Alþýðublaðið - 14.01.1955, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 14.01.1955, Blaðsíða 8
*ÞjóðvarnaífulÍtrúi s U varnarmáianefnd? í Eða eins konar við- skiptafulltrúi fyrir S.Í.S.? að SKÖMMU ei'rÍL- aö varn-\ V annálanefndin gamla sagði \ \ af sér haustið 1953 skipaði \ S Kristinn Guðmundsson ut-j S anríkisráðherra nýja varn-'í S arnrálanefnd. Har;a skipuðu' ^ Tómas Árnason lögfræðing ^ ur formaður, Páll Ásgeir ^ ? Tryggvason iögfræftingur ( ,■ og Steingrímur Hermanns- i Sson. Nú er Steingrímur Her Snrannsson farinn af landi Sbrott, og eftir því sem Al- Sþýðublaðið hefur frétt, mun' ^utanríkisráðherra hafa skip ■ að mann í hans stað í varn • armálanefndina. Mun það' ^vera Sigurður Jónasson,^ ^fyrrvcrandi forstjóri Olíu-^ ^félagsins li.f. Sigurður hef-S Sur þótt standa nærri Þjóð-\ Svarnarflokknum, og erS Smönnum nú spurn, hvortS Shann eigi að vera grímu Sklæddur fulltrúi Þjóðvarn-^ S arflokksSns í varnarmála-- • nefnd, en aðrir spyrja, • ^hvort hann eigi að gæta við ^ ý sltiptahliðarinnar fyrir Sam^ ^band íslenzkra samvinnufé- \ \laga. S iannsókn á sjóslysinu fyrir Vesifjörðum. RANNSÓKN út af ásiglingu enska togarans á vélbátinn Súgfirðing og slysinu, er hún hafði í för með sér. hófst á ísafirði í gær. Stóðu yfir- heyrslur yfir allan daginn, en mun ekki hafa lokið. Álfabrenna á AkureyrL Fregn til Alþýðublaösm.;. AKUREYRI í gær. ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ ÞÓR hélt brennu og álfadans á laug ardaginn. Komu álfadrottning og álfakóngur á snjóbíl á dans svæðið. MikiII fjöldi fólks kom að horfa á álfadansinn. Br. Föstudagur 14. janúar 1955 Gjöf Isaac Stern hornsteinn tón- isíardeildar við Háskóla Islands FIÐLUSNILLINGURINN ÍSAAC STERN tók það fram í bréfi sínu, er bann ritaði háskólarektor með gjöf sinni, öllum ágóðanum af tónleikum sínum liér, að hann vænti þess að gjöf sín gæti orðið upphaf að undirbúningi stofnunar tónlistardeild- ar við háskólann. Bréf hans ihljóðar svo: „Herra háskólarektor: V.ð Alexander Zakin þökk- um yður kærlega xyrir það, að okkur gafst kostur á að leika fyrir yður og stúdentahópinn og eiga við yður samræður. Við ferðumst viða um heim, og þykir okkur hvarvetna miklu skipta að hitta ungmenni hvers lands. Okkur hafa þótt þau mjög þakklátir áheyrend- ur, og í okkar augum hefur unga fólkið miklu hJutverki að gegna í framþróun tónlistar og allra mennta. TÓNLISTARSTOFA „Af þessum sökum er mér' það mikil ánægjar að bjóða Háskóla íslands allar tekpur mínar, sém orðið hafa af þessari skemmtilegu heimsókn til Islands, í því skyni að opna megi tónlist- arstofu með beztu fáanleg- um tækjum til hljómplötu- leiks, svo og \ísi að tón- plötusafni. Er það von mín, að slíku safni megi eigi að- eins koma gjafir vi'ða að, heldur og að það megi verða vísir að tónlistardeild innan háskólans.“ SÖNGVÍSIR ÁHEYRENDUR „Okkur hfeur þótt fólk hér vera með söngvísustu og á- hugasömustu áheyrendum, sem við höfum fyrir hitt. Við trúum fastlega á gildi tónlist- ar í sköpun betra og fegurra mannlífs. Við v.ljum því af heilum hug hjálpa hverjum þeim, sem njóta vill hinna ei- lífu sanninda og fegurðar, sem eru ávextir blómaskeiðs menn ingarinnar. í þeirri von að eiga enn eftir að sækja ísland heim, kveð ég yður, kæri háskólarektor, alúð arkveðjum. Yðar Isaac Stern.“ 50 fieiri í hófinu en allir íbúarnir fyrir 60 árum. ÓLAFSFIRÐI í gær. í SAMKVÆMINU á laugar dagskvöldið í tilefni af 60 ára afmæli barnaskólans voru 50 manns fleiri en allir íbúar byggðarlagsins fyrir 60 árum, er skólinn tók fyrst til starfa. Illviðri og fannkoma í N.-Evrópu. MIKIL kuldatíð er nú í noi’ðan- og vestanverðri Ev- rópu, bæði Norðurlöndum og Bretlandseyjum. I Danmörku hefur fennt mikið og gengið hríðarbyljir. Tveir menn hafa orðið þar úti síðustu dægur. Ve’gir eru þar tepptir. I Skotlandi er einnig versta veður. Hefur þar fennt svo mjög, að mann liæðardjúpir skaílar eru á vcgum. Akureyrarpollur var - nema allagður í áll austast. gœrmorgun? FÉ EKKI LÁTIÐ ÚT í SUÐUR.ÞING. VEGNA KULDA. Fregn til Alþýðublaðsins. AKUREYRI í gær. HÖRKUFROST hefur verið hér í Eyjafirði þennan sólar- hring. Það mun liafa verið 17—18 stig hér á Akureyri, en venjulega er það 5—6 stigum meira inni í Eyjafirði, svo að þar er sennilcga tiiluvert yfir 20 stig. Akureyrarpollur er nú al- j lagður nema lítill áll við aust.| ur lartdið. Hann leggur venju- lega er frostkafla gerir, en sjaldnast á svo skömmum tíma sem nú, enda óvenjulega mik. il frost. ís var kominn inni við leirurnar áður, en allt norður að Oddeyri ekki fyrr en í dag. Ekki farið á sjó á Húsavík. Húsavík í gær: Frost hefur verið eins mikið hér við sjó- inn og inni í sveitunum, en saml er pað mikið. Sauðfé mun ekki hafa verið látið út hér í sveitunum í dag vegna kulda, en vel næst til jarðar. Á sjó var ekki farið héðan, enda nær beitulaust og því óþarft að fara kaldasta daginn. S.Á. Öll vötn lögð í Vatns- dal. Hnausum í gær: Hér í Vatns dal var 16—18 stiga frost í dag. Tæp vika er síðan fóv að frysta, og eru allar ár lagða. svo og vötin. L.S. 17—19 stiga frost í Tungum. Dalsmynni í gær: Hér hef ur verið 17-19 stiga frost þenn an sólarhring, og er það óveniu mikið. Safnast nú mikill klaki I í jörð. Fé er þó látið, enda auð ; jörð að kalla. E. G. Málfundir FUJ! FYRSTI málfundur FUJ: cftir áramót verður hald-; inn í kvöld í skrifstofu* f élagsins í Alþýðuhúsinu • við Hverfisgötu. Fiytur þá: Helgi Sæmundsson ritstjóri • erindi um ræðumennsku. • Einkum eru byrjendur: hvattir til að mæta á fund-: inum, en einnig þcir aðrir,; er hyggjast taka þátt í mál-j fundastarfsemi félagsins í • vetur. ; Kortið sýnir leiðina, sem leiðangurinn ætlar að fara yfir Suðurheimskautslandið. Brezkur leiSanpr þverl yfir suðurskaulslandið . Ed. HiIIary veröur einn foringjanna.. BRETAR undirbúa nú að gera út mikinn leiðangur á suður- heimsskautslandið. Hyggjast þeir reyna að fara þvert yfir meginland suðurskautsins, en það hefur ekki tekizt áður. Nefnd brezkra landkönnuða og vísindamanna vinnur að þessu máli. Frétt um leiðangur þennan birtist í bandaríska stórblað- Inu New York Times nýlega. Var hún rituð af Walter Sulli- van, fréttaritara blaðsins í At- ka, bandaríska ísbrjótnum, sem nú er í rannsóknarför við suðurskautslandið. UNDIRBÚNINGUR í HAUST Samkvæmt frásögn New York Times hyggjast Bretar hefja undirbúning að leiðangr inum yfir suðurheimskauts- landið næsta haust. Er þá sum ar á suðurheimskauíi. Er ætl-. un Breta að senda þangað sveit'.r manna til að undirbúa komu aðalleiðangursins strax árið eftir. marskaga og Litlu Ameríku. J FARA Á SLÖÐIR SCOTTS Enda þótt áætlun Breta hafi ekki ver.ð birt opin'berlega enr.þá, er vitað, að ætlun þeirra er að fara þvert yfir meginlandið og ýfir sjálft suð- urskautið í leiðinni. Hyggjast þeir hefja förlna í flóa á TlVz° suðlægrar breiddar og 35° vestlægrar Ic-ngdar, en endamarkið á að vera Mc Murdo Sound ves^an við Ross haf á 77,3° suðlægrar breidd- ar og 165° austlægrar lengdar, þar sem Robert Scott og Sir Ernest Shackleton höfðu bæki stöðvar sínar í byrjun þessar- ar aldar. MIKIL FJOLL I VEGI Mesta hindrunin á vegi brezka leiðangursins verða hin svokölluðu „Endal^usu fjöll", sem eru á leið þeirri; er MUNU FARA AKANDI Bretar munu fava yfir meg- inland suðurskautsins í öku- tækjum. En til þessa hefur hvork: heppnazt að ferðazt yf-1 framap getur um. Eru fjöll ir þetta mikla landflæmi land- þess, í námunda við suður- leiðis né loftleiðs. En árið 1933 skautið og fundu flugvélar fengu xeir Lincoln Ellsworth' bandaríska sjóhersins þau ár- og h'.nn kanadiski ílugmaður ið 1947. Er talið að fjöll þessi hans Herbert Hollick-Kenyon yfir hluta landsins milli Pal- 60 færeyskir sjómenn ráðnir lil Bæjarúlgerðar Reykjavíkur Stöðugar umsóknir um ráðningar þeirra STÖÐUGAR umsóknir eru um ráftuingu færeyskra sjó- manna á íslenzk fiskiskip, jafnt vélbáta sem togara. Bæjar- útgerð Reykjavíkur hcfur nú fengið leyfi til þess að ráða fær- eyska sjómenn á togara sína og munu þegar liafa verið ráðnir scxtíu Færeyingar. Eins og Alþýðublaðið hefur þegar verið ráðnir á 7—8 báta áður skýrt frá hafa íæreyskir sjómenn þegar verið ráðnir á allmarga togara úti á landi. RÁÐNIR Á 7—8 BÁTA í REYKJAVÍK Færeyskir sjómenn hafa í Reykjavík og út um allt land hafa bátaútvegsmann fengið leyf.i til að ráða Færeyinga á báta sína. Má telja fullvíst að færeyskir sjómenn hér í vetur verði ekki færri en s.I. vetur. séu 15 000 fet á hæð. HILLARY MEÐ Bretar vona að sveit manna frá Nýja Sjálandi undir stjórn Sir Edmund Hillary muni taka þátt í leiðangrinum. Er þá ætl unin. að láta flokk hans leggja upp frá Mc Murdo Sound og undirbúa leiðina að suður- skautinu fyrir aðalleiðangur- inn. Óvíst er hvort Ástralíu- menn muni taka þátt í leið- angrinum. BREZKA STJÓRNIN RÆÐIR MÁLIÐ Leiðangur þessi mun að sjálfsögðu verða búinn öllum fullkomnustu tækjum og mun hann njóat aðstoðar skipa og flugvéla. Hefur brezka ríkis- stjórnin þegar haldið tvo fundi um málið, en ekki hefur hún enn tekið endanlegar á- kvarðanir um málið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.