Alþýðublaðið - 03.03.1928, Side 2

Alþýðublaðið - 03.03.1928, Side 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ iALDÝBDBLAÐll j kemur út á hverjum virkum degi. | J Afgreiðsla i Alpýðuhúsinu við : j Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. I J til kl. 7 siðd. ; Sferifstofa á sama stað opin kl. > } 9Vs—lOVfl árd. og kl. 8—9 síðd. ; j Siimar: 988 (afgreiðslan) og 1294 | J (skrifstofan). 5 Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á • j mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 I j hver mm. eindálka. ; < Prentsmiðja: Alþýðuprentsmi&jan : < (í sama húsi, sömu simar). ; Viðvarplð. Stærsta menQÍngar« mál lúíímans. Dtvarpsstððin í fteyKjavík. Vlðvarpsstöd tsisnds. Eftir Kristófer Gríinsson. Nú ei svo langt koniiö raí- magnsvíisindum, að heyra miá frá víðvarpsstöðvum hvers konar hljóma, sem vera skal, landa og Jabdshluta á milli, ef ’rnenm hafa móttökutæki. í beztu tækjum má iheyra um nær alla Norðurólfu og jafnvel til Ameríku. Hver maður hlýtur að sjá, hví- líkir feikna möguleikar felast í þessari uppgötvun til nátiara sam- bands miili einistaldinga og þjöða. Hugsað get óg mér að ein- ihverjir kyrínu pó að ýfas't við svona merkileguim samtenginga- lið við umheiminin af ótta viði „óhtílla strauma", sem borist gætu. inn á heimilin. Slíkt hiefir átt sér stað í sam- • !ban.di við bætíar samgöngur á landi, því skyldu þá ekki slíkir menn óttast víövafpið? Þetta er eitruð íhaldshugsun; rvið öölumst aldrei sanna menningu með einangrun. Með því að heyra og sjá sem allra flest, ættum ví3‘ að verða færari um að dæma milli góðs og ilis. , Fáfræðin er líklega mesta ntein mannkynsins. Við veröum því að nota öll ráð til þess að útrýma fáfræðinni og skapa svo stað- góða þekkingu, að þjóðin fari batnandi. Það er gott að hafa mikla þekkingu í fjárhagslegum efnum og þá séxstaklega á sum- vinnugrundvelli. Þó er þetta alls ekki nóg til almennrar hagsæld- ar. Það, sem mestu skiftiT í allri fræðfslu, er það, að vita áð kær- leikurinn — í vsrki til ná- ungans, hverrar stéttar, þjóðar eða kynflokkis, sem er, mun gera mennina farsælli og frelsa heim- ínn að lokum. Sá, sem sækist, mest eftix auði og völdum, 'en lætur sig litlu skifta hag fjöld- ans, hann grefur sjálfum sér þá gröf, se'm hann mun lengi verða að skríða úpp ú,r. Það er ekki nóg að fleygja bita í fátækling- Bna, þegar mest sverfur að þeim Bulturinn, en ve.rja þeim a£> njóta jafnréttis við aðra menn. Margur fátæklingurinn á ekki eins mik- ið af rándýpseðli eins og sumir hinna háttvirtu „sannikristnu“. Fátæklingarnir fara því á sveitina og hinir „sannkristnu" taka auð- vítað af þeiiim almenn mannréttíndi.1 Það þarf að bjarga auðshyggju- manninum, sýna honum að auð- urinn er alt af að leitast við að grafa hoirum sjálfum gröf — spilla honum. „Sannkrlstni" maðurinn þarf að kynma sér, betur kenningar Krists og fátæklimgurinm þarf að fá skilyrðislausa hjálp til að ala upp barnahópinn sinn. Ot af hinum mörgu og miklu veilum í mennimgu okkar, er oss brýn þörf á, að nota hin b&ztu skilyrði, sem við getum átt kost á til styrktar menningunni, en til þess er viðvarp langbezt. Ég vona, að við eigum talsvert af hugsjónamönnum, sem hafa bæði vit og vilja til þess að fiytjapjö^- inni göfugri hugsjónir en hún hefir enn tileinkað sér. Eða rétt- ara ságt, klætt gamlar og nýjar hugsjónir í þann búning, að þjóð- in fái skilið þær. Með víðvarpinu má margfalda áhrifamöguleiika okkar beztu manna, svo að þeir tali tii allrar þjóðarinnar. Það er mikils virðí; Einn góður fræðari í amdlegum málum, mundi geta gert meira gagn á fáum árum em aliur preistaskari landsins hefir gert á einni öld. Mikið má vinma að barnafræðslu með víövarpi, tungumálakenslu og allskonar hagnýtri fræðslu. Það er svo mikiilsvert, að af- dalabóndinn með barnáhópinn sinn geti notið fullkomnasta fróðleiks og skemtana, sem land- ið hefir að bjóða, þrátt fyrir veg- íeysur og aðra einangrun. Nú höfium við kynst víðvarpinu dálítið tvö undan farin ár. Þingið veitti „H. f. Útvarp“ sérleyfi til reksturs viðvarps. Gott var að fá víðvarpsstöð; hún hefir sýnt oss og samnað, að víðvarpsstöð getur verið unidur- samlegt tæki í þjönuistu menning- arinnar. Margt bendir á að þessi stöð, sem við nú höfu'm, geti ekki leyst það hlutverk af hendi, er þjóð- in krefist. > Stöðin er svo lítil, að hún heyr- ist mjög skamt í óidýr tæki, svo hún getur ekki talist fullnægjandi fyrir alt lamdið. Annað er það, að hún er rekin af hlutafélagi, ám veruiegra afskifta hnis opinbera. Tekjur sínar átti hlutafélagið að fá með 85 kr. stofngjaldi af hverju tæki, sem upp var sett, auk 50 kr. árlegs afniotagjaild'S: Alt þetta hefir dregið úr áliti stöðvarinnar og útbreiðslu víS- varps hér á land.i. Það varð þegar mikil óánægja með stofngjaldið. Notendur litu margir svo á, að „H. f. Útvarp“ ætti að verða magnað okurfélag. Notendur gátu engir orðið úti um land, nema þeir ættu góð 4rá lampa tæki. Útbreiðsla víðvarps- ins hefir af þessium ástæðum orð- ið óeðlilega lítil, pg „H. f. Út- varp er talið að dauöá komið vegna f járhagsörðuigleika. Margt hefir mér þótt athuga- vert víð efnið, sem sent hefir verið út, en pó tel ég, að stöðin hafi unnið margt gott, og lík- lega varla að vænta meiri ánang- urs, eins og plt var í pottinn bú- ið. (N’l.) Efs*I deild Fundur stöð þar ekki neima fáar mínútur; tvö minniháttar mál af- greidd. Neðri deild. Afgreidd mál til efri deildar í gær: Frv. um atkvæðagredðslur utan kjörstaða við alþingiiskosn- íngar, viðauki viið prentsmiðju- bókaeintak til Færeyja og frv. um mentamálaráð íslands (endur- sent g. d.). Frv. um verkakaups- veð (á^trr samþ. í e. d.>! var visað til 2. umr. og sjávarútv.nd. Þá hóf 2. umræðu fjárlaganna, og fór fram atkvæðaigieiösla í gærkveldi um fyrti hluta þeirra. Auk tíllagna frá f járveitiniganefnd, sem ailar voru saniþyktar, komu 5 tíllögur frá öðrum þiiing’mönn- um til atkvæða. Að eins ein þeitrra var samþykt. Var hún frá Héðni Valdimarssyni um að hækka styrk til hjálparstöðvar hjúkrunarfélags- ins „Líknar“ úr 3500 kr„ sem því voru áætlaðar í frv. stjórnarinnar, Upp í 4000 kr. Er sú upphæð jöfn þeirri, er félagið fær úr bæjair- sjóði Reykjavíkur. Tillaga Héð- ins var samþykt með 14 atkv.1 giegn 12. önnur tillaga var irá AI- þýðuflokksfulltrúunum. Var hún um Afnám skólagjalda. Hafa fulltrúax Alþýðuflokk&ins þráfaldlega barist fyrir niðurfell- ingu þeirra á undanförnum þing- am. Héðinn benti þinghsiiimi á þá siðferðilegu skyldu löggjafanna, að leggja ekki steina á nárns- brauí fátækra, efnilegra manna, með því að skattleglgja skóla- göngu þeirra. Nú hafa 140 að- standendur og fjárhaldsmenn , Rieykjavíkurnémenda í Mentaskól- anum hér sent alþingi áskorun um að afnema skólagjöldin, en að lækka þau a. m. k. að mikl- um miun ella. Ingólfur, sem hafði framsögu ■ fjárveitingane-mdarinn- ar um fyrri hluta fjárlaganna og hafði orð fyrjr sex neíndaimönn- um um þetta mál, eða öllum nema Haraldi, mælti gegn tillög- unni, og við atkvjgreiðsluna var hún feld með 15 atkv. gegn 11. Með ihenni vpru: Alþýðuflokks- fulltrúarnir (Héðinn, Haralidur og Sigurjón), Áisgeir, Ben. Sv„ Bern- harð, Gunnar, Jörundur, Sig. Egg- erz og að eins 2 íhaLdsmenn, sem; eru þingmenn Reykjavíkur (M. J. og J. 01.). Tveir voru fjarstadd- íf, Lárus og Ól. Thors. Hinir alLiír greiddu atkv. gegn því, að hætt verði að skattleggja námið. Eru 7 þeirra úr fhaldsflokknum og 8 úr „Framsóknar'-flokknum. Jóhann Jósefsson flutti tillögu um, að 6 þúsundir kr. væru veitt- ar til styrktar mönnum, sem þitrfa að /« sér gervilimi, oig varatillögu um 5 þúsudir kr. Var aðaltillagan feld með 13 atkv„ en 8 voru með henni- Varatillagan féll með jöfnum atkvæðum (13 gegn 13) að viðhöfðu nafnakaJli. Vitanlega greiddu Alþýðuflokks- fuiltrúarnir atkvæði með báðumi þessum tillögum. Að eins fjórir I- halcLsflokksmenn urðu með vara- tillögunni, að flutningsmannf meðtöldum, þótt floikksmaðuri þeirra flytti hana, en 5 þeirra á móti. Samkvæmt tillögu fjárveitiniga- nefndarinnar eða meiri hluta hennar var áætlun tekna af kafft- og sgkur-toíli hækkuð um 50 þús- undir, upp úr milljón króna, sem stjórnin áætlaði hann. Jafnaðar- menn einir greiddu atkvæði gegn þeirri tillögu. Gengiisviðaukinn af þeim tolli fellur niður um næstir áramót samkvæmt gildandi lög- um, og eins og áður hefir verið skýrt frá, leggur Héðinn til fyrir hönd Aiþýðuilokksins, að viðauk- ínn verði ekki framlengdur. Hins vegar gerir stjórnarfrv. ráð fyir- ir framliengingu hans, en til að jafna þann mun er frv. Héðins um samisvarandi hækkun á tekju- og eigma-skatti filutt. íslenzkar eða danskar krónur. Héðinn benti á, að samkvæmt •la'ndsreikningnum fyrir árið 1926 hefir konungsmatan, 60 þúsundir kr„ verið greidd í aönskum krón- um, en ekki íslenzkum, þótt eng- in heimild sé til þass í ifcárlögt' um, því að króna í íslenzkumí lögum er auðvitað íslenzk króna, enda tekið fram uni aðrar greiðsl- ur (af lánum ríkissjóðs), ef þær skal gjalda í erlendxi mynt, og reiknað þar eftir. I yfirliti þvíyfiM landsreikninginn, sem, lagt er fyr- ir þingið í frumvarpsrorini, verð- ur jafnyel ekld annað séð, enfeðí konungsmatan hafi verið greidd í íslenzkum krónum. Laun s: ndi- herrans höfRu einnig verið greidd í dönskum krónum, líka heimiíld- arlaust. Héðinn spurði, hvort meiningin sé, að þessu verði hald- ið áfram,, og ef svo væri, þá sé a. m. k. sjálfsagt að gera það ekld fram hjá fjárlögunum. Til þess þurfi þá og að breyta laga)- ákvæðinu um upphæð konnngs- mötunnar. Ingölfux kvað meiri hluta fjárveiting,ane'fndar vilja láta halda áfram að greiða kóngi i dönskum kxónum. Tryggvi ráð- herra var á sama máli og vildi fylgja þessarí venju íhalLsns. Héðinn benti á, að vilji fjárhags-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.