Alþýðublaðið - 09.02.1955, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 09.02.1955, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 9. febrúar 1955 ALPYÐUBLAÐIÐ 7 Chöplin (Frh. af 5. síðu.) minna en ég hafði gefið hon um, en það vissi hann ekki. Hann hafði einungis fengið matarbita og drykk og spjallað svo'ítið við m'.g. F'rá honum hafði ég fengið spánnýja hug mjm.d í kvikmynd. Láfiausí sfrif. Jafnskjótt og ég hafði kvatt hann. tók ég aítur tf. að vinr.a við handrit mitt. Kvikmynda handritið er raunverulega skrif að af lifandi fyrirmynd. Eg geri mér í hugarlund nokkrar ferðir hans um land'.ð. Ég út bjó handritið með fallegri sveitartúlku, sem hjá’par hon um. Ég niundi eftir fyrirlitn íngu hans á sveitamönnum og sveitinni, og tók því upp nokk ur atriði, sem sýna iíf hans á sveitabænum. Ég skrökvaði upp atriðinu, þegar hann verð ur ástfang'nn af stúlkunni —• flökkukarlinn minn impraði annars ekki á neinni róman tík í f’ökkulífi sínu. Þegar leik tjöld'n voru tilbúin, hófst hið eiginlega sta.rf. Það tók (þriggja vikna strit að gera hessa kvikmynd. Ég starfaði með sérbverium leik ara. Ég skvrði fyr'.r þeim sjón armið fl^kingsins, og ég reyndi að fá þá til að bregðast eins vjð fækingnmn og bænd urnir. í fvrstu gátu leikararn ir ekki skilið hugmynd mína. Það var mjög skiljanlegt, því ég átt; hugmyndina og varð að gera heim hana skiljanlega, áður en ibei'.T’ .gætu fa'rið að leika bana. ’Nokkur af hinum styttri atriðum urðum við að endurtaka yfir tuttugu sinn um. Hið skemmtilegasta í mynd inni ,,Viuua“, sem er ein af mínum fvrsta kvikmyndum, kemur fvr-ir í atriði, þar sem málarawæínn íþrælast við a,ð draga handvagn með málara verkfærum. Ég varð vifni að atvikt se»n ekki var skemmti legt fyrir málarasvein. en býsna skoplegt fyrir- áhorfendur, og fékk hugmynd,ina þá. Maður inn var að reyna að ýta hand vagninum upp brekku, en þungi vagnsins dró hann alltaf niður aftur. Ég noiaði mér bet ur þessa hugmynd, og áhorf endur veltust um af hlátri. Skammfiigg vifieysa. Og þó heyrði ég nýlega nöld ursegg segja, að hinn skrípa legi gamanleikur væri bleltur á kvikmyndunum. Maðurinn skýrði frá þessu mjög kvíða íullur. Hann var víst heimspek ingur. Hann sagði, að heimur inn væri að fara til helvítis og að okkar stórum lofaða menn ing væri einungis þunn g’já kvoða. Það; að vel viti borið fólk — sagði hann — skuli veltast um af hlátri. við að horfa á glens trúða og loddara, væri sönnun þess, að al’t væri á niðurleið. Hann sagði fyrir um hræðilega hluti, að heim urinn væri að hverfa aftur til hinna myrku miðalda, og hann var kvíðafullur yfir því, að brátt yrði einungis fátt eftir af ve\ upplýstu fólki í veröld inni til að varðveita ’hið fág aða í tilverunni. Ég hef lengi beðið eftir því að keppt yrði um verðlaun um ..Hið skemmlilegasta, sem ég hefi nokkurn tíman heyrt“. Ef úr því yrði mundi ég mæla með bví að Keimspekingurinn, rem lét sér ofangreind orð um murn fara, hreppi verð’aun in. Ég segi þetta vegna þess, að ég held fram þeirri kenn ingu, að fágun gamanleiksins standi í öfugu hlutfalli við fág un þess heim,s; se-m hann birt ist í. Það er þess vegna, að siðleysingjunum fannst ekki ffaman að djörfu og skoplegu glénsi. Smurt brauf* og snfttur. Nestíspakkar. Oölrrart oauv ' eamlegasf pantl© Tycírwfcrn MIATaAíSíNB! Itfekjargöt® C. Geislaverkun (Frh. af 5; síðu.) beinlínis og óbeinlínis. Það er tími til þess kominn að hefja öfluga sókn gegn því, að slík eyðileggingarögl séu leyst úr læðing. Það er von okkar. að þér, hinir vestrænu vísindamenn, hafið forustu um s’íka sókn, þar eð ykkur má vera það Ijós ast, hvílíkur bölvaldur slík geislaáhrif hljóta að verða öllu lífi á þessari jörð.“ TILRAUNIR, GERÐAR Á FLUGUM. I sambandi við fyrirlestur inn sýndi prófessor Wester gaard skuggamyndir, er fjöll uðu um tilraunir, sem gerðar höfðu vtrið, varðandi áhrif kjarnageis’a á eitt þúsund bananaflugur. Kvað bann mein af völdum slíkrar tdraunar þó verða enn meiri, væri hún gerð á músum, og væri því ástæða til að ætla, að þau ykjust í sama hlutfalli, ef. um mann eskjur væri að ræða. Hvað snerti 840 af þessum þúsund flugum, virtust erfða einkennin ekki taka neinum’ breytingum. 25 urðu ófrjóar, en titt hundrað urðu að mun veikbyggðari. Væri um mann eskjur að ræða, mundi það býða, að um hundrað einstakl ingar af þúsund þyrftu meiri umönnun oe gætu afrekað minna, en eðlilegt gæti talizt, eða með öðrum orðum. — aukn ar bjóðfélagsbyrðar. 35 flugur höfðu hinsvegar hlotið enn al varlegri mein við tilraunina. ÞUNGAR BYRÐAR. Þá gat prófessorinn þess, að nú væri svo komið, að segja mætti að hinum naikvæðu erfð um væri haldið í skefjum, enda þótt lenging mannsævinn ar hefði í för með sér_að ým.s um arfgengum sjúkdómum ykjust áhrif. Þann.g hefði til dæmis induUnið orðið til þess, að fólk með sykursýki næði háum aldri, og gæli því af sér fleiri afkomendur en áður, er tækju sjúkdóminn að erfðum eftir vissum hlutföllum, og hefði tala slíkra sjúklinga nú ferfaldazt, mlðað við það, sem var fyrir tuttugu og fimm ár um. Síðan vék prófessorinn aft ur að þeirri hættu, sem mann kyninu stafaði af kjarnageisl um, og viínaði í orð dr. K. Mahlers, prófessors í líffræði við háskólann í Birmingham. „Við megum vænta þess, að allir arfgengir sjúkdómar og a’lar neikvæðar erfðir. marg fáldist að áhrifum, ef sæðis frumurnar verða fyrir kjarna geislum". Hinsvegar er ekki víst, sagði prófessor Westergaard, að slík ar erfðaskemmdir komi þegar í ijós, ■—■ ef til vill ekki fyrr en eftir hundrað ár, En þær segja óhjákvæmilega til sín, fyrr eða síðar. ERFÐAMORÐ. „Þær erfðaskemmdir, sem einu sinni hafa orðið, verða ekki bættar, he’.dur margfald ast þær með hverri kynslóð. Sú staðreynd, að þær koma ef til vill ekki í Ijós íyrr en að löngum tíma liðnum, er okkur engin afvikun. Við erurrj í tákn rænni merkingu aðeins „fjár haldsmenn", hvað erfðir okkar snertir, því að þær lofa okkur, og við verðum að fara. með þær eins og arf; afkomendum okkar til handa, en ekki okkar ■eigiin, persónulegu eign, Það er því beinlínis skylda okkar að verja þær skemmdum. og koma í veg fyrir, að sæðisfrum ur okkar verði fyrir áhrifum kjarnageisla,.“ Prófessorinn kvað mikils vert að .rannsaka hvílíkum erfðaskemmdum þær fjórar vetnissprengjur, sem álitið er að þegar haf; verið sprengdar, hafi va’dið. Slík rannsókn yrði ekki gerð til hlítar af líffræð ingum eingöngu, heldur.^yrðu eðlisfræðingar, lögfræðingar, hagfræðingar og jafnvel stjórn málamenn að standa að henni. FLUGMENN, — OG SJÓNVARPSNOTENDUR. Á undanfcVnum fimm ára tugum, sagði prófessorinn, hef ur sá fjöldi manna fanð sívax andi, sem orðið hefur fyrir á hrifum erfðaskemmandi geisla. Er þar ekki aðeins um að ræða fólk, sem vinnur við röntgendeildir sjúkrahúsa, heldur og flugmenn. Já, þeir, sem siítja við sjó;nva|rpstæki’, verða meira að segja fyrir áhrifum af völdum slíkra gelsla, þótt í litlum rnæli sé. Öruggar varnir gegn slíkum áhrifum verða æ meir aðkall andi vandamál. Og prófessor inn lauk máli sínu á þessum orðum. — „Fram að þessu hafa erfða fræðingar ekki tekið þá kenn Ingu Gamla testamentisins of hátíð’ega. að syndir feðranna komi niður á börnunum í þriðja og fjórða lið. En síðan vetnis sprengjan kom til sógunnar, er fyllsta ástæða til að álykta, að sá spádómur muni íætast bók staflega áður en langt um líð ur.“ Bálur frá Flateyri Framhald af 1. síðu. unum hér er alvarleg fyrir bátaútveginn. Ekki e’nasta vegna þess, að bátarnir verða fyrir sfórskaða á veiðarfaerum og aflatjóni í einstökum sjó- ferðum, heldur eiunig af því, að afllnn hverfur er togararn ir koma. Á laugardaginn var aflinn 7—10 tonn í róðri, en þá höfðu togarar ekki verið að, af því að veður var óhagstætt, en í dag var hann 1—2 tonn s róðri. Fiskurinn var sem sagt horfinn. HH. Alfreð Gtslason Frh. af 8 síðu.) VERKASKIPTING STJÓRNAR 'Skýrt var frá því á fundin- um. að stjórn fulltrúaráðsins hefði skipt með sér verkum. Riiari er Guðjón B. Baldvins- son, gjaldkeri Gyða Thorlacius og vararitari Ásgelr Stefáns- son. Áður var búið að skýra frá því, að Vilhelm Ingimund- arson var kjörinn formaður og Pétur Pétursson varaformað- ur. til afhendingar strax frá verksmiðju. Þexr, sem hafa áhuga á kaupum, snúi sér til skrifstofu umboðsins, sem veitir væntanlegum kaupendum aðstoð og leiðbeiningar. Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi h.f. Lækjargötu 2 (Nýja Bíó-húsið), sími 7181

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.