Alþýðublaðið - 09.02.1955, Side 5

Alþýðublaðið - 09.02.1955, Side 5
MiSvikudagur 9. febrúar 1955 ALÞYÐUBLAÐIÐ EP CHAPLIN hefur ritað mjög lítið opinberlega um sjáifan sig og list sína. Fyrir nokkr- um árum reit hann þó nokkrar folaðagreinar í amerísk tíma- rit. Það er eigi hægt að hafa upp á þessum greinum, en ein þeirra ihefur verið endurprent uð í merku amerisku riti, og úr því eru þessar hugleið.ing ar teknar. Þær eru því ekki nýjar af nálinni, en um gildi þeirra í dag er enginn vafi. Þær segja frá kvikmyndalist Chap’ins, sem er ofin saman úr svo mörgum þáttum, að einungis snillingur með mikla listgáfu megnar að tvinna þá saman í fullkomna listræna heild. Óskandi væri, að Cha- piin vildi skrifa meira um starf sitt sem kvikmyndaleik- ari, leikstjóri og höíundur kvik myndahandrita og gera fyllri grein fyrir því, sem hann hef- ur aðeins drepið á lauslega. Einkum myndi það vera fróð legt, ef Chaplin vi:di fræða okkur um, í hverju er fólgið jafnvægishófið miili ádeilu og viðkvæmrar meðaumkunar í kvikmyndum hans, svo og um hin sálfræðilegu rök nútíma leiklistar og hina snilldarlegu endursköpun sína í hinum gamla lát.brigðaleik sínum. En í bráð verðum við að láta okk ur nægja hið litla, sem Cha- plin hefur ritað um þessi efni og þær ævisögur um Chaplin, sem til eru. í fyrra kom út ævisaga Chaplins eftir Frakk ann Georges Sadouis, — eina foókin, sem til er um hann á dönsku. Þótt bók Sadouls sé lituð viðhorfum kommúnista, einkum síoari kaflinn, er hún samt fjörlega rituð og þess virði að vera lesin. þó með fyr írvara. Litli náungxnn frægi hefur þá orðið! Charlie Chaplin gerir grein fyrir lisí sinni Vísindi. Frægð, frami og sigrar listabrautinni er afleiðing- svo margra merkilegra og óvæntra hluta, að það er næstum ó- kleift að gera sér gj-ein fyrir, til hvers þetta á rætur sínar að rekja . . . Þegar ég byrjaði að leika gamanleiki, leit út fyrir, að mjög auðvelt væri að hafa of- an af fyrlr sér sem gaman’eik ari. Ég hélt þá, eins og flestir aðrir, að það væri hið auðveld asta, sem til væri. í dag, þegar ég hugsa um fyrstu kvikmynd mína, þá skil ég ekki. hvernig - fólk fór að þola mig. Ég hafði ekki gefið starfi mínu neinn sérstakan gaum, en það leið ekki á löngu, áður en ég komst að raun um að jafnvel þó að maður sé gæddur mikilli kímni gáfu, þá kemst hann ekki langt áfram á braut gamanleikanna, ef hann menntar sig ekki og Vinnur. Það kann að virðast illa við- elgandi, að „Litli náunginn", sem þér sjáið trítla um á lér- eftinu í spaugilegu ástandi, sé að tala um gamanleiki eins og þeir væru vísindi, en ég hygg, að eljusöm vinna við starf mitt og efni hafi hjálpað mér feiki- lega mikið til að ná þeim góða árangri, sem ég get glatt mig vfir. Það er ekki íhlaupaverk að gera grein fyrir eðli gam- anleiksins. Gamanlelkarinn verður að gjörþekkja skap- gerð og hugsunarhátt hinna spaugilegu persóna, sem hann leikur, hafa djúpa samúð með þeim og skilja áhyggjur þeirra. Sá gamanleikur, sem skemmt ír fólki í dag, er nákvæmlega hinn sami, sem lét Babyloníu menn, Grikki og Rómverja engjast sundur og saman af hlátri f hinum stóru útileik _ húsum. Það er eimmgis leik aðferðin, sem hefur breytzt. Ég býst við, að á sérhverju tímabili sögunnar hafi menn álitið sig standa á hæsta stigi leiklistarþróunarinnar. Maður inn er eigingjarn, fullur af sjálfsáliti og hefur alltaf séð sjálfan sig sem miðdepil mynd arinnar. Gaman’eikxirinn hef ur verið til frá því 2,110 fyrir Krist til dagsins í dag. Þeir sem álíta. að mannkynið hafi snúið baki við spaugi, hafa alltaf verið í beinni mótsögn við hið almenna álit samtíðar innar. Því hærra. sem hið and lega stig manna heíur verið, þeim mun meiri og stærri sigur hefur gaman’eikurinn unnið. Sú er ástæðan til þess, að hirð fíflin voru mjög ''élegir gam anleikarar eftir skilningi okk ar á gamanleik. Þeir hlutu h’átrasköll sín og loí fyrir orða leiki eða með því að skopstæla hirðmann, er var fallinn í ónáð. Hirðfíflunum tókst að segja ýmislegt fyndið á þann hátt, að tilheyrendur þeirra héldu, að það væri spaugfegt. Þau voru síðust í fylkingu skrípaleikara heimsins, og kon ungurinn var mjög oft mótleik ari þeirra í orðaskiptunum. Á þeim tímum var það nefnilega alls ekkert grín að flá mann í höfuðið með kylfu eða leggja til hans með sverði, slíkt til heyrði daglegu lífi. Spaugið var látið í ljós með iyndnistök um, því að spaugileg atvik voru þá ekki tahn þess virði að fást við þau. Mikið af riddaraskap þess tíma kemur okkur kyn lega fyrir sjónir. Ef ungur mað ur á vorum dögum fer úr a frakkanum og breiðir hann yfir poll á götunni, til þess að stúlk an hans geti gengið þurrum fótum yfir, mun nútímamaður inn vafalaust hlæja að honum. A sína sögu. Gamanleikurinn á sína sögu og hver starfandi leikari verð ur að kynna sér hana. Þegar ég byrjaði sem gamanleikari, var ég enn of ungur til þess að taka starf mitt sérlega há tíðlega. Nú efast ég yfirleitt um að ég hafi verið gamanleik ari þegar ég kom fram á leik sviðið í fyrsta skipti, aðeins þriggja ára, í fangi móður minnar. Það hefur sjálfsagt verð mjög hlægilegt atvik í leikritinu að sjá hana með mig, en um það vissi ég ekkert þá. Fjórum árum síðar, er ég var sjö ára, hóf ég feril minn sem leikari. Allur metnaður minn gekk út á það að verða stjarna leiklistarhimninum. Ef Charlie Chaiilin í lilutverki. meðaumkunar og nákvæmrar þekkingar á manneðlinu eins og gamanleikurinn. Gamanleik arinn verður að hafa til að bera hæfileika til að kanna mennina í daglegum störfum þeirra. Fyrirmyndin. Þegar ég skrifa kvikmynda handrit, þá ráðgeri ég fyrsl í stórum dráttum ganginn í myndinnl. Síðan legg ég hand ritið til hliðar og geng úf til að inni einmitt ýkt lýs'.ng á því, sem fyrirmyndin xnín gerði í veruleikanum, en voru þó í raun og veru alls ekki gaman söm. Ég hef allt.af reynt að sniðganga ;hið skrídilega eda að minnsta kosti reynt að verða því ekki háður. Ég legg kapp á að vera eðíilegur í leik mínum. Eitt bezta dæm; um það, hvernig ég sem kvik myndahandrit og vinn að því, er sagan um kvikmyndina ,,Flækingurinn“. Yeiff og þegiö. Hugmyndina um þe.ssa mynd fékk ég, ér ég af hendingu hitti betlara úti í götu í San Francisco. Hann hafði þau ein kenni, sem auðkenna vanalega stétt hans, þjáðist af næringar skorti og ofsalegri löngun í áfengi. Ég spurði hann glað lega, hvort ég mætti. ekki bjóða honum upp á hvort tveggja, og hvað hann langaði í fyrst. .Ja“, sagði hann, ,,ef ég er nógu svangur, þá get ég að vísu étið gras. En hvað á ég að gera við þor.stanam í mér? Þú veizt vel hvernig vatn eyði leggur járn. Reyndu þá að ímynda þér, hvernig vatn muni eiga við þín innri líffæri“. Við gengum inn í drykkjukrá og hann fékk drykk sinn. Síðan settumst við strax niður til að fá okkur matarbitia. Drykkur inn og maturinn höfðu tilætluð áhrif, og nú kom fram hin áhyggjulausa lífsgleði hirðingj ans og slóðans. Hann sagði mér ævisögu sína. Hann sagði mér frá löngum ferðum um unaðs legt landslag, löngum ferðum með flutningavögnum og varn ingslestum, og þeirri óheppni, sem siíkur vesalingur verður fyrir, þegar hann er tekinn sem laumufarþegi í einum af járnbrautarvögnunum. Hann reyna að finna persónur sagði mér frá grunnhyggnum mínar í hinu raunverulega lífi. j bændum, sem bjuggu rétt við Fyrst leita ég auðvitað að þeim borgina. Það var skemmtilegt manm, sem ég ætla sjálfur að leika. Þegar ég hef fundið hann, þá fylgi ég á eftir hon um, horfi á hann vinna, skemmta sér, matast og allt að hlýða á frásögn hans, og komast þannig að skapgerðar e.inkennum hans, athuga lát bragð hans og hinn viðsjála svip. Ég tók nákvæmlega eftir það annað, sem hann kann að öllu til þess að get.a síðar meir taka sér fyrir hendur. Oft at huga ég mann í heila viku, áð ur en ég er tilbúinn að halda áfram með kvilcmyndina. Venjulega eru hin beztu og — hlægi’egustu — atriði í mynd sjálfur fært þetta í nyt. Þegar við skildum, varð hann býsna undrandi yfir því, að ég skyldi þakka honum hjarianlega fyr ir. Hann hafði ekki gefið mér Framhald á 7. síðu. Ceislaverkunsn og erfðafræðín PRÓFESSOR Mogen Wester gaard er ekki einungis einn frægasti líffræðingur Dana, heldur hefur hann gttið sér al þjóðlega frægð fyrir erfðarann sóknir sínar. Þann 4. þ. m. hélt hann fyririestur í Kaupmanna a ieiKiistarnimmnum. ísi eg hafnarháskóla, er fjallaði um reyndi að skýra, hvernig ég erfðabreytingu fyrir áhrif hefi náð hinum góða árangri, geislavirkra efna, og hefur sá sem mér hefur tekizt að ná í, fyrirlestur vakið mikla at kvikmyndalistinni, rnyndi það hygli. í fyrirlestrinum vitnaði ekki koma öðrum að haMi. Eg hef mínar eigin vinnuaðferðir. þær hef ég sjálfur skapað og fullkomnað til þess að geta endurspeglað persónuleika minn og það, sem bezt hæfi mér og mínu starfi. Vinnuað ferðir mínar hafa að vísu skap að mér vissa tækni við leik listarstarí mitt, en ég held, að hún verði varla liagnýtt af öðr um. Ég álít, að þekkingin á gamanle'iknum. sé mikálsverð ust af öllu. Ekkert annað form lelklistar krefst jafn mikillar prófessorlnn í bréf, sem for seti japanska þróunarvísinda félagsins, prófessor Hayasaka, hefði ritað til vestrænna erfða fræðinga og líffræðinga, með beiðnl um aðstoð gegn r*otkun vetnissprengja, og hafði bréf þetta, eða þeir kaílar úr því, sem prófessor Westergaard las, djúpstæð áhrif á áheyrend ur. ÞAÐ ER TÍMI TIL ÞESS KOMINN . . . Japanski vísindamaðurinn JAFNVEL sjónvarpsáhorf endur verða fyrir áhrifum hættulegra geisla, sem geta, þótt aðeins sé um væg áhrif að ræða, haft örlagaríkar afteiðingmx varðandi ýmsa arfgenga eiginleika, segir hinn kunni danski erfða- fræðingur, Mogcn Wes;ter-i gaard í fyrirlestri, sem hann flutti í Kaupmanna- hafnarháskóla þann 4- Þr m. Fer hér á eftir útdráttur úr fyrirlestri hans. skrifar, meðal annars, á þessa leló. — „Vér biðjum yður af djúpri einlægni um samúð með hin um ótal mörgu, sem þegar hafa hlotið ólæknandi mein af völd um hinna nýju múgdráps vopna. Fyrir fimm árum síðan lás um við hina ágætu ritgerð Múllers prófessors um neikvæð ar erfðir, þar sem hann bend ir á, að með aukinni menningu hljóti þessar neikvæðu erfðir að aukast að áhrifum. Eftir að fyrstii kjarnorku sprengjunum hafði verið varp að, varð öllum líffræðingum ljósþ að líffræðileg vísindi hljóta að verða í framtíðinni nátengd siðgæðislegu mati okk ar á ábyrgðinni gagnvart líf fræðilegri þróun mannkynsins. Það ætti ekki að vera þörf á annarri Nagasaki eða Hiro shima fil þess að undirstrika þetta. Ljósvakinn er nú mettaður geislavirku ryki, sem fellur yfir okkur með regninu, snjón um og stormunum. Hitabeltis höfin eru menguð geislavfrk um frumeindum. Áhrif þessa geislamagns hafa þegar, og um ófyrírsjáanlegan aldur, verða mönnum að meinþ Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.