Alþýðublaðið - 04.01.1955, Page 5

Alþýðublaðið - 04.01.1955, Page 5
®TÍðjudagi!r 4. janúar 1955 ALI»ÝBUBLABEÐ 58 memormm ÞÓ AÐ SEINT SÉ langar snig tll þess að skrifa nokkur fátækleg minningarorð um frú Ellu Hedtoft. Ég var staddur á fundi sam- Vinnunefndar norrænnar al- þýðuínreyfingar, sem . hófst' í Qsló laugardagsmorguninn 4. desember s.l. Rétt'- í fundar- foyrjun kom H. C. Hansen, ut- anríkisráðherra Dana, tll mín mjög alvarlegur og sagði: Ella er dáin. Mér varð hverft við og áttaði mig ekki strax á orð- uim hans. En því miður voru þau raunalegur sannle'kur. Ég innti hann eftir því hve- naer dauða hennar hefði borið að höndum og hvorf hún áður hefði legið lengi. Hún hafði látizt fyrir hálfri annarri stundu síðan, en aðeins legið áður rúmföst tæpa tvo sólar- hringa. Ég settist niðúr í sæti mitt á ný. Um skeið vék athygli mín frá fundarstöríunura. Ilugur minn varð bundinn við Eliu Hedtoft. Hún hafði að vísu verið veik um sex ára skeið, en fyrir tveimur árum þö feng ið verulegan bata. Vin.r henn- ar, og þeir vorn margb’ og víða, höfðu þá vonað. að hún íiefði komizt yfir örðugasta Iijallann í veik'iídura sínum, svo mjög leið henni betur, og ótlit hennar allt var mikið frísklegra. En þeir, er, bezt vissu um he'lsufar hennar, gerðu sér þó ljóst, að lítið mætti út af bregða, til þess að Siætta gæti vofað yfir. En ílestir höfðu þó vonað, að enn gæti hún alllengi lifað og foreitt 1 j ós og yl í kringum sig. eins og hún alltaf gerði, hvar sem hún var og hvert sem hún fór. Ella Hedtoft var dásamleg kona. Hún var fögur í Iátleysi sínu, ástúðleg, inn.leg, síglöð Og hrífandi í allri umgengni. Svo hafa sagt mér nánustu vir, ir hennar, allt frá bernskudög- ttnum, að þannig hafi hún ver- 5ð frá öndvérðu. Hún kynnjist manni sínum, Hans Hedtoft forsætisráðherra, í æskulýðs- hreyfingu jafnaðarmanna í Ár ósum þar sem þau bæði voru fædd og uppalin. Þau bundust þá ung tryggðaböndum, og liélzt svo alla tíð eftir það, með an hennar naut við. Bæði voru þau Ella og Hans Hedtoft fátæk í æsku að fjár- munum. En þau áttu bmði þann auð, er hvorld mölur né ryð fekk grandað. Þau áttu sameiginlega fagra hugsjón, Og böndin, sem í upphafi foundu þau saman, voru und- ttrsamlega saman slungin af djúpri og óbifandi lífsskoðun og innilegum kærleika hvort til annars. Þegar Ilans Hed- toft sem ungur iðnnemi fór í skóla í ÞýzkalandL sat Ella, kærasta hans, heima í Árósum 0g saumaði. Hún sendi honum svo alla þá liflu aura, er hún gat án verið. Og hann þarfn- aðist þeirra vissuiega. og tók siiyrMiir fc«f« ft ttom &rs». nnniS wét lýðhylIS vm Imé allt \Nýja, Bí/h Ella Hedíoft, einnig á móti þeim sem kær- leikspanti, sem þeir og sannar lega voru. Ella og . H.ans Hedtoft gútu sig. Áfram héldu þau barátt- unni, hvort við annars hlið. á- nægð, djörf. lífsglöð og áhuga- söm. Hedtoft varð formaður flokks síns og síöar tv'.sva.' sinnum forsætisráðherra og er það. enn í dag. Við hhð hans stóð hin sama, Ella, óumbrevt- anleg. töfrandi, trygg og fögur. Hún var Hedtoft eins og Berg- þóra var Njáli. Tlgn forsætis- ráðherrafrúarinnar sté henni ekki til höfuðs. Hún var eins og áður, góður félagi, ástúðleg móðir, trúr v'.nur. Heimuið í Fuglsangsallé 63 var griða- og ánægjustaður fjölskyldunnar og fjöld'a vina, bæði danskra og frá öðrum löndum. Þangað voru menn velkomnir. IIús- freyjan var aðlaðandi, ljúf og látlaus, viiitul og vinsamleg. Yflr þessu beimili hvíldi blær samræmis, fegurðar cg glað- værðar. Hans tledtoft var hrókur alls fagnaðar, áhuga- samur, allt að því ákafur, glað- vær og innilegur. Ella sveií eins og fagur engill á milli gest anna. Hún sveipaði umhverfið með unaði sínum, hógværri glaðværð og innilegri gestrisní og falslausri vlnsemd. Margar kærar minningar mínar eru bundnar við þetta unaðslega heimili o.g húsráðendur þar. Nú er Ella Hedíotf horfin. Það er elns og skugga hafi bor ið á skæran, fagran danskan himin. Með henni slokknaði ljós, er lýsti umhverfi hennar, skært, fagurt og tindrandi. Birta og ylur fylgdi fótsporum hennar. Við hiónin höfum. orðið þeirrar miklu ánægju aðnjót- andi að hafa Ellu og Hans eins og þau alltaf vorn nefnd í vinaihópi — sem gest okkar hér á landi og njóf-a marghátt,- aðrar gestrisni þeírra og vin- semdar í Danmörku. Þeim á- nægjustundum munum við aldrei gleyma. Og siðast bitt- um við Ellu og Hans Hedtoft á hélmili vinar' ókkar í Dan- mörku. Ella var þá, eins og áð- ur, fögur og hrífandi, glöð og unaðsleg. Sú fagra mvnd mun ekki fölna,, þó að hið dásam- lega blóm sé hnigið til moldar. Hinn stóri vinahópur Ellu Hedtofts varð hnípinn við frá- fall hennar. Sörgin er sár, en minningarnar eru mætár. Harmur Harts Hedtofts og barnanna er mikill. Þe.m hef- ur borizt víðá að innileg sam- hryggð. Við vinirnlr á íslandi sendum hrærðar hngsanir, ósk Ur og. kveðjur yfir hafið. ^ Stefán Jóh. Síefánsson, ^CALL ME MxLDAM*** \ Þessi mynd er einhver ^ skemmtilegasta dans- og S söngvamynd, sem ég hef iséð, síðan ég var á ,,jazz- ^aldrinum". Má reyndar með ^nokkrum sanni segja, að )„vörumerkið“ irving Berlin ■sé svo þekkt og viðurkennt, *að menn geti verið nokkuð ' öruggir um hljómlistina. jEn auk þessa eru í mynd- ^ inni skemmtileg samtöl og vyf'irleitt mjög góður leik- ) ur. Þá verður það að Jteljast mjög skemmtilegt j og óvænt að heyrg. þann á- ' gæta leikára George Sand- • ers. syngja í myndinni með ; Sem sagt góð mynd, ef mönn ^ um er sama, þótt þeir horfi, ^mjög geðslegri barítón-rödd. : léttmeti. S /Bœjarbíó. V ANÞAKKL ATT I HJARTA. ** Mynd þessa er ^ ekki hægt að segja, í flokk ^ með öðrum ítölskum úrvals j myndum, sem Bæjarbíó hef S ur sýnt á árlnu 1954. Mér S fannst hún ekki ne.ma rétt S sæmileg, en leiðinlég og S væmin á köflum. S Leikurinn fannst mér S hreint ekki standast saman ) burð við leik í öðrum ítöisk- ) um myndum og efnið svo ^ reyfarakennt og oft væmið, ^ að það verkaði þókstafle.ga ^hlægilega.á mann. Þá virð- S Ist manni myndin hafa ver- S ið hálf-skrýtilega klippt. a. S m. k. eru skiptlngar í henni S óvenjulega snöggar, s> o að S oft er iilt að xylgjast fuil- ^ komlega með. ».> s \ s s Góð óperu-S áströlsku ó- S hún ekki góð, hvorki sem venjuleg kvikmynd né sem kvikmyndun á sögu Lax- ness. Þetta er sænsk mynd fyrst og fremst. Sænsk sveita-,,rómantík“ yfirfærð á mölina í Grindavík. Þrátt fyrir þeíta er sjálf- sagt að sjá myndina, því að mörgum finnst hún góð, þótt ég geti ekki mælt ^ér- staklega með henni. Tjarnarbíó. GLEÐIDAGUR í RÓM. ■ **** Mynd þessi, sem á ensku nefnist Rorhán Holi- day, er einhver bezt gerða ameríska myndin, sem hér . héfur sézt í háa herrans tíð. Myndin er öll tek;n í Róm, ýmist úti í borginni eða i Cinecittá, kvikmyndaver nu mikla þar í borg. Aðalihlutvérkin eru i höndum Audrv Hepburn, sem fékk Oscar-verðlaumn 1954 fyrir leik s:nn í mvnd- inni, og Gregory Peek. sem er hár, mýndarlegur og ,,sætur“ að vanda. Leikur Audrev Hepburn í þessari mynd er einhver hinn jafnbfezt: leikur, sem 'sézt hfefúr á hvíta tjáldiriu, auk þess sem Iiún hefur til að bera meiri vnclisþokka en ég minnist að hafa séð hjá kv:kmynda-,.stjörnii“. Allur umbúnaður mynd- arimnar er óvenjú-góður. þar eð hún er öll tekin í Róm, á þeím stöðurii, sem atburðirnir eiga áð gerast á. Auk þess er ósvikjnn, ítalsk- ur blær yfir rnyndinni, þar eð allir „statistar" eru, ít- alskir. Myndin er óvenjulega skemmtileg á að horfa, auk þess sem einhver sérst*kur ,,sjarmi“ hvflir yfir henni. — Sem sagt mynd, senx eng inn er svikinn af. Gamla Bíó. ÆVINTÝRASKÁLDIÐ H. C. ANDERSEN. *** Mynd þessi er ekki um skáldið H. C. Andersen, e'ns og nafnið bendir til, heldur er Dannv Kaye lát— irin leika skáldið og segja nokkur af ævintýrum hans, ýmist með því að syngja þau. segja þau eða sjá þau' í- hugarheimi sínum. I myndinn; eru afar-fagr- ar ballett-sýningar, og. dans. ar franska bailett-mærm. Jeanmaire sérlega fallega. Fannst - mér dansinn vera eitthvað það bezta í iriyntí- inni. Hlns vegar fundust mér margar ;,senurnar“ í mvnd- inni óþarflega uppstilltar og óeðlilegar oft og litírnir óþægileglr. einkum í þorps- „senunum". Auk þessa virt- íst allt benda heldur á Hol- land en Danmörku. Er það, merkilegt mú, þgear svo margir amerískir ' kvik- myndaframleiðendur leggja áiherzlu á að taka myndir, sem gerast eiga í Evróþu, í Evrópu, að Sam Goldwvn skuliTiafa látið sig haía það, að taka alla þessa mynd inn amhúss í Hollywood, að því er’bezt verður séð. Annars er myndin góð og þó sérstaklega dansinn. s s % s ; íi $ > i 1 f § \Tripolibíó. í MELBA*** mynd um líf Nellie'5 ^ perusöngkonunnar ^Melba, þar sem viðkvæmni^ ^ og væmni gætir varla, og^ Smá það þó teljast harla ó-) S venjulegt um slíka mynd. ^ S Hijómljlstiiij, sem er ágæt,^ Ser aðalatriði myndarinnar^ ^ og er vel valin og skemmtis ileg. Að vísu má segja, aðs • ekki hefði sakað, að meiraS S hefð: verið tekið af surn-S |um lögunum, en það kem-) úlka óskast í Kópavogshæljð nýja. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan. f sinca 3098. ur þó tæpast að sök. Séró ..,u minnast á) ^ ,,brjálæðissenuna“ úr Lucia- • di Lammermoor, sem var^ 'gerð af Patrice; • staklega má jálæðissenu ^ u.i Lammermoor, ^ príðilega-.gerð át ratria^ ^Munsel, sópran frá Metro-^ Spólitan óperunni í News SYork, en hún le:kur MelbaS S sérstaklega vel. S S Leikurinn í myndinni er> S allur mjög góður, enda ekkiS ) sparaðir kraftarnir, er DameJ Si'byl Thorndyke lelikuiÁ ^Viktoríu drottmngu, sem- ^ þó er örsmátt hlutverk. — ^ ^Sem sagt ánægjuleg mynd.^ V N S ■* S s s s s SALKA VALKA. ** Ný-S 'Jársmyndin f Hafnarfjarðar-^ • bíói var hin umdeilda mynd) :*Er; karl eða konu, sem náð heíur flýti í vélxitun, ög 'foefuí' próf frá Verzlunar- eða gagnfræðaskóla, vantar í opin bera stofnun. . . Umsóknir merktar „opinber stofnun" óskast &£~d afgreiðslu blaðsins fyrir 3. þ. m. ( í Haínarí jarðar ) híó. Salka Valka. Gagnrýnend- V“““ - £ ^um hefur ekki borið saman^ \um myndina, en mér fannst^ arsf jóri Umsóknarfrestur um starf sveitarstjóra í Borgarnesi hefur verið framlengdur til 15. jan.' 1955,-Umsóknir sendifet oddvita Borgaj’rieshrepps, Siguj^óri Halldórs sym.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.