Alþýðublaðið - 04.01.1955, Qupperneq 2
3
1471
Ævin!ýraské!d?§
H.C.Andersen
Hin heimsfræga litskreytta
ballett- og söngvamynd gerð
af Samuel Goldwyn.
Aðalhlutveikin leika:
Danny Kaye
Farley Granger
og franska bailettmærin
Jeanmaire
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ffi AUSTUR- æ
ffi BÆIARBÍO ffi
Hin heimsfræga kvikmynd,
sem hlaut 5 Osearsverðlaun
i Á girndaleiðum
A Streetcar Named Desire.
Afburða .vel gerð og snilld-
arlega leikin ný amerísk
. stór-mynd, gerð eftir sam-
nefndu leikriti eftir Tenn-
essee Williams, en fyrir
þetta leikr'.t hlaut hann Pu-
litzer bókmenntaverðlaun-
: in. — Aðalhlutverk:
Marlon Brando,
Vivien Leigh
(hlaut Oscars-verðlaunin
sem bezta leikkona ársins),
Kim Hunter
. (hlaut Oscars-verðlaunin
sem bezta leikkona í auka-
hlutverki),
Karl Malden
(hlaut Oscars-verðlaunin
sem bezti leikari í auka'hlut
verkt).
Enn fremur fékk Riehard
Day Oscars-ver.ðlaunin fyr-
ir beztu leikstjórn og Ge-
orge J. Hopkins fyrir bezta
leiksviðsútbún að.
Bönnuð innan 16 ára.
Qxrrtr? V.l fv 7 ncf P
Valenfino
Geysi íburðarmikil og heill
andi ný amerísk stórmynd
í eðjiiegum litum. Um ævi
h-ins fræga leikara heimsins
dáðasta •kvennagulls, sem
heillaði milljónir kvenna . í
öllum heimsálfum á frægð
ar árum sínum. Mynd þessi
hefur allstaðar hlotjð fá
dæma aðsókn og góða dóma.
Eleanor Parker, ,
Anthony Dexter.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
S S
|Karlmannaskór í
1 ^ úrval af útlendum karl- S
• \ mannaskóm tekið upp í S
S dag
S
jsKÓBÚÐ
s ■í s REYKJAVÍKUR s s
s Aðalstræti 8 s
Laugaveg 26 s i
_ > fls Garðarstrætí 6 s
Frábærlega skemmtileg og
vel leikin mynd, sem alls
staðar hefur hlotið gífurleg
ar vinsældir.
Aðalhlutverk:
Audrey Hepburn
Gregory Peck
Sýnd kl, 5, 7 og 9,15.
B TRIFOLIBS0 &
simi naa.
Meiba
Stórfengleg _ ný amerísk
söngvamynd í iitum, byggð
á ævi hínnar heimsfrægu,
áströdsku sópransöngkonu,
Nellie Melbu, sem talin hef-
ur verið bezta „eoloratura“,
er nokkru sinni hefur fram
komið. í mynd'nni eru
sungnir þættir úr mörgum
vinsælum óperum. Aðal-
hlutverk:
Patrice Munsel,
frá Metropolitanóperunni í
New York
Robert Morley
John McCalhm
John Justin
Alec Clunes
Martita Hunt
ásamt hljómsveit og kór Co-
vent Garden óperunnar í
London og Saaler Wells
ballettinum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sýnd á nýju gjald^
BOMBA Á MANNA-
VEÍÐUM
Sýnd kl. 5.
RÁFLA6NIR j
■
m
Getum bætt við okkur:
vinnu. ;
■
■
. m
Raftækjaverkst. TENGILL.f
■
Heiði við Kleppsveg. :
Sími 80694. :
Oscar's verð'launamyndin
Gleðidagur í Róm
Prinsessan skemmtir sér
(Koman Holiday)
ALÞYÐUBLAÐIÐ
l»riðjudagur 4. janúar 1955
HAFNAR FlRÐf
_ _ , * ■*
miAi
vTnnl
Eidur í æðum
(Missisippi Gambler)
Glæslleg og spennandi ný
amerísk stórmynd í litum,
um Mark Fallon, ævintýra-
manninn og glæsimennið,
sem konurnar elskuðu, en
karlmenn óttuðust.
Tyrpne Fower
Piptr Laurie
Julia Adams
Sýnd kl. 5, 7 og 9,
Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur
verður haldinn í Iðnó í dag og hefst hann kl. 3 síð-
degjs. Meðal skemmtiatriða verður heimsókn jóla-
sveina, leikrit' og kvikmyndasýning. — Góðar veiting
ar.
Verð aðgöngumiða 20 kr.
Stjórnin.
! HAFNAR-
ffi FJARÐARBlð
— 9249. —
EDDA FILM
Stórmyndin
38 NÝJA BÍÚ m
1544
Call Me Madam
Stórglæsileg og bráðfjörug
óperettugamanmynd í lit-
um. í -myndinni eru sungin
og leikin 14 lög eftir heims-
ins vinsælasta dægurlaga-
höfund, Irving Berlin. Aðal
hlutverk:
Ethcl Merman
Donald O’Connor
Vera Ellen
George Sanders
Billy de Wolfe
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Eftir skáldsögu Halldórs
Kiljans Lax«ess. Leikstjóri:
Arne Mattsson. íslenzkur
texti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9,15
Hækkað verð.
SIERRA
Spennandi amerísk
í eðlilegum litum.
Audie Murphy
Wanda Hendrix.
Sýnd kl. 7.
mynd
Hekla
austur um land í hringferð
hinn 8. þm. Tekið á móti flutn
ingi til Fáskrúðsfj arðar, Reyð
arfjarðar, Eskifjarðar, Norð«
fjarðar, Seyðisfjarðar, ÞórS
hafnar, Raufarhafnar, Kópa
skers, og Húsvíkur, í dag og á
morgun. Farseðlar seildir á
fjmmludag.
Ný|a sencSL -
bílastöðin b'.f.
m
l
hefur afgreiSslis í Bæjar-E;
bílastöðinni I AðalatmY' ||
M. Opi€ 7.50—21. á;:
sunnudögum 10—18. —• 5
Slmi 1395. 3
I T||p. í
WÓDLEIKHOSID
>
Óperurnar
PAGLIACCI (Bajazzo)
og
CAVALLERIA RUSTICANA
sýningar miðvikudag kl
20.00
UPPSELT
föstudag kl. 20.00
MARÍA MARKAN syngur
sem gestur á miðvikudags
sýningu.
Aðgöngumiðasalan opin
frá kl. 13,15 — 20.00.
Tekið á móti pöntunum.
Símj: 8-2345 tvær línur.
Pantanir sækist daginn
fyrir sýningardag, annars
seldar öðrum.
Vanþakkláf! hjarfa
ítölsk úrvalsmynd eftir sam
nefndri skáldsögu, sem kom
ið hefur út á íslenzku.
Garla, del Poggio
(hin fræga nýja ííalska kvik
myndastjarna)
Frank Lathnore
'Myndin hefur ekki veiið
sýnd áður hér á i'andi. —
Danskur skýringartexti. —
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9,
Sími 9184.
Dansskóli
RI6M0R HAMS0N
Samkvæmisdalnskennsla fyrir börn, unglinga og
fullorðna
hefst í næstu viku.
Upplýsingar og inni’itun í síma 3159.
Tilkynning frá
Sogsvirkjuninni.
Útboð á bj’ggingarvinnu að fyrirhugaðri aflstöð
við Efra-Sog auglýsist hérmeð. Útboðsskilmólar, 1 út-
boðslýsingar og uppdrættir fást á skrifstofu Sogsvh’kj
unarinnar, Tjarnargöu 12, Reykjavík, gegn 10.000,00
króna skilatryggingu.
Tilboðum skal skila eigi síðar en 1. marz 1955 og
skulu bjóðendur skyldir að standa við tilboð sín eigi
skemur en 3 mánuði frá á þeim degi.
Réltur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er
eða hafna öllum. &
Reykjavík 3. janúar 1955.
Steingrímur Jónsson,
I
i...........d