Alþýðublaðið - 14.01.1955, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 14.01.1955, Blaðsíða 5
Fösíudagur 14. janúar 1955 ALÞYÐUBLAÐIÐ GUÐSPJALLIÐ segir oss írá tólf ára gömlum -dreng, sem varð svo hugfanginn af | musterinur að hann gat ekki j slitið sig frá 'því. Og orsökin var fyrst og fremst sú, að í hans augum var musterið hús föður 'hans, hús guðs. Þetta var áreiðanlega ekki í fyrsta skipti, sem Jesús sótti guðshús. Það var raunar ekki til nema eitt musteri í land- inu, en í hverju þorpi og í hverri sveit var til samkundu- hús. sem svarar til kirkna í voru landi. Þar voru lesnar og útskýrðar heilagar ritningar, sálmar voru sungnir og bænir fluttar. Frá Jerúsakm fór Jesús aft ur til Nazaret. Þar l.fði hann æskuár sín við svipuð eða sömu skilvrði og ailur þorri ungra manna á hans dögurri. Vér vitum Ktið um uppvaxtar ár hans og æskuáf, annað en það, sem vér getum g'zkað á, út frá þekkirtP'u vorri á gvð- ínglegum bióðháttum, og bví. sem guðspjöllin se.o'ia um hann síðar sem þrorkaðan og' uoo- kom'nn mann. En svo vill til, að guðspjöllin fræða oss ein- mitt um það. að Jesús hafi verið vanur að sæk.ia sam- kundubúsirt. hafi verið það, sem vér mvndum kalla k'rkiu rækinn maður. Og hann held- ur þeirri venhi svo lsn«t fra.m sem vér höfum nokkura vit- neskju um. BARNAGtmSÞJÓNTjSTUR í REYKJAVÍK Það er ekke""t óvenjulegt, að foörnin hafa einlægan áhuga á barnaauðsþjónu'tumj oa barn ið biður bæn!r sinar af fölskva lausri einlægrþ og lítur á bað sem siálfsapð.an og eðiii'egan hlut að tiibiðia guð. Barna- guðsþiónusturnar eru með því ánægiuiegra. se.m vér prestarn :r höfum roeð hhndum. Vér þurfum bví ekki að ve"a undr- andi yfir þvþ þó að ungur drengur frá Nazaret sé snort- inn af iþví, s°m fram fer í musterinu í Jerúsalem. jafn- vel þótt sá drengur hefði ekki heitið Jesús. En einn munur er á honum og flestum ísleozkum urylins um. sem nú alast udd hér á íslandi. Kirkiuræknin eltist aldrei af honum. En hún eid- Is.t af flestum á vorri öld. Eg hefi verið að revna að veita því athvgli hér 1 Reykiavík, hvernig þetta gerist. Yngstu foörni n. sækj a vel messurnar, *— svo vel, að bað má vera vond færð og mik'ð illviðri. til þess að þau séu ekki á sínum stað. — Smám saman fer þess að verða vart. að önnur öfl togi í börnin. Sum félög hafa fundi fyrir börn um messutím ann. Kvikmyndahúsin fara svo snemma að selia aðgöngum'.ða sína, að bömin eru ýmist í foíómiðakauDum fyrir fullorðna eða siálf sig, og komið hefir það fyrir. að góðvdiað fólk. sem taldi hörnin ekki fá nóg af hoilum skemmtunum, hefir stci'ria'ð til skemmtisamkomu einm'tt á messutíma, svo að foörnin drógust frá barnaguðs- þjónuúunum. |en höfðu eftir sem áður sama tækifærið til þess að sækja óhollar skemmtan'.r. — Og án þess að ég vilii misvirða það starf, sem hin kristilegu æskulýðsfélög vinna fyrir börn í bessum bæ, hefir mér oft komið til hugar. að einmitt þau gerðu of lítið að því að leiða börnin inn í foelgidóminn siálfan, kirkiuna. •— Þó að samkomúhúsið sé gott, getur það verið óheppi- Séra Jakob Jónsson: íi Fyrri grein ræknin legt, að börn o g fullorðnir venjist á að láta það koma í staðinn fyrir kirkjuna, must- erið. KIRKJURÆKNIN ELDIST AF MÖNNUM Þannig smávfenjast litlu börnin af því að rækja kirkj- una sína, af því að straumur- inn, sem tey.gir. þau í aðra.r átt ir, er þungur og. érfitt að hafa hann í fangið. — Og þó foefi ég ekki enn riefnt það, sem ef til vill er aðalatríðið í þessu máli. Börnin vilja sem fyrst verða stór. og hegða sér.eins og hinir fullorðnu. Það er ein- hcnnilegur tvi'.skinnungur í lífi flestra -unglinga. Æsku- maðurinri er annars vegar í uporeisn gegn hinni eldri kyn slóð.. Á vissu alduisskejþi er unglingurinn fullur af gagn- rýni á hina fullorðnu, og finnst þeir fara öfugt að. flestum hlut um. En ef vér' skyggnumst vel eftir því, sem fram fer í hug- um hinna yngri. er mikið af baráttunni fólgið í því, að unglingunum , finnst, að vér hinir eldri vilium aftra þeim frá að vera fullorðnir. Barnið vill taka udd siði hinna full- orðnu svo fljótt sem því sjálfu finnst tími til kominn, án til- lits til þess. hvað hinum eldri f'innst. 'Og þessi, krafa befir sennilega sjaldan verið eins sterk og nú á vorum dögum. BÖRNIN SJÁ, AÐ FULLORÐNA FÓLKIÐ ER ÓKIRKJURÆKIÐ Og í augum barna og ung- linga tilheyrir það ekki full- orðnu fólki, að vera kirkjuræk inn. Þeir sjá, að kirkjuræknin hefur elzt af foreldrum þeirra og kennurum, íþróttamönn- j um. vísindamönnum og fræði- mönnum. Hún hefir elzt af bændum og útgerðarmönnum, húsmæðrum og skrifstofufólki. Margt af þessu fólki hefir á bernskuárum sínum iðkað guðsþjónustur, verið bænræk- ið og trúað. en það fluttist burt úr heimi guðsdýrkunnarinnar, eins og vér höfum flutt burt af bernsku- og æskustöðvun- um. Flestir hugsa með hlýleika til bernskustöðvanna, og sum ir vilja láta jarða rig þar, þeg ar ævinni lýkur. Og þannig verður því oft háttað um kirkjuræknina. Þegar fólkið deyr, verður það flutt að lok- um inn í þetta vanrækta guðs- hús, sem það átti góðar bernskuminningar um, en hvarf svo frá, þegar það var orðið fullorðið. Kirkjuræknin eltist af því. eins og það óx frá því að leika sér að barna- gullum sínum. ÓKIRKJURÆKNIN Á LANG- AN AÐDRAGANÐA Það, sem ég hér hefi haldið fram, er öllum svo kunnugt, að varla þarf að finna því nokk ur dæmi. Og aðdragandinn er ÞETTA er stólræða, sem séra Jakob Jónsson flutti í Hallgrímskirkju á sunnudaginn var, en í henni fjallar hann um þá spurningu, hvers vegna kirkjuræknin fari minnkandi með aldrinum og ræðir nauðsyn þess, að breytt verði um til batnaðar. Leggur séra Jakob til, að fólk bindist samtökum um kirkjusókn, svo að guðþjón- usturnar veiði snar þáttur í lífi þjóðarinnar. Ræðan vakti ærna athygli, enda tímabær hug- vekja um .merkilegt mál. og þýðingarmikið. Hefur séra Jakob góðfúslega orðið við þeim tilmælum Alþýðublaðs ins að leyfa því að koma ræðunni á framfæri við les- endur sína. JÓN P EMlLSui lnoóif,sstrffiti 4 - Simi 1776 Séra Jakob Jónsson. orðinn langur. Fýr,‘ir síðustu aldamót þótti það ekki tiltöku mál, þótt messur væru illa sóttar á venjulegum sunnudög um. En allt fram til síðustu ára voru stórhátíðirnar, jól, pájskar 'og hv'ítasunna, dagar hinnar almennu kirkjurækni. Allir vita nú. hvernig farið hefir í sambandi viö páska og hvítasunnu í þessari borg, — og nú er röðin komin að jól- unum. Vér skulur.i hugsa oss, að maður frá annarri plánetu kæmi til jarðarinnar og næmi staðar hér í Reykjavík. á .jól- um. Ég efas-t um, að honum kæmi til hugar að íyrra bragði að s.etja jólahátíðma hér í samband við kirkjuna. Við margar jólamessurnar var að vísu húsfyllir, og. þó ekki all- ar, ef miðað er við öll jólin. En jafnvel þótt hér sé fjöl- menni við flestar messurnar, dýlst oss ekki, að kirkjurækni sctur ekki lengur svip sinn á jólahald heimilanna. Á mörg- um heimilum er að vísu hlust að á útvarplð, en það er ekki helrTstund,, ekki guðsdýrlkun, í kirkjulegum skilningi, þó að hlustað sé með öðru eyranu á -bænagjörð annarra manna, (meðan verið er . að hræra í ; grautarpottinum, klæða börn- in, eða bera á borð. —- Hinn ókunni ferðamaður mundi aft ur á móti hafa fundið, að á |öllum heimilum væni haldnar , veizlur, og farið í hin . betri j föt. Og ef honum hefði orðið gengið suður að kirkjugarði, mundi hann, að sögn blaðanna, íhafa séð langar raðir af bíl- ' um með fólki, sem væri að komast að því að skreyta leiði hinna framliðnú með jólatram, eða rafljósum. 'Ég vil ekki meiða tilfinningar þess fólks, sem lætur sér annt um minn- ingu dáinna ástvina sinna, en það veit ég, að faðir mirn og móðir munu gleðj'ast meira af því að vita mig og mína í guðs húsi á hinni helgu jólanótt en suður í kirkjugarði. — t graf- reitnum eru andA'ana líkamir þeirra að eyðast, en i kirkj- unni veit ég mig vera í must- eri þess guðs, sem hefir bæði þau og mig í sinm hendi. — Hafi dánir ástvinir þínir ver- ið rétt hugsandi kristnir menn. hygg ég. þeim sé me:ra áhuga mál, að þú sameinist lifandi söfnuði kristinna játenda í helgidómi Jesú Krists en að þú farir einförum þangað, sem kyrrð dauðans raá gjarnan ríkja á helgri jólanótt. Ég efast ekki. um það, fyrir mitt- levti. að dánir ástvinir vorir muni að einhverju leyti halda jólin með oss. en ég á þá auðveld- . ast með . að hugsa .már. þá með mér, þar. sem þeir voru með mér á jörðunni í náustu sam- félagi við e'lífðina sjálfa,. en það .var .í kirkju Krists. —r TRÚARLEGRI ÞÖRF HEFUR VERIÐ FULLNÆGT í HELGIDÓMINUM Ég tek þetta til dæmis, vegna þess, að. þetta er nýtt hér í Reykjavík, og af því að það virðist ætla að verða liður í jólahaldi borgarbúa, ef rétt er frá skýrt. Þetta bendir öðrum þræði á trúarlega þörf, sem ekki er fullnægt, löngun mik- ils mannfjölda tll þess að kom ast í snertingu við guð og eilífð ina, því að kirkjugarðurinn er vígður reitur, — en þessari trúarlegu þörf hefir öldum saman .veif.ð fullnægt meðal kristinna manna með því. að leita til helgidómsins, þar sem Drottinn h'.nna dánu er einnig drottinn hinna lifandi og hug- um manna er stefnt til þjón- ustu við líf og mannlegt sam- félag. Dudley Barker Þriðja grein Herforinginn og eiginmaSurinn LOUIS MOUNTBATTEN EiFTIR SIGURINN i Asiíu var Mountbatten heiðraður á margan hátt og veitt æðri að- alstign, en hann la.ngaði ekk- ert til að verða konungur í Þýzkalandi eða sendliherra. í Rússlandi — en það voru tvær af hinum mörgu, furðulegu uppástungum, sem fram komu. Yngsti yfirhershöfðinginn úr stríðinu var riú kominn upp í undir-aðmírálstign (Rear-Ad miral), og nú skyldi hann setj ast á skólabekk og r.ema her- fræði æðri foringja. Hann -hefur gaman af sjó- mennsku. En Clement Attlee og Sir Stafford Cripps ætluðu sér ekki að hleypa honum til sjós enn sem komið var. Þeir álitu hann e'na mann- inn, sem gæti komið í veg fvr- ir ófarir í sambandi við valda- skiptin í Indlandi, þar sem Hindúar heimtuðu sjálfstæði og s /Múhammeðstrúarmenn börðust fyrir Pakistan, sér- stöku ríki fyrir sig. Þeir báðu hann um að gerast síðasti land stjórinn. > | ; Mountbatten neitaði. Attlee og Cripps lögðu að honum. Hann ráðgaðist við frænda sinn konunginn. Honum til undrunar hvatti konugurinn hann einnig til að taka að sér starfið. 22. marz 1947 komu Mount- batten og kona hans til Dehli með umfooð til að láta völdin í hendur landsbúurn í síðasta lagi í júní 1948. Nú voru þessi hjón á há- tindi mikilfengsins, vara-kon- ungur og drottning. í rauninni konungur og drot.tning yfir einum fimmta hluta ibúa heimsins, umkringd af við- höfnt sem óþekkt var nokkurs staðar annars staðar. Til þess að gefa nokkra hug- mynd um þetta, þá voru 340 herbergi í húsinu þeirra og alls störfuðu rúmlega 7 000 manns við landssetrið; garð- yrkjumennirnir einir voru 350 að tölu auk 50 drengja, sem hræddu burtu fugla. Og hvernig höguðu þau sér á þessum hátindi upphefðar- innar? Þau voru vingjarnleg, eins og venjulegt fólk og kærðu sig ekki hætis hót um stöðu í þjóðfélagsstiganum. Þau buðu lelðíogum Ind- verja frá öllum stöðum í veizl ur sínar. Flestir þeirra höfðu aldrei stigið fæti sínum inn í ihöll vararkonungsins, þótt margir þeirra hefðu setið í fangelsum hans. __,,KJAFTAГ VIÐ GANDHL Lafði Mountbatten fór í heimsókn til Gandhis í litla húsinu hans í hverfi hinna ó- snertanlegu. Hún sat á gólfinu með honum og „kjaftaði11 við hann, eins og hún sagði. ■Þar eð hún vissi að hann var eins konar dýrlingur. hafði hún með sjálfri sér haldið, að hann væri leiðinlegur. í stað þess hitti hún þarna ljómandi öldung með kímnigáfu. Hún heimtaði að fá að kynn ast indversku eiginkonunum — þessum konum,. sem haldið var frá fólki, en höfðu þó svo mikil áhrif. Og hún umgekkst sífellt al- Framhald á 7. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.