Alþýðublaðið - 09.02.1955, Síða 1

Alþýðublaðið - 09.02.1955, Síða 1
í Rú sslandi Herinn með Bulganin hermálaráð- herra í broddi fylkingar, virðisf hafa náð algerum yfirráðum Khrushchev, aSafrifari komtnúnisfaflokksins, á- litinn hinn sferki maSur á bak við fjöldin. xxxvi. árgangur. Miðvikuásgtxr 9. febrúar 1955 32. tbr MOSKVUUTVARPIÐ skýrði frá því í gærmorg- un, að Georgi M. Malenkov, forsætisráðherra Sovét- ríkjanna hefði beðizt lausnar. Síðar í gær skýrði út- varpið frá því, að eftirmaður Maienkovs hefði verið valinn Nikolai A. Bulganin, hermálaráðherra ríkisins. Var það Nikita S. Krushchev, aðalritari kommún-, istaflokksins, er bar fram tillögu um það í æðsta ráð- J inu, að Bulganin yrði kjörinn forsætisráðherra Sovet- ríkjanna. Var tillagan samþykkt samhljóða, að því er útvarpið í Moskva skýrir frá. j Með þessari breytingu er íalið, að’ langri og harðri valda- baráttu milli Malenkovs og Krushchevs sé lokið með fullum sigri hins síðarnefnda og honum hafi tekizt að hrekja Malen- kov endanlega frá völdum. Er talið, að Krushchev sé hjnn sterki maður á bak við breytinguna, enda þótt hann tæki ekki sjálfur sæti Majenkovs. Virðist Krushchev hafa herinn með Taumlaus ágeragni togara fyrir Vestfjördum. Bátur frá Flateyri nærri því orðinn ser. Malenkov lagði ,;Iausnar- beiðni" sína fram á fundi Æðsta ráðsins í gærmorgun. Fylgdi lausnarbetðninni löng greinargerð fyrir afsögninni. FÉKK MALENKOV EKKI AÐ TALA.? Greinargerð Malenkovs var lesin á fundinum, en ekki tók hann sjálfur til máls. I greinargerðinni ,,ját ar“ Malenkov, að sér hafi mistekizt að auka fram-; leiðslu landbúuaðarafurða. j Kveðst hann á'íta, að liin eina rétta stefna Sovétríkj- anna sé sú, að leggja höfuð áherzju á þungaiðnáðinn. Ber Malenkov við „reynslu- skorti“ til að gegna svo þýð- ingarmiklu embsetíi, er hann hafi haft á hendi. Hins veg- ar kveðst hann munu taka fús við hverju því öðru emb ætti, er sér verði falið að gegna. KHRUSHCHEV SAMDI ÁÆTLUNINA Það . vekur mikla furðu, að Ma’enkov hefur tekið á sig alla ábyrgð af stefnunni í land búnaðarmálum, þar. eð. talið er að Khrushchev hafi sjálfur átt meginþáttinn í að semja land búnaðaráællunina. Gekk áætl un þessi í gildi fyrir um 18 | mánuðum síðan. Hefur hún al- gerlega mistekizt og virðist Krufhhchev hafa tekizt að skella allri skuldinni á Ma1en- kov. OPINBER ÁGREININGUR Ágreiningurinn í efnahags- málum Sovétríkjanna varð op- inber um miðjan desember .s.I. Fóru þá að birtast greinar í Pravda um nauðsyn þess að efla þungaiðnaðinn, en Izves- tia virtist á öndverðum meiði og sluddi aukna framleið,s1u neyzluvara. Pravda er eins og kunnugt er aðalmúlgagn kom- múnistaflokksins rússneska, en Izvestia málgagn stjórnarinn- ar. Yar því álitið. að Pravda túlkaði sjónarmið Krushchevs. aða'ritara flokksins, en Izves- tia sjónarmið Malenkovs, for- sætisráðherrans. SkHSMl'í: STÖÐVUN RAFMAGNS STÖÐVAR Á FLATEYRI VEGNA OLÍULEYSIS? Fre«n til Alþýöuhlaðsins. FLATEYRI í gær. HÉR eru menn að verða olíulausir, og fer því að verða erfitt um upphitun húsa, en olíukynding er víða. Einnig er að veríia olíulaust fyrir raf magnsstöðina, svo að hætta er á að hún sföðvist. HH. Nikojai Bulganin S S s s s s Al-S í Ý S, kvöld í AJjþýðuhúsinu við ^ SHverfisgötu kl. 8,30é Fjö.l-( ^ mennið og takið með ykk_S S í ( ur gesti. • Ungir jaínaöarmenn! MUNIÐ spilakvöld þýðuflokksfélaganna fyrir brezkum togara Kippa varð bátnum snögglega aftur á bak t til að forða slysi,- og fogarinn hjó í sundur línuna framan við sfafn báfsins. Fregn til Alþýðublaðsins. FLATEYRI í gær_ SJÓMENN segja Ijótay sögur af ágengni togara hér á mið- unpm fyrir Vestfjörðum. Lá vjð sjálft, að slys yrði í gær, er brezkur togari stefndi beint á einn hátinn, og vannst aðeins tími til að forða slysi. Sjómenn segja að krökkt sé ’ af togurum á þessuxn miðum ( og hafi var'a ver.ð vært, og þeir togarar, sem bátarnir lenlu í kasti við, voru brezkir. VARÐ AÐ HOPA SKYNDILEGA Vélbáturinn Garðar var að draga línuna, og vissu þá skip verjar ekki fyrri til en togari, sem var mjög nálægt, stefndi þráðbeint á bát þeirra. Var Krushchev Hernaðarútgjöld Sovéfríkj- anna aukasl um 45 milljarða (Jtgjöld til hernaöarbarfa nema 20% af öllum útgjöldum ríkisins. HÆSTA FJÁRLAGAFRUMVARP í sögu Sovétríkjanna var lagt fram í æðsta ráðinu í Kreml sl. fimmtudag. Samkvæmt því munu um 11.8 milljónir rúbla (45 milljarðar ísl. kr.) ganga til hernaðarþarfa á þessu ári_ Nemur sú upphæð 20% af heildar útgjöldum frumvarpsins. ekki um annað að ræða en kippa bátnum aftur. á bak til að forða slysi, en togarinn hjó línuna sundur réti framan viS stefni bátsins. Þetta var tog- ari frá Grimsby, og sáu skip ver.jar á Garðari einkennis- stafi hans. ELTI TOGARINN BÁTINN? Hinn nýi bátur, Barði, missti þennan dag 24 lóðir, all ar spánnýjar, en þriðji bátur- inn, Andvari. slapp, án þess að missa línu, en um tíma héldu skipverjar, að enskur togari væri beinlínis að elta bát þeirra. ÞRISVAR YFIR LÍNUNA í dag var hæpið, að bátarnir gætu fundið rúm t.l að koma línunni, og fór togari þrisvar yfir línuna hjá einom. Munu bátarnir hafa kaúað upp varð skip, og eftir það haft meiri frið. AFLINN HORFINN Þessi ágengni togara á mið- fFramh á 3. síðu.) Samkvæmt upplýsmgum Ar ■ beiderbladets nema heildar- ! tekjur 589,6 milljörðum rúblna og heildarútgjöld 562,9 millj- örðum. Malenkov NY LINA Ágreiningi blaðar.na lauk skyndilega 30. des. s 1. Birtust Framhald á 2. síðu. STÖDUG AUKNING Útgjöld til hernaðarþarfa hafa stöðugt farið vaxandi í Sovétríkjunum -undanfarin ár. Til samanburðar rná geta þess, að s.l. ár námu hernaðarút- gjöld 17,8% af hernaðarút- gjöldum ríkisins. VARNIRNAR STFRKTAR! Arsenij Zuerev, fjármálaráð herra Sovétríkjanna, fylgdi fjárlagafrumvarpinu úr hlaði. Sagði hann í ræðu sinni, að nauðsynlegt væri að auka út- gjöld til hernaðarþarfa til þess að styrkja varnir ríkisins. Rafmagnsskoríur á Olafsfirði sök- um þess hve vafnslítil Garðsá er Vatnsmaönið minnkar stöðuát í ánum. Fregn tli Ajþýðublaðsins. ÓLAFSFIRÐI í gær. RAFMAGNSSKORTUR er nú mjög tilfinnanlegur hér. Ilefur vatnsmagn síöðugt farið minnkandi í Garðsá og getur rafstöðin hvergi nærri framleitt nægilegt rafmagn fyrir kaup. staðinn. Þess fór að verða vart fyrir um 3 vikum síðan, að vatns- magnið færi minnkandi í Garðsá. SKÓMMTUN Er valnsskorturir.n tók að hafa áhrif á rafmagnsfram- lelðslu rafstöðvarinnar, var tekin upp rafmagnsskömmtun. Er rafmagnslaust með öllu frá kl. 13—16 daglega. Á næturn- ar er rafstöðin hvíld og diesel- stöð notuð í staðinn. Með því að láta vatnið safnast fyrir á meðan, er unnt að framleiða nægilegt rafmagn til nauðsyn legustu- þarfa. H.ns vegar myndi vera v.m vandræðaá- stand að ræða, ef fiskur bærist og frystihúsið tæki til starfa.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.