Tíminn - 20.12.1964, Síða 18

Tíminn - 20.12.1964, Síða 18
TÍMINN SUNNUDAGUR 20. desember 1964 NAFN HEIMILI Óskum ollum landsmönnum gleðilegra jóla! IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIlllDllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIllllIllllllllllllllllllll BÓKAÚTGÁFAN HILDUR PÖNTUNARSEÐILL (Póstsent um land aUt). Sendi hér með kr........... til greiðslu á eftirtaldri bókapöntun, sem óskast póstlögð strax. (Merkið við það, sem við á.) — Verkalýðurinn og þjóðfélagið Verð kr. 150,00 — Fjölskyldan og hjónabandið Verð kr 150.00 — Félagsstörf og mælska Verð kr. 150.00 — Efnið, andinn og eilífðarmálin Verð kr 200,00 — Fjölskylduáætlanir og siðfræði kynlífs Verð kr. 150 Réttur ástarinnar. Skáldsaga eftir Denise Robins. Þetta er hrífandi lýsing á bar- áttu ungnar stúlku um fyrstu ást mannsins. Ný skáldsaga eftir Ib Henrik Cavling. Einkaritari lækuisins, Nútíma saga. Cavling þarf ekki að kynna hann selzt alltaf upp. Héraðslæknirinn eftir Cavling kemur nú út í 2. útgáfu. Fyrsta útgáfan, sem kom út fyrir nokkrum árum, seldist gjörsamlega upp á örstuttum tíma. Þetta er jólabók hugsandi fólks: í bókinni EFNIÐ, AND- INN OG EILÍFÐAR- MÁLIN kanna 8 þjóð- kunnir fræði- og kenni- menn ýmsa þætti trú- mála og ögranir kjarnorku aldar við okkar hefð- bundnu trú. Spurningarn- ar sem þeir ræða, eru m.a. þessar: Hver er munur á heimsmynd og lífsviðhorf- um vísinda og trúar? — Hvað er spíritismi, hvað guðspeki?— Ræður tilviljun mestu í heimi efnis og lífs? — Er maðurinn skapari guða eða Guð skapari mannsins? — Hverjir eru kostir kristilegs lífemis? Bókin er uppbyggilegt og athyglisvert lestrarefni Höfundarnir tryggja gæðin, efnið ánægjuna. Dr. Askell Löve Bjarni Bjarnason Björn Magnússon Gretar Fells Hannes Jónsson Pétur SigUrösson Sigurbjörn Einarsson Sveinn Vikingur Aðrar bækur í bókasafni Félagsmálastofnunar- innar: »—í—:----------------—,------—i, FJÖLSKYLDAN OG HJÓNABANDIÐ , Fróðleg og athyglisverð biSk úm Jlesta þætti fjöl- skyldu- og hjúskaparmála. Höfundar: Hannes Jónsson, Pétur H. J. Jakobsson, Sigurjón Björnsson og dr. Þórður Eyjólfsson. FJ ÖLSKYLDUÁÆTLANIR OG SIÐFRÆÐl KYNLÍFS eftir Hannés Jónsson, félagsfræðing, fjallar á heilbrigð- an og hispurslausan hátt um nokkur innilegustu sam- skipti karls og konu, þ. á. m. um fjölskylduáætlanir, frjóvgunarvarnir og siðfræði kynlífs. FÉLAGSSTÖRF OG MÆLSKA Úrvals handbók um félags- og fundarstörf, fundarsköp og mælsku. Samin af Hannesi Jónssyni, félagsfræðingi. VERKALÝÐURINN OG ÞJÓÐFÉLAGIÐ Úrvalsbók um verkalýðs-, vinnu- og félagsmál launþega. Höfundar: dr. Benjamín Eiríksson, Hannibal Valdimars- . son, Hákon Guðmundsson og Hannes Jónsson. Aðeins örlítið er til af sumum bókunum. Tryggið ykkur þetta úrvals lestrarefni meðan fáanlegt er. Bækumar fást enn hjá flestum bóksölum og beint frá útgefanda. Félagsmálastofnunin. Pósthólf 31, Reykjavík, sími 40624. »3 ou JÓNAS JÓNSS0N frá Hriflu ritar í hinni nýju bók, ALDIR OG AUGNABLIK, um sígilt efni, sem á erindi til allra landsmanna. Bókin er tilvalin jólagjöf, sem fæst í bókaverzlunum um land allt. AFMÆLISÓTGÁFAN | Lösrtræðiskritstotan tönaSarbankahúsinu IV. hæð. Tómas Arnason og Vilhjálmur Arnason Fyrsta flokks RAFGEYMAR sem fullnægja ströngustu kröfum Fjöibreytt úrval 6 og og 12 volta ]afnan fyrirliggj- andi. CMVDII I Laugavegi 170 9IVI T KILL Sími !-22-60.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.