Alþýðublaðið - 05.01.1955, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.01.1955, Blaðsíða 3
SliÖ'vikiidagur 5. janúar 1955 ALÞYÐUBUB!9l ÞAKJARN fyrirliggjandi. Knattspyrnufé!agið Fram Jóiaf résskeni mf y n Jólatrésskemmtun fyrir yngri félaga, börn félags- manna og gesti þeirra, verður haldin í Sjálfstæðishús inu á þrettándanum, 6. janúar n.k. og hefst kl. 3 e.h. Aðgöngumiðar fást í Lúllabúð, Söluturninum, Vest urgötu 2 og í verzl. Straumnes, Nesveg 33. ÞRETTÁNDADANSLEIKUR fyrir fullorðna hefst klukkan 9. Stjórnin. "■HANNES A HORNINU i| | i! íi»—» Vettvangur dagsins Friðsamlegt gamlárskvöld — opinberlega. —- Barnaútburður á gamlárskvöld. — Flækingar og umkomuleysingjar. — Saga um lítinn dreng. LÓGREGLAN segir, að síð- Fista gamlárskvöld liafj verið eltt hið fíriðsamlegasta, sem VfÐA f BÆNUM voru umkomulaus börn á flækingi fyrir utan heimili sín til klukk- hún muni. Astæðan mun vera an að ganga tvö, en sönglist sú nýbreytni, sem lögreglan og öskur heyrðust út um íhefur tekið upp að koma upp' glugga heimila þeirra. i'Þetta bálköstum víða í borginni og er mikil svívirða, sýnir ekki kveikja í þejm um kvöldið. — J áðejns ábýrgðarleysi foreldra Þetta er eklti nema eðlilegt. | og umsjármanna, hei'dur fá- Menn vilja sjá eittlivað ó- dæma siðleysi. wenjulegt á gamlárskv., áður . . , , . , EG SAGÐI við bifreiðar sofnuðust þeir 'saman i mið-1 ., ,, „ . V , stjora, sem ok með mig a ibænum til þess að leita að þvi , ,, , _ ,, , _ , , a nyarsdag. „Þetta var frið' s»g ur urou oeirð/r og skemmd , , , I samt gamlarskvold, en eg er ©rverk. » I hræddur um að ýmsum börn- EN VMSIR virðast ekki um hafi fundjst annað á heim Iiafa áttað sig til- fulls á ilum sínum.“ Hann brosti og þessari breytingu frá fyrri ieii a mig- Já, svaraði hann tíð. Eg tók til dæmis eftir’— ef M vissir uxn það eins þvi í fréttunum frá gamlárs °S viÓ bifrei ðastj órarnir vit- kvöldi, að 23 menn voru tekn .um mri Þa®- er beinlínis ir fastir og allir orðnir full- gimpsamlegt. Eg ók allt Orðnir. Áður fyrr voru það ein kvöldið. Það var ekki allt í göngu unglingar, sem voru somanum. ■ feknír höndum. Þessir full-j svo SAGÐI hann mér fá Orðnu menn munu hafa verið ejnar sögur. Hann sagði mér að reyna að halda áfram að sö,gu af níu ára dreng, sem vera unglingar og í róman-, h,ann flutf.i ásamt foreldrum tískri minningu um gamilárs sjnumj en drengiírinn var allan kvöld fyrrum hafa þeir verið (tímann að reyna að gæta gið leita að æsku sinni. j þei-rra. Ejnu sinni. hvíslaði , ,, , hann iað bifreiðarstjóranum: 1 EN ÞO að gamlarskvöld T_ _ , , . „Kieyrðu þau aftur heim, ihafi opinberlega verið rólegt eins og lögreglan kallar það, þá hugsa ég, að margt hafi farið úr skorðum á ýmsum Íheimiíum. Eg hef rökstuddan grun um, að mörg börn séu aldxei eins umkomulaus og ringluð eins og á gamlárs- kvöld og að því leyti hafi síð- asta gamlárskvöld sízt verið betra en umTíðín. N ' gerðu það fyrir mig, keyrðu þau aftur heim.“ Bifreiðar stjórinn gat það ekki. EN ÞETTA sýnir umkomu- leysi barnanna. Hætt er við að foreldrarnia- fái að borga þá skuld, sem þau safna 4 svona kvöldum mteð rentum og jáenturentum síðar á ævi sinni. Ur ölluml áffum. 1 I DAG er miðvikudagurirm 5. janúar 1955. flugfekðib Fiugfélag fslands. Millilandaflug: Gullfaxi kom í gær til Reykjavíkur frá Prest vík og London. Flugvélin fer til Kaupmannahafnar á laug- ardagsmorgun. Innanlandsflug: dag eru ráðgerðar flugferðir til Akureyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga tll Akureyrar, Egils- staða, Fáskrúðsfjarðar, Kópa- skers, Neskaupstaöar og Vest- mannaeyja. SKIPAlRETTIR Skipadeild SÍS. Hvassafell fer væntanlega frá Stettin í dag. Arnarfell er í Reykjavík.' Jökuifell er vænt anlegt t:l Reykjavíkur í dag. Dísarfell er á leið frá Hamborg til Reykjavkur. Litlafell er í ol íuflutningum. Helgafell er í Reykjavík. Elín S átii að koma til Austfjarða í gær. HJÖNAEFNI NÝLEGA hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Ebba Sig urðardóttir, Hrauníeigi 22 Reykjavík og stud. theol. Ól- afur Skúlason, Vallagötu 19 Keflavík. — * — Þjónusturegla Guðspekifélagsins gengst fyrir jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna og gesti þeirra í húsi félagsins, Ingólfs- stræti 22, á morgun (þrettánd- anum) kl. 4 e. h. Sögð verður saga, sungið, leikið, k.vikmynd sýnd og jólasveinar koma í heimsókn. Þátttaka tilkynnist í sírna 7520, og þar eru gefnar allar nánari upplýsingar. Frá skrifstofu borgarlæknis. Farsóttir í Reykjavík vik- una 5.—11. des. 1954 samkv, skýrslum 20 (20) starfandi lækna. Kverkábólga 34 (48). Kvef- sótt 82 (122). Iðrakvef 20 (31). Mislingar 65 (94). Iívotsótt 1 (0). Hettusótt 22 (19). Kvef- lungnabólga 11 (12). Rauðir hundar 40 (49). Munnangur 1 (0). Hlaupabóla 7 (4). Ristill 1 (1). Farsóttir í Reykjavík vik- una 12.—18. des. 1954 samkv. skýrslum 20 (20) starfandi lækna. Kverkabólga 52 (34). Kvef- sótt 125 (82). Iðrakvef 10 (20). Mislingar 65 (65). Hettusótt 19 (22). Kveflungnabólga 9 (11). Rauðir hundar 55 (40). Skarlatssótt 2 (0). Kikhósti 1 (0). Hlaupabóla 4 (7). Svimi 2 (0).., . NýjárskveSjur fi! r forsefa Islands MEÐAL árnaðaróska, sem forseta íslands bárust á nýárs dag, voru heillaskeyti frá Há- koni Noregskonungl, Friðrik Danakonungi, Gustav Adolf Svíakonungi, Paasikivi Finn- landsforseta og Francisco Franco, ríkisleiðtog'a Spánar. JON EINARSSON VERKSTJORI, Strandgötu 19 í Hafnarfirði, andaðist 3. jan. F. h. aðstandenda. Gísli Sigurgeirsson. Si. imtar HINN 1. desember s.l. voru fimmtíu ár liðin frá stofnun góðtem.plarastúkunnar Vikings nr. 104. Tildrögln að stofnun stúk- unnar voru þau, að á fulltrúa- þingi Bárufélaganna 1904, sem voru eins og kunnugt er sam- tök sjómanna umhverfis Faxa- flóa um og eftir síðustu alda- mót, bar Sigurður Eiríksson regluboði, er sæti átti á þessu þingi, fram tillögu um aukið bindindisstarf meðal sjómanna. Var tillögu þessari vel tekið af þingheimi og almennt að því hallazt að bezta leiðin til þess að ná árangri í þessu skyni væri að gera tilraun til stúku- stofnunar meðal sjómanna, var það síðan samþykkt. ÁTTATÍU STOFNENDUR iSigurður hóf því næst að vinna að undirbúningi væntan legrar stúkustofnunar og naut ágætrar aðstoðar manna eins og Ottós Þorlákssonar, Helga Björnssonar og Þorsteins Egils sonar. Brátt höfðu um sjötíu menn ritað sig á stoínenda- skrá. Var þá boðað t J almenns fundar um stúkustofnunina, og var sá fundur háður í Bárunni og mjög fjölsóítur. Meðal þeirra, sem þar komu og tóku til máls, var þáverandi stór- templar. Þórður J. Thoroddsen og séra Ólafur Ólafssom frí- kirkjuprestur, og var ræðu hans einkum viðbrugðið, enda maður sá meðal mestu mælsku manna þjóðarinnar fyrr og síð- ar. Hvatti séra Ólafur eindreg- ið til þess að hafizt væri handa og stúka stofnuð. Var það síðan gert og stúkan stofnuð með um 80 félögum. Stofnunina fram- kvæmdi stórtemplar, Þórður J. Thoroddsen, en stúkan hlaut nafnið Víkingur. Síðar gerðist séra Ólafur félagi Víkings og var um langt skeið forustumað ur hennar. Fyrsti æðsti templ- ar Víkings var kjörinn Þor- steinn Egilsson, en umboðsmað ur stórtemplars Jón Jónsson. ÆSKULÝÐSSTARFIÐ Frumherjum st. Víkings var brátt ljóst, að ef eitthvað ætti á að vinna fyrir bindindismál- :ð, var nauðsynlegt að fá hina yngri til liðs við málið. Þess vegna var ekki liðið nema rúmt ár frá .stofnun Víkings, þegar hafizt. var handa um Jón Guðnason, eini núlifandi stofnandinn. stofnun unglingastúku í sam- vinnu við st. Bifrost. Þá var stofnuð unglingastúkan Unnur nr. 38. Sá, sem lengst hefur starfað fyrir þá stúku sem gæzlumaður var Magnús V. Jó hannesson, eða milii 25—30 ár. Núverandi gæzlumaður er Ág- úst Jóhannesson og hefur verið það um. árabil. DÝRAVERNDUN ARFELAGIÐ Eins og að líkurn lætur var það fyrst og fremst bindindis- málið, sem. var höfðumál stúk- unnar. En ýms önnur mál lét stúkan sig varða. Má í því sam bandi minna á tillögu Maríu Pétursdóttur um að stúkan samþykki að gangast fyrir þ\u, að nefnd yrði skipuð með þátt- töku allra Reykjavíkurstúkn- anna til þess að hrinda £ fraro- kvæmd stofnun dýraverndun- arfélags, en tilraun í þá átt hafði Tryggvi Gunnarsson gert oftar en einu sinui og mistek- izt. Þessi tillaga var sambykkt og félagið stofnaS undir for- mennsku Trj'ggva, en með þátt töku ýmissa forgöngumanna R.eglunnar í stjórn framan af. Dýraverndunarfélagíð hefur gegnt merku menn'ngarhlut- verki í þjóðfélaginu. svo sem kunnugt er. Þegár kom fil stofnunar Eirn skipafélaes íslands á sínum tíma. var það mál mikið i-ætt á fundum stúkunnar o g menn bvaitir til að vinna fyrir máiið eftir beztu getu og kaupa hluta Framhald á 7. síðu. í Reykjavík vill ráða 5 til 8 j-cglusama menn t£l að annast útburð á pósti í borgina. — Umsóknir ásamt með- raælum sendist undirrituðum fyrir 20. þ. m. . PÓSTMEISTARINN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.