Alþýðublaðið - 04.02.1955, Blaðsíða 1
XXXVI. árgangur.
Föstuclágur 4. febrúar 1955
9Q +1.1
Mófmæli 8 rií-
höfunda
gegn því, að Halldór
Stefánsson fær ekki
skáldalaun
EFTIRFARAN DI mót-
mæK hafa borizt blaðinu til
birtingar:
„Við undirritaðir mótmæl
um harðlega jiví atferli
nefndar þeirrar, sem úthlut
ar fé ti! skálda og lista-
manna, að ganga ár eftir ár
framhjá c-inum ágæíasta rit
höfundi þjóðavínnar, Hall-
dóri Stefánssyni, og það því
fremur sem hann á svo lang
an og merkilegan starfsferil
að baki, að ósæmiJegt cr að
honum sé ekici trygg'ðiur
viðhlííandi sess í hópi þeirra
manna, sem árleg lista-
mannalaun hljóta.“
Undirskriftir: Halldór
Kiljan Laxness, Þórbergur
Þórðarson, Guðmundur
Daníelsson. Jóhannes úr
Kötlum, Guðmundur Böðv-
arsson, Snorri Hjartarson,
Stefán Jónsson, Olafur Jóh,
Sigurðsson.
Alfreð Gíslason tekur upp samstarf við
kommúnista og Þjóðvörn um ýmsar nefnd-
arkosningar í andstöðu við Alþýðuflokkinn
KOSNINGAR fóru fram í bæjarstjórn í gær um fulltrúa
í bæjarráð og hinar ýmsu föstu nefndir bæjarins. Höfðu Þjóð
vainarmenn og kommúnistar samvinnu vjð kosningarnar og
var Bárður Danielsson kjörinn í bæjarráð af lista kommún
ista. Alfreð Gíslason var kjörinn varamaður í bæjarráð af
lista kommúnista.
Sprautað á svellið.
Við bæjarráðáko:-ningarnar
komu fram 3 listar: A-listi með
Magnúsi Astmarssyni, C-listi
með Guðmundi Vigfússyni og
Bárði Daníelssyni og D-listi
með frú Auði Auðuns, Geir
Hallgrímssyni. Guðm. H. Guð-
mundssyni og Gunnari Thor-
oddsen.
HLUTKESTI SICAR ÚR.
Kosningin fór svo, að A-listi
hlaut 2 atkvæði. C-1isti 4 atkv.
og D-Iisti 8 atkvæði. Einn seð
ill var auður (Þórður Björns
ron). Varð að va'-pa hlutkesti
milli Magnúsar Ástmarssonar,
Bárðar Daníelssonar og Gunn
srs Thoroddsen. Vann Bárð>--
h’utkesfið og var því kjörinn
í bæjarráð ásamt Guðmundi
I Vigfússyni, Auði Auðuns, Ge'.r
I Hallgrímssvni og Guðmundi
H. Guðmundssyni.
Við kosningu varamanna
komu fram tve'.r Jistar: C-Iisti
Fólk gekk frá bílum á Bröffu-
brekku á þriðjudagskvöldið
Leiðin lokast jafnharðan og hún er rudd
GUÐBRANDUR JÖRUNDSSON sendi bifreið með far.
þega af stað úr Reykjavík vestur í Dali á þriðjudagsmorgun,
og ætlaði vegagerðin að lijálpa henni ásamt öðrum bifreiðum
yfir Bröttubrekku.
Vegurinn yfir Bröttubrekku
var alófær venjulegum bifreið
um auk þess sem þann dag var
versti stórhríðarby'ur á fjall-
inu. Um kvöldið var komið
upp á Miðdalshrygg, þar sem
hæst ber á leiðinni, og þá bll-
aði ýlan, er rutt hafði braut
ina, svo að ekki varð komizt
lengra á bifreiðum.
VERKSTJÓRINN SÓTTI
FARÞEGANA.
Þarna voru fjórar bifreiðir,
fólksflutningabifreið Guð-
brands, jeppi, olíubifreið og
vörubifreið úr Borgarnesi, er
var að f'ytja vörur vestur í
Dali. Fátt var fanþega, en þeir
héldu áfram förinni, og eftir
hálftíma gang mætti þeir Magn
úsi Rögnvaldssyni verkstjóra,
er var farið að lengja eftir b:f
reiðunum og vildi vita, hverju
þessi töf sætti. Ók hann svo
fólkinu áfram til Búðarda’s.
Bifreiðarstjórarnir gengu
hins vegar suður aí og fóru
í Borgarnes, þar sem þeir gistu
um nóttina. Á miðvikudaginn
héldu þeir af stað og var önn-
ur ýta með í þeirri för. Kom
ust nú bifreið'.rnar niður í Dali
og bifreið Guð'brands allt til
Ásgarðs, en sæmileg færð er
þar um byggðir.
SÓLARHRINGS FERÐA-
LAG.
HéJt hún þegar til baka og
komst yfir Bröttubrekku með
aðstoð ýtunnar, en .stöðugt skóf
í Iraðirnar, svo að- þessi fjall-
vegur mun alófær nú, og kom
bifreiðin ekki til Reykjavíkur
fyrr en í gær kl. 11.
SAMA ÓFÆRÐIN.
Holtavörðuheiði og Hellis-
heiði eru enn ófærav. Ekki er
reynt að fara Hellisheiði, en
snjóbílar fara yfir Holtavörðu
heiði, ef þörf krefur.
með Inpa R. Helgasyni og A1
freð Gíslasynj og D-listi með
Gunnari Thoroddsen og Svein
birni Hannessyn'. Urðu þessir
menn .sjá’fkjörnir.
4 ÍHALDSKONL’R í FRAM-
FÆRSLUNEFND.
I framfærslunefnd voru kjör
in: Þórunn Magnúsdóttir of C-
lista og Gróa Pétursdótlir,
Guðrún Jónasson. Guðrún Guð
laugsdóttir og María Maack.
Var hlutkest': iátið skera úr
milli Maríu Maack og Jóhönnu
Eg'Udóltur, er áður átti sæti
í framfærs’unefnd.
BÁRÐUR KJÖRINN I
BYGGINGANEFND.
V'ð ka'ni'nsar í bvgginga-
nefnd komu fram 3 listar: A-
l’sti með Tómasi Vigfússyni,
E-listi með Bárði Daníelssvni
og D-listi með Guðm. H. Guð
mundssyni og Einari Erlends
syni. Hlaut A-listi 1 atkvæði,
E listi 5 atkvæði og D listi 8
atkvæði. Einn seðill var auð-
ur. Voru því kjörnir af D-l.'sta
Guðm. H. Guðmundsson og
Einar Erlendsson.
Við kosningar á 3 bæjarfull
trúum í hafnarstjórn komu
fram 3 listar. A listi með A1-
freð Gíslasyni, C listi með Inga
R. Helgasyni og D listi með
Einari Thoroddsyni og Guðm.
H. Guðmundssyni. Atkvæði
féllu þannig.. að A listi hlaut
2 atkv., C listi 4 atkv. og D
listi 8 atkv. Einn seðill var
auður.
FRIÐFINNUR ÓLAFSSON
KJÖRINN í HAFNARSTJ.
Við kosningar á mönnum ut
an bæjarstjórnar í hafnar-
stjórn komu fram 2 listar: A-
listi með Friðfinni ÓJafssyni
og D-listi með Hafsteini Berg
þórssyni og Guðbjarti Ólafs-
syni. Hlaut A listi 5 atkv. og
D listi 8 atkv. 2 scðlar voru
auðir. Voru kjörnir þeir Frið
finnur Ólafsson og Hafsteinn
Bergþórsson. Til vara voru
kjörn'r Magnús Bjarnason og
Guðbjartur Ólafsson.
SJÁLFKJÖRNIR ÍHALDS-
MENN.
í heilbrigðisnefnd voru kjörn
ir Geir Hallgrímsson, Ingi N.
Magnússon og Sigurður Sigurðs
son. í sóttvarnarnefnd varð Sig
Sigurðss. sjálfkjörinn. í stjórn
(Frh. á 7. síðu.)
Myndin sýnir. er verið var
að spr’auta vatni á ísinn á
Tjörninhi í' Reykjavík í gær, svo að svellið yrði slétt
og hál't fyrir unga fól.kið til að svífa um það á skautum.
Ljósmynd:: Stefán Nikulásson.
Pekingstjórnin villekki senda full-
trúa á fundi öryggisráðsins
Segir allar ákvarðanir sameinuðu þjóð
anna um Kína ómerkar, nema hún sjálf
fái viðurkenningu þeirra
PEKINGSTJÓRNIN tilkynnti í gær, að hún hafni boði
Hammarskjölds, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna um
að senda fulltrúa til að taka þátt í umræðum öryggisráðsins
um Formósumálin.
I yfirlýsingunni segir Pek-
ingstjórn'n sig alls ekki fúsa
ti1 umræðu. um tillögur Nýja
Sjálands um að reynt verði að
semja um vopnah.Ié á Formósu.
Tillögur Rússa í málinu væru
hinar einu, sem hún féll'.st á
að ræða, og þó því aðeins að
þjóðernissinnastjórnin á For-
mósu víki úr sæti Kína hjá
same.'nuðu bjóðunum. Mteðan
svo væri ekki væru al’ar um-
ræður um málið á vettvangi
sameinuðu þjóðanna ómerkar
og tilgahgsllau'sar. Þá skorar
Pekingstjórnin á öryggisráðið
að samþykkja ályktur.artHlögu
Rússa um að Bandaríkin flytji
her sinn .þegar í slað frá For-
.mósu.
Þakkir fyrir leitina að
brezkn togurunum
SENDIFULLTR ÚI Breta,
hr. D. W. Hough, hefur fært
utanríkisráðherra kveðjur
brezku ríkisstjórnarinnar og
beðið hann að færa öllum al-
úðahþakkir, sem aðstoðuðu við
leitina að brezku togurunum
„Loirella" og ,,Rod.erigo“ frá
Húll, sem nú eru ta'ldir af með
allri áhöfn, samtals 42 mönn-
um.
Bændur á Melrakkasléffu nú
komnir í þrol með fóðurbæli
Bátur á leiðinni norður með fóðurbæti
Fregn til Alþýðublaðsins RAUFARHÖFN í gær.
BÆNDUR Á MELRAKKASLÉTTU eru orðnir fóðurbætis
lausir, og kemur það sér að vonum mjög illa fyrir þá. Gengur
nú meira á hey þeirra fyrir þær sakir, en menn munu að vísu
vera allvel birgir með hey, þrátt fyrir erfiða heyskapartíð
síðast liðið sumar.
Fóðurbætirinn vantar af því
að hann var ekki til fyrir sunn
an, er skipsferð féll hingað síð
ast, en nú eru kaupskip'.n aft
ur á móti stöðvuð.
Skipaúlgerð ríkisms hefur
nú sent vélbátinn Helga Helga
son af stað með fóðurbætinn,
og er hann á leiðJnni hingað
með hann.
Það er ekki einasta að trufl
azt hafa samgöngur héðan við
aðra landshluta, en þær fara
fram á sjó að vetrinum. held
ur eru samgöngur á landi hér
um slóðir erfiðar vegna snjóa.
Þó er ekki allt ófært. Hefur
að s'agið, þegar ekki eru bylj
ir.
Þingi Norðurlanda-
ráðsins lokið
NORÐURLANDARÁÐIÐ lauk
fundum sínum í gær. Samtals
afgreiddi þingið 21 rnál. Næsti
fundur ráðsins verð'ur haldinn
í Kaupmannahöfn 27. janúar
1956. Þar eð ríkisstjórn íslands
telur sér ók’eyft að bjóða ráð-
inu að halda fundinn á íslandi.
Stjórnarfundur ráðsins verður
haldinn í Reykjavík í sumar.
koma
verið hér þorraveður, norð | íslenzku fulltrúarnlr
austan átt og hríðarmugga ann ! heim á sunnudag.