Alþýðublaðið - 04.02.1955, Blaðsíða 8
Málar mynd cif
■ dönskum presíi
ikið rekur af sí!
ar fómar en aðrar
, og eru sum-
ar
Föstudagur 4, febniai 1955
Fregn til Alþýðubjaðsins DJÚPUVIK í gær_
MIKILLL REKI hefur verið síðustu daga, svo mikill, að
! t / ekki hefur verið slíkur í mörg ár. Hefur rekinn verið að glæð
ast nú allan tímann, síðan norðaustan garðinn gerði, eða síð
astiiðinn hálfan mánuð, og er beztur nú síðustu daga.
Þótt enn sé stíf norðaustan’
átt og hvasst, er hríðarlaust og
bjart, og hafa bændur nú geng
ið á reka á jörðum sinum.
JAFNT UM ALLAR
STRANDIR.
Rekinn er nokk’.ið jafn á öll
um annesjafjörðum hér norð
an til á Slrönduni. allt frá
I nyrzta bóli, Reykjafirði og til
Myndin hér að ofan er af lista : Trékyllisvíkur. ' en á þessu
konunni frú Onnu Sigurðar- gvæð: eru ,bæirnir< Drangar,
dóttur, sem nú dve st í Dan- ófeigsfjörður. Munaðarnes,
mörku. Listakonan hefkvr að,Seljaland og Fell. Ekki er vit-
undanförnu lagt stund á mál--| að um re,ka á eyðijörðum, sem
aralist við Listahaskólann ^ í bár eru marg.arj einkum á
Höfn við góðan crðatír. Hér Hornströndum, þar sem allt er
sésthún vera að ljúka við mál- ’eyði nema Reykjafjöryrr, en
verk, sem henni var falið að sjálfSagt er rekinn þar eins
mála af dönskum presti, herra 1 mikp
Nedergaard.
iHneig örendur niður við
farðaríör bróöur síns.
VIÐ JARÐARFÖR Gísla heit
ins Kristjánssonar í gær, gerð
ist sá fátíði atburður, að bróð
ir hins látna, Oddur Kristjáns
son hneig örendur niður. er
húskveðjan skyldi hefjast.
Oddur heitinn var kominn
á áttræðisaldur og mun lengi
hafa kennt hjartabrlunar að
undanförnu.
Ve5r15f ða§
NA kaldi eöa stinningskaldi,
léttskýjað.
Sum trén, sem rekur, eru
feiknar stór, og viðurinn yfir
leitt góður, þótt har.n sé mis-
jafn, eins og eðliiegt er. —
Stærstu trén eru um 70 em í
þvermál og 20—30 feta löng,
en nokkur munu vera 50—70
cm.
FARMUR AF NORSKUM
EÐA RÚSSNESKUM
SKIPUM
En auk viðarrekans finnast
hér reknar á fjöru síldartunn-
ur, tómar sumar og botnlausar
jafnvel, eins og skýrt var frá
hér í blaðinu nýlega, en einn-
ig sumar fullar af saltsfd. •—
Menn velta því fyrlr sér, hva'í
an þær séu komnar og eru
sammála um, að þær muni ann
að hvort vera af norskum eða
rússneskum skipum, sem ver
ið hafi á ferð norðan vlð þessi
lönd, annað hvort eða bæði.
Ekki hefur rekið annað. er
týnzt hefur af eða með skip-
um.
Verður gasstöðin iögð nilur o
' slökkvistöiin flutt þangað?
.Gasstöðin hættuleg öryggi bæiarins?
komið í Ijós, að hagkvæmara
yrði að tryggja íbúðirnar. Þær
íbúðir, er verða í happdrætt-
inu á þessu ári verða því keypt
f ATHUGUN er nú hjá bæjaryfirvöldunum að leggja nið ar
ur gasstöðina með öllu. Er stöðin talin stórhættuleg öryggi
bæjarbúa og því nauðsynlegt að leggja hana niður, Hefur kom
ið tij mála að flyíja slökkvistöðina þangað, sem gasstöðin er
nu.
Mál þetta bar nokkuð á tíu ára límabilinu 1943—52 1
góma í bæjarstjórn í gær.' milij 333 þús. kr.
Nefndi Alfreð Gíslason nokk j j>a gat Alfreð pess, að gas-
ur dæmj því til staðfestingar ' ægar gasveitunnar hefu sx *5
hversu óþörf og beinlínis | ugt verið að ganga 'úr sér.
hættuleg gasstöðín er orðin.
Hlaut verðlaunin í sam
Herald Tribune
og
Mjólkursamsalan fær lóð undir
nýja byggingu við Mjólkurstöðina
UNG STULKA í 5. bekk
Menntaskólans, Guðrún Er-
lendsdóttir, varð blntskörpust
þeirra íslenzkra nemenda, er 0- dÓmCirÍmi. Þett& 6r n3Ín kvikmyndar’ sem TriPolí
þáít tóku í ritgerðasamkeppni, v? ’ bíó er að byrja að sýna. Samnefnd bók,
sem bandaríika sitórblaðiið sem var mets'ölubók í Ameríku, kom út fyrir nokkru hjá
New York Heraltl Tribune Regnbogaútigáfunni, og var hún önnur Regnbogabókin. Á
efndi tn siðastliðið Iiaust með , , , , , .
al menntaskólanemendar um myndmni sjast Biff Elliot 1 hlutverki Mxke Hammer
víða veröld. Ein verðlaun voru Margaret Sheridan í hlutverki Veldu, einkaritara hans.
veitt nemanda í landi hverju, j------------------------------------------------------
en þau voru ferð til Bandaríkj
anna og þriggja mánaða dvöl
þar. Verðlaun þessi hlutu 34
ncmendur.
Guðrún fór héðan á annan'
í jólum, dvaldist síðan til ára
móta á námskeiði, er haldið j
var í New York. En eftir nýár Mikil nauðsyíi á stækkun stöðvarionar
tók hún að sækja skóla og 1
dvelst um hálfsmánaðartíma í BÆJARSTJORN samþykkti á fundi sínum í gær að gefa
hverjum þeirra. Mjólkursamsölunni kost á lóð við Mjólkurstöðina undir nýjar
Menntamálaráðuneytinu hef býggingar er samsalan telur nauðsynlegt ,að reistar verði.
(Frh. a 3. siðu.) 1
Samkvæmt samþykkt bæjar
stjórnar fær Mjólkursamsalan
lóð milli Brautai'ho',,t'S, Sklp-
holts, Fróðár og væntanlegrar
götu, er lögð yrði vestan við
lóðirnar og skipholt 15. Jafn
framt verði BrautarhoR lokað
milli Fróðárholts og hinnar
nýju gölu.
HÚSRÝMI VANTAR.
Borgarstjóri skýrði frá því,
að Miólkursamsöluna vantaði
nú tilfinnanlega húsnæði fyrir
fflöskuáfyújtngií. þvöttageymsl
ur og sitthvað flsira og væri
að sjálfsögðu mjög mikilsvert
fyrir samsöluna, að geta feng
Dvalarheimilið hyggst hyggja
raðhús til að hafa í happdrœtti
.3 íbúðir í happdrættinu á þessu ári
DVALARHEIMILI aldraðra sjómanna sendi bæjarráði
nýlega bréf þar sem það óskaði eftir því að happdrættinu yrði
leyfí að byggja eina húsaröð í Bústaðahverfi. Er ætlunin að
hafa íbúðir þessar vinninga í happdrættinu.
Þegar happdrætti aldraðra*
sjómanna var hleypt af stokk
unum, var ákveðið að þrjár í-
búðir yrðu _ sem vinningar á
hverju ári. Hörðu forráðamenn
happdrættisins í íyrstu gert
ráð fyrir að íbúðirnar yrðu
DALSMYNNI Árn. í gær.
KALT ER og hvasst veður
þessa daga, og talsverður srijór,
er kemur hér upp íyrir byggð
ina, en í sveitinni er aftur á
móti lítffl snjór. — Sauðfjárhag
keyptar. en síðar mun hafa 'ar eru Þó létle§:r ve«na svella I tfhúsnæði við Mjójkurstöðma.
Ibróflanámskeið á vegum
Glímufélagsins Ármanns
GLÍMUFÉLAGID Ármann
gengst fvri.r námskeiði í fim
leikum fyrir drengi á a'drin-
um 12—15 ára. Æfingar verða
í íþróttahúsi Jóns Þorsteinsson
ar við L'ndargötu á þriðjudög
laga. EG.
sjálfa.
Akranesbátar eru sólarhring í
róðri, sækja allf úl í Kanfa
Enginn afli sé skemmra sótt, og raunar
lélegur afli þar uti ,.
AKRANESBATAR sækja nú út á svo kallaða Kanta, en.
þangað er svo langur vegur, að bátar eru sólarhring í róði. Er
mjög óalgengt á þessum tíma, að bátar sæki svo langt, en
um
FRAMLEIÐSLAN
MINNKAR
Sem dæmi um það„ hversu'þessa kvað hann sér kunnugt
framleiðsla stöðvarinnar hefur um-
minnkað mikið gat Ajfreð þess, | Borgarstjóri tók undir nauð
að árið 1943 heföi framleiðsl syn þess að gafestöðin hætti
an numið 1030 þús tenings-
metrum, en árið 1951 aðeins
störfum. En athuga þyrfti
fyrst hversu margir hefðu nú
470 þús. teningsmetrum. Þá j not af því og hversu mikil vand
7. þ. m.
Á sama [íma hefst námskeið
Kvað hann gas víða hafa kom Kennar. Rannes lngibergsson.
ið upp í húsum, þar sem longu Námskeiðið hefst þriðjudaginn
væri hætt að nota það. Og a.
m.k, ejtt dauðaslys af völdum
í hnefaleikum fyr r byrjendur
og þá sem lengra eru komnir,
á öllum áldri. Kennari er Þor-
kell Magnússon. Æfingar eru
á þriðjudögum og föstudögum
kl. 9—10 sd. í íþróttahúsinu.
Allar upplýsingar um nám-
ske'ðin er að fá á skrifstofu j
, ,, , , , , „ fé'agsinis í íþréttáhúsmu við
hefur tapið á rekstn stoðugt kvæði væru þvi bundm að j Lindargotu á föstudag, mánu
farið vaxandi. Nemur tapið á leggja stöðina niður með öllu. 1 ú2g og þriðjudag kl. 8—10 sd.
og föstudögum kl. 8—9 sd. þessi mið eru suðvestur af Snæfeljsjökli.
Eiftir því sem Sturlaugur
Böðvarsson útgerðarmaður á
Akranesi skýrði biaðinu frá í
gær er meðal aflir.n 'þar í
róðri á bát í ja.núar 4 tonn
en voru 6 í fyrra. Þá voru þó
farnir fáir róðrar, af því að
ekki var búið að semja um
fiskverðið. Alls hafa aflazt á
Akranesi 1500 tonn í janúar
nú.
LITILL ÞORSKUR I
FLÓANUM.
Lítill þorskur er sagður 1
Faxaflóa og enginn göngufisk
ur komlnn. Gera menn héðan
af ekki ráð fyrir því að hann
komi fyrr en um 20. febrúar.
Bátarnir sækja út í Kanta af
því að nær er ekkert að fá, og
raunar lítið, þótt iengra sé
sótt.
ALLS STAÐAR LÍTIÐ.
Bæði Kefiavíkurbálar og
Sandgerðisbútar sækja langt
til hafs, en afllnn er Htill, hjá
flestum 4—5 tonn. Lélegur
afli er hjá Grindavíkurbátum.