Alþýðublaðið - 30.12.1954, Page 7
Finimtudagur 30. des. 1954
ALÞYÐUBLAÐIÐ
7
Louis Mountbatfen
Framhald af 5. síöu.
Er hún hafði mjög ljóslega
skýrt ritara klúbbsins frá áliti
sánu á þessu, voru vifturnar
teknar niður og scndar sjúkra
húsunum.
'Þegar hún kom aftur t'.l
London, fór hún beint til ráð-
herranna og forstjóra stjórnar
deilda og sagði 'pe-m rólega
það, seni hún hafði séð. Lvf og
hjúkrunarlið streymdu þá td
Indlands.
Nú heimsótti Lafði Mount-
batten hverjar einustu fanga-
búðir og voru í för með henni
aðeins 'ndverskur. aðstoðar-
maður og einkaritari hennar
—• og um eitt skeið ekki einu
ýnni enkaritarinn, því að hún
áleit það ekki rétt að stofna
lífi annarrar konu í haettu.
KEPPINAUTUR HENNAR.
Hún fór til staðar. sem brezk
-ar hersveitir voru enn ekk.i
komnar til, þar sem Japanarn
ir voru enn vopnaðir.
í jeppa sínum flutti hún lim
lestum, píndum, sjúkum og
hálfnöktum förigum. sem þó
héldu kímnigáfu sinni, lyf og
hjúkrunartaeki inn I fangabúð
irnar og fullv'ssaði þá um, að
allt væri gert til þess að flytja
þá þaðan burtu sem fyrst.
Það var föngunum geysileg
ur andlegur styrkur að sjá cig
inkonu yfir-hersihöfðingjans
koma svona.
Eins og Lafði Mountbatten
sagði, var hún fyrsta hvíta kon
an, iscm þeir ihöfðu séð í 3 ‘ú
ar.
Og hún bsstti því við, að það
hefði verið annað, rem menn-
irnir virtust hafa meiri áhuga
á. Flestir þeirra höfðu aldrei
séð jeppa.
Sumar fangaibúðirnar voru
svo afskekktar, að hún varð
að láta Japanana fleyta mönn-
unum á bambusfiekum niður
árnar.
HÁTÍÐAIIÖLD.
. Hún kom upp upplýsinga-
ski’ifstofu um 'horfið fólk og
saméinaði margar sundraðar
fjölskyldu. Þegar hún fann
fanga, sem sæmdur hafði ver-
ið Viktoríu-krossinum (æðsta
iheiðuramerki Hreta) eft'r að
hann var tekinn til fanga.
sendi hún skeyti um. að VC
■ borði skyldi sendur honum
„þegar í stað.“.
Er hún, að afioknu þessu
starfi, kom aftur til Indlands,
bauð landsstjórinn henni til
hátíðaveizlu, sem hún ætlaði
að fara til í stórfenglegum
samkvæmiskjól.
Þegar hún komst að því, að
einkaritari hennar cg félagi á
þessu líknar-ferðalagi hafði
aðeins einkennishúning sinn
til þess að vera í, fór Lafði
Mountbatten þegai* úr kjójn-
um og kom (II veizlunnar í
einkennisbúningi.
t'ramhald af 4. siðu.
Abbey-leikhúsið brann 1951
og síðan hefur leiksýningum
verið haldið uppi í Queens
Theatre. Þar verðui* hátíðasýn
ingin á þriðja í jóium, og verða
þá sýnd leikritin tv*ö, sem leik
húsið hóf starf sitt með: On
P. <;,e-'.s Strand og Spreading
of t.he News.
01 í uleitin
Framhald af 5. síðu.
talið fyrir hendi, um eða yfir
4%, Það er því auðskilið mál-
hvers vegna olíulinda er nú
leitað um víða veröid af ‘hálfu
meira kappi en nokkru sinni
fyrr, ekki aðeins á þurru landi,
heldur og á hafsbotni. Risastór
ir borturnar, sem gnaefa yfir
lognsléttan flöt Kyrrahafsins,
90 km. út frá strönd Banda-
ríkjanna, bera því vitni.
Það furðulega virðist hafa
komið í ljós í sambandi við
þessa leit, að olíulindirnar er
helzt að finna þar, sem land-
grunnið nær lengst í haf út.
Þannig er grunnið mjög mjótt
út frá vesturströnd Ameríku,
unz það víkkar skyndilega og
verður feiknaflæmi út frá Suð
ur-Kaliforníu, móts við Los
Angeles, sem er eitthvert olíu
ríkasta landsvæði á þessum
slóðum.
OLÍAN MYNDAST
JARÐLÖGIN ÞAR SEM
Vitað er, að þessi stöpull
umhiverfis meginlandið, er
jsvifgróðurs vtrður þð að olíu,
og ekki er heidur vitað í ein-
stökum atriðum með hvaða
hverjum, hröðum skrefum. hætti Það ^erður, þar eð slík
Samkvæmt skýrslum var stein umbreyting fei’ Jiram á hafs-
olíunotkun í Evrópu árið 1952 botni í a^t að 45 km. fjarlægð
tvöföld, samanborið við árs- frá ströndum I dag fyrirfinnst
notkun þar 193«, eða síðasta olían svo 1 holóttum kalksteins
árið fyrir heimsstvrjöldina síð lögum, undir þéttari jarðlög-
ari. Olíuframleiðsía náttúrunn um, sem koir '.ð hafa Lveg fyr-
ar verður því að teijast ærið ir-- að hún streymdi upp á yfir
hægfara fyrirtæki, samanborið éorð.ð.
við það, hve notkunin og þörf-
in eykst, þar eð olíumyndun i METTUÐ OLxU
jörð tekur milljónir ára. Við Kalksteinsl. gin á land-
eigum því ekki annars úrkosta grunnsstöplir im eru því- svo
en eyða þeim b.rgðum, sem nú að segja meltuð olíu. Og nú
eru fyrir hendi, og láta svo slag er verið að frimkvæma víðtæk
standa.
ar jarðfræðir: nnsóknir og mæl
ekki aðeins yíða þakinn leir
og öðrum jarðvegsefnum, sem
vindar og vatn hat'a borið úr
meglnlandinu á haf út, heldur
Og það tekur að öllum lík- jngar á stóru svæði út frá
indum ekki langan tima. Fyr- stsöndum T :xas, Loulsiara,
ir skömmu er út komin bók Florida og Kajliforníu, í þvi
um þetta vandamál, — „World skyni að finna þtssi olíumett-
Geography of Petroleum" — uðu kalksteinslög, og þegar
á vegum háskólaus í Prinee- eru boranir hafnar þar á mörg
town. Samkvæmt þe'.m skýrsl um stöðum. Bifreiðimar, sem
um og áætlunum, sem þar eru bruna um veginn í Texas,
fcártar( munu o^ulindjirnar á Loulsiana og Kalifomíu eru nú
meginlandinu verða með öllu knúðar benzír.i, sem unnið hef
tæmdar eftir fimm til sex ára- Ur ,verið úr fneðansjávancíiíu,
tugi. Okkur er því bráð nauð- og innan skanms verður þetta
syn að finna ný úrræði. Ef til þannig í öllum þeim fylkjum
vill er hagnýting kjarnorkunn Bandaríkjanna ' í nágrenni við
ar ekki svo ýkjalangt undan, kalksteinslögi x á langnmninu.
um leið
Frh. af 8. síðu.)
urbúið í áföngum.
25 ÁRA GAMALT
Elzta bygging mjólkurbúsins
er orðin 25 ára gömul og þegar
hún var tekin í notkun barst
bú'nu 1VL millj.
á árinu, en nú berast hms veg-,
ar 214-2 millt. 1. miolkur a ari. 1 f .„ . . ,
, j friosamlegri leitursokn.
Ma af þessum tolum marka _ „ 6 f .,
. , , . . , r Það er neimlega alit ser-
hversu gifurleg auktngimhef-j fræð-nga að o]ubyrgSirnar á
hafsbotni nemi nokkrxxm millj
ónum að tunnutaii, og er það
þó það ráð se enn á tilrauna- Hálærðir 1 igfræðingar eru
s-tíjgi. Framleiðsla ..gerfibenz- nu önnum .kefnir við að leysa
íns“ er þegar hafin. í bili eni ýmiss þau vandamál. sem rxs^
, r ,þó mestar vonir bundnar við í sambandi við slika olíu-
og leyfum ymissa skeldyra og | væntanlegan árangur af leit- vinnslu. Þau eru ekki aðeins
annarra sjavardýra. Einmitt í j inni að olíu á hafsbotninum. { sambandi. við eignarrétt
slikum „jarðlogum" virðist j Takist í framtíðinni að hag- strandbúanne. heldur eþinig
olxuna belzt að finna, og nýta það olíumagn, sem sér- vinnsluréttinci olíuihring'anna,
fræðingar gera ráð fyrir að þar og fylkjanna. sem llggja að
sé að finna, mundi ef til vill Iandgrunninu.
meginorsök
Hi • UJIl itiL/ iiivdinL
tra mjolkur , °
, , . Truman forseti
xrast hms veg-
þess, að
:xnn land-
unnt að gera nokkurt hlé á j
ur verið. Hefur húsaksostur j
hvergi nærri aukx/.t á sama!
tíma sem skyldi, enda þótt
vélakostur hafi aukizt nægi-
lega.
Aluminiumvinnsia
Farmhald ai 1. síðu.
verksmiðja til slrlcrar fram-
leiðslu að vera staðsett þar
sem raforka er ódýrust. Um
það 10 kílówattst.undir af raf-
magni þarf tihiþess aðframleiða
1 t.onn af alumíniummál-mi úr
alumín. Eins og nú standa sak-
ir þyrfti slík verksmiðja að
flytja inn
leiðslu
ekki óálitlegt magn, einkum
þegar þess e.r gætt, að olían
er á þrotum. Landgrunnlð er
meira að segja að öllum líkind
um auðugra af olíu heldur en
meginlandið sjálft, þar eð jarð
lög þau, sem líklegast má telja
að haíi öliíu að geyma. eru
hálfu víðlendari þar en á meg
inlandlnu.
EN A HVERN IIATT
VERÐA OLÍULINDIR
LANDGRUNNSINS HAG-
NÝTTAR?
Hitt er svo annað mál, með
alumín tll fram- hvaða ráðum þessi auðæfi land
sinnar. Samkeppni grunnsins verða að íullu hag-
hinni sífelldu rányrkju á olíu-'
lindum meginlansdins.
Það er vituð staðreynd, að
olíumyn-dunin stendur í nánu
sambandi við hafið, enda þótt
vísindamönnum sé ekki enn
. , * , , lynmst i sKauti i
ljost í hverju það samband er , * '
s verið rannsakaður
folgið. Er þvi talið augljost, að , , , _.r
, . , gæfilega og kostur er á. Nu
landgrunnið mum vera mesta £ - b r ,, ,
,. , .... . hefur geysistorum flekum ver
ohumyndunarsvæði jarðar. . ° r
J ið lagt við festar a hafi uti, og
(vendile.ga frá þeim gengið, svo
að þeir megi standast átök
storma, st.rauma og brotsjóá.
, Upp af þessum flekum risa 45
metra háir borturnar, og svo
A HAFI UTI ...
I Olíuþörfin hefur orðið til
þess, að svo að segja 'hver sá
blettur á msginlandinu, þar
sem hugsanl xgt er að olía
fyndist í skauti j arðar, hefur
eins gaum-
mun verða hörð af hálfu kana- nýtt. Enn sem komið er hefur , . . . , ,,
dískra og evrópískva framleið-1 verkfræðingunum ekki tekizt C’V aF ornra s o^a, oö o ían.
enda. en gera má ráð fyrir stór að leysa þann vanda nema að lan e ul m-’az ^nr
aukinnl eftirspurn og aðstæð- litlu leyti.
ur á íslandi virðast hagstæðar. i Oflíuþörfin eykst með degi
Allt, sem lífsanda dregur
hleðst orku frá sólarljósinu,
orku, sem venjulega, — en að
vísu ekki alltaf, — losnar úr
læðingi, þegar dýrxð eða jurt-
in deyr. í mörgum tilfellum , , ,. ,
, , , , . langt undan land: eru þessir
vinna þo rotnunargerlarnir ° , , , . ..,
... , , - ... flekar, að þacan ser hvergi til
ekk: upplausnarstarf sitt til , , 1 b
hlítar, þannig að talsvert af strandar-
lífrænum efnasamböndum ^vo hundruðum skiptir hafa
helzt óbreytt. Fyrir þessa or- þessir borturnar risio á Mara-
sök hafa myndazt þau tvö jarð aiboflóa í Venezúela, en þaðan
efni, sem eru okkur. mikilvæg er nú me:rí útflutningur olíu
ust sem orkugjafar; — kolin, en fra nokkra landi öðru, að
S
S
S
s
■s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
L
L
T
s
A ,
m
A ,
S
T
A ,
Ð
Látið ekki gömul, slitin kerti eyða eldsneyt-
inu að óþörfu.
Sama elld f.ne'ytiJmagn nægir yður 10%
lengri leið, ef þér notið ný
100.000.000 Championkerti eru daglega
notkun í heiminum.
Laugavegi 118 — Sími 81812
myndazt fyrix
dauða gifurlegs aragrúa af
smáum sjávardýrum og sjáv-
argróðri. Dæmi þess getum við
Bandaríkjunum undanskild-
um.
Neðansjávarolían hefur vald
ið stórkostlegum breyting’um
á þjóðarhag í Venezuel^, og
fundið frá okkar eigin tímum. olían, sem fundizt hefur á
í nóvembermánuði 1946 og botni Persaflóa, á áreiðanlega
ágústmánuði 1947 dó mikill eftir að valda svipuðum breyt
hluti fiskstofnsins úti fyrir ingum í Ix*an, Iraq, Kuweit, —
vesturströnd Florida, og hafið og ekki hvað sízt meðal íbúa
á þessum slóðum varð þakið æfintýraeyjunnar Bahrein. —
rauðbrúnum flekkjum. Charl-. Það, sem mest á ríour, er að
és Darwin getur um slík ein- j gjisld'eyristekjunum fýrir olí-
kenni á hafinu við Chilestrend j una, segir einhver kunnasti
ur, en þessir rauðu flekkir or-j hagfræðingur Venezuela, sé
sakast af svæðisbundinni fjölg varið til þess að efla verklegar
un örsmárra svifgerla í sjón- og menningarlegar framfarir í
um, sem verða fiskistofninum landinu, en ekki sem eyðslu-
að bana. jeyrir, þjóðinni til eyðilegging-
Aðeins örlítill hluti þessa ar.
i ra
Bílaraftækjaverzlun
HALLDÓRS ÓLAFSS0NAR
Rauðarárstíg 20 — Sími 4775