Alþýðublaðið - 15.01.1955, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.01.1955, Blaðsíða 1
XXXVI. árgangur. -,augardagur 15. janúar 1955. 11. tbl. Norðmenn seg ferðasí i upp flugum við Islendinga jHékk 4 daga uian é) \ háum iurni. s ^ KONA nokkur, sem farið^ hafði upp í hinn fræga turn; \ á Piazza del Commune í Cre ý S mona á Ítalíu, jnissti fótfest\ Suna og hefði hrapað til jarðj Sar og dáið, ef kápan hennarS S hefði ekki festst í krók í) • handriði turnsins. ^ ^ Þetta skeði á miðviku-^ ^degi, en það var ekki fyrr • ^en seinni hluta sunnudags,^ \ að tveir drengir, sem einnig^ ^höfðu gengið upp í turpinn, ^ S komu auga á hana, þar sem \ S hún sveif milli himins og S Sjarðar. S S Slökkvili’ðið náði svo konS Junni niður og þjáðist húnS taugaáfalli) S þá af alvarlegu og miklu kvefi. Innrásarherinn fapar. SAMKVÆMT fregnum frá Costa Rica hefur her landsins tekizt að vinna bug á innrás- arliðinu og verður það annað- hvort handtekið eða rekið yfir landamærln aftur. Rannsókn- arnefndin hefur komizt að þeirri niðurstöðu, að um inn- rás væri að ræða. Skandinaviska ílugfélagið SAS tapar 5-6 millj. árlega á samkeppninni við Loftleiðir NORÐMENN hyggjast ekki segja upp loftferðasamningi sínum við Islendinga, að því er segir í Arbeiderbladet sl. fimmtu dag. Einnig segir í blaðinu, að hin harða samkeppni SAS vlð Loftleiðir kosti SAS árlega 5—6 milljónir króna. Hefur Arbeiderbladet það Loftleiðir utan IATA — al- eftir norska utanríkisráðuneyt þjóðasambands flugfélaga. inu, að ekki hafi komið til tals, i að segja unp loftferðasamn- NEITÁ SVÍAR UiVI ingnum við ísland. LENDINGARLEYEI? Arbeiderbladet segir enn fremur og hefur það eft'.r fréttaskeyti frá Rsykjavík, að SAS reyni nú að kr.ýja ríkis- Þá segir blaðið, að loftferða stjórnir Noregs og Danmerkur samningur Svía og íslendinga til að segja upp loftferðasamn hafi haft nokkra sérstöðu af ingum sínum við íslendinga. hinum norrænu loftferðasamn Segir blaðið einníg að raddir ingum að því leyti. að í hon- 1 séu uppi um það á íslandi, að um haf; verið ákvæði um það ganga úr Norðurlandaráðinu að engar farþegaflugvélar . vegna framkomu SAS við ís- mættu fljúga frá Svjþjóð með ,lendinga og vesna þess að Sví- lægri fargjöld en samkvæmt ar hyggist neita farþegaflug- SÆNSKI SAMNINGURINN SÉRSTÆÐUR IATA samningnum. Hins veg- ar munu slík ákvæði ekki vera í norska og danska samningn- um. En eins og kunnugt er, hafa Loftleiðir flogið með far- þega til Bandaríkjanna fyrir lægri fargjöldd en flugfélög þau, sem eru í IATA, enda eru lusaeigenaur óánægð ir vegna lækkunar bátagjaldeyris' t .Telja ríkisstjórnina hafa svikið þá! SÖLUMIÐSTÖÐ hraðfrysytihúsanna hélt aukafund nýlega og Var þar mikil óánægja rneðal hraðfrystihúsaeigenda végna áforma ríkisstjórnarinnar um lækkun bátagjaldeyris og töldu margir frystihúsaeigendur að um hrein svik af hálfu ríkis. stjórnarinnar væri að ræða! vélum Loftleiða um lendlng- arleyfi í Svíþjóð. RÆTT í NORÐURLANDA- RÁÐINU Einar Gerhardsen, forseti norska stórþingsins cg einn af forsetum Norðurlandaráðsins, segir í vAtali við Arbeider- bladet, að ólíklegt sé að Norð- urlandaráðið taki nokkra af- stöðu í þessu máli Loftleiða og SAS. Hins vegar kunni svo að fara, að málið beri á góma sambandi við t.Ulöguna um bættar samgöngur íslands og hinna Norðurlandanna. Ufsi í Kefiavíkurhöfn. Þessi mynd sýnir ufsaveiðina í Keflavíkurhöfn á dögunum. —• Tveir bátar eru með nótína, sem er alveg full af ufsa — eins og glögglega sést á myndinni. —- Nú er þessari veiði lokið. Mun hvort tveggja vera, að ufsinn er farinn úr höfninni, svo og hitt, að margir telja það mikla rányrkju að veiða smáufsa til mjölvinnslu, þar eð hann er meira vaxinn verðmikill fisk- ur tii nytja á annan hátt. — Ljósm.: Jón Tómasson. Sksðabófakrafan gegn enska fogaranum á þriðju miiij. kr. Refsimál höfðað gegn skipstjóranum? RANNSÓKN á ásiglingunni og sjóslysinu út af Vestfjörð. um lauk á ísafirði í gær. Gera útgerðarmenn Súgfirðings, bátsins, er sigldur var í kaf, kröfu um 2 millj. 250 þús. kr. skaða bætur á hendur vátryggingarfélagi enska togarans Kingston Pearl frá Hull, er sigldi bátinn í kaf, vegna bátsins og mann. anna, er fórust. Togar!nn fór frá ísafirði í gær á veiðar aftur, en áður en hann fór, setti sk'pstjórinn trygg'ngu fyrir skaðabótaupp- hæðinni og því, að hann sjálf- ur skyldi mæta, ef höfðað yrð; refsimál á hendur honum fyrir íslenzkum dómstóli. TIL DÓMSMÁLA RÁÐUNE YTISIN S Málsskjöl öll, nú að lokinni rannsókn á ísafirðþ fara til dómsmálaráðuneyíb-ins, sem tekur ákvörðun um, hvort höfðað verður refsimál gegn skipstjóranum. Mun það verða tekið til athugunar. Sjómennirnir af vélbátnum Súgfirðing, er af koraust, fóru heim tl sín frá ísafirði með björgunar- og varðskipinu Maríu Júlíu í fyrrakvöld. BEL6ÍSKUR T06ARI TEKINN í LANDHEL6I. VARÐSKIPIÐ Ægir tók í gærmorgun belgískan togara að veiðum innan landhelgi við Ingólfshöfða. Togarinn heitir Gabriele Raphaele O—• 324, 140 tonn að stærð. Kom var'ð'skipið að honum í sem hann var að veiðum. myrkri í gærmorgun, þar Skipið er án ratsjár. Var far- ið mo3 hann til Vestmanna- eyja, og verður mál hans tek ið fyrir í dag. Orsök þessarar óánægju' hraðfrystihúsaeigenda er eðli- lega sú, að þeir sjá fram á það, að þeir muni bera mlnna úr býutm ef hlutur b&taútvegs- manna í bátagjaldeyrishlunn- indum verði minnkaður. Verð- ur þá erfiðara fyrir frystihús- in að semja við LÍÚ um fisk- verðið. ÁSKORANIR Á RÍKISSTJÓRNINA Fundurinn samþvkkti áskor un á ríkisstjórnina um að hafa sama bátagjaldeyri í ár og s.l. ár. Virðast hraðfrystihúsaeig- Áila ær nýbornar < ÁTTA ær af fjórtán í eigu Akureyrings nokkurs eru ný bornar. Fjórar eru tvílembd- ar. En tvær cru komnar að burði. Það mun mjög fátítt ef ekki eins dæmi, að kindur beri á þessum árstíma. endur því hafa lagzt á sveif með bátaútvegsmönnum með það að knýja ríkisstjórnina til að halda bátagjaldeyriskerfinu óbreyttu. Bendir því allt til þess að ríkisstjórnin verði að finna nýtt ,,bjargráð“ til þess að biarga togaraútgerðinni. Miklir erfiðleikar á sölu hraðfrysfrar ýsu; birgðir hafa hlaðizf upp bæði hér og vesfra Miklu meiri ýsuafli en venjulega, ekki einasta hér, heldur og við Þýzkal., Danmörku og Bandaríkin. ERFIÐLEIKAR eru nú orðnir miklir á sölu á hrað- frystri ýsu við því verði, sem fyrir hana hefur feng- TORP SA6ÐI AF SER I 6ÆR Gerhardsen forsætisráðherra á ný. ÞAÐ var tilkynnt í Osló í og er búlzt við, að hann hafi gær, að Oscar Torp forsætis- ráðherra hefði beðizt lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt, en norska ,stórþ!ngið kom saman til fundar fyrir nokkrum dög- um. Torp hefur tilnefnt Einar Gerhardsen form-nnn Alþýðu- I flokksins og fyrrverandi for- i sætisráðherra til að mynda I nýja stjórn Alþýðuflokksins, lokið stjórnarmyndun á mánu- daginn. Einar Gerhardsen varð for- sætisráðherra Norðmanna í stríðslok, en sagði af sér haust ið 1951 vegna anna í starfi sínu fyrir flokkinn. Tók þá Oscar Torp v!ð af honum. Vit- að er að nokkrar minniháttar breytingar verða gerðar á stjórninni. izt, og er hafin leit nýrra marka'ðia. ÓVENJULEGT ÝSUÁR Eins og kunnugt er, hefur mikið veiðzt af ýsu hér við land á síðast liðnu ári, eink um líklega í Faxaflóa og við suðurströndina. En svo er ví'ðar en hér við land. Þann ig hefur miklum mun mcira veiðzt af ýsu við Atlants- hafsströnd Bandaríkjanna en venja er til og sömuleiðis við Þýzkaland og Danmörku. 20 ÞÚS. TONNA BIRGÐIR VESTRA Afleiðingin er sú, að mikl- ar birgðir liafa safnazt sam- an, þar sem bezt verð er gold ið fyrir ýsuna, í Bandaríkj- unum. Munu þar hafa verið nálega 20 þús. tonn fyrir- liggjandi um áramótin. Og vegna liins mikla afla hefur einnig orðið birgðasöfnun hér á landi. Kveður svo rammt að, að hér munu vera nærri eins miklar birg'ðir af hraðfrystri ýsu og venjulega er selt úr landi á heilu ári. NÝIR MARKAÐIR, EN LÆGRA VERÐ Ekki þykir koma til greina að selja ýsuna til Bretlands, því að verðið mun vera O’f lágt þar. Mun því kapp lagt á að sclja hana til megin- lands Evrópu, jafnvel til Austur-Evrópu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.