Alþýðublaðið - 15.01.1955, Blaðsíða 5
Laaugardagur 15. janúar 1955
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
5
Leikfélag Keykjavíkur:
skortir. Sem Nóason er hins- verk lítið á Shaw. Það er ekkí
SAGAN AF NÓA er hverju
mannsbarni kunn; sagan af
Gamla-Nóa. sem vann að boði
guðs þá vafasömu dáð, að
bjarga mannkyninu frá algerri
tortímingu og gerast ættfaðir
nýrrar kynslóðar. Samkvæmt
frásögn Gamla-testa;mentisins,
var Nói gamli sjálfur sóma-
maður, enda þótt ýmislegt það
hafi síðar komið fram í fari
afkomenda hans, sem bendir
ptvírætt til þess, að eitthvað
hafi vet'.S bogið við þann ætt-
legg. Frásögn þessi hefur orð-
ið mörgum skáldum og rithöf-
undum viðfangsefni, — og
þótt merkilegt sé, hafa flestir
þeirra brugðið út af þeirri
hefðbundnu venju, þegar Nói
gamli átti hlut að máli. að sýna
ritningunum alvöruþrungna
lotningu. Er þó ef íil vill enn
merkilegra, að hvorki lærðir
né leikir hafa hnevkslazt á
þessu eða talið gamanið um Nóa
guðslaat, svo rótgró'.ð virðist
það álit meðal manna, að ekki
beri að taka þann mann, er
gerðist ættfaðir nútímamann-
kyns alvarlega, — cg er það
ef til vill ekki að undra. Mun
hér á landi jafnvel leit á þeim
þjóðkirkjupresti, sem ekki get
ur, óátalið af kle’-’klegri sam-
vizku sinni, hvað þá söfnuðin-
um,' tekið undir Gamla Nóa
Bellmanns fullum hálsi, ef svo
ber undir.
En hvers á þá Nói gamli að
gjalda. Þess, að hann hlýddi
rödd Guðs skilyrðislaust og í
blindni? Eða þess, að hann er
fyrsti gerfismiðurinn, sem sög
ur fara af? Sennilegasta svnrlð
verður víst það, að smámsam-
an hafi Gamli-Nói orðíð í hug
mynd almennings fulltrúi
þeirrar manntegundar, sem
fórnar þreki sínu og kröftum
fyr!r gýg; hinn æðrulausi garp
ur, sem vinnur hið mesta af-
rek, enda þótt hann hljóti að
vita það fyrirfram, að þeji er
til einskis unnið.
I lelkriti því; sem frumsýnt
var af Leikfélagi Reykjavíkur
í Iðnó síðastliðinn miðviku-
dag, virðist hinn fvanski höf-
undur, André Obev, taka svip
aða afstöðu til gamla mannsins
og farmennskuafreks hans. í
túlkun Obeys verður Nói að
markað traust, sýna honum
engan þakklætlsvoit, þegar
hættan er liðin hjá, en hverfa
á brott til að sinna sínum
hugðarefnum, og láta bæði
Nóa og guðlegt almætti lönd
og leið, en allt þeirra athæfi
bendir að öðru leyti til þess,
að annaðhvort hafi Nóa gamla
misheyrzt hsrfilega. er hann
taldi sig hlýða rödd guðs. eða
sá guð sé ekki iafn forspár, og
menn ætla. Að síðusjtu stendur
Nói gamli einn eft.r á tindin-
um, hjá örmagna og ellihrumri
konu sinni, lúinn á sál og
líkama. — og nú hvarflar það
jafnvel að honum, að eitthvað
hljót': að vera bogið við þetta
allt saman; í bæninni gengur
hann til úrslitaglímunnar við
guð, — og sjá, regnboginn
birtist honum sem sönnun
þess, að jhann hafi far'.ð að
, , . guðs vilja. og svo rkuli hann
^_^r“Lfyrir,.e^!einskis framar spyrja. - Þann
ig kynokar höfundurinn sér
vegar fulltrúi þeirrar mann-
gerðar, sem tekur öJlu rólega,
lætur hverjum degi nægja
I sína þjáningu og or ekki með
neinar bollaleggingar, varð-
andi almættið eða annað. Jafet
er sveimhuginn, glaðlynd-
ur og fjörmikill, en tal-! bregzt honum
hlýðinn og leiðitamur. Þann- j hvergi bogalistin
ádeila, hvað- sem hver segir;
aðeins nær'færi'n iýsing á
mannlegu eðli. Persónurnar
eru misjafnlega skýrt dregnar,
fyrir utan Nóa, t.ekst höfundi
bezt til með Kam og konu Nóa.
En frá sviðrænu sjónarmiði
hinsvegar
H:ð mynd-
ig verða synir Nóa fulltrúar. ræna í hverju atriði verður
ýmissa skapgerðareinkenna, j honum ríkast í huga, og fvrir
sem mest hefur mótað örlög bragðið veitir ,,Nói“ leikstjóra
mannkynsins,. síðan á dögum og öllum þeim. sem um sviðs
syndaflóðsins. Unnustur þeirrajbúnað sjá, sjaldgæft tækifæri
bræðra, ættmæður mannkyns. til listrænna áhrifa. Þau tæki
ins. eru hinsvegar ekki jafn færi voru að þessu sinni yfir-
skýrt mótaðar frá höfundarins, leitt hagnýtt eint og sviðið í
hendi. Konu Nóa er að vísu lýst
mjög skilmefkilega.semfulltrúa
gömlu kynslóðarinnar; sem er
að kveðja, eins og gamla kyn-
slóðin hefur alltaf verið frá
Iðnó frekast leyfði.
Brynjólfur Jóhannesson var
,.maður kvöldsins’1, sem þrít-
ugur Iðnóleikari í hlutverki
sjónarmiði þeirrar, sem við . NÓávgfú|||, 'i»4a setti leikaf-
tekur; þreytt og .nöldursöm ' mæli hans ótvíræð merki á
hversdagslegá, — en traust og sýninguna, þegar í upphafi.
athvarf, þegar á reynir fyrir Um leið og tjöldin voru dreg-
lífspeki reynsiunnar. Hiklaust in frá sviðinu, þar sem Brynjr.
má þó telja Gamla Nóa bezt ólfur stóð í gerfi gamla manns
gerðu persónu lel’kritsins; hinn ins við skut Arkarinnar, kvað
einfalda, æðrulausa alþýðu- salurinn við af glymjandi lófa
mann. sem byggt hefur allt
sitt lísvSdhorf á bjargföstum
grundvelli þeirrar trúar, sem
ekki sþyr um neitt nema guðs
vilja: og enda þórt mannlegur
veikle'ki veki á stundum efa-
semdir með honum vara þær
taki, — áheyrendur fögnuðu
Brynjólfi og þökkuðu honum
unn'.n afrek um þrjátíu ára
skeið. En ekki var langt liðið
á sýninguna, er áhorfendur
sannfærðust um, að með þessu
hlutverki hefði Brynjólfur
aðeins skamma hríð og verða b'ætt þar enn einu afreki við,
aðeins til bess að stvrkja trú- enn einum karli, sem lengi
arsambandið við almættið. mundi þeim minnisstæður,
Slíkur er Nói bóndi frá hendi sjálfum iGamla-Nóa, og é'ftir
höfundarins, — einskonar karl það varð ekki greint, hvað
mannsútgáfa af heilagri Jó- var Brynjólfs og hvað Nóa í
hönnu G. B. Shaw. Hinn hvers fagnaðartjáningu leikhúss-
Gamli Nói — Brynjólfur Jóhannesson.
og löngun til að hrifsa öll völd
í sínar hendur, í því skyni, að
sannfæra aðra, og þó fyrst og
fremst sjálfan sig, um þá karl
mennsku og heilsteyptu per-
sónugerð, sem hann einmitt
dagslegi almúgarnaður, sem
verður ofurmenni fyrir það,
að hann ...heyrir rödd-1, og geng
ur henni á vald. en slík gerð
ofurmenna hefur jafnan verið
Frökkum hugstæð.
Að öðru leyti minnir þetta
gesta. Persónulega er ég í vafa
um, hvort Brynjólfur muni
nokkurntíma hafa leikið betur
en í þessu sérstæða hlutverki.
Hjálpast þar allt að við sköpun
heilsteyptrar og athyglisverðr
ar persónu, — geríið, hreyfing
Framhald á 7. síðu.
Séra Jakob Jónsson:
Síðari grein:
irkjuræknin af oss!
barnstrú og náið samband við
það, sem hann hyggur almátt
ugan guð, og skilyrðislausa
undirgefni gagnvart hinu
æðsta valdi. Fyrir þetta veit-
ist honum þrek til að vinna
hið frægasta afrek. En að því
afreki unnu, lætur höfundur-
inn fyllilega í það skína, að
það hafi verið unnið fvrir
gýg. Mannveran verður aftur
sjálfri sér lík í eigingirni sinni,
grimmd og vanlþakklæti, um
leið og hún hefur aftur fast
land undír fótum: dýrin, sem
á stund ógnar og hættu, höfðu
lagt af eðlisvenjur sínar, og
þar með reynst manninum ná-
lægari guðlegri fullko^inun í
svip, taka óðara upp sína fyrri,
fjandsamlegu afstöðu, hvert í
annars garð; jafnvel björninn,
tryggðatröllið, er að því kom-
inn að drepa bjargvætt sinn,
Nóa gamla, þegar Örkin hefur
numið staðar á fjallinu. Og
börn Nóa. sem að vísu höfðu
alltaf sýnt Nóa gamla og sam-
bandi hans við alrnættið tak-
við að svara spurningunn': um
guðsröddina og sjálfsblekk-
inguná; trúin er trú, og sé hún
nægilega sterk. gerir hún jafn
vel meðalmanni fært að vinna
h'.n furðulegustu afrek; um
eðli hennar og samband við
vil.ia guðs, getum við a'-drei
orðið neins vísai’i, að hans
dómi. Og þegar öllu er á botn
inn hvolft, varðar mestu. að
lífið geti gengið sinn gang, í
synd sinni og breyskleika. —
Nói gamli trúðl á guð sinn í
blindni, þessvegna , varðaði
hann í rauninni ekki um ann-
að en vilja hans; höfundurlnn
trúir ekki á mennina og þess-
vegria verður friðarboginn
öllu fremur spurningarmerki
en punktur í lok leikritsins.
Kam Nóason er andstæða
gamla mannsins. Hann er
veikgeðja og getur engum
treyst, og eins og títt er, brýzt
sú minnimáttarken'nd hans út
í hrottaskap, uppreisnaranda
HVAÐ sem þessu líður, eru
jólin í Reykjavík ekki kirkju-
leg jól, eins og þau frá upp-
hafi vega eru hugsuð. Og or-
sök'n er sú, að þaó er að eld
ast af oss íslendingum að telja
kirkjuna helgidóm, þar sem
vér komumst í samféíag við
guð og frelsarann.
En — sé að þessu fundið,
hvaða svör mundu menn að
jafnað'. gefa?
Þegar Jesús sagði: ..Mér ber
að vera í húsi íoður míns“,
hverju mundu Reykvíkingar
þá hafa svarað.
Svörijn hefðu orðið tvenns
konar. Sumir hefðu sagt hon-
um, að það væri engin þörf
fyrir samfélag við þann hinn
himneska föður, sem hann
væri að tala um. Svoleiðis trú
arbrögð væru góð íyrir óþrosk
aða drengi frá Nazaret, en
menn væru vaxnjr frá slíku
í Reykjavík, og kannske víðar
á íslandi.
Aðrir hefðu svarað: ..Já,
auðvitað átt þú að verá í húsi
föður þíns, en hvar er það hús?
Er ekki guðs hús allstaðar?
Var ekki guðs hús, þar sem
Jakob svaf forðum úti á víða-
vangi með stein undir höfð-
inu? Er það ekk'; rétt, sem
Salómó sagði: ,,Mun guð þá
í sannleika búa á .iörðu? Sjá.
himininn 02 himnanna himnar
taka þig ekki, hve miklu síður
reist?“ — Og hver hefir lagt hennar, og lambið. Og borgin
á það meiri áherzlu en Krist'
ur sjálfur, að það eigi að til-
biðja guð í anda og sannleika,
án tillits til staðar og stund-
ar? — Sagði hann ekki við
lærisveina sína, að hvar sem
tveir eða þrír væru saman-
komnir í hans nafni, þar yrði
hann mitt á meðal þeirra?
Er hann þá ekki mitt á með
al vor einnig í heimahúsum,
úti í kirkjugarði, um borð í
skipunum á sjónum, og inni
á fjöllunum? Jú svo sannar-
lega sem guð er allstaðar, má
tilbiðja hann hvar sem er, en
það sannar ekki, að vér get-
um verið án messunnar eða
guðshússins. — Hvenær
an
sagði Jesús, að það væri ó-
þarfi fyrir sig að koma í helgi
dóminn. af því að hann væri
tímum saman á bæn úti
byggðinni? Hvers vegna var
hann að bjóða lærisveinum
sínum að koma til hins heilaga
sakramentis, ef þeim var al-
gerlega nægilegt að minnast
hans í einrúmi?
ÖLL TILVERAN Á AÐ UPP-
þarf ekki he’idur sólar við eða
tungls, til að lýsa sér, því að
dýrð guðs skín á hana, og
lambið var lampi hennar“.
Hin æðsta kristJega hug-
sjón er einmitt þeíta, að öll
tilveran sé svo uppljómuð ytra
og innra, af guðs dýrð, hugir
mannanna svo snortnir af kær
leika guðs, meðvitund þeirra
um guð svo glögg, — allt líf
svo heilagt, að tilveran öll sé
orðin að einu musteri, einni
guði vígðri kirkju.
ERU HÚS VOR YFIRLEITT
HELGIDÓMAR?
En, — tilheyrendur mínir.
Vér lifum ekki enn í slíkri
veröld. Vér lifum í heimi, þar
sem bæði þarf sól og tungl, og
þar serrj vér erum efninu ráð-
°’ ir, og’það er langur vegur frá
því, að efnisheimurinn sé í
heild sinni musteri, þar sem
allt lífið sé guðsþjónusta. Lítið
yfir þennan bæ, og sjáið hin-
ar fríðu og fögru húsaraðir,
verzlunarhúsin, veitingahúsin,
kvikmyndahúsin, samkomu-
I húsin, og loks íbúðarhúsin.
LJOMAST AF GUÐS DYRÐ Eru þessi hús yfirléitt helgi
í einni af/sýnum Opinber-1 dómur? eru þau ætluð ein-
unarbókarinnar er lýst fagurri göngu til. bænar og tilbeiðslu
borg, hinni himnesku Jerúsa-|e®a til þjónustu við guð? Og
lem. Sjáandinn kemst þannig|hin fagra íslenzka náttura?
að orði: ,.Og musteri sá ég j Hvar skyldi í rauninní vera
ekki í henni, því að drottinn til fagurri helgidómur
þá þetta hús, sem ég hefi guð, hinn alvaldi, var musteri
frá
Framhald á 7. síðu.