Alþýðublaðið - 30.12.1954, Page 1

Alþýðublaðið - 30.12.1954, Page 1
Fimmtudagur 30. desembcr 1954 278. tbj. XIXXV. árgangur. María Markan ög Ketill Jensson í hlutverkum í óperunni. ría Markan syngur Saníuzsa í Cavalleria Rusíicana 2, og 5. jan. MARÍA MARKAN ÖSTLUND mun svngja hlutverk San- tuzsa í Cavalleria Rusticana á tveim sýningum eftir nýár, 2. og 5. janúar. Er það hlutverkið, sem Guðrún A. Símonar annars syngur. Verður unní að nota hráefni li! aluminiumvinnslu! Erlendir sérfræðingar telja nauSsynlegt, aS r aluminiuminnihald leirlaga á Islandl sé rannsakað svo nákvæmlega sem unni er. MIKIÐ ER NÚ unnjð að því erlendis áð finna aðferðir til þess að framleiða aluminium úr öðrum efnum en báxiti. Ef einhver þcssara aðferða reynist vel, má búast v:ð, að hægt vciði að nota leirlög liér á Iandj scm hráefni tij þeissarar vinnslu. Bendjr þetta tii þess, að nauðsynlegt sé að aíuminium innihald leirlaga á íslandi sé rannsakað svo nákvæmlega sem unnt er. Er blaðamenn höfðu tal af frúnni í gær, kvað hún. sér þykja það mjög ánægjulegt að fá tækifæri til þess að syngja í óperu á íslandi pg það á ís- lenzku. Minntist frúin þess, að hér áður var hún oft spurð að því, hvort ekki væri óperuhús á íslandi. Kvaðst hún ávallt hafa svarað. að verið væri að byggja það. En þeíta svar varð húri að nota svo lengi, að fólk var hætt að trúa, og frúin orð- in því sem- næst úrkula vonar um. að Jeikhúsið kæmist upp Síórslasaðist í vélarreim : ÞAÐ slys vildi til í gær, að Bjarni Þórðarson, Drápuhlíð í Rvík, starfsmaður í Sandnámi Reykjavílcur, fór í vélílien, er hann var að vinnu, og stórslas aðlst á hcndi. Brutnaði Bjarni og tættist á handleggnum. á meðan hún lifði. Nú rætist hins vegar draum ur frúarinnar um að syngja í óperu á íslenzku sviðj. — Er liún var spurð um álit sitt á ,,uppfærslunni“ hér, kvaðst frúin hafa fylgzt vel með æf- ingum og áliti óperurnar mjög vel unnar bæði fra dramatísku og hljómlistarlegu sjónarmiði. Einnig lét hún í Ijós undrun yfir því, hve þroskuð hljóm- sve't væri hér til eftir svo stuttan tíma. Hún kvað radd- irna r í óperunum vera mjög góðar á ihvaða mælikvarða, sem mælt væri. ÞETTA IILUTVERK í FYRSTA SINN Þett.a er, í fyrsta sinn, sem frúin syngur þetta Mutverk á sviði. en hún hefur hins vegar oft sung'ð aríur úr óperunni á hljcmlekium. Frúin hefur enn ekld lokið við að syngja inn á pjötur þær, sem hún á að syngja inn á hér, en mun ljúka því fljótlega. Fimm báfar veiddu loo tonn r I r l Þannig hljóðar á’:t fcanda- rísku 'Verkfræðingsnna frá . Battelefélaginu í Bandaríkj- ' unum. er komu hingað til þess að athuga um frekari notkun j vatnsafls og jarð.hita hér á landi í sambandi vði efnaiðn-; að. Síðari hluti skýrslu verk- fræðinganna er birtur í desem koma á slíkri framleiðsJú í f ramtíðinni. KOSTNAÐUR 36 MILLJ. DOLLARA Síðustu tölur varðsndi fjár- festingu fyrir alumínv.erk- smiðju gefa til kynna að v.erk- smiðja til þessarar vinnslu myndi kost.a $ 100 og þar yfir fyrir hvert tonn, sem verk- fræðingarnir andi: a. berhefti Islenzk.s iðnaðar. Um framleiðslu alúmín úr . , . . , T báxíti hér á landi segja verk- smiðJan ffamle ðir a an. Þann eft'rfar- lg myndl verksmiðja, sem I framleitt getur 1000 tonn á I dag. kosta hér um bil 36 millj. FRAMLEIÐA ÞARF 1000 j dollara. TONN A DAG | 10 KÍLÓWATTSTLNDIR Alumín er unnið úr báxít RAFMAGNS FYRIR TONNIÐ málmgrýti, og það gufuhita-1 Hva6 viðkemur framlelðslu stig, scm nauðsynlegt er við a alumíniummálmi, þá verður vinn.au þess, fer eftir því (Frh. á 7. síðu.) hvort hráefnið er einblendið —------------------------- (monohydrate) eða þríblend-J ið (trihydrate). Við vinnslu. hins fyrrnefnda barf hiti guf; unnar að vera430 gráður Faj lirenheit, eða moiri, en um 340 gráður við vinnslu hins síðarnefnda. Ekki befur enn! fcngizt gufa á Islandi, sem erj nægilega heit til slíkrar [ Atkv.-greiðsia í franska þinginu í nólf sem leið i ATKVÆÐAGREIÐSLA hófst í franska þinginu í gær um staðfestingu Parísarsamn- inganna. Hófst atkvæðagreiðsl an seint í gær, en þar eð farið var fram á nafnakall og flestií þingmanna gerðu grein fyrir atkvæði sínu með ræðu, drógst atkvæðagreiðslan langt fram á nótt. Var ekki húizt við, að atkvæðagreiðshmni lyki fyrg en sc'int í nótt. í gær báru gaulkstar frara tillögu um, að bætt yrði vi5 frumvarpið ákvæði um nefnd. er hefði eftirlit með þvi að Þjóðverjar ykju ekki her sinn meira en þeir befðu heimild til saimkvæmt Parísarsamningun- um. Tillaga þessi var þó tekin aftur. Þá var einnig í gær bor- in fram tillaga um að fresta umræðum um frv. stjórnarinn ar, þar eð það væri ekki sam- h-ljóða hinu upphaflega frum- varpi stjórnarinnar um stað festingu samninganna. Þingfor seti úrskurðað þessa tillögu frá á þeim forsendum, að frum- varpið værj efnislega sam- hljóða hinu fyrra. Póslurinn frá PalreksfirSi varð úli á Kleifaheiði nýiega Fregn til Aiþýðublaðsins. PATREKSFIRÐI í gær. i SÁ HÖRMULEGI atburður gerðist á þriðja í jólum, aS vinnshi, enþaft niá telja \íst Þorsteinn Þorsteinsson, póstur héðan frá Patreksfirði varð úti að hun fœst cf dypra cr bor- , .. .4. að en hingað til liefur verið a Klelfahe,ðl’ er hann var a leið með post að Brjánslæk á gert. Til þess að verksmiðja Barðaströnd. til þcssarar vinnslu -geti tal-' Þorsteinn heitinn lagði af Fregn til Alþýðublaðsins. KEFLAVÍK í gær. UFSAVEIÐIN í KcHavíkurhöfn. hé!t áfram í gær, og voru nú fimm bátar að veiðum. Þeir munu hafa fengið alls um 100 tonn eða áJíka mikið og veiddist í fyrradag, þótt þá væru aðeins tv’eir bátar að veiðum. Auk þeirra Vers og Ægis ve'.ða nú Hilmir, Gullþór og Bjarmi. Sá stærsti um 25 tonn, en minnsti 9 tonn. Veiðin gekk áð öllu leyti eins vel, og var ekkert lát á henni. Hins vegar vita menn ekkij hve lengi hún muni standa, því að ufsinn er fljótur í ferðum og getur horf- ið skyndilega. 350 KRÓNUR TONNID Ufsinn fer allur i fiskimjöls verksmiðjur, og or keyptur á 350 kr. tonnið. Annars er ufs- Inn vel feitur og ágætis matur. izt samkeppnisfær, ' verður stað kl. 9 f. h. á mánudag. Var hún að hafa afköst, sem för han-heitið yfir Klifaheiði, nemá að minnsta kosti 1000 en endastáður BrjánsNekur á tonnum af alúmíni á degi Barðaströnd. . hverjum. Um þkð bil 15 000 HAFDÍ TVO HESTA pund af gufu þarf til þess að Þorsteinn hafði með sér tvo framleiða 1 tonn af aJminí- hesta og var.annar klyfjaður um lvídrati, og þannig myndi pósti. Bú.zt var við að færð verksmiðja þessi iþurfa 7500 væri mjög erf-ið á heiðinni og tqnn af gufu á dag. Enn sem veður var hið versta. Undir konvið er hefur ckki verið venjulegum kr'ngumstæðum borað fyrir slíku gufiunagni hefur Þorsteinn komizt sam- á einum og sama stað, e-n dægurs yfir heiðina. en í þetta Baldur Líndal verkfræðing- sinn var hann ekki kominn ur telur að hægt muni að fram á þrlðjudagsmorgun. Skip með kol kolaskortur í til íslands íórst í Norðursjó; Reykjavík þessa dagana. •KOLASKORTUR er nú í óveðrinu í Norðursjó. mikill í Reykjavík og skammta allar kolasölurnar Jvolin til almennings. Ástæð an er sú, að kolaskip það, er væntanlegt var með kol til Reykjavíkur fyrir jól, fórst ANNAÐ SKIP VÆNTAN- LEGT EFTIR ÁRAMÓT Er kolasölurnar í Reykja- vík fréttu, að slripið hcfði farizt, tólcu þær þegar að skammta kolin. Fær hver kaupandi aðeins 3—5 polca af kolum og koksi. Verður skönvmtim þe-ssi fram yfir áranvót eða þar til annað kolaskip kemur með kol frá Póllandi. ANNAR HESTANNA FINNST 'Strax og farið var að sakna Þorsteiivs, var hafin Jeit. En þá fannst annar hesta Þorsteina við Bröttuvelli, sem er fremsti bær'.nn á Barðaströnd. Þótti fundur hestsins strax gefa til kynna, að eitthvað hefði kom- ið fyrir. HAFÐI BÚH) SÉR TIL BYRGI Eftir nokkra leit fannst lík Þorstelns á Kleifaheiði. Hefur Þorsteinn verið kominn yfir mitt fjaJI- Byrgi fannst skammt frá og mun Þorsteina hafa verið búinn að búa sér til byrgi, en ekki virðist hann hafa náð til byrgisins áður ea hann lézt. Lítur út fyrir, aS Þorsteinn hafi verið að ganga frá hesti sínum skammt frá byrginu. PÓSTUR í 25 ÁR Þorsteinn Þorsteinsson hafðl verið póstur á þessari leið í 25 ár og því þaulkunnugur leið- inni. Hann var 51 árs að aldri og lætur eftir sig konu og ungt barn. Á.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.