Alþýðublaðið - 14.01.1955, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.01.1955, Blaðsíða 3
Ftístudagur 14. janúar 195S ALÞTÐUBLA^ ■■ n s Hifaveitu venflar Sjálfvirkir hitaveituventlar með herbergishitástilli frá hinu. heimsfræga firma Minneapolis - Honeyweli. Einarsmn ■& Pálsson h,f. LauSásvégi 2 — sími 4493. ■ A.thyglí ■sölt&kattskyidra '• aðilja í skal vakin á iþvi, að frestnr til að skila framtali til. skattstoíunnar um söjuskatt., fyrir 4., ársfjórðutig 1954 rennur út 15. f>.rru , . Fjtít þanti tíma ber gjaldendum að skila skatt ihum fyrir ársfjórðunginn til tollstjóraskrifstofuiin ar og afhenda henni áfrit af fratntali. Keykjavík, 12. jan. 1955. Sfcattstjóriim í Reykjavík. Tollstjóriain i Seykjavík. i I I I Í HK- -“HANNES Á HORNINU" Vettvangur dagsina Nýtt stríð í útvarpinu — Bezti þulurinn að.. hverfa úr starfi — Siæmur flutnirsgur frétta- manna — Útsvör og skattar — Aðferð Svía C ’. við innheimtu. ENGINN ÞULUR, frá upp. | fytur fréttir sæmilega er Ihafi Ríkisútvarpsins, hefur átt Hendrik Ottósson, enda hefur eins miklum vinsældum að^hann alltaf verið málsnjall. Ur öllum i áffum. j í ÐAG er föstudagurinn 14., janúar 1955. BRtÐKAl'P Á . mórgun (laugardag 15. jan.) yerða gefin satoan í St. j ciotilde kirkjúnni í París Guý dé La Bastide, fulltrúi í . franska uranríkisráðuheytinu,' og Anne de CofioL.a. Heitoili brúðgumans er 7. rue de la Chaise, Paris 7e. M. de La Bas- J tide var ; sendiráðsritari i franska; sendiráðinu í' Revkja- 'vík 1948—49. • : ' ■ , — * Happdrætti Háskóla fslands. , Umboðin í Reykjavik hafa opið ta kl. 10 í kvöld. sbr. aug lýsingu í blaðihu í dag. Happ- drættið er að -kalla má upp- selt. aðéins nokkrir miðar, sem fyfri eigendur hafa ekki vitj- að Bjarni Ásgeirsson sendiherra í Osló verður til viðtals í ut- anrfkisráðuneytinu • miðváku-; daginn 19. jan. kl. 2—4 e. h. ásf við aðra sýn". IÆEKHÉLAG Iíafnarfjarðar, sýnir gamanleikinn „Ást við aðra sýn“ eftir Miles Malleson í sjöunda sinn' í kvold. í>enn- an. snjalla gamanleik hefur L. H. sýnt suður með sjó og aust- an fjalls auk sýningá í Hafn- arfirði, og hefur leikurinn hvarvetna hlotið ágætar und- irtéktir áhorfenda. H.F. Eimskipafélag Islands. rt Aðalfundur hlutafélagsins Emiskipafélag (íslands verður haldinn í fundarsalnum í húsi íélagsins i Reykjavík, laugardaginn 11. júní 1955 og hefst kl. 1,30 t.h. D A G S K R Á: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og fram- kvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhögun inní á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henní, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekst ui'sreikninga til 31. desember 1954 og efnahags- reikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum sljórnarinnar og tillögum til úrskurðar f rá -endurskoðendum. . 2. -Tekin ákvörðnn nm tillögur stjórnarinnar um skiptingu, ársarðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjómi ’félagsins, í stað íþeirra, sem- úr ganga samlrvæmt samþykktum félagsins. 4. Kosning eins endurskoðánda í stað þess er frá fer, og éins varaendurskóðanda. 5. Umræður og alkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upþ kunna að vera borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngu- miða. • - Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf um og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í ReykjaVík, dagana 7.—9. júní næstkomandi. Menn geta fehgið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsm's í Reykjavík. Óskað er eftir að ný umboð og áfturkallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í hendur til skrásetningar, ef unnt er 10 dögum fyrir fundinh, þ, e. eigi síðar en 1. júní 1955. W ™ Reykjavík, 10. janúar 1955. STJÓRNIN. h ■ Auglýsið í Alþýðuhlaðinú fagna í siarfi sínu og Pétur j Pétursson. Næst lionum komst séra Siguiður Einarsson. Það eru því mikil tíðindi og ill íjt ir út\rarpshlustendur e£ það reynist rétt, að Pétur sé að láta af sttírfum vegna ósam- EG ENDURTEK ÞAÐ, að nauðsynlegt er að fastaþulirnir haldi áfram starfi sínu, að Pét ur, Ragnar og Jón Múli flytji fréttir og aðra túlkun á föst- . um liðum alveg eins og vár. Hlustendum er meinilla við komulágs við útvarpsstjóra ] allar breytingár f þessú efhi, ög iuu starfstilhögun- Vona hlust . það því fremur þar sem allir cndur í lengstu Iög, að útvarps þegsir þulir eru mjög góðil- þó stjóra takist að leysa málin að pétur PétursSon beri af þannig að Pétur haldi áfram starfinu, enda ér ótrúlegt ann að, en það takist. UNDANFAIÍIÐ HAFA starfs peim. TVISVAR í FYRRA hvatti ég til þess, að hér væri tekin upp aðferð Svía um innheimíu inenn fréttastofunnar lesið. skatta og útsvará. Þeir beita ícvöldfréttirnar ög er mjög þeirri aðferð, að atvinnurek- mikill muniir á. Starfsmennirn endur taka af kaupi starfs- ir eru góðir í sínu starfi, en það fólks útsvör og skatta jafnáð- er allt annað að safna fréttum og semja þær en að flytja þær hundrað þúsund hlustendum. Segja má og að. bulinum, sem flutt hefur fréttirnar undan- farið hafi ekki vel tekist og er mikill ttmnur á eða þegar Pét. ur eða Ragnar flytja.þær, hið :sama má og segja um Jón Múla. ÉG HEF TEKIÐ eftir því, til dæmis, að séra Emil Bjöms .s'on„ /íréítainaöur, flytur vel af stól predikanir sínar, en þegar hann flytur sundurlaus ar fréttir úr ýmsum áttum, er um og þeir borga kaup — og skiptir engu máli hve lengi er unnið. Það fé, af kaupinu, sem á .að fara í þessi gjöld, kemst aldrei í hendur kauptakand-, ans'. DR. GYLFI Þ. GÍSLASON fólks útsvör og skatta jafnóð- flu-tti breytingartill. við frv. til nýrra skattalaga, sem fólu þetta í sér. En þær náðu því miður eklvi fram að ganga. Ætti þetta þó að vera öllum tf! hags en engum til miska. Mun það vera gamla sagan, að balda í gamalt og úrelt skipu Hefjum í dag mikla útsölu á kvenskóm, barna- og allt öðru máli að gegna, oft og,laS hversu slæmt sem hað er> líðum flytur hann bókstaflegajaððeins af óíta við breytingar, Eini fréttamaftnTÍnh / / kr, - 50 kr,! 15 kr. - 50 kr.f Allf ógallaðar vörur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.