Alþýðublaðið - 30.12.1954, Page 2
a
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
FhnmLtutlagur 30. dcs. 1954
GSW
1478
ÆvintýraskáidiS
H.C.Andersen
Hin heimsfræga litskreytta
ballett- og söngvamynd gerð
af Samuel Goldv/yn.
AðaŒhlutverMn leika:
Danny Kaye
Fariey Granger
og franska ballettmærm
Jcanmaire
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
A.ðgöngumi‘ðar seldir frá kl. 2
m austur- æ
m BÆJAR BÍO æ
Ásfarijóð iii þín
Bráðskemmtileg og fjörug
ný amerísk dans- og söngva
mynd í eðlilegum litum. Að
alhlutverk: Hin vinsæla
dægurlagasöngkona
Doris Day,
hínn bráðsnjalli dansari
Gene Nelson
og hinn skemmtilegi gaman
leikari
S. Z. Sakall.
í myndinni er fjöidinn allur
af mjö" þekktum og vinsæl
um dægurlögum.
kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst klukkan 1 e. h.
Töfrafeppið
Stórglæsileg, íburðarmikil
og spennandi ný amerísk
ævintýramynd í eðlílegum
litum, byggð á hinum al-
þekktu og skemmtilegu æv-
intýrum úr „Þúsund og ein
nótt“.
Lucille Ball
kl. 5, 7 og 9.
ffi_ HAFNAR- &
æ FJARÐARBfð S
— 8249 —
Veiðimenn í vesfiirvegi
(Across thé Wilde Missouri)
Slórfengleg og spenngndi
amerísk kvikmynd í litum.
Clark Gable
Ricardo Montálban
Jolin Iíodiak
Maria Elena Marques
Sýnd kl. 5, 7 og 9,
Hérna koma
siúikurnar
(Here come tlie girls)
Afburða skemmtileg ný am
erísk mynd í litum. Söngva-
og gamanmynd. Aðalhlutv.:
Bob Hope
Rosemary CJooney
Tony Martin
Arlene Dahl
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
3 NÝJA BIÖ æ
1544
(ail Me Madam
Stórglæsileg og bráðfjörug
óperettugamanmynd í lit-
um. í myndinni eru sungin
og leikin 14 lög eftir heims-
ins vinsælasta dægurlaga-
höfund, Irving Berlin. Aðal.
hlutverk:
Ethe-1 Mcrman
Donáld O’Connor
Vera Ellen
George Saadei's
Billy de Wolfe
Sýnd'kl. 5, 7 og 9.
A-ðgöngumjðar seldir frá kl. 2
3 TRIPOLIBfð æ
Síml 1182
Meiba
Stórfengleg ný amerísk
söngvamynd í iitum, byggð
á ævi hinnar heimsfrægu,
áströilsku sópransöngkonu,
Nellie Mélbu, sem talin hef-
ur verið bezta ,,ooloratura“,
er nokkru sinni hefur frarn
komið. í myndinni eru
sungnir þættir úr mörgum
vinsælum óperum. Aðal-
hlutverk:
Patrice Munsel,
frá Metropolitanoperunni í
New York
Robert Morlcy
John McCalhm
John Justin
Alec Clunes
Martita Hunt
ásamt hljómsveit og.kór Co-
vent Garden óperunnar í
London og Sadler Wells
ballettinum.
Sýnd kl. 7 og 9.
BOMBA Á MANNA-
VEIÐUM
sýnd kl. 5.
Sala hefst kl. 1.
PEDOX fótabaðsaif!
Pedox fótabaO eyðlr'
ikjótlega þreytu, tórind-
om og óþægindum 1 fót- <
unum. Gott er >8 Uta
dálítið af Pedox i hir-j
þvottavatnið. Eftir fárrai
daga notkun kemur ár-!
angurinn 1 Ijói.
fait i nsitn kil
CHEMIA WUF,
i €|p
PjÓDLEIKHtiSID
^ Óperurnar ^
$PAGLIACCI (Bajazzo) (
S eftir Leoncavallo S
s og s
( CAVALLERIA RUSTICANA(
S eftir Mascagni S
) Hljómsveítarstjóri: S
( Dr. V. Urbancic. ^
SLeikstj.: Simon Edwardsen.^
S Sýningar í kvöld kl. 20.)
^ laugardag kl. 20 ^
^ sunnudag kl. 20. (
( MARlA MARKAN syngur (
S sem gestur sunnudaginn S
^ 2. jan. $
( Aðgöngumiðsalan opm i (
S frá kl. 13.15 —-20.00 s
) Tekið á móti pönlunum.)
s
^ Sími: 8-2345 tvær línur, ^
S Pantanir sækist daginn(
) fvrir sýningardag, annars) j
£ seldar öðrum.
íleikféiag;
' REYKJAVÍ K.U R?S
Frænka (harlevs
Gamanleikurinn góðkurmi
í kvöld kl. 8.
58. sýnýing.
Aðgöngumiðar seltíir éftir'
kl. 2 í dag. Sími 3191.
HAFNARFlRÐf
Vanþafckiáff h/árfa
ítölsk úrvalsmynd eftir sam
nefndri skáldsögu, sem kom
ið hefur út á íslenzku.
Carla del Poggio
(hin fræga nýja ítalska kvik
myndastjarna)
Frank Latimore
'Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á Ilandi. —
Danskur skýringartexti. —
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9
Sími 9184.
Afskorin blóm, túlípanar, híasyntur, iiitlir túlápanar
með lauk í skálar og körfur á 250 st. Mikið af skálum
og skrevttum körfum til nýársgjafa.
Alít í blómabúðinni Laugaveg 63 og Vitatorgi og
Eríksgötu og Barónsstíg. Verzlið þar sem þið fáið mest
fyrir aurana ykkar. Blómabúðin Laugaveg 63.
Stjörnuljós. —• Störnuljós.
Blómahúðin Laugaveg 63.
Knattspyrnufélag Reykjavílvur.
Jélafrésskemsnfyn K. R.
fyrir yngri félaga, börn eldri félagsmanna og gesti
þeirra verður haldin í íþróttaskála féiiagsins miðviku-
daginn 5. janúar nk. — Aðgöngumiðar eru seldir í af-
greiðslu Sameinaða og í Skósölurmi, Laugavegi 1.
Stjórn KR.
ingólfscafé
Aðgöngumiðar að áramótadansleiknum
Eldri dansarnðr
eru seldir í dag í Ingólfscafé frá kl. 5
Borð tekin frá kl. 5—7 í dag.
Sími 2826.
I Ð N Ó.
Aðgöngumiðar að
verða seldir í dag kl. 4—6.
stræti. — Sími 2350.
Gengið inn frá Vonar-
I Ð N O
arnarc
Aðgöngumiðar að áramótadansleiknum verða
afhentir í skrifstofu Tjarnarcafé í dag kl. 2—4.
(Eldur í æðum
( (Missisippi Gambler) ^
(Glæsileg og spennandi ný1
(amerísk stórmynd í litum,
(ura Mark Fallon, ævintýra-(
S manninn og glæsimennið, S
Ssem konurnar elskuðu, enS
S
Skarlmenn óttuðust.
: ) Tyrone Power
; ) Piptr Laurie
Julia Adams
Sýnd annan jóladag
(kl. 5, 7 og 9.
i Sala aðgöngum. hefst kl
Auglýsiðí
Alþýðublaðinu
s Húsmœður:
s
s
S Þegar þér kaupiö lyftiduft (
S trá oss, þá eru8 þér ekklý
S elnungis «8 efla fslenzkanS,
S 18na8, heldur einnig aðS
S tryggja yöur öruggan ár-S
S angur aí fyrirhöfn yðar S
S NotiS þvl ávallt „Chemiu)
) Iyftiduft“, þaö ódýrasta og)
) bezta. Fæst 1 hverrl búð.)
4 S
Chemia M* s
Útbreiðið Alþfðublaðið -