Tíminn - 20.12.1964, Side 24
Sunnudagur 20. c^esember 1964
281- tbl. 48. árg
FÍB vill koma sér
upp athafnasvæði
Þessf mynd var tektn skommu eftir að Panamaskurðurinn var opnaður, arið 1914.
0G HEFUR SÓTT UM 10.000 FERM. LÓÐ
FB—Reykjavík 19. des.
Hjá Félagi íslenzkra bifreiðaeig
enda er nú í deiglunni áætlun um,
að það komi sér upp athafnasvæði,
þar sem meðal annars verði aðal
bækistöð félgisins, skrifstofur, bfla
geymslur, sjálfsafgreiðsluverk-
stæði fyrir félagsmenn, tjaldstæði
fyrir utanbæjarmenn, sem koma
hingað í sumarfríum sínum og
einnig stæði fyrir hjólhýsi og
Ný bók eftir Ingi-
biörgu Jónsdóttur
Un<g Reykjavíkur-húsmóðir hef-
ur sent frá sér skáldsögur á und-
anförnum jólum, heitir hú'n Ingi-
björg Jónsdóttir. í þetta sinn send
ir hún frá sér bókina Systumar,
sem Leiftur gaf út. Sagan um
systurnar er ástarsaga.
Sagan gerist í Reykjavík. Hún
gerist í næsta húsi — næsta húsi
við þig og mig — hún gerðist í
gær og gerist í dag og mun gerast
á morun. Ingibjörg Jónsdóttir hef-
ur skrifað fleira en skáldsögur,
t.d. fjölda smásagna og framhalds-
sögur í tímarit og nú síðast samdi
hún barnaleikrit, Ferðin til Lim-
bó, sem verður sýnt í Þjóðleik-
húsinu, en það er byggt á sögu
eftir íngibjörgu, sem lesin var í
útvarpið. Músabörn í geimferð.
Ferðin til Limbó verður bráðlega
sýnt í leikhúsi í Kaupmannahöfn,
eins og blaðið skýrði frá fyrir
nokkru.
ingibjörg Jónsdóttir
'ólatrésfagnaður.;
^ramsónkarfélagA '>
-nna í Reykjavík
Framsóknarfélögin i Reykja-
vík halda jólatrésfagnað sinn 3.
janúar n.k. Aðgöngumiða má
panta í síma 1-55-64 eða í Tjam-
argötu 26.
fleira og fleira. FÍB hefur
sótt um lóð fyrir athafanasvæði
þetta til borgarráðs, en endanlegt
svar hefur enn ekki borizt.
f síðasta blaði Ökuþórs tímariti
FÍB, segir lítillega frá væntanlegu
athafnasæði félagsins, og snerum
við okkur í því sambandi til Magn
úsar Valdimarssonar framkvæmda-
stjóra þess og spurðum hann frek
ar um þessa fyrirætlun.
— Nú, er oðrið svo mikið um
félagsmenn FÍB úti á landi, að
við höfum komizt að raun um,
að við verðum að fara að gera
eitthvð fyrir þetta fólk. Því ákváð
um við m.a. að sækja um lóð undir
sérstakt athafnasvæðl fyrir félagið
og hefur borgarráði verið send
umsókn um 10—15 þúsund ferm.
lóð innan við Elliðaár, helzt ein-
hvers staðar mitt á milli Suður-
og Vesturlandsvegar.
— Búið er að gera hugmyndar
teikningu af svæðinu, og hefur ver
ið gert ráð fyrir að þama verði
tjaldstæði fyrir ferðalanga svipað
og gerist erlendis með shýrtiklef-
um, raffnagni og öðru því um
líku, mótel bamaleikvellir, sem
fólk á að geta skilið börn sín eftir
á, ef þörf krefur. Þá verður reist
verkstæði, þar sem FÍB-menn geta
sjálfir komið og gert við bíla sína
og fengið til þejs verkfæri fyrir
vægt gjald, svo verður benzínsala,
þvottaplön og skýli, bílageymslur
fyrir þá, sem vilja leggja bílum sín
um um einhvem tíma, brautir til
þess að kenna fólki akstur í hálku
og fleira, sem nauðsynlegt getur
talizt að hafa á svæði sem þessu.
— Enn sem komið er, er gert
Framhald á 11. síðu
Nýr skipaskurður byggður
/ stað Panamaskurðarins
NTB-Washington, 19. desember.
Lyndon B. Johnson, forseti
Bandaríkjanna, hélt sjónvarps-
ræðu í gærkvöldi, og tilkynnti
þar, að Bandaríkin hyggðust
hefja viðræður við önnur lönd
um gerð nýs skipaskurðar milli
Atlantshafsins og Kyrrahafsins
og kæmi hann í stað Panama-
skurðsins. Johnson sagði einn-
ig, að Bandaríkin væru reiðu-
búin til þess að hefja viðræður
við Panama-stjórn um nýjan
samning um skurðinn, þar sem
eignarréttur Panama á skurð
inum yrði tryggður.
Johnson sagði, að skurður
þessi yrði gerður einhvers stað
ar í Mið-Ameríku og myndu
Bandaríkin hefja viðræður við
ýmis ríki þar í því sambandi.
Fil greina kemur m. a. að grafa
nýja skurðinn nálægt landa-
mærum Guatemala og Hond
uras eða nálægt landamœrum
Nigaragua og Costa Riga.
Mikil ólæti urðu í Panama
fyrir nokkru vegna yfirráða
Bandaríkjamanna yfir Panama-
skurðinuim, og sleit ríkisstjórn
in þar stjómmálasambandi við
Bandaríkin þegar ekki náðist
samfcomulag um nýjan samning.
Panamasikurðurinn hefur
sem stendur mikla þýðingu,
hernaðarlega og efnahagslega.
Skip, sem ætla að sigla frá
vesturströnd Bandarxkjanna til
austurstrandarinnar þyrftu, ef
skurðurinn væri ekfci fyrir
hendi, að sigla 8000 mílna
lengri leið, þ. e. fyrir Cape
Hom, suðurenda S-Ameríku.
Ráðamenn sáu fljótlega eftir
að Kolumbus fann Ameríiku
hversu mikla þýðingu skurður
yfir Panama hefði, og er talið
að Spánverjar hafi þegar í
byrjun 16. aldar fengið hug-
myndina um byggingu slíks
skurðar. En fleiri voru söimu
skoðunar og skapaðist út af
þessu mikil alþjóðleg deila sem
kom í veg fyrir allar fram-
kvæmdir. Þeim deilum lauk ár-
ið 1850 með Clayton-Bulwer-
samningnum, sem veitti Banda
ríkjunum yfirráðarétt yfir
skipaSkurði í Panama, ef hann
yrði byggður. Frakkar reyndu
að byggja sikurðinn árin 1879
—89 undir forystu de Lesseps,
höfundar Suez-skurðsins, en
það endaði með gjaldþroti og
stórkostlegu fjármálahneyksli.
Bandaríkjamenn hófu síðan
byggingarfraimkvæmdirnar árið
1904 og lauk byggingunni 10
árum síðar, 1914. Er bygging
Panama-skurðsins talin eitt
mesta verkfræðilega meistara-
verk heimsins.
Víðtæk jarðhitaleit
í Borgarf irði að vori
MB—Reykjavík, 18. desember.
Blaðið átti í dag tal við Jón
Jónsson, jarðfræðing hjá Jarðbor
imum ríkisins, og spurði hann um
aðalverkefni í jarðhitaleit á næsta
ári. Hann kvað vísindalegar rann
sóknir á næsta ári mestmegnis
framkvæmdar á tveimur stöðum,
annars vegar í Borgarfirði, en þar
mun verða framkvæmdar ítarleg
ustu og víðtækustu rannsóknir á
sviði iarðhitaleitar, sem fram-
kvæmdar hafa verið hérlendis, ef
allt fer eftir áætlun Jóns, og hins
vegar á Hengilsvæðinu svokallaða.
Síðastliðið sumar fóru fram mikl
ar rannsóknir í Borgarfjarðar- og
Mýrasýslum á þessu sviði og voru
þar einkum gerðar jarðfræðilegar
athuganir og unnið að kortlagn-
ingu á hverum og laugiun, halla
berglaga, sprungum, berggöngum
og innskotslögum .Hefur Kristján
Sæmundsson, jarðfræðingur, gert
bráðabirgðskýrslu um þær rann-
sóknir, sem þegar hafa verið gerð
ar. Ætlunin væri að halda þar á-
fram rannsóknum, jarðeðlisfræði-
legum, iarðfræðilegum og jarðefna
I fræðilegum.
j — Eins og ég hugsa þessar rann
i sóknir, eiga þær að verða heil-
j steyptustu og víðtækustu rannsókn
j ir á þessu sviði, sem framkvæmdar
| hafa verið hérlendis, en það er
' mjög nauðsynlegt fyrir okkur að
Breytingar gerðar á sáttmála Sameinuðu þjóðanna
Aukin völdAsiu-A fríku- og
S-Ameríkuríkja innan S.Þ.
I NTB-New York, 19. desember.
Sovétríkin samþykktu í gær-
kvöldi vissar breytingar á sátt-
mála SÞ, en breytingar þessar virð
ast hafa í för með sér aukin völd
fyrir Afríku, Asíu og Suður-Amer
íku innan S. Þ. Einnig er þessum
þjóðum tryggð betri fjárhags- og
þjóðfélagsleg afkoma með hinum j
nýju ákvæðum í sáttmála SÞ. I
Noregur staðfesti einnig þessar
breytingar í gærkvöldi.
Fulltrúi Bandaríkjanna skýrði
frá því í gær, að Bandaríkin væru
hlynnt áðurnefndum breytingum á
sáttmálanum og að allsherjarþing
ið mundi taka þær til umræðu á
næstunni. Samkvæmt brezkum
heimildum mun Bretland sam-
þykkia breytingarnar og einnig
Frakkland. Helztu breytingamar,
en þær voru lagðar fyrir á alls-
herjarþingi SÞ í fyrra, fela í sér
fjölgun meðlima öryggisráðsins úr
11 í 15 og fjölgun meðlima fjár-
hags- og þjóðfélagsráðsins úr 18 í
27. Breytingarnar verða að sam-
þykkjast af öllum meðlimum ör-
yggisráðsins og tveimur þriðju
hlutum af meðlimalöndum SÞ.
Reiknað er með, að þær öðlist
gildi 1. janúar árið 1966.
gera okkur sem allra heilsteypt-
asta mynd af þeim svæðum, sem
jarðhiti er í, áður en farið er að
gera endanlega áætlanir um nýt-
ingu hans, sagði Jón.
Þá kvað Jón einnig víðtækar
rannsóknir halda áfram á Henigils
svæðinu en á því svæði eru Heng
illinn, Grafningurinn, Hveragerði
og landflæmi suður á Hellisheiðí.
Hefur Kristjá'n Sæmundsson gert
ítarlega skýrslu upp á 140 vélrit
aðar blaðsíður um þessar rannsókn
ir og mun nota þá skýrslu í
doktorsverkefni. Fylgzt verður
með gufuholum á þessu svæði í
samvinnu við Atvinnudeild Háskól
ans. Þá kvaðst Jón hafa undanfar
ið unnið að jarðfræðikortlagningu
af öllu Reykjanesi og halda því
verki áfram.
Hafnarfjarðar-
kirkja 50 ára
FB-Reykjavík, 19. des.
Á morgun, sunnudag, á Hafnar-
fjarðarkirkja 50 ára afmæli, en
kirkjan var vígð 20. desember, og
gerði það Þórhallur biskup
Bjarnason. Til þess tíma höfðu
Hafnfirðingar átt sókn að Görð-
um. Afmæli Hafnarfjarðarkirkju
verður minnzt að þessu sinni með
hátíðarguðsþjonustu, er hefst kl.
14, en á eftir verður kirkjukaffi
í salarkynum Rafha og sér kven
félag þjóðkirkusafnaðarins um
það. Þar mun séra Garðar pró-
fastur Þorsteinsson segja frá sögu
kirkjunnar.