Alþýðublaðið - 05.01.1955, Blaðsíða 8
BinnbrotfJbfttiri á nokkrum öðrum stöðum
NOKKUR INNBROT VORU FRAMIN í fyrrinótt í
Keykjavík. Var aðallega stolið tóbaki og peningum, og lang-
mestu úr útibúi DRONS í Kópavogi. Annais staðar var ekki
miklu stolið.
------1 ~. ■* Þórður Þorsteinsson hrepp-
stjóri í Kópavogshreppi skýrði
I
S
S
s
. .. s
ALÞYÐUFLOKKSFELOG:
Hafnarflrds
$
s
V
s
]• IN í Hafnarfirði byrja að (
^ nýju hin vinsælu spilakvöld
^ sín í Alþýðuhúsinu við s
^Stjrandgötu kl. 8,30 annað S
S kvöld. Þetta spilakvöld verð J
S ur það fvrsta í nýrri heild- 'í
S arkeppni, sem verður með'
? Iíku sniði og spilak/zfppnin •
| fyrir jól. (
í Veitt verða heildarverð- •
^ laun fyrir hvert kvöld. Eins ý
^ og venjulega verður dans j,
^ stiginn eftir að félagsvist- \
^ inni lýkur. S
Rússar skila USA
S blaðinu frá því í gær, að talið
S væri, að stolið hefði ve->ð úr
verzlun KRON þar í hreppn-
um um 5000 kr. í peningum
og tErhverju af vindlingum.
Annars var ekki búið að at-
huga það til hlítar. Þjófurinn
eða þjófarnir rnunu hafa farið
inn um glugg’a á búðinni.
Höfðu beir týnt hlut í búðinni,
sem nú er í vörzlu hreppstjór
ans.
skipum.
SOVÉTRÍKIN lýsiu því yfir
fyrir jólin, að þau væru reiðu-
búiri til að afhenda Bandaríkj
unum 27 smá herskip, sem
Bandaríkin lánuðu þeim í síð-
asta stríði, að því er segir í
í)fréttai'ilk,yni||ngu baíndariiska
ti'tanríkisráðuneytisins.
Samningar hafa \?gar verið
imdirskrifaðir. og verða skip-
Sn afíhent í japanskri höfn í
júní eða j.úlí.
SauSfé allsslaðar feeiíí
a
Fregn til Alþýðublaðsins
DJÚPAVÍK í gær.
BLÍÐUVEÐUR hefur verið
tindanfarna daga, og má heita
að snjólaust sé orðlð. Sauðfé
er alls staðar beitt.
Róðrar eru byrjaðir að nýju
og var sé fyrsti farinn í dag.
Var aflinn 3—4 tonn.
BROTIZT INN I AÐRAR
VERZLANIR.
Einnig var ibrotizt inn í
verzlunina Kjöt og grænmeti
við Snc/:aibraut í fyrrinótt og
stolið þaðan 330 kr. og annað
.'nnbrot var í Eyjabúð á Bú-
staðavegi og þaðan stolið ein-
hverju líka,
INNBROT UM ÁRAMÓTIN.
Aðfaranótt gamlársdags var
brotizt inn í Mjólkurbarinn
við Laugaveg og stolið þaðan
300 kr. og dáLtlu af vindling
um.
fu!l, en flóð
þó hvergi
MIKIÐ VATN hefur verið
úndanfárna isólarhringa í ám
austan fjalls, og samkvæmt
fregnum frá Seífossi hefur
Ölfusá staðið hakkafull, þótt
ekki hafi hún flætt yfir bakka
sína þar. Vatn komst þó í fá-
ein hús um skolyleiðslur, en
aðeins í þau hús, sem dýpsta
hafa kjallara.
Feiknamiklll snjór hefur
■bráðnað þessa daga í Árnes-
sýslu. því að í uppsveitum var
mikil fönn fyrir áramótin.
Samkvæmt fréttum af Skeið-
um flæddi áin þar ekki yfir.
bakkana, og er bó jafnan einna
hættast við flóði þar. Var því
þakkað, hve hlákan var hæg
og jöfn.
AÐEINS SVELL OG FANN-
IR EFTIR í TUNGUM.
Samkvæmt viðtali blaðsins
við fréttaritara s.nn í Biskups
tungum er allur snjór horfmn
í uppsveitum Árnessýslu nema
svell og fannir í giljum og'
lægðum. Fé er þar alls staðar
á gjöf og verður það eftir þetta
í vetur. Talið er, oð fé það,
sem ekki kom fram í haust-
smalamennskum, hafi týnzt í
hættur eða farizt með öðrum
hætti.
slendingar eiga kosí á að sækja
námskeið í verkíækni í Svíþjóð
NÁMSKEIÐ í verktækni verður haldið á vegum norrænna
* starfsíþróttafélaga 14.—20. febr. n.k. í Unnestads lantmanna
skola, Skánj í Svíþjóð. Vel verður tii námskeiðsins vandað, en
þáíttaka takmöikuð vx'ð sex frá hverju landþ Aðalkennari verð
ur norskur læknir,, Birger Tvedt, frá Ortopedisk Institutt í
Osló.
Með námskeiði þessu er
einkum stefnt að því að finna
og æfa beztu aðferðir við að
kenna hagkvæmustu vinnu-
brögð í ýmsum greinum starfs
íþrótta, en þær ná orðið yfir
mörg svið atvinnulífsins á
Ufsinn fór úr Keflavikurhöfn
jafn skjóflega og hann kom
Gamlir menn segja, að hann forðist hlýindin og
.. komi varla aftir nema kólni
Fregn til Alþýðublaðsjns KEFLAVÍK í gær.
ENGIN UFSAVEIÐI var hér í dag, og má segja, að ufsinn
hafði horfið eins skjótlega og hann kom í höfnjna. Gamlir
menn, sem muna eftir slíkrj ufsagöngu áður, telja sig vita or-
sökina. Það eru hlýindín, sem ufsinn forðast-
að ♦-------------------
Miðvikudagur 5. janúar 1955
Bátar við Isaíjarðardjúp stöðvasí
10. jan. ef ekki er búið að semja
.Ásbjörn frá ísafirði fékk 95 tonn í des..
Fregn til Alþýðuhlaðsins ISAFIRÐI í gæsr0
BÁTAR VORU BYRJAÐIR vertíðarróðra úr verstöðvum
r
hér í nágrenninu fyrir áramót. Utgerðarmenn fengu að vitá
um ósamkomulagið út af bátagjaldeyrisgreiðslunum með mjög
litlum fyrjrvara, og þess vegna var ekki unnt að liætta. Hjns
vegar er gert ráð fyrir, að róðrar muni víðast stöðvast hiína
10. ian. ef ekkj verðúr komið á samkomulag áður.
• ♦ Vélbáturinn Ásbjörn héðani
frá Isafirði var í róðrum allans
desembermánuð. Er afli hans
eftir mánuðinn 95 tonn, og
þykir það sæmilega gott hér.
s Skemmfun fyrir í
s S
$ gamia fóikiS í í
s s
\ Képavogshreppi ss
s S
S ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAgS
S Kópvaog-hrepps heldiuú
ýsltemmtun fyrir gamal- •
• menni í Ihreppnum næst>
^komandi sunnudag í Al-^
^ þýðuheimilinu að Kársnes- s
^ braut 21, eins og félagiðs
S hefur tíðkað undanfarin ár.S
S Öll gamalmenni úr hreppnS
S um eru 'hjarianlega boðin S
S til skemmtunarinnar. TilS
S skcmmtunar verður Ieikrit,S
S rabb við gamla fólkið, séra*!
$ Gunnar Árnason og f I.eiri, ^
• jólasveinn o. f!.. Á eftir(
Norðurlöndum, t. d. kvikfjár-
rækt, garðrækt, skógrækt,
notkun ýmis konar véla o. s.
frv. Kennd verður verkstjórn
og skipulagning móta, fyrir-
lestrar verða um líffærafræði,
lífeðlisfræði, réttar hreyfingar
og stellingar við vinnu, og
verklegar æfingar verða hálf-
an námstímann. Kostnaður er
áætlaður sænskar kr. 235,00.
Þeir, sem kynnu að hafa hug
á að sækja þetta námskeið,
ættu sem fyrst að hafa sam-
band við skrifstofu IJngmenna
félags íslands, Lindargötu 9 A
(sínri 6043 og 3976), bví að þátt
töku ber að tilkynna fyrir 20.
janúar.
FUNDUR NORRÆNNA höf
uðborga verður haldinn hér í
Reykjavík 1957. Hafa borgar-
stjórar hinna höfuðborganna
svarað tilboði héðan um það.
ver'ður dansað.
FJÓRIR AÐ BYRJA.
Tveir aðrir bátar voru hyrji
aðir róðra héðan fyrir áramót
in, þeir Andvari og Sædís, en;
Sæbjörn mun hefja róðra inn~
an skamms. Gunnbjörn hefur
verið leigður til Grundarfjarð
ar, en Auðbjörn verður gerð-
ur út frá Sandgerði í vetur.
áðalfundur Félags ísi.
prjónlesframleiðenda
FÉLAG íslenzkra prjón.Ies.
fr,amleiðenda hélt aðalfund
miðvikudag 20. okt.
Stjórn félagsins var endur
kjörin, en formaður hennar
er frú Viktoría Bjarnadóttir.
Bíium fjölgað um i
8000 í Osió á I;
7
einu ári.
BÍLUM fjölgaði í Osló tim
8000 á árinu 1954, og er bíla-
fjöldinn þar í borg þá orðima
46.000. Aukningin 1954 va3f
meiri en allur bílakostur Berg
ensborgar.
í Osló er nú 1 bíll á hverja
9 íbúa, en tll samanburðar má
geta þess, að í New York er
1 bíll á hverja 8 í'oúa, í Stokk-
hólmi 1 á hverja 11 og í Kaup
mannahöfn 1 á hverja 20.
Þrátt fyrir bílaaukningu í
Osló hefur banaslysum þar í
borg fækkað um helming.
þeir,
(Þess v/egna segja
eina vonin til að ufsinn komi j
aftur sé, að kólni í veðri.
VORU ORÐNIR NOKKUÐ
MARGIR.
Aðkomubátar voru komnir
hingað, a. m. k. tveir frá Sand
gerði og fengu þeir lítið, enda
var léleg veiði í gær. Hefur
hvergi veiðzt nema við bryggj
A GAMLARSDAG gat
að lí |t svohiljóðandi aug-
lýsingu í Morguublaðinu:
„Maður, sem á lóðarétt.
urnar. Á sunnudaginn var hins ' indi á fegursta byggingar-
vegar ágæt veið,. Þá munu stað í bænum, óskar eftir
|
manni í félag við sig. Sala
. i
i kæmi einnig lil má!a. —
OlafsfjörSur fæmisf af fólki
og fiskibáfum á verfíöinni
Á 2. hundrað manns fer á vertfð suður.
Fregn tií Alþýðublaðsxns ÓLAFSFIRÐI í gær,
VERMENN eru nú að fara suður á land. Fimm stóriri vél
báíar fara suður héðan, og verður þá enginn stór vélbátur eft
ir í bænum, og engir bátar aðrir en trillubátar, sem búast má
við, að lítið verði á sjó yfir veturinn,
________________________f Einn stóri vélbáturinn er
farinn fyrir nokkm, þrír. bátar
eru að fara og sá. fimmti fer
hafa borizt á land um 200 tonn.
Tveir bátar fóru út með
landi til að leita ufsan's í dag,
Framhald á 7. síðu. Tilboð, mlerkt; „Laugar-
ás — 364“, ^endist afgr.
Mbl. fyrir 6., janúar.“
Staðfesting
á lóðabraskinu.
Auglýsing þessi staðfest-
ir eins skýrt og frekast er
unnt það, sem Albýðu-
blaðið hefur áður haldið
fram, að lóðir í Laugarásn-
um gengju kaupum og söl-
um milli manna. Var á sín
-um tíma skipuð nefnd á
vegum bæjarins til þess
að atlmga lóðabraskið í
Laugarási og mun hún enn
vera að störfum. Tekur
nefndin vafalaust fyrr-
nefnda auglýsingu til at.
hugunar og aðrar slíkar.
innan skamms.
M.'.kill fjöldi fólks fer suður
í vertíðarvinnu. Og má segja,
að bærinn tæmist ekki einasta
að bátum heldur einnig fólki.
Héðan mun fara á annað
hundrað manns, en íbúafiöldi
bæjarins að sveitinni meðtal-
inni innan við 1000. og er því
Ijöld: þeirra, sem fara héðan
á vertíð meira en tíundi hluti
allra íbúanna, og munu tæp-
lega fara á vertíð h'.utfallslega
fleiri frá öðrum bæjum. M.