Alþýðublaðið - 04.02.1955, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.02.1955, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐfB Föstudagur 4, -febrúar 1951» 5 S s $ * s > s s $ s s s s s s s s s s s S s £ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s S s \ s S s s s s s s s s s s ( s s s s Útgefandi: Alþýðuflo\f{urinn. Ritstjóri: Helgi Scemundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmatsson. . Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og Loftur Guðmundsson. Áuglýsingasijóri: Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10. Ásþriftarverð 15,00 á mánuði. 1 lausasölu 1J)0. Tvcér leiðir Hans Strijdom - effirmaður dr. Malans. NOKKUR ORÐASKIPTI hafa átt sér stað uudanfarlð mir.i Frjálsrar þjóðar og Þjóðviljans vegna viðhorf anna í kaupgjaldsmálunum. Blað Þjóðvarnarflokksins lét í ljós þá skoðun, að nið- urfærs'uleiðiii væri farsæl- ust til kjarahóía, en bar ekki gæfu til að íaka fram, að kauphækkunarherferð hlýtur að verða neyðarúr- ræði verkalýðsins, ef lækk un verðlags og dýrtíðar verður ekki tryggð með við unandi móti. Þjóðviljinn notaði þetta tilefni misk- unnar'aust og réðjst á Frjálsa þjóð og Þjóðvarnar- flokkinn af miklum skaps munum. Síðan er komið á daginn, að Frjáls þjóð befur átfað s'.g á nauðsyn kaup- hækkunar, ef ríkisstjórnin og aðrir hlutaðeigandi aðil- ar hafna niðurfærslustefn- unni. En Þjóðviijirm er síð- ur en svo af baki dottinn. Honum dettur ekki í hug að verða Frjálsri þjóð sam- mála. Forustugrem kommún- istablaðsins í gær fjallar um þessi mál, og þar er ó- tvírætt gefið í skyn, að al menn kauphækkun sé æski legri en niðurfærsla verð- lags og dýrtíðar, þó að báð- ar leiðirnar reynist færar. Slíkt er þó furðuleg afstaða. Verkalýðshreyfingm hefur margoft lýst því yfir, að hún óski fyrst og fremst eft ir kjarabót lækkaðs verð- lags og minnkaðrar dýrtíð ar. Verkfallið mikla haustið 1952 var háð þeíi’ri stefnu til framdráttar. Árangur þess varð bezta kjarabót undanfarinna ára. Hann hefur því miður ekki orðið eins varanlegur og verka- lýðurinn vonaðist eftir, og þess vegna er nú r.ý barátta framundan. En almenn kauphækkun hefði áreiðan- lega reynzt sýnu. skamm vinnari .lausn, þó að hjá henni verði ekki komizt, ef ríkisstjórn'n lokar hinni leiðinni. Og það er augljós staðreynd, að afstaða al- þýðusamtakanna er óbreytt. Þau velja niðurfærsluleið- ina, ef farið verður að þelrra ráðum. Þetta ætti Þjóðviljinn að gera sér Ijóst í tíma. Það eru engin svik að leggja megináherzluna á niðurfærsluleiðína. Sú slefna er afstaða verkalýðs- hreyflngarinnar. Valið er vandalaust, ef báðar isiðirn ar reynast færar. Þá er nið- urfærslan sjálfsögð. En verði henni. hafnað, þá er ekki um ann^ð að ræða en baráttu fyrir kauphækkun. Auðvitað er það satt og rétt hjá Þjóðviijanum, að verkalýðsstéttin hefur ekki þá aðstöðu í þjóðfélaginu, að hún geti tryggt raun- hæfa niðurfærslu án hunda kúnsta og blekkinga. En þessi reg’a um hundakúnst ir og blekk'.ngar á einnig við um almenna kauphækk un. Ef gagnaðilar verkalýðs ins sitja á sviltráðum við gert samkomulag, þá er sér hvier fengin kjarabót í hættu. En jatníramt er vinnufriðurinn í iandinu úr sögunni og ný barátta orðin dagskrármál. Reynslan af niðurfærstunni frá 1952 hefðf sannarlega þurft að verða meiri og betri en ver Ið hefur. Hún er þó sízt lak ari en árangurinn af almenn um kauphækkunum hefur reynzt undanfarin ár eins og Þjóðviljinn hlýtur að sannfærast um að athuguðu máli. Svikum verður hins vegar ekki forðað að ó- breyttum valdahlutföHum í þjóðfélaginu, hvaða stefnu sem verkalýðurmn velur, ef gagnaðilar bregðast samn- ingum og samkomulagi. Styrkur verkalýðshreyf- ingarinnar í dag felst í sam hug og eindrægni. Þess vegna ætti Þjóðviljinn að forðast allar tilraunir í þá átt að rjúfa eininguna um mótaða og yfirlýsta stefnu alþýðusamtakanna í kaup- gjaldsmálunum. Hingað til hafa kommúnistar endað sérhvert verkfall með brigzl um í garð þelrra, sem heyja vilja haráttuna af skyn- semi og fyrirhyggju. For- ustugrein Þjóðviljans í gær bendir til þess, að nú hugsi þeir sér að byrja átökin með því að brjóta í bága við markaða og farsæ1a stefnu. Það væri illa faríð — og kommúnistum sjálfum fyrir verstu. Þjóðviljinn ætti -þess vegna að hugsa sig um tvisvar áður en har.n leggur út á .þá hálu braut. AlþýðublaSiS : Átsk,< fæst á flestum veitingasíofum bæjarins. Kaupið Alþýðublaðið um jeið og þér fáið yður kaffi. ,,NÚ er barizt um síðasta virkið!“ Með þessum alvarlegu orðum hóf brezki hákirkju- presturinn Fr. G. Sidebotham ræðu sína á mótinælafundi, sem háður var' í Jóhannesar borg fyrir skömmu gegn þeim ofsóknum, sem svertingjarnir í Suður-Afríku verða nú að þola af háÚu stjórnarvald anna. Þúsundum saman eru svertingjarnir hraktir frá heimilum sínum og fluttir á sérstök ,,einangrunarsvæði“, og um leið eru heil hverfi lögð | í eyði til þess að unnt sé að halda þeim „Iivítu“ og ,,svörtu“ aðski’dum. Fram að þessu hefur kyn þáttahatrið ekki brotizt út í jafn skefjalausum hrottaskap og þeim miskunnarlausu að- gerðum, sem nú er beitt. Og maðurinn, sem teljast verður ábyrgur fyrir þessari harðýðg islegu stjórnarsteínu, er hinn nýi forsætisráðherra suðuraf- ríkanska ríkjasambandsins, ..Afríkariinn" Hans Strljdom. Hann er 61 árs að aldri, og á- hangendur hans kalla hann „ljónið úr norðri". Þar sem hann er, hefur enn einu sinni komið íram á sjón arsviðið miskunnai’I'aus ofstæk ismaður, sem ekki tekur tillit til neins, og aldrei efast um að hann einn hafi lög rð mæla í hverju máli. Það voru einmitt þessir skapgerðarþættir, sem einkenndu Hitler cg Musso- lini, manngerð, sem bezl verð ur sérkennd með orðum Robes pierre, að það skipti engu þótt veröldinni blæði út, ef hún fær vilja sínum framgengt, Og það gerir Hans Strijdom enn hættulegri viðureignar, að hann vefur stjórnmálastefnu sína fánum kalvinismans, með sífelldum. tilvitnunum í ritn- ingarnar og skírskofun til guðs vilja, þar eð hann telur sig að eins auðmjúkan þjón og þræl hins almáttuga. Hann sker sig algerlega úr þeim öðrum afríkönskum stjórnmálamönnum, sem þó skipa sér undir merki hans og hlýða honum í blindni. Það eru virðulegir og ráðsettir menn, sem hafa, þrátt fyrir allt, varðveitt talsvert af hinni uppruna1egu jákvæðu afstöðu hollenzkra forfeðra sinna til lífsins, og geta jafnvel brugðið fyrir sig kímni. Malan virðist jafnvel vingjarnlegasti ná- ungi samanborið við Strijdom, og er hann þó ekki beinlínis ástúðlegur í viðmóti. Strijdom er gæddur hinu stælta fjaður- magni ofstækisins, og það er ekki sönnu fjarr', að hann minni á eyðimerkurljónið, þeg ar hann stendur í ræðustóln- um. Hann er enginn mælsku maður, en sjálfstraust hans og skefjalaus fyrirlitnir.g á öllum be'm, sem ekki hugsa og á- lykta á sama hátt og hann, sera hann að hætlulegurp og áhrifasterkum andstæðingi. Til Iitsscmi er orð. sem ekki fyrir- finnst í orðabók hans. ÞETTA ER ÞÓ AÐEINS UPPHAFIÐ Það gerir hann bó ef til vil’l enn hættulegri, að hann er al- gerlega háður hinu þrönga Hónarmiði heimahaganna. — Hann er fæddur og u.ppalinn í Suður-Afríku, sem að vissu leyti er afskekkt lard og ein angrað, hvað snertir afstöðu Hans Strijdom með tveimur samherjum sínum. til þeirra stefnubreytinga og straumhvarfa, er orðið hafa á sviði alþjóðamála að undan- förnu. Til Evrópu kom hann að vísu fyrir skömmu, en það er einkennandi fyrir hann, að - hann fór þá för með leynd og reyndi ekki, að þvi er vitað verður, að hafa nokkurt sam- band við málsmetandi stjórn málamenn. F'ör þessa fór hann í þeim tilgangi einum, að kom ast á snoðir um hvern dóm kynþáttastefna haris hlyti með al Evrópumanna. Liggur nærri að álykta, að hann telji sam- skipti Evrópu og Suður-Afríku í framtíðinni velta á þeirri spurningu. Óhætt mun að fullyrða, að hann hafi ekki orðið var við mikla samúð hér í álfu í sinn garð eða þeirra stjórnmála- manna, sem fy’gja honum að málum í kynþáttaaðskilnaðin- um, — eins og þe'.r sjálfir nefna stjórnmálastefnu sína. í augum flestra Evrópubúa er þar um að ræða sams konar kynþáltahatur og það. sem nú er verið að revna að uppræta í Bandaríkjunum. og þó mun fæstum hér í ál.fu ljóst, að þessi ,,aðskilnaður“ er ekki að neinu leyti endanlegt mark- mið Strijdoms, heldur e'.nung is áfangi á leiðinni til ótak- markaðrar drottnunar hvíta kynþátlarins í Suður-Afríku. Sjálfur telur Striidom sig af guði kjörinn til að koma þess- ari stefnu í framkvæmd, en hana álítur hann eina ráðíð til að bjarga kristinni siðmenn- ingu í Suður-Afríku úr hinu „svarta syndaflóði“. „Það er,“ e'.ns og hann heíur sjálfur sagt, „e.nginn meðalvegur til, hegar um droltmmarvald og jafnrétti er að ræða. og þeir, sem halda það. ern heimskari en menn hafa levfi til að vera.“ Hans Striidom er bað ljóst, að takmarkinu verður því að eins náð, að óháð lýðveldi verði sett á stofn í Suður-Afríku. Á meðan hið „brezk-gyðinglega auðve’d“ á þar nokkur ítök, verður slíkri yfirdrottnun ekki komið þar í framkvæmd, og honum þykir sem hann geti ekki talið Suður-Afríku sína eigin fósturjörð, á meðan þeir íbúar landsins, sem eru af brezkum ættum, standa í ein- hverju sambandi við „krún- una“. Fyrir þá sök hatar hann and stæðingana, — meðlimi sam- bandsflokksins, — heilu hatri, og þess vegna brosir hann nú meinlega, þegar hann fylgist með þróuninni innan þess fokks. Það er sorgleg stað- reynd, að innan vébanda hans hefur ríkt sundrung og óá- nægja síðan Smuts marskálk- ur lézt, og um leið hefur bar áttustyrkurinn farið þverrandi að sama skapi. Það er eins og Strijdom verði gripinn ein- hverri tröllsgleðij þegar á það er minnzt, svo viss er hann um, að hann muni ekki þurfa að eyða kröftum sínum í bar- áttunni við þá andstæðinga, ftil lengdar, þaþ eð iþeim sé strádauðinn æt’aður. í þessu er harmleikur Suður-Afríku ef til vill fyrst og íremst fólg inn, og æðstu menn Bretlands bíða þess. árangurslaust, að ein hver sá maður komi fram ,á svið stjórnmálaátakanna suður þar, er reynist þess umköm inn að taka upp rnerki hins fa'lna foringja. .> SLÍK ER ÆVISAGA HANS En Hans Strijdom á.sér ]?o enn stórfenglegri drauni en þann, sem nú hefur verið lýst. Með honum brennur sú löng- un, að geta náð brezku verrid arríkjunum, Bechuanalandi, Basutolandi og Swasilandi, þar sem reynt hefur verið að fylgja frjáls^ndri stefnu í kynþáttamálunum, undir ..verndarvæng“ suður-afrík önsku stjórnarvaldanna. Strijdom er mun unglegri en ætla mætti eftir aldri hans. Ungur nam hann Iögfræði, en kaus sér raunhæfara ævistarf. Hann vildi vera Afríkani í öll um háttum og setti á stofn strútahú, en varð gjaldþrota í kreppunni 1914. Ef til vill var (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.