræður yfir góðri k-’mnigáíu, og léttir hún frá- sögnina og gerir hana bjart- ari. þrátt fyrir umhverfið. Höf undurinn (hefur árum saman verið sjúklingur á hælinu. — Sagan er alllöng, 254 blaðsíð- ur, þéttprentaðar. Höfundur- inn tile'nkar bókina: ,.Kon- unni. sem hafði kjark til að kasta kurli á kulnaðar glæður og kraft til að lífga þær á ný“. Hundruð Siglfirðinga, sem vinna ann- ars staðar, homu heim um jólin. EN EFTIR ÁRAMÓT FARA SENNILEGA FLEIRI EN ÁÐUR. Fregn til Alþýðublaðsins. SIGLUFIRÐi. í gær. MIKILL fjöldl Siglfirðinga, sem stundar vinnu annars stað ar á landinu, kom heim fvrir jólin. Á annað hundrað manns komu með Gullfossi, er hann var hér á ferð fyrir jólin. Margir komu einnig með öðr- um ferðum. Af þessum sökum var miklu fleira í bænum um jólin en verið hafði fyrir þau og meira lífsmark með bænum. Hins vegar mun aftur fækka skyndi lega eftir jólin. Þá munu menn, i er vinnu stunda annars staðar, hværfa aftur til vjnnu sinnar j víðs vegar um landið, og jafn- vel verða færra hér en fyrir jól. ! Um hátíðina var svo mikil blíða og logn hér á Siglufirði, í að hægt var að bera logandi I Ijós um göturnar. Mun það þó ekki hafa verið gert. Slíkt logn er ekki einsdæmi hér. SS. Starfsmannaféíag Kefíavíkurvalíar. Mófmælir sfórfelldri skerðingu á ferðafrelsi Islendinga á vellinum Á SÍÐASTA FUNDI Starfsmannafólags Keflavíkurflug- vallar var mótmælt með samþykkt þeirri ákvörftun hjnnar nýju reglugerðar utanrikisráðuneytisins er skerða stórlega ferða- frelsi íslendinga á Keflavíkurflugvelli. íhor Thors hrósað erlendis Samejnuðu þjóðunum, 22. des. THOR THORS, formaður íslenzku sendinefndarinnar hefur Motið mikið lof fyrir fundarstjórn í stjórnmála- nefndinni. Hélt nefndin 55 fundi og var Thor Thors af nefndarmönnum talinn hafa sýnt fullkomna óhlutdrægni og sérstaka kurteisi í stjórn fund- anna. Þeir, sem hrósuðu Thors Thors sérstakrJega, voru fulltrú- ar Kúbu, Brazilíu, Frakklands, írak„ S. Afríku, Kína, Bret- lands, Bandaríkjanna, ísrael, Egyptalands, Thailands, SvL þjóðar, Júgóslavíu, Líbanon, Chile, Filippseyjar, Honduras, Bólivíu, Kanada, Indlands, Col- ombíu, Perú og Hollands. Hinir 5 fulltrúar Rússa í nefndinni voru hins vegar hljóðir um fundarstjórn Thor Thors. Hér fer á eftir samþvkkt fundarins um þetta eíni: „Almennur félagsfundur í Starfsmannafélagi Iveflavík- Hiýr bófur fil Fiafeyrar. FLATEYRI í gær. NÝR bátur er væntanlegur 10. janúar hingað til Flateyr- ar. Hef-ur Landssmiðjan smíö- að bátinn fyrir H.f. Barðann hér á Flateyri. urflugvallar haldinn 22. nóv. 1954, mótmælir harðlega þeim ákvæðum reglugerðar utanríkisráðuneytisins frá 2C. október þ. ó„ sem fela í sér stórfellda skerðingu á ferða- frclsi íslendinga á Keflavík- urflugvelli. Sérstaklega mót- mælir fundurinn þeim á- kvæðum reglugeriVariimar, sem miða að því að koma í veg fyrir heimsóknir til þeirra Islendinga, sem bú-| settir eru eða vinna um lengri tíma á flugvellinum, en eiga þar ckki Jöghcimili.“. Islenzk lónlisl erlendis. KONUNGLEGUR óperu- söngvari Eskild Rask Nielsen frá Kaupmannahöfn hélt fyrir nokkru hljómleika í Madrid fyrir „Juventudes Musicales Espanolas" (túnlistaræsku Spánar). Á söngskránni voru lög eftir Schubert, Hándel, Hartmann, Carl Nielsen, Hall- grím Helgason o. fl. í júlí hélt Hallgrímur Helg'a son fyrirestur í Ziirich fyrir fræðsluflokka háskólans og verkfræðingaskólaní Þriðjudagur 28. desember 1954 Hin nýja flugvél Flugfélags íslands, sem kom heim fyrir jólin, fór jómfrúrferð sína innan lands í gær, er hann flutti 60 far- þega norður til Sauðárkróks í gær. Olafsfjörður minnisf fíu ára kaupsfaðaafmælis í januar 60 ára afmæli barnaskólans um líkt leytf Fregn til Alþýðublaðsins. Ó nfsfirði í gær. UNDIRBÚNINGUR er nú hafinn hér að hátíðaliöldum í íil- efni af 10 ára afmæli kaupstaðarins 8. janúar nk. Einnjg verð« ur þá minnst 60 ára afmælis skólahalds hér á Olafsfirði. Afmælishátíðin mun verða* ' haldin í íþróttahúsi barnaskól-1 , . , ans. Boðar bæjarstjórn Ólafsr ( jCX Cáfðí ÍÓ3 ÍÍ3 fjarðar þar til samsaitis. BRJOSTMYND AFIIJUPUÐ Að loknu samsæti bæjar- stjórnar hefst afmælishóf í til- efni af 60 ára afmæli barna- skólans. Verður þá m. a. af- hjúpuð brjóstmynd af Grími Grímssyni, er fyrstur var skólastjóri barnaskólans. — Brjóstmynd þessa hefur Rík- harður Jónsson myndhöggvari gert. R.N. Suðureyri. SUÐUREYRI í gær. UNDANEARBÐ hafa róið héðan 6 bátar að staðaldrL Heíur afli verið allgóður. í þessum mánuði, sem nú ef senn á enda, hefur aflinn t. cL verið um 98 tonn. Mun láta nærri að það.hafi verið meðal- aflinn undanfarna mánuði. Ekki er kyn þótt keraldið Ieki: Auðkýfingar í Reykjavík eiga meiri hluta í frystihúsum úti á landi ÞAÐ er fróðlegt að lesa Lög birtingablaðið stundum. Þax getur að líta ýmsar upplýsing- ar, einkum. í dálkinum, er nefnist Firmatilkynningar. 1 síðasta Lögbirtingi er birt tilkynning til firmaskrár Snæ- fells- og Hnappadalssýslu frá aðalfundi Hraðfrystihúss Ólafs víkur h.f. um stjórnarjcjör. Voru þessir mena kjörnir í stjórn: Guðlaugur Þorláksson. Reykjavík, formaður, Oddur Helgason, Reykjavík, varafor- maður, og meðstjórnendur: Eliníus Jónsson, Ólafsvík, Markús Einarsson, Ólafsvík, og Richard Thors, Rcykjavík. Sem sagt, þrír af fimm stjórn- armeðlimum í hraðfrysííhúsi úti á landi eru búsettir í Reykjavík. Meirihlutinn af þeim tekjum, sem inn koma af slíku frystihúsi, er fluttur burtu úr því plássi, sem frysti- húsið er í, í stað þess að tekj- umar séu notaðar í þorpinu sjálfu til atvinnuaukningar. Þannig er um hnútana búið með flerii frystihús úti á landi. Það eru auðkýfingar hér x Reykjavík, sem hafa töglin og hagldirnar; nákvæmiega þeir menn, sem bezta hafa aðstöð- una til að fá blessun íhalds- stjórnarinnar til að lialda fisk- verðinu til frystihúsanna svo lágu, að .bátaútgeróin þurfti að fá „bátagjaldeyris-styrkihn16 alræmda. Úfgerð í Ssndgerði meiri í vefur en í fyrra Fregn til Alþýðublaðsins, SANDGERÐI í gær. VEGNA sífelldxa ógæfta hef ur ekki verið hmgt að róa nema endrum og eins. Þrír bátar rém þó í fyrradag og öflúðu vel. Gert er ráð fyrir að vertíðirs byrji að fullu eftir áramót, ef tíð verður góð. Munu verða’ gerðir hér út eins margir bátar og hægt er að hafa hér í höfn- inni, verða þeir heldur fleiri nú en í fyrra. ÓV-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.