Alþýðublaðið - 08.01.1955, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.01.1955, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagur 8. janúar 1955 UTVÁRPIÐ 12.15 Óskalög sjúklinga (Ingi- 'björg I>orbergs). 13.45 Heimilisbáttur (Frú Elsa Guðjónsson). 18.00 Útvarpssaga barnanna. 18.30 Tórostundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.50 Úr hljcmleikasal, plötur. 20.30 Kórsöngur: Hollenzki •karlakórinn .,Maastrechter Staar“ (plötur). 20.45 Einar Sveinn Frímanns, — austfirzkt skáld: Nokkur orð um höfundinn og _ smá- sögur, kvreði og lausavísur eftir hann. — Flytjendur: Bjarni Þórðarson og Jón Lundi Baldursson (Hljóðrit- að í Neskaupstað s. 1. vor). 21.30 „Suður um höfin“. -— Hljómsveit undir stjórn Þor valds Steingrímssonar leik- ur suðræn lög. 22.10 Danslög t:l kl. 24.00. GRAHAM GREENE: NJOSNARINN 71 s s > Fljót og góð afgreiðsl*.^ GUÐLAUGUR GÍSLASON, S Dra-v!ðgerS!f. Hlsjðfn afli Framhald ,af 1. síðu. ]rað, að beita-n var orðin göm- ul. Var aflinn þetta 4—-7 tonn á bát. Alls munu róa héðan 40 báta.r á vertíðinni, þegar allir eru byrjaðir. Guðfinnur, hinn nýi bátur, kom hingað í dag og byrjar veiðar í kvöld. EINN BYR.TADUÍJ í GKINDAVÍK Gríndavík í gær. — Aðeíns einn bátur reri í nðtt. Var það Hrafn Sveinbjarnarson og fekk hann 6 tonn. Var beitan orðin gömul. og má aflinn því teljast dágóður. Hafnarfirði í gær. — 5 bátar héðan voru á sjó í nótt. Var aflinn frekar lélegur, eða að- eins 3—5 skippund hjá hve|j Uffl. Leiðrétting. Sú prentvilla var í frétt í blaðinu nýlega frá aðalfundi Félags barna kennara á Reykjauesg að þar stóð kennarafélag barnakenn- ara en átti að vera Kennara- félag Hafnarfjarðar. RIKISINS Esi a vestur um land í hringferð Mnn 12. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vest an Akureyrar árdegis í dag og á mánudaginn. Farseolar seld ir á þriðjudag. JÓN P-EMILSwt. Jngó! fsstfa>ti 4 - Sitni 1116 Hann kom að númer 17, drap á dyr. Það var ekki komið strax ijl dyra. Hann drap aftur á dyr, öllu fastara. Enginn svaraði. Fólk þyrptist fram hjá númer 17, allir á leið upp eftir. Karlmennirnir brettu frakkakragana upp í háls. Frakkamir voru víst líka það eina, sem hélt á þeim hita, því skyrturnar voru snjáðar og slitnar af því að pær voru orðnar svo gamlar og oft búið að því þær. Þetta var fólkið, sem hann var að berjast fyrir, og þó hafði hann það á meðvitundinni, að einmitt þetta fólk væri óvinir hans: Hann var hér og myndi að þess áljti standa milli hans og von- arinnar, Ijfsvonarinnar og lífsbjai|garinnar. Hann barði og barði á dyrnar, árangurslaust. Hann reyndi á númer 19. Dyrnar voru opn- aðar áður en hann átti von á. Hann leit upp og parna var Else. Það var svo furðulega líkt henni, þelta stúlkuandlit. Hvað fyrir yður? spurði síúlkan; hún steig með annan fótinn út á pall, grönn og sýni_ lega mjög vannærð og alltof ung. Honum hnykkti við, þær voru svo líkar. Hann svar- aði ekki strax, heldur virti hana fyrir sér, orðlaus. Svo sá hann, að þetta var ekki hún. Hún var með ör á hökunni og hana vantaði eina framtönn. Vitanlega gat það ekki verið Els’e. Þau drápu hana. Bara enn ein steypt í sama mót óréttlætis og illrar meðferðar. Eg var að leita að herra Bates. Hann á heima í næsta húsi. Ég barði að dyrunr þar, en það anzaði enginn. Þá hefur hann farið upp að „Rauða ljón, inu“, — alveg áreiðanlega. Hvað er um að vera þar? Þeir segja að það eigi að fara að vinna í námunum. Ætlar þú ekki þangað? Eg má varla fara frá eldinum, það verður að fara svo varlega með eldinn í svona hjöll- um. Hún virti hann fyrir sér með athygli og forvitni. Ert þú útlendingurinn, sem komst hingað í lestinni áðan með honum George Jarvis? Já. Hann hefur vísí ekki mikla frú á að pú komir til neins góðs hingað. Honum rann kalt vatn milli skinns og hörunds. Hvernig vissi hann það? Og satt var það, ekki hafði hún haft mikið gott af að kynnast honum, hún Else litla. Hvað var hann annars að flækj ast hérna? Því var hann að bera sýkla ofbeldis og haturs til þessa friðsæla lands? Betra kann ske að vera ofurliði borinn heima, heldur en flækja aðra inn í sín eigin vandræði. —• Flokkurinn han's hafði rétt fyrir sér: Hon_ um var ekki að treysta. Svo bætti hún við: Ekki svo að skilja, það taka fáir mikið mark á því, sem hann gamli Jarvis sgeir. Hvað viltu annars Bates? • Já, því ekki að segja henni það? Það átti hvort sem var að verða á sem flestra vit- orði, og því fyrr, því betra. Einhvers staðar varð að byrja, hví ekki hér? Hann sagði: Eg ætlaði bara að segja honum, hvert kolunum er ætlað að fara. Þau eiga að fara til upp- reisnarmannanna í Iandi minu. Ó, sagði hún þreytulega. Þú ert þaðan? Já. Hvað kemur það Bates við? Eg ætlast til pess að námumennirnir neiti að vinna, þegar þeir frétta hið sanna í þessu efni. Neita? — Við? Já. Það var skrítið. Hvað kemur það okkur við, hvert Icolin fara? Hann snéri sér undan. Það var vonlaust, Hann fann það, var reyndar þegar sannfærð- ur um það .... taka bitann úr munni vesa- lings barnanna.....Ertu vitlaus? heyrði hún hann kalla. Hvað varðar okkur um Vhvert kolin fara? .... Hann stikaði upp götuna. Hann ætlaði ekki að gefast upp. Fyrr yrðu þeir að þagga niður í honum, hengja hann, skjóta hann, veita honum hvíld. Fólk var farið að syngja fyrir utan Rauða1 íljánið. Rás atburðanna vifet Verið allhröð. Það hlaut þegar að hafa' verið gefin út á- kveðin tilkynning. Fólkið var farið að syngja hástöfum. Ekki sama lagið; það voru að minnsta kosti tveir söngvar sungnir sam- tímis og hljómaði ekki sem bezt. Brátt varð þó annar peirra alls ráðandi, mest vegna þess að fólkið kunni betur textann. Það var ver- ið að selja blöð. Þau gengu frá manni til manns. Skammt fyrir ofan Rauða Ijónið stóð bíll með palli, og á honum var stór stafli af dagblöðum. Fókið þyrptist þangað og blöð. in voru bókstaflega rifin út. D. vék sér að vörpulegum manni í verkamannafötum. Hvar er herra Bates? spurði hann. Hann er uppi hjá umboðsmanninum. Hann ruddist gegnum mannþröngina. Ein hver stakk blaði í hönd hans. Hann komst ekki hjjá því að sjá fyrirsögnina: „Síórkost- legur kolasamningur. Námurnar opnaðar.“ Hann komst um síðir að dyrunum. Það var ekki margt fólk í innri forstofunni. Bráð nauðsyn að láta eitthvað gerast áður en aL- menningur' á’ttáði sig og áður en pví fyndist vonirnar orðnar að veruléika. Éftir það yrði engu um þokað. Bann þaut upp stiga. Það var langur gangur og engan mann að sjá. —- Hann heyrði fólkið útí fjrrir reka upp fagn- aðaróp. Eitthvað hlaut að hafa gerzt, eitth.vað óvænt og stórfenglegt. Þarna stóð máláð á eina hurðina: „Setusiofa“. Hann þangað. — ■ Hrinti upp hurðinni. Það fyrsta,. sem hann sá á veginum andspænis, ,var sjálfur hann, í gríðar stórum spegli. Það var langt síðan hann hafði séð sig í spegli, og honum hnyklcti við. Hann var órakaður og það stóðu baðm- Mlla'rhnökrar út.. undan plástrinum á kinn. inni, plástrinum, sem átti að hylja örið. Stór, franskur gluggi, maður að tala. Stórt borð á miðju gólfi. Við það sátu tveir menn og snéru að honum baki. Við erum helzt í vandræðum með vana lyftumenn, heyrði harm annan peirra segja. Þeir hafa flutzí burtu, vegna þess að hér var ekkert að gera. En einhvern veginn verðum við að bæta úr því. En þú þarft ekkert að Laugavegi 65 Sími 81218. Bmsirt oM snittur. Nestlspak&ar. MATVASINIV Læfcjargðia t> nixtú 3934». Samúðarkorí v s s s s s s s s Odýrtst &« bext Vtfr S samlegast pastiS i ?yrirv*r*. ^ S s S s s s Slyaavamaié.iag* IsIaaís s k&upa Sestír. Fást kfá s alysRvamadeildum «w S land aUt. I Kvík I hana- S yrðavenduninni, Bankfé- S stræti 8, Verzl. Gmmþér- S mmar Halldórsð. og *krif»^ S atofu félagsins, Gróflo l. Afgreidd í síma 4897, Hsítiö & alysavantattlAgi*. ? Það bregst ekM. sDvalarheimili aldrafíra i S J ) sjémanna s V 7 • Minningarspjöld fást hjá:s S Happdrætti D.A.S. Austur ‘j S strætí 1, sími 7757 • ^ Veiðarfæraverzlunin VerS s ^ andi, sími 3788 S S Sj ómannafélag Keykj at íkux, ^ b sími 1915 s ^Jónas Bergmann, Hátelgi S S veg 52, sími 4784 S b Tóbaksbúðin Boston, Lauga^ > f«g 8, líxnl 3383 S S Bókaverzluuin Fróði, Leifi'í • S s s s s -» s s i s $ S gata 4 ^Verzlunin Laugateigur, ^ Laugateig 24, sími 81666 SÓIafur Jóhannsson, Soga j bletti 15, sírni 3096 ^ Nesbúðin, Nesveg 39 ’ ^ SGuðm. Andrésson gullsm., ) Laugav. 50 sími 3769. jf HAFNARFntÐI: ^ Bamaspítalasjóð* flringtócs^ ^ eru. aígreídd f Hr<.tmyr2A \ S verzl. Refili, Aðalstræti 21$ S táður verzi. Aug. feven^- S S sen), í Verzluniami ViciœrtS S Laugavegí 83, HoItc.Ápá-S S tekl, Langholtsvegi M,) S Verzl. Alfabrekku við 8u8-S ) urlgndsbraut og 'PoywfA ^ i>ú8, Snyrrabraii* €1, S S s $ af ýmsum stærðum bænum, úthverfum bæj ^ arins og fyrir utan bæinn$ til sölu. — Hofum einnig S til sölu jarðir, vélbáta,- bifreiðir og verðbréf. s S . : s 5 Bankastræti 7. s S I S s s 1 s s s M s S Nýia fasteignasalan, Sími 1513. SfP

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.