Alþýðublaðið - 30.12.1954, Síða 6
ALÞYÐUBLAÐtÐ
Fimmtudagur 30. des. 1954
UTVASmÐ
19.15 Tónleikar: Daegurlög, pl.
20.30 Daglegt mál (Árni Böðv-
arsson cand. rnag.).
20.35 Erindi: Kirkjuskreyting
í Svíþjóð (frú Gréta Björns-
son listmálari).
21 Óskastund (Benedikt Grön-
dal ritstjóri).
22.10 Uppiestur: ..Augnablik-
ið“, smásaga eftir J. Anker
Larsen (Friðr.k Eiríksson
þýðir og les).
22.40 Sinfónískir tónleikar
(plötur): Sinfónía nr. 3 (Rín-
arsiirfónían) eftir Sdiumann
(Fhilbarmonísk.x sinfóníu-
hljómsveitir. í New York
leikur; Bruno Walter stj.).
KJftOSSGÁTA.
Nr. 777.
2 3
7 i j
8 9
io ii IA
13 IS
/6 •a L
| L
Lárétt; 1 ti'oða, 5 húsdýr, 8
uppspretta, 9 beygingarending,
10 skjöldur, 13 áflog, 15
mannsnafn, 1 Gskerða, 18 á lit-
inn.
Lóðrétt: 1 skattheimtumað-
ur,.2 lyfti sér, 3 beita, 4 ung-
viði, 6 sælustaður, 7 hnappur,
11 ílát, 12 högg, 14 Ás, 17 tví-
hljóði.
Lausn á krossgátu nr. 776.
Lárétt: 1 tvinni, 5 leit, 8
milt, 9 tu, 10 ksena, 13 re, 15
varg. 16 unir, 18 nasar.
Lóðrétt: 1 temprun, 2 veik,
3 ill, 4 nit. 6 Etna, 7 tunga, 11
ævi, 12 arða, 14 enn, 17 rs.
'IjÓN PEMlLSuif
(agóffssbÆti 4 - timiinó
GRAHAM GREENE;
JOSNARINN
s ■ • ■ S
b Ora-vfögerðfr. 5
C Fljót og góð afgreiöslL. (
( GUÐLAUCUB GfSLASON, s
66
S Getum bæ-tt viS okkur;
• vinnu. :
m *
m r»
| Raftækjaverkst 1ENGILL.Í
•
• Heið'i við Kleppsveg.
5 Síirn 80694
Kven og bamabuxur úr
jersey, næloni og prjóna-
siiki.
upiíháir frá pjr. 2—10.
sportsokkax* nr. 1—10
hvítar og misl, hosur á
!böm og fuUorðna, hvít
ir sportsokkar nr. 4—•
10.
H. Toft
Skóiavörðustíg 8
Sími 1035
að horfa á, skal .ég stgja þér. Ég var þar árið
1902. Það er orðið langt síðan.
D. leit aftur á myndina. Þarna voru braut
arteinar, og þarna var staur, og á stáurnum
skilti, sem á stóð málað stóx*um stöfum: Mid
land Hotel.
Já, þama var gott að vera, og er það sjálf
sagt ennþá, þó margt hafi breytzt í Woolhap
ton og hún sttæ-kkað. Og þá þetta hóteií, mað
Ur minn. Þú færð ekki betra hótel í öllum
Miðlöndunum, þótt þú leitir með logandi
ljós. Ég man ennþá eftir jólunum þar, 1902.
Þá var maður nú ungur og gat tekið þátt í
gamninu; og þar var líka líf og fjör, maður
guðs og lifandi. — Þar var ung og faileg
stúlka frá London, sem söng þar á torginu.
Og þar voru tyrknesk böð, maður.
Saknarðu þess að eiga ekki þar heima
núna? Mér sýnist pað.
O, ég.veit ekki. Það er hægt að segja eitt
b
hvað gott um alla staði, all’t eftir þvx hvern
ig á er litið, finnst mér nú. Sérhver dvalar
staður manns hefur til síns ágætis nokkuð,
ef aUs er gætt hlutdrægnislaust. Ég sakna þó
með vissu jólanna þar. Það er hvergi eins
gott að vera á jólunum og þar. Hvergi þar
sem ég hef verið, að minnsta kosti. Og svo
er líka heilsusamöegt þar, miklu heilusam
legra héldur en víðast hvar í nágrenni við
þessa voðalegu námubæi, sem allt eyði-
leggja í .sóti og skít, ekki sízt lungun í fólk
inu. Þó er nú ekki sem verst að vera hér, hvað
það snertir, O, já. sá reynir margt, sem víða
fer, sagði karlinn og hélt áfram að róta í kola
sallanum með skörungsbrotinu.
Þetta hérna þorp var miklu stærra og líf
vænlegra að vera hér fyrir eina tíð, ekki
satt? spurði D.
Jú, meðan námurnnanr voru starfræktar.
Sú var tíðin, að sjálfur Beneditch ílávarður
lcom hingað; ég man ekki betur en maður
hefði þann heiður að hafa hann hérna innan
þessara veggja. Eða þá blessunin hún dóttir
hans-, sú ágæta og háæruverðuga ungfrú
Rose Cullen.
D. lagði eyiun betur við: hlustaði eins og
ástfanginn unglingur. Þú pekkir hana, spurði
hann; í sama bii'i gall við eimpípublástur úti
í auðninni og honum var svarað samstundis
af annaTri lest, eiris og þegar tófur kallazt á.
Það var þoka og lestirnar voru að mætast.
Jæja. þú hefur séð hana, endurtók D.
Já, hvort ég hef. Síðasta skiptið, sem ég sá
hana, já það var aðeins viku áður en átti að
kynna hana fyrir konungshjónunum. Það
fyllti hann hryggð og trega, þegar hann hugs
aði til þess hvílíkrar gleði, haming.ju og upp
hefðar hún var aðnjótandi, hvernig hún gat
notið lífsins en hann elcki. Honum var svip
að innanbrjósts eins og fráskilöum manni,
sem verður að vita af barninu sínu hjá
seinni manni konunnar, móðurinuar af því
að hanu er ríkari og betur til! þess fallinn að
veita henni sómasamlegt uppeldi. Hann varð
að láta sér nægja að lesa um fína fóikið í
tímaritum og slúðurdáljkum dagblaðanna.
Hann sór þess eið þess eið að gera fyrr eða
síðar kröfú til hennar. Hann minntist orð
anna, sem henni fóru um munn á járnbraut
af<stoðinni í Etlstoní: Við erum úhamingju
söm, við trúutn ekki á neinn. guð. Svo það
er eidri til neins að biðja. Bara ef vxð gætum
Laugavegi 65
Sími 81218.
Smurt ferautl
og síilttur,
Nestispakkar.
s
s
s
s
s
s
s
s
s
OdfiasR bert Ttfr S
samlegs?* patstt®
fyriníx* S
í einlægni beðið til guðs, krjúpandi fyrir
framan kertaljós; en því ér nú ekki að
heilsa. Og í bílnxun, á leiðinni á járnbrautar
stöðina, þá hafði hún að beiðni hans fengið
honum byssuna, og um leið sagði hún: í guðs
bænum, vertu varkár. Þú ert svo miki'l
kjáni, held ég, þrátt fyrir allt.
Burðarmaðurinn sagði:: Já, móðir hennar
var af tignum ættum. Það var sagt. . .
Hann þagnaði. D. beið góða stund eftír
því, að hann tæki til máls á nýjan leik, en
árangurdaust, lengi vel. Svo byfjaði hann
aítur, og D. hélt að nú myndi hann fana að
tala um móður hennar En svo var ekki. Þess
í stað sagði hann brosandi: Þetta lltla skinn
var alltaf látin afhenda verðlaunin fyrir
bezt hirlu blómagarðana. Byrjaði á þvi þeg
ar hún var smáangi. En faðir hennar fékk
held ég aldrei verðlaunin; hann hafði aldrei
nein blóm nema rósir í garðinum sínum
hérna, og það þótti dómnefndinni of einhæft.
Hvaða líf hafði hann að bjóða þessari
stúiku: Öryggisléysi, örbirgð og ógnir borg
arastyrjaldar í framandi landi. Það var allt
og sumt. Og hann gæti ekki boðið henni það.
Hann gékk út fyrir. Það var enn þá niða
myrkur og sá varla fram af brautarpallinum.
Þó varð maðui- þess þegar var, að það loguðu
ljós ekki langt xxndan, Hann ráfaði fram og
aftur. Hímdi við og við í skjóli fyrir go'Axnni
bak við stafla af stórxxm kössum. Hann virli
fyrir sér kassana: Þurrkaðar rúsínur, eldspýt
ur, tyggigúmmí. Þarna við dyrnar á aðalinn
ganginum var gamaldags sjálfsali. Hvernig
væri að reyna að fá sér sígarettur? Hann
stakk í hann peningi. Peningurinn hvarf en
sígarettupakkinn.. kom ekki. Bxxrðarmaðurinn
kom að í þessu og sá til D. Léztu í hann falsk
an pening, kai'linn? spurði hann.
Nei. En það er afveg sama um peninginh.
Þetta eru annars ágætis verkfæri, ög sér
lega þægilegir, sagði burðarmaðurinn. Hann
er bara eitthvað bilaður. Hann gékk að sjálf
salanum og hrissti' hann. En pakkinn kom
ekki að heldur. Ég skal fara og sækja að
honum lykilinn, sagði karlinn.
Það gerir ekkert til með peninginn; vertu
ekki að hafa fyrir þessu, sagði D. En karlinn
lét sér ekki segjast. Það verður að laga þetta,
fautaði hann og haltraði burtu.
Það var slaur með Ijósi á báðum endum
brautarpallsins. D. ráfaði yfir að öðrum
staurnum, svo að hinum, og þannig fram og
aftur góða stund. Hann veitti því athygli, að
það fór að birta af degi. Birtan kom ofur
hægt og þó örugglega. Hann heyrði hana
gala, það var slökkt á ljósunum, svo fóru að
koma silfurlitir faldar á yztu brúnir skýj-
anna, sem hnykliuðust grámyglulegum ásun
um og hæðunum í fjai'ska. Hann fór að sjá
betur umhverfið hið næsta sér. Fyrst greindi
hann röð af slitnum og úr sér gengnum kola
vögnum, sem stóðu á hliðarspori. Á þeim
öllum stóð með stói'um stöfum: Ben.editch
& Co., h.f. Lengra í burtu grillti í gríðarstóra
húshlið; pað reyndist vera korngeymsla hér
aðsins’; það var þegar orðið svo bjarit, að
hann gat séð út yfir frosnar auðnir nágrenn
isins. Það áttu að heita akrar að .sumrinu, en
nú voru þeir blakkir og lóhrjálegir. Iíann,
sá nú» að járnbrautaipaljlarnir voru stærri
heldur en þessi, sein hann. vú,r búiiii að
MATBARINN
Lækjasrg^t* 8,
Simi 3854®
SamúðarkoH
s
s
S
s
I
ý Slrsavimsue.iagi Íilutís (
s knupt flestir. Fást fef£ S
S flystvarnadelldam «» S
S lazxd allt. f Rvlk f hana S
) jTðaverahminnl, Bankð- S
S atrætt 6f VerzL Gnnnþöf- b
S nnnar Halldórsd. og «krlf' £
b atofu félagsins, Grófln L •
) Afgreidd f eímc 4897, -1
l Heitið i nlysavarBAfé'íagif. )
) Þ*S hregrt akkL :
bvaiariieimil! aldraðra)
$ sjómanna |
S Minningarspjöld fást hjá;S
S Happdrætti D.A.S. Austur )
^ stræti 1, sími 7757 ^
^ Veiðarfæraverzlunia Verð s
S andi, sími 3786 S
) Sjómannafélag Reykjavíkur,)
t sírni 1915 s
J V
SJónas Bcrgmann, Hátcigs S
) veg 52, sími 4784 •
^Tóbaksbúðin Boston, Lauga (
S r*t *, títni 3383 V
S Bókaverzlunin Fréði, Leifa)
gata 4
sVerzímiin Laugatcigur,
S Laugaíeig 24, sími 8166S
) Ólafur Jóbannsson, Soga
( bletti 15, sími 3096
S Nesbúðin, Nesveg 39
^Guðm. Andrésson gullsm.,
^ Laugav. 50 sími 3769.
S í HAFNARFIRÐI:
? :í
( M!nnliigar»plðfá! )
S Bamaspftalazjððfe HxinteSmi,
S eru ftfjp-eiaá I Hannyr8«rS
S verzL Refiii, ASairírBetí 12 S
) (fcður rerzL Aug. Sv«a«- S
) *sn), f Verzlualnnl Vlctot S
) L&ugavegl 33, Holtif-Apð-)
: teki, Langholtavegi HÁ
^ VerzL Álfahrekku vift SuS-)
( urlftndalíraut, og Þojretein^)
( btW; SnðrrabrauiS 81. s
S - - s
s
af ýmsum stærðum II
bænum, úthverfum bæj^
firins og fyrir utati bæinnS
til sölu. — Höfum eirmig)
til sölú jarðir, vélbáta, ^
bifreiðir og verðbréf. \
$
S
Nýja fasteignðsalan,
V Bankastrætá 7.
S Simi 1513.