Alþýðublaðið - 05.01.1955, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 5. janúar 1955
ALÞYÐUBLAÐ8Ð
7
Brúðuleikur
Framhald af 4. síðu.
brúðanna eru prýðilega gerð,
svipsterk og lifandi; en í því
er mestur vandinn fólginn, að
ná lífi í andlitsdrættina, ella
verður brúðan dauður og star-
andi hlutur, sem ekki kemst í
tjáningarsamband við ímynd-
unarafl áhorfenda þótt vel sé í
strengi haldið, en mjög skortir
enn á, að svo sé, eins og við má
buast. Sú leikni, sem streng-
hreyfingin krefst, ef vel á að
vera, næst aðeins fyrir langa
þjálfun, og hún er hér að sjálf-
sögðu ekki fyrir hendi.
Áhorfendurnir, börnin, sem
fyllstu sýningarsalinn að þessu
sinni, skemmtu sér þersýnilega
m-jög vel, og fylgdust af athygli
með leik brúðanna. Munu sýn-
ingarnar hafa verið mjög vel
sóttar, eiga það og skilið, og
er það hvöt öllum aðstandend-
um þeirra, að halda áfram á
þessari braut og freista að nú
þar auknum árangri. Bendir
margt til þess, að þehn megi
takast það, svo fremi sem þeir
gera nógu strangar kröfur til
sjálfra sín, og gera sér það
nægilega ljóst, að þarna eiga
þeir um erfiða og þjálfunar-
freka list að fjalla, sem ekki
byggist aðeins á ríkri hug-
kvæmni, heldur og ríkri inn-
lifun þeirra, sem hreyfa brúð-
urnar og mæla fyrir munn
þeirra; — ríkri innlifun fyrst
og fremst, ekki síður en á hinu
raunveruleika leiksviði.
Loftur Guðmundsson.
Horiistrðndir
Framhald af 5. síðu.
una sér á Hornströndum. Það
var eitt sinn gerð t'lraun með
að láta Moskusuxann ílengjast
hér, en sú tilraun fcr út um
þúfur, sennilega mest fyrir
þ'að, að dýrin voru iátin lifa í
nábýli við manninri, enda virt
ist sú tilraun frekar vera gerð
af ævintýramennsku en þekk
ingu. Árið 1932 taka Norð-
menn nokkra Moskusuxa í
Grænlandi og flytja til Dovra-
fjalla. Sá stofn er til ennþá.
Áð dýrunum hefur ekki fjölg-
að meír én raun varð á kenna
Norðmenn því, að upphaflega
háfi dýrin verið of íá og ekki
þolað slysfarar, er alltaf eiga
sér stað. Það hefur hka vilja
brenna við, að karldýr og kven
dýr hafa flokkazt sa.man, hvert
um sig yfir sumar.ð og vegna
víðáttunnar ekki hxt.zt aftur
um fengitímann. Fjölgi þessum
dýrum of mikið, er hægur
vandi að fækka þeim með þeim
skotvopnum og tækjurn, er við
ráðum yfir nú. Einnig væri
fljótlegast að útrýma þeim, ef
þ^ð einhverra hiuta vegna
váeri talið æskilégt. Hérinn lif
ir viða u,m lönd og virðist ekki
setja loftslag og gróður svo
mjög fyrir sig. Kjötið af hon-
um er gott til átu, og skinnið
er mikið notað. Hann er líka
eftirsóttur af sportveiðimönn-
um. Þó að oífjöigun hafi átt
sér stað á héranum í Ástralíu,
þá mun yfir norðurhvel jarðar
vera minna af honum en marg
ir óskuðu, enda er loítslag allt
annað hér en í Ástralíu. Ref-
urinn myndi eflaust kunna að
meta hann.
Á norðurihluta jarðar fer
loftslag hlýnandi, og suðlæg-
ari jurtir nema land norðar og
norðar; væri ef til vill ekki ó-
hugsandi, að hægt myndi að
planta skóg í skjólsælum döl-
um og fjörðum á Hornströnd-
um, þegar sauðkindin er ekki
lengur til að hrella þennan
uppáhaldsgróður okkar. Ennþá
má finna á Ströndnm vott af
kj arrgróðri.
Ef iþetta kæmist í verk,
mundu eflaust marga fýsa að
léita hvíldar og hressingar
þangað, út í ósnortna náttúr-
una, þar sem dýrin og fuglar
loftsins væru vinir t'ólksins og
silungur lékí í hverjum læk.
Slíkt landsvæði væri okkur til
sóma að eiga, svo lengi sem
við þurfum ekki á iandinu að
halda. Það væri ekki að efa,
að slíkt landsvæði myndi verða
mikið aðdráttai'aíl fyrir er-
lenda ferðamenn. er kynnu að
meta í'ó og fegi.irð lends eftir
þröngbýlið í heimalandi sínu.
Sf. Yíkingur
Frahald af 3. síðu.
bréf. Sjálf keypti stúkan bréf,
sem hún á enn.
MERKUR VIÐBURÐUR
Stofnun stúkunnar Víkings
var mei'kur viðburður í sögu
góðtemplarareglunnar hér á
landi, því að þá náði reglan
fyrst almennt til sjómanna-
stéttarinnar, svo að nokkru
næmi.
Stúkan var og þegar í upp-
hafi skipuð dugaudi mönnum
og konum, sem litu á bindindis
starfið sem þjóðarnauðsyn og
unnu af alefli og. alúð fyrir
bindindishugsjónina. I þessu
sambandi minnist maður nú á
þessum tímamótum Jóns
Guðnasonar, núverandi um-
boðsmanns stúkunnar, þess
eina -stofnfélaga, sem óslitið
frá stofndegi og tii þessa dags
hefur verið ó'hvikull starfs-
maður í blíðu og stríou, aldrei
lagt árar í bát né dregið sig í
blé frá störfum.
FORUSTUFÓLK
Meðal félaga st. Víkings
hafa verið ýmsir mer n og kon-
ur, sem verið hafa í forustu
góðtemplarareglunnar um. ára-
tugi. Má þar til nefna Jóhann
Ögmund Oddsson fyrrv. stórrit
afa um 34 ára skeið, svo og
konu hans Sigríði Halldórsdótt
ur, enn fremur Jónínu Jór.a-
tanrdóttur, ,sem landskunn var
bæði af starfsemi sinni fvrir
bindindismálið og verkaiýðs-
hrevfinnuixa, Pétur Sigurðsson
erindreka og ritstió''a, svo fá-
ein nöfn séu nefnd. Enn er ctór
''i+araemh'nttið skínað Víkings
félaga, nú Jens E. Níelssyni
kennara.
Núverajídi æðstu temniavar
pru; F.;nav Biörnsson og Hall-
dór Sigurðsson.
SA.MBAND finnsku ung-
xríenriafélaganna, — Submen
Nuorison Liitto, ■— minnist 75 |
ára afmælis síns með hátíða-
höldum dagana 1.—3. júlí
næsta sumar. Ef efnhverj ir ís-
lenzkir ungmennafélagar hefðu
hug á að sækja þessa afmælis-
hátíð í boði finnsku ungmenna
félaganna, ættu þeir sem fyrst
að hafa samhand við skrif-
stofu UMFÍ, Lindairgötu 9A.
Skrifstofan er opin á mánudög
um og fimmtudögum kl. 16.30
—19, heimasímar 6043 og 3976.
Sæmdir fálkaorðu
á nýjársdag
Á NÝÁRSDAG sæmdi for-
seti íslands, að tillögu orðu-
nefndar, þessa menn heiðurs-
merki fálkaorðunnar:
Davíð Stefánsson, skáld. Ak
ureyri, stórriddarakrossi fyrir
hókmenntastörf; frú Guðrúnu
Pétursdóttur, Reykjavík, stór-
riddarakrossi, fyrir störf að
málefnum kvenna; Helga Ara-
son á Fagurhólsmýri, riddara-
krossi, fyrir störf að rafvirkj-
unum í sveitum o. fl.; Ólaf
Bjarnasoi^, bónda í Ffrautar-
holti, riddarakrossi, fyrir störf
að búnaðarmálum; Ólaf Thor-
arensen, bankastjóra, Akur-
eyrí, riddarakrossi, fyrir störf
að bankamálum; Pál ísólfsson,
tónskáld, Reykjavík, stórridd-
arakrossi, fyrir störf að tón-
listarmalum, og Sigtrygg
Klemensson, skrifstofustjóra,
Reykjavík, riddarakrossi, fyr-
:r embættisstörf.
100 manns að norðan
með hverri ferð
NorðurSeiðar
FJÖLDI MANNS kemur nú
að norðan með hverri ferð |
Norðurleiðar. í fyrradag komu
100 manns með ferðunum, og ,
búizt er v'.ð öðru eins í dag
í fjórum bifreiðum. 'Færð er
nú ágæt alla leið. Var þó ek-
ið á troðinni slóð ofan ý snjó
yfir Holtavörðuheiði, þar sem
hæst ber.
Sjómenn krefjasf
Framhald af 1. síðu.
.samkomulag hefðfi náðst um
bátag j aldey rismálin.
FUNDUR HJÁ LÍU í DAG.
Ekki fréttist til þess í gær,
að nokkuð hefði færzt í sam-
komulags átt, en fundur var
boðaður með fulltrúum Lands-
sambands íslenzkra útvegs-
rnanna í dag. Bátaflotinn ligg-
ur hins vegar allur, eða að svo
má heita. Munu bátar frá
Stykkishólmi hafa hyrjað veið
ar, og ef til vill á stöku stað
öðrum. En viðbúið er, að þeir
hætti fljótt, ef ekki gengur
saman.
JirÓsicjáEffakÉppir
s Iveragerð! og
Skíiaskáfanum
SNARPUR járðskjálftakipp
ur fannst um kl. 4 aðfaranótt
30. des. í Skíðaskálanum í
Hveradölum. Hefur ekki orð
ið vart vjð jarðhræringar þar
síðan. En í fyrrinólt varð vart
jarðskjálfta í Hveragerði.
Klukkan var 11,22 eða 11,23
fyrir miðnætti. Kippurinn var
að vísu ekki mikill, en fannst
þó vel.
SLYSAVARNAFÉLAGI ÍS-
LAhlDS barst í dag að gjöf
5000 kr. frá Matthildi Jóhann-
esdóttur til minningar um
mann hennar, Hjörleif Björns-
son bónda að Hofsstöðum,
Miklaholtshreppi.
• 'vdrðusj íi Tjarnarkaffþ up|i. á föstudag'in.n 7. ;
^ janúar klukkan 8,30 síðdeg/s. y
S . S
• rcí i\r CTmTTDMPd t /i nii a vrvr a
Tilkynning
Á tímabilinu frá og með 1. jan. til 30. apríl skal
sölubúðum lokað eigi síðar en kl. 13 á laugardögum, og
á tímabilinu frá og með 1. maí til 30 sept. skal loka eigi
síðar en kl. 12 á laugardögum. Á tímabilinu frá 1. jan.
til 30. sept. er hehnilt að hafa sölubúðir opnar til kl. 19
á föstudögum.
Alla virka daga ársins skal skrifstofum verzlunai-
fyrirtækja lokað eigi síðar en kl. 17.
Á tímabilinu frá og með 1. jan. tjl 30. apríl skal
loka eigi síðar en kl. 13 á laugardögum, og á tímabil
inu frá og með-1. maí til 30. sepl. skal loka eigi síðar
en kl. 12 á laugardögum, en á föstudögum, er heimilt
að halda skrifstofum opnum til kl. 18.
Launakjarancfnd VR.
Úfsiíin horfinn
Frh. af 8 síðu.)
en fundu ekkert, onda hafði
aðelns veiðzt á þessum eina
stað. Virðist þessi veiði með
öllu horfin í bili.
NiðursuSu ssldar
Farmhald af 1. síðu.
AFLA LÍTIÐ Á NÝJU
BEITUNA.
Sjómenn hugðust nota smá
síldina, er veiðist v ð Borgar-
sand til beitu. og vonuðu, að
vel veiddist. Var ró'.ð með
hana, en aílinn varð sama og
-enginn. Telja þeir að fiskur sé
upp í sjó. MB
¥ermeiiii báfar
koma fi! KefSavikiir
Fregn til .Albvðuhlaðsins
KEFLAVÉK í gær.
BÆÐI FÓLKi og fiskibátar
hópast hingað, ‘enda bjuggust
allir við, að vertíðarróðrar
hæfust þegar eftir áramót, þó
að reyndin yrði önnur. Er ó-
ánægja mikil í mönnum út af
stöðvun þessari.
Norðan bátar eru á leið'nxr',
t. d. frá Ólafsfirði, og Smári
frá Iiúsavík er kominn.
á HdfiihesSi
FÆRÐ ER NÚ orðin ágæt
yfir Hellisheiði. Þar er og hef
ur verið undanfarið ágætur
skíðasnjór, eftir upplýsingum,
sem Alþýðublaðið fákk í skíða
skálanum í Hveradöium í gær.
Fáir hafa þó verið þar á skíð-
um, en nokkrir alla dagana.
{til leigu á Þórsgötu 13 y
^(niðrj). Upplýsingar kl. 10 ^
[ til 11 f.h. S
• 'Sími 5044. í
S v
! Nýja sendf- -
j bflastöðifi h.f.
» n
i hefur afgreiðslu I Bœjasr-I
* bílastöðinnl í ASalftmgí"
: 13. Opi6 7.B0—2S. Ái
: amnnudðgum 10—li. 5;
i tlímí 1395. 3
! PEDÖX fótabaðsaítl
í X
I Pedor fótabaö eyölr X
i skjótlega þreytu, íérind-
) om og óþægindum í fót-1
unum. Gott a@ lát® ý
) dálitiS af Pedox í hár-1
y þvottavatniS. Eftir fárraf
) daga notkun kemur ár-
\ sngtpinn í Ijós. S
) 3F»5t í aaesta feái. $
) CHEMÍA HJT.
Auglýsið
í Alþýðublaðinu
•IB~- U—— »BS—nt—HM—«BB—Bl—— SB—-BM—»1—JU»J