Alþýðublaðið - 09.02.1955, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.02.1955, Blaðsíða 3
OTiðvikudagur 9. fcbrúar 1955 alþyðubla 3>. Vélsfjórafélag íslands verður haldinn í samkomusal Hamars í kvöld kl. (gengið inn frá Tryggagötu). 20 Félagsmenn mæti síundvíslega. Stjórnin. Spiiakvöld heldur KVENNFELAG AI.ÞYÐUFLOKKSINS Kópa. vogshrepp næstkomandi fimmtudagskvöld kl. 9 í félags. heimilinu Kársnesbraut 21. Verðlaun. kvikmyndasýning. Agóðinn rennur til barnanna, sem misstu feður sína er Egill rauði fóst_ Stjórnin. HANNES Á HORNINU* Vetlvangur dagsinf Englendingahatur — Nýtt meðal okkar — Of- stæki, sem ber að varast — Hættulegt fyrir brigði — Brezka auðvaldið er í vörn gagn- vart brezkri alþýðu. DAILY MAIL er stórt blað í broti og margar blaðsíður. Það er líka útbrcitt og ein. staka sinnum er vitnað í Jiað, en það nýtur ekki mikils álits, enda svipar að ýmsu ífl Ilearst ítlaðanna í Bandaríkjunum. Vitanlega er það skaðlegt þeg ar útbreidd blöð, jafnvel þó að þau séu áHtin heldur óvönduð, Jbirta róg og lygar um einstakl ínga eða þjóðir. Það getur orð £ð til að auka á misskilning og ýalda tortryggni og hatri. ÞAÐ VIRÐIST vera sjálf- Sagt, að ríkisstjórnin komi á framfæri við brezk stjórnar- völd mótmælum og leiðrétting um þegar blöð birta svo skefja lausar lygar og Daily Maij gerði'um okkur í sambandi við hvarf brezku togaranna tveggja_ En ég hef orðið var við svo taugaveiklað ofstæki Öt af þessu atviki, að mér hef Ur hrosið hugur við. EKKI YRÐI múgæsingar tninni hér á íslandi, ef aðstæð Ur gæfu tækifæri til að nytja þær. Fyrjr meira en áratug heyrðum við frá Þýzkajandi og ftalíu org tugþúsunda í útvarp ínu þegar foringjarnir héldu iræður. Ef við eignuðumst of Stækisfullan foringja myndum Við orga eins og geggjaðir ítal ir á torgunum. Það yrði hægð arleikur fyrir brjálaðan of- stækismann að reka fólkið út í Idauðann, aðeins ef hann væri nógu slyngur. ÞAÐ VIRÐIST svo sem hér gé verið að vekja Englendjnga Shatur, og það hefur aldrei ver- ið til hér fyrr. Nokkrir brezkir auðvaldsseggir hafa valdið því — og linka brezku íhaldsstjórn arinnar við þessa1 auðvalds- braskara. Það er ekki brezkur almenningur, sem að þessu stendur Auðvaldsjarlinn, sem á Daijy Mail veit hvað hann gerir þegar hann opnar blað sitt fyrir haturs. og lygaáróðri togaraeigendanna. Það er að styðja sína stétt. BREZKUR ALMENNING- UR hefur ekki síður tapað á löndunarbanninu en við íslend ingar. Hann hefur vegna þess orðið að kaupa verri fisk vjð dýrara verði. Lygarnar um okkur íslendinga eru ekkert annað en tilraun kapitaþst- anna til þess að kæfa hþiar há væru raddir brezkrar alþýðu um betri fisk og ódýrari. Það er verið að spýta eitri rógs og lyga í æðar fólksins til þess að sljóvga það meðan auðvaldið reitir af því fjaðrirnar. EN VIÐ SKULUM ekki fyll ast. ofstæki og hatri. Vig eigum góðan málstað og að lokum munu brezku auðvaldsjötnarn ir verða að láta í minni pok ann. Ég veit ekki betur en við getum selt allar okkar sjávar afurðjr við sæmilegu verði_ Ég hef heldur engan heyrt halda því fram að við eigum að breyta ákvörðunum okkar. Það er skaðlegt þegar við erum beittir lygum. En hvað er um að sakast? Ómerkilegt blað hef ur birt um okkur níð. Önnur blöð segja aðeins sannleik- ann. Hannes á horninu. Ásfralía Framhald af 4. síðu- um sínum. Á síðastliðnum jól um buðu margar fjölskyldur innflyljendum heim. Nú hefur þessi áróðurshrtyfing hlotið fast skipulag, og starfa skrif ' stofur á vegum hennar um igervalt landið. Meira en tugur þúsunda Ástralíubúa veltir innflytjendum ókeypis tilsögn ensku. Úti í skógunum og á vinnustöðvunum kynnast inn flytjendurnir nú Ástralíubúum eins og þeir eru í raun og veru, vingjarnlegir og látlausir, dálítið hrjúfir og óheflaðir í framkomu, en með afbrigðum gjafmildir og greiðviknir. —- Marglr atvinnurekendur hafa veitt innflytjendum þeim. er hjá þeim starfa, fjárhagslega aðstoð, svo að íjölskyldur þeirra gætu flutzt til Ástralíu. EN INNFLYTJENDURNIR SJÁLFIR . . . En fyrst og fremst er það dugnaði og ósérhlífni innflytj endanna sjálfra að þakka, hve vel hefur tll tekizt. Hinar nýju aflstöðvar, áveituframkvæmd irnar og iðjuverin er að mestu leyti fyrst og fremst árangur inn af starfi þeirra. Fyrir þeirra aðstoð hefur . reynzt kleyft að stækka sauöfjárbýlin og nautabúin að raiklum mun. Borgirnar hafa stækkað, at vlnnuvtgirnir blómgazt, gisti húsum fjölgaðj framboð og úr val nauðsyniavarnine's aukizt, — svo að nú líður Ástralíubú um á allan hátt betur í landi sínu tn áður. Þess utan hafa Ástralíubúar numið nýja og fullkomnari starfshælti af inn flytjendunum, sem einkum ber m'.kinn árangur í námuvinnslu. Nú hefur úraníum fundizt þar í landi. og ekki alls fvrir löngu voru hafnar þar boranir eftir olíu með góðum árangri. Iðn aðurinn eykst hröðum skref um, allstaðar er unruð af kappi, og víðast hvar ríkir velmegun og lífsaleði. Hið nýja bVið hef ur vakið þjóðina af svefn: til dáða. 1 Það tilkynnist hér með vinum og vandamönnum, að GUÐJÓN PÁLSSON, FYRRV, VERKSTJÓRI, lézt 8. þessa mánaðar. Fyrir hönd aðstandenda. Guðrún P. Guðjónsdóttir. Rómarsýningin l NÝLEGA er lokíð sýningu á þeirra Ásmundar Sveinssonar og Gerðar Helgadóttur setja skemmtilegan blæ á sýning- una, en maður sáknar fleiri verka eftir Sigurjón Ólafsson. Um það má deila, hvort á- myndlist þeirri, sem senda skal til Rómar, en þar á að sýna eins konar þverskurð af nor- rænni list síðustu áratuga. Það er vandasamt að velja verk á slíka sýnrngu, margir j stæða hafi verið t:l að senda eru kallaðir, en fáir útvaldir. verk eftir alla þá aðra, sem Listamennirnir Jóhannes sýna, og mér hefði þótt að ekki Sv. Kjarval, Gunnlaugur | ætti að senda nein verk eftii' Scheving. Snorri Arinbjarnar suma og ennfremur að færri og Þorvaldur Skúlason bera verk væru tekin eítir aðra. sýninguna glæsilega uppi, en Segja má um sýninguna í heild, samt hefur ekki tekizt nógu að hún sé góð. þrátt fyrir það', vel val á verkum þelrra, nema að listamennirnir Jón Stefáns- Snorra Arinbjarnar. j son og Ásgrímur Jónsson hafi Bæði Kjarval og Scheving ekki séð sér fært að taka þátt í hafa gert margar belri myndir henni. Hún er fersk og sterk en þær, er sýna skal. Svo er og sýnir ljóst hve ástæðulaust og um verk Þorvaldar. Það er og óréttmætt það var hjá sum óumdeilt að Þorvaldur Skúla- um „figurativu“ málurunum son ber höfuð og herðar yfir okkar að skerast úr leik, því abstrakt eða non-figurativu hún ber meiri blæ „.figurativr listamenn okkar og þess vegna ar“ listar en „non-figurativr hefði átt að láta meginþunga ar“ eða „abstrakt“ iistar. þeirrar greinar íslenzkrar list- j Þrátt fyrir galla á sýning- ar hvíla á herðum hans, en unni hefur tekizt vel um ekki að senda einungis gömul margt og það er gott að þessir verk eftir hann, þó góð séu. listamenn skuli hafa boðið erí Hinar björtu og kraftmiklu iðleikum byrgin og staðið ^am myndir Svavars Guðnasonar an, en sýningin heföi orðið gefa sýningunni afl'xkið gildi. (sannari og betri þvcrskurður Af yngri málurunnm vjrðast af íslenzkri myndlist. ef þeir mér verk þeirra Sverris Har- j Jón Stefánsson og Ásgrímur aldssonar, Karls Kvaran og Jónsson hefðu tekið þátt i Benedikts Gunnarssonar bezt henni. Auk þeirra eldri málara, j Sýningin er og athvglisverS sem taldir hafa verið hér að því leyti, að á henni er ekki áður, sýnir frú Kristín Jóns- eins mikill meðaimennsku- dóttir heiðarieg figurativ verk, bragur og svo oft hefur verið t. d. myndin „Við fjósið“. Þá. áður um sams konar sýningar. eru tvær myndir eftir Júlíönu! Góðar óskir fýigja henni frá Sveinsdóltir. jöllum þeim, er unna íslenzkri Höggmyndir og málverk I myndlist. ' G. Þ. Úfsala Útsala Útsala 3227 erlen Hefjum í dag mjkla útsöju á erlendum bókum_ — Þar verða á boðstólum m. a.: Leikrit, Ævisögur, Skáldsögur, Listaverkab ækur, Bækur um Tónlist o. fl. o. fl. Danskar — Enskar — Amerískar — Franskar 33 " 66% afsíáttur Útsalan stendur næstu fjóra daga. Komið meðan úrvalið er nóg. Aðeins örfá einstök af hverri bók. Bókabúð Norðra Hafnarstræti 4. — Sírni 4281.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.