Alþýðublaðið - 04.01.1955, Side 3

Alþýðublaðið - 04.01.1955, Side 3
Þriðjudagur 4. janúar 1955 alþyðublacmo ahækkun Frá og með 1. janúar 1955 líækka sjúkrasamlags- iðgjöld meðlima samlagsjns upp í kr. 27 á mánuðj. Sjúkrasamlag- Kópavogshrepps. Ur ölluml áffum. I Tilkynning frá Tilboðs er hérmeð leilað í hverfla, rafala og raf búnað í áflstöðina við Efra-Sog. Núnarj upplýsjngar í skrifstofu Sogsvirkjunarinn ar, Tjarnargötu 12. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna þeim öllum. Tjlboðsfrestur (jl 1. marz 1955. Steingrímur Jónsson. f-----------H ANNfe-S Á HOBNINU----------------f ! 1 1 Vettvangur dagsins Liti'ð um öxl — og horft fram á leið. — Ásetning- ur og efndir. — Hvað skortir ökkur fyrst og fremst? VTÐ HVER ÁRAMÓT reyn itm við a'ð gera upp reikning- ana, fá yfirlit um það, sem á- unnizt hefur á liðna árinu og gerum okkar ýtrasta til þess •að semja áætlanir um framtíð- Ina á grundvelli þeirrar jreynslu, sem við höfum feng- ið. Við erum altekin góðum á- -setningi, við sjáum vel í hverju okkur hei'ur verið á- bótavant og við hryggjumst yf ir því live skelfilega við höfum verið veikbyggð í stríðinu við okkar verri mann. : OG ÞESSI SAGA endurtek- •ur sig um hver áramót. Þá segj um við við sjálf okkur: ,,Altso, T)ú skal það duga.“ Og við er- um fjári staffírug, ákveðin, stjórnsöm og vinnusöm fyrri- .part janúar, en svo fer að hall •ast á ógæfuhliðina, því miðúr. Og enginn fær gert við því. Það er heldur ekki heiglum hent að standast skakkaföllin, þau ríða yfir hvert af öðru svo að maður fær varla hamið sig. Og vitanlega hefur maður allt- af afsakanir fyrir öllu, sem af- laga fer. ANNARS SKUI/UM VIÐ ekki vera að ásaka oklcur fyrir syndirnar á árinu, sem liðið er. Það tekur því ekk;, það er bxi- ið, sem búið er og þegar maður litast um, þá verður okkur Ijóst, að maður er ekki annað en smámynd af mergðinni. Við ínyndum láta okkur þetta lynda, ef við værum e:n um hituna, en af því að manni þyk Sr dálítið vænt um iand sitt og þjóð, þá fellur manni það illa. ÞAÐ ER BEZT að segja það við þessi áramót, að við lifum við næg efni, þegar á heildina sr litið. Þjóðartekjurnar eru meira en nógar til þess að öll- um geti liðið vel, en þeim er óréttlátlega skipt. Hvergi er þó betra að vera en hér. Okkuv skortir hvor.ki áræði né dugn- að þegar því er að skipta. ís- lenzka þjóðin er áreiðanlega framúrskarandj. dugleg. EN ÞJÓÐINA SKORTIR til finnanlega annað. Hana skort- ir fyrst og fremst ábyrgðartil- finningu gagnvart landi sínu og sjálfri sér. Hér eiga allir jafna sök, burgeisar og verka- menn. Nýlega talaði ég við verkamann utan af landi. í bænum hans er gerður út tog- ari, sem bæjarfélagið á •— og þar er rekið mjög myndarlegt hraðfrystLhús. Það hefur verið erfitt að manna togarann svo að hann gæti aflað í frystihús-, 'ið. ' Verkamaðurinn .talaði um þetta og bætti við, að það þyrfti að kaupa fisk að. Ég sagði: Já, en fyrsta skilyrðið er, að togarjnn . ykkar geti gengið og aflað svo að hrað- frystihúsið geti haft nóg og landverkafólkið hafi vinnu Hann svaraði: „Maiini er svo sem andskotans sama hvaðan fiskurinn kemur, bara að hann komi.“ ÞETTA LÝSIR takmárka- lausu ábyrgðarleysí, en það einkennir allar stéttir. Ég held að við þessi áramót ættum viö að endurskoða hug okkar að þessu leyti. Ábyrgðarleysið getur að öðrurn kosti molað fley okkar við Svörtuloft staur blindrar og misskilinnar eln- staklingshyggju. -- Og í trausti þess, að menn skilji þetta, segi. ég: „Þökk fyrir lið- ið ár. Gleðilegt nýtt ár.“ Hannes á horninu, I DAG er þriðjudagurinn 4. janúar 1955. SKIPAFRETTIR Ríkisskip. ■Hekla var á Siglufirði í gær kvöld á leð til Akureyrar. Esja er á leið frá A.ustfjörð- um til Akureyrar. Herðubreið fer frá Reykjavík á fimmtu- daginn austur um- land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld vestur um land til Akureyrar. Þyr!ll fór frá Reykjavík í gær kvöld til Flateyrar cg ísafjarð ar. Baldur fer frá Reykýrvík dag til Gilsfjarðar og Hvammsf j arðar. Skipadeild S.Í.S. Hvassáfell er í Stettin. Arn arfell fór frá Bíldudal í gær áleiðis tíll Faxaflóáhofna. Jök- ulfell er væntanlegt til Þorláks hafnar í dag. Ðísarfell fór frá Hamborg í gær áleiðis til Reykjavíkur. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell er vænt anlegt til ReykjaVíkui í kvöld. Caltex L'ege er í Hafnarfirði. BRÚÐKAUP Um jólin voru ge.fin saman í hjónaband af séra Emil Björnssyni ungfrú Helga Magnea Magnúsdóttir og Karl Heiðar Egilsson bílstjóri. Heim ili þeirra er að Lágafelli í Mos fellssveit. Enn fremur gaf sr. Emil Sf^-c.n ungMi Ólafíu Kristínu Sigurðardóttur og Sigurþór ísleiksson húsasmið. Heimiii þeirra er a'ð Lokastíg 10. HJ ÖNAEFNI Á nýársnótt opinberuðu trú lofun sína ungfrú Hulda Þor- steinsdóttir og Jón Hjálmars- son fyrrverandi erindreki Al- þýðusambands íslaúds. ___ BLÖÐ O G TfMARIT Hjúkrunarkvennívhlaðið, 3. tbl. 30. árgangs, hefur blað- inu borizt. Efni: Frá þingi Sam vinnuhjúkr.unarkvenna á Norð urlöndum, eftir S. Magnús- dóttur. Starfssvið giftra hjúkr unarkvenna. eftir Gunnvor Castrén, Erinái frú Ruth Rohde í þýðlngu frú S. Eiríks dóttur, , Alþjóðasiðareglur hjúkrunarkvenna o. fl. — J?: —— Utlilutun skiinnntunarseðla. fyrir næstu þrjá mánuði fer fram í Góðtemplarahúsinu úþþi 3.,: 4.. og- 5. ; ]ánúár*T3. 10—5. Seðlarnir verða afhent- ir gegn stofnum af núgildandi skömmtunarseðlum, gref.ni- lega árituðum. Kvenfólag Hatþígssóknar heldur fund þrið.judaginn 4. jan. í Sjómannaskóianum kl. 8,30 e. h. Norræna bindindisþingiö. Blaðinu hafa borizt þingtíð- indi XIX. Norræna bindindis- þ'ngsins. sem háð ^ ar hér í Reykjavík sumarið 1953. Birt ast þar fundargerðir þingsins og sérfunda_, sem haldnir voru í sambandi við það, fyr.irlestr- ar fluttir á þinginu, frásögn um ferðalög og að lokum nafna skrá allra þingfulltrua, er- lendra og íslenzkra, en þeir voru alls um 250 talsins. í bók inni eru ýmsar myndir. Hún verður ekki seld, sem aðrar bækur, heldur afhent þingfull truum ókeypis í skrifstofu Áfengisvarnaráðs Ísíands. ÞÓRA MAGNÚSDÓTTIR andaðist að Ellihejiínilinu Grund 31. des. ' ' ; ' 1 Fvrir hönd vandamanna Ejnar Hildjbrandsson. ASÍ Framhald af 1. síðu. skipuðu stjórn ASÍ. En þótt áður hefði það verið skoðun Hannibals, að þannig ætti stjórnin að vera sklpuð. áleit hanil nú, að slík síjórn yrði of ve:Ik, og sterk stjórn yrði ekkí mynduð nema með þátttöku úr stærstu verkalýðsfélögun- um, þ. e. kommúnista. En hins vegar rnun hafa ráðið, að hann bjóst ekki við að verða valinn forsetaefni sambandsins af Al- þýðuflokksmönnum, og enda vitað, að hann var þá þegar orðinn bundinn samningum við kommúnista um Alþýðu- sambandsstjórn.“ FÁIR H.TÁLPUÐIJ KOMMÚNISTUM. „Fyrirætlanir Hannibals og kommún'sta um A'iþýðusam- bandsstjórn komust fram. Til þessa hafði Hannibal lítið fylgi rneðal Alþýðuflókks- manna, og má hikiaust telja, að af um 130 A'.þýðuflokks- mönnum hafi aðains 20—30 kos'.ð kommúnista 1 sambands stjórn og hjálparmenn hans úr Alþýðuflokknum.“ VEIKASTA STJÓRNIN. Þetta sagði Jón um aðdrag- anda stjórnarskiptanna. Spurð ur um álit s:itt á stjórn ASÍ sagði hann: „Ég tel, að þessi stjórn, er nú hefur verið kjör in, sé h,':n veikasta, .sem verið hefur í ASÍ, svo langt sem ég man. Að vísu hafa kommún- istarnir talsvert fyigí bak við sig, og þeir eru allir félags- van;':r. En það er ekki hægt að segja um lið það, er Hannibal tók með sér. Að minnsta kosti 3 af 9 í miðstjórnmni, þ. e. þriðjungur hennar. nýtur eins kis sérstaks trausts í 'þeim fé- lögum, sem. þeir eru í, hafa ekki gegnt neinum sérstökum félap—iörfum, svo sð mér sé kunnugt. og mega heita alger- lega ófélagsvanir. Eini full- trúinn auk Hannibals, sem er félagsvanur, er Sigurrós Sveins dóttir í Hafnarfirði. En bágt á ég með að trúa því, að hún sitji marga fundi í sambands- stjÓTh, sem mynduð er gegn hennar vilja, og hefur þegar í byrjun. neitað • henni um að bóka ágreinl'.ng hennar, er kommúnisti var ráðinn til vinnu í skrifstofu sambands- ins. En Hantí'Jbal kvað hafa lofað einhverium fylgismanna sinna úr Alþýðuflokknum, að kommúnisti yrði ekki ráðinn til starfa fyrir ASÍ.“ VALD KOMMÚNISTA. „Á bak við þessa stjórn síendur konrmúnistaflókkiu*- inn, og þau félög, sem komm únistar ráða, en þó því að- eins, að hún starfi í anda kommúnista og me'ð þeirra samþykki, enda lögðu komm únistar þessari stjóin tíl #Iest atkvæðin, eða uin 130—135 af 160, sem flesfir stjórnar- menn fengu. Allir Alþýðu- flokksmennirnir, að Hanni- bal meðtöldxun, en Sigurrós þó undanskilinni eru í stjórn- inni, án samþykkis míkils meirihiuta Alþýðuflokksfólks í vcikalýðshréýfingunni, og eru þar því bæði félagslausjir o g flokkslausir. Mér segir þunglega hugur um get« hennar til að vinna að hags- munum alþýðunnar og leiða sanitökin faxsællega næstu tvö ár. En auðvitað leiðir tíminn það £ ljós hver raun- veruleikinn verður.1* REYNDASTI STARFS- " * MAÐURINN. Jón Sigurðsson hefur manna lengst verið starfsmaður AI- þýðusambandsins og er hverj uni manni reyndari í verká- lýðsstarfi. Hann réðst snemrnn á árinu 1934 fyrst til erind- rekastarfs hjá því, varð síðaá framkvæm dastj óri, en lét af starfi í ársbyrjxm 1.945, er kommúnistar náðu völdum í. sambandinu. Þegar sambandiö vannst af kommúnistum 1948. var hann ráðinn framkvæmda stjóri á ný og hefur gegnt því starfi þar til nú, að kommún- istar eru aftur koörnir í stjórn sambandsins. IIEFUR STOFNAÐ UM 2» FÉLÖG. Jón er að lokum spurður, hvort hann muni, hve mörg verkalýðsfélög hann hefur stofnað, og hvað hann geti. sagt um samninga, er hann hafi gert. „Ég hygg, að ég juifi stofnaö um 20 félög, en þar fvrir utan hef ég aðstoðað v.'.ð stofnun verkalýðsfélaga, þó að ég hafi ekki átt frumkvæðið að stom uninni. Af þeim félögum, sem ég hef stofnað, munu nú vera stærst Hreyfill og Iðja í Reykja vík, Þróttur á Siglufirði, Sókn í Reykjavík. Sjómannafélagrö Jötunn og Verkalýðsfélag Vesfe mannaeyja. En um samnmga þýðir ekki að tala. Ég hef ekki nokkra hugmynd ulh, hve* mörgum samningum ég ’he£ unnið að fyriir félögin og verka lýðshreyfinguna í heild. Ég veit. bara, að þeir eru margir. Annars ætlast ég ekki til að b'.rtar verði neinar minningar um mig. Ég er ekki orðinn svo gamall, og geri ráð fyrir aö eiga mikið starf óunnið íyrir verkalýðssamtökin, bæði í eitt stökum félögum og samtökun- um í heild. Og að sjálfsögðu mun ég leggja fram lið til að bjarga stjórn heildarsamtak- anna úr þeim óheiUahöndmri. sem hún er í nú.“ -w.--v María Markan hlauf góðar undlríekfir i ÓPERUSÖNGKONAN María Markan Östlund söng f fyrrakvöld hlutverk Santuzza í óperunni Cavaleria Rusti- eclla í þj óðlelkhúsinu. Þótti henni takast vel og hlaut hun góðar undirtektír. Margir blómj vendir bárust henni. Söngkonan syngur aftur anni að kvöld. og mun vera uppseliji i á þá sýningu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.