Alþýðublaðið - 09.02.1955, Page 8
FuHtrúaráð Alþvðuflokksins
Enskur háskólanemi í
Mi stúdenfa.
22. þessa mánaðar er vænt-
anlegur hingað ti! landsins
þekkiur enskur skurðlæknir í
boði Kristilcgs stúdentafélags.
Fyrirhugað er, að hann haldi
FUNDUR VAR HALDINN í Fulltrúaráði Alþýðuflokksins hér fyr'r’sstra kristilegs efnis
í lyriákvöid. Fundurinn var mjöff fjölmennur. Rætt var um °S .samkomur bæði íyrir stúd-
segp sig ur
bæjarmálefni
skemmsfu.
og nefndakosningar í bæjarstjórn nú fyr'r
enta og almenning.
Vindlingapakkarnir
með græna merkinu.
Maður þessi á ’angan starfs-
1 feril að baki inna;i kristilegu
* Eftirfarandi til'aga var sam stúdentahreyfngarinnar í Eng
þykkt með öllum greiddum at- isndi. Hann hefur áður farið í
kvæðum gegn tveimur: slíkar fyrirlestra‘:erðir víða
um heim. m. a. lil Bandaríkj-
„Fulltrúaráð Alþýðuflokks- anna. Sviss. Noregs, Svíþióðar
ins í Reykjavík vítir harð og Finnlands. Hann flutti m.
lega afstöðu Alfreðs Gísla- a. er ndi um trú sína bæði í
sonar, bæjarfullmia flokks- siónvarp o.S útvaro í Eng'andi
ins, á síðasta bæjarstjórnar- á liðnu sumri og hlaut þá góða
fundi, þar sem iiann braut dóma.
gegn ákvörðun flokksins um
kosningar í nefndir og kom
í vcg fyrir að Alþýðuflokkur
inn héldi aðstöðu þeirri, sem
liann hefur haff undanfarið í
seinagangi hjá
nefndum.
s
s
s
s
s
,s
nú^
s
LANDGRÆ-ÐSLU
5JÓÐUR
VINDLINGAPAKKARNIR
með grænu merkjunum eru
komnir í búðir, og ættu menn
að minnast þess, er þeir kaupa
vindlingapakka, að þeir leggja
fáeina aura til þjóðþrifamáls,
ef þeir kaupa þá. Fé því, sem
þannig safnast, verður öllu var
ið til að klæða landið skógi.
ÍÞingmenn kvarfa yfirí
s
s
s
V
S ÞINGMENN kvarta
Vyfir seinagangi mála sinnaS
V i
^ úr nefndum og dagskrár •
V þingdjeilda eru heldur fá- ^
í tæklegar. Nefndafundir á S
j alþingi hafa ekki verið
í hajdnir síðan nokkru áður^
* en jólaleyfi var veitt og’
• hafa ekki hafizt enn. ^
S Það skal og tekið fram að ^
S formennsku og ritarastörf)
^þingnefnda hafa þingmenn^
( stjórnarflokkanna á hendi ^
S og virðist því þegjandi samS
) komulag síjórnarliðsins^
^ að liggja á málum ein-)
s s
^stakra þingmanna í nefnd-^
S um og koma þannig í veg ^
^ fyrir þinglega afgreiðslu S
■ þeirra. ^
^ Þessi vinnubrögð virðast ^
S lítt til þess fallin að auka \
^ virðingu æðstu samkomu)
> þjóðarinnar.
FTOLMENNTAÐUR
VÍSINDAMADUR
Mr. Arnold S. Aldis. en það
nr nafn þessa manns, er
Miðvikudagur 9. febrúar 1955
Ráðsfefna um frarnieiðsluhæfni og
félagslegar umbæfur í Evrópu
Reynt að finna leiðir til að Evrópa geti
staðið fjárhagslega jafnfætis Ameríku.
GENF. — í LOK JANÚAR hófst hcr í borg fyrsta Ev-
rópuráðsíefna AVþjóðavinnumálasfofnur>i innar. Fulltrúar á
ráðstefnu þessari munu ræða skýrslu frá stofnuninni, þar sem
hin öra framþróun í efnahagslífi Bandaríkjanna er talin fela
í sér ögrun og hvatningu fyrir þjóðir Evrópu.
bæjarráði, framfærslunefnd
°g bygginganefnd.
kristniboðasonur fæddur í t
Kína. I h áskóla lagði hann ‘
1 fvrst stund á grasafræði og líf
Skorar fulltrúaráðið því eð'isfræð! og lauk prófi. í þess-
eindregi'ð' á Alfreð Gíslason um greinum. Síðan hóf hann
með skírskotun til drengskap nám í læknisfræði með skurð
ar hans að segja af sér störf lækningar sem sérgrein. Nú er
um sem bæjarfulltrúi tafar- hann kennari í þeirri grein við
laust. i Iiæknaskólann í Cardiff. Mr.
T r . , . . . IW , Aldis er meðlimur í konung-
Jafnframt felur fulltrua- legu skurðiæknaakademíunni)
rað,ð stjorn smni að gefa en { hana ve>iast ageins fær.
miðstjorn flokksms skyrslu ustu skurðlæknar. Er þess
um malið og senda henni sam skemmst að m;nnast. er próf.
þykkt þessa, þar sem fulltrua N els Dungal hlo(naðist s4
rað^ð telur að beita verðr a- heiður að flytja þar fyrirlestur
kvæðum X. kafla flokkslag- nú { vatur
anna, ef bæjarfulltrúinn Kris-megt stúdentafé'ag hef
verður ekki við askorun þess ur áðúr gengizt fyrir s]íkum
jheimsóknum, m. a. begar félag
í 10. kafla flokkslaganna er
ið bauð Dr. A. C. Kaanar hing
fja’lað um brottviia‘iingu.
' að fvr!r nokkrum árum. Vakti
! sú heimsókn mikla athygli á
Framhald á 7. síðu. sínum tíma.
Vainsskortur farinn að gera
varf við sig í Borgarfirði
Sífelld barátta við vatnsveituna í
Borgarnesi, hún er alítaf að stíflast.
NOKKUÐ er farið að bera á því, að neyzluvatn þrjóti á
sveitabæjum vegna frostsins, sem nú um tíma hefur verið
mikið. Er það til dæmjs í Borgarfirði, sem skoríur cr orðinn
á ýmsum bæjum eða við borð liggur, að svo verði.
Skýrsluna samdi fram-
kvæmdasljórinn David A.
Morse, og segir hann þar, að
Evrópubúar geti haft stjórn á
aðstæðum þe'm, sem eru þess
valdandi, að Evrópu stendur
fjárhagslega höl’um fæti sam-
anborið við Bandaríkin.
TVÆR LEIÐIR
Sem dæmi eru í skýrslunni
nefndir tveir mögule.kar, sem
færir þykja og ná m.ætti
,.að nokkru leyti moð átaki
hinna einstöku þjóða og að
nokkru leyti með nánari
efnabagssameiningu liinna
ýmsu Evrópulanda.“ T
Möguleikarnir, sem bent er á, i
eru þessir: 1. Færa má út mark
aði fyrir vörur fram1e!ddar í
Evrópu. 2. Notfæra má betur
kunnáttu og starf evrópskra
verkamanna. í skýrslunni er
hvatt til nánari athugunar á
möguleikunum fyrir því að
auka framleiðslu og „leggja
minni áherzlu á takmörkunar-
og verndunarráðstafanir, er
miða að því einu að halda í
horfinu".
STENDUR í TVÆR VIKUR
Ráðstefnan mun standa í
tvær vikur og hana sækja fu’l
trúar ríkisstjórna, verkalýðs-
samtaka og atvmnurekenda
þeirra þjóðt í Evrópu, er aðild
eiga að Alþjóða vinnumála-
stofnuninni. Þessi mál munu
verða rædd: Aæflun um að
auka framleiðslu; leiðir t'l að
kosta auknar almannatrygg-
ingar og vandamál þau, sem
risið hafa úl af mismun á laun
um og breytingum ýmsum,
sem átt hafa sér stað í Evrópu
á und.anförnum árum á sviðí
þjóðfélagsmála.
Yfir hálf miiljén flýr
kommúnisfa frá Viefnam.
Saigon. — Tilkynnt var hér
ný'ega, að á þeim sex mánuð-
um, sem Lðnir eru frá tilkomu
Genfarsáttmálans, þegak: bar-
dögum var hætt í Vietnam,
hafi yfir 600 000 manns yfir-
gefið heimili sín í Norður-Viet
nam og le'.lað hælis í suour-
hluta landsins.
j Af þessum fjö1da manna,
sem flúið hafa til hins frjálsa
hluta Vietnam á þegsu tíma-
bili, hafa um 390 000 manns
flúið sjóðleið'.s, en 186 000 loft
! leiðis. Enn bíða 14 000 manns
þess að komast suður á bóginn.
Þegar hafa 314 000 manns
tekið sér bólfestu í suður- og
miðhluta Vietnam.
Feiknamikill k’aki er kom-
inn í jörð, og þrengt að upp-
spreltum og lækjum, en ann-
ars staðar frosið í leiðslum.
MARGRA DAGA VÍNNA
VIÐ HAFNARFJALL
Þannig er í Borgarnesi sí
) |fel.'d barátta við vatnsveituna.
Eins og skýrt var frá hér í
Spilakvöld hjá Alþýðufíokks
félögunum í Reykjavík
SAMEIGINLEGT spila-
kvöld Alþýðuflokksfélag-
anna í Reykjavík verður í
kvöld í Alþýðuhúsinu við
Hverfisgölu. Húsið verður
opnað kl. 8, en stundvísiega
kl. 8.30 verður byrjða að
spila. Eftir kaffidrykkju
mun Gylfi Þ. Gíslasop, for-
maður Alþýðuflokksfélags
Reykjavíkur, flytja ávarp,
þá verður söngur og loks
dans.
=SW?T'’.»”
Fólk hafi með sér spil.
Flokksfólk er eindregið
hvatt til að mæta og er því
heimilt að taka með sér
gesti. Síðasta spilakvöM
var fjölsótl og skemmtilegt
og e rekki vafi á, að þetta
verður það ekki síður.
blaðinu, fraus fyrir vatnið í
frostakaflanum í janúar. Hef-
ur veitan verið að stíflast allt
af annað slagið síðan og nú síð
ustu daga hefur vmnuflokkur
verið á hverjum deg: við vatns
bóhð undir Hafnarfjalli. en þó
kemst leiðslan ekki fyllilega í
lag.
FROSIÐ í LEIÐSLUM
Vandræðin stafa bæði af
því, að vatn hefur frosið í
leiðslu, og eins hinu, að aur
safnaðist í innrc-mnslið að
vatnsgeyminum og stífiaði
það. Ekki er þó m.kill vatns-
skortur í Borgarnesi, af því að
fólk getur fengið vain í mjólk
urbúinu, sem hefur góðan
brunn.
T unnu verksmiðjan á Siglufirði
sföðvuð vegna efnisskorls
Ekki var staðið við afhendingarskilmála. i
Fregn til Alþýðublaðsins.
SIGLUFIRÐI í gær
Fre'gn til Alþýðublaðsins.
DJÚPUVÍK í gær.
BJÖRN PÁLSSON kom
hingað í dag í sjúkraflugvél-
inni og lenti á flugbraut þeirri,
er gerð var í haust hér í sveit-
' !nni. Hann kom með póst hing
að, en engin póstferð hefur ver
ið hingað í rúmlega mánuð þar
til nú. Þótti fó'ki gott að fá
póstinn.
TUNNUVERKSMIÐJAN hér hefur nú 'verið stöðvuð í
rúma viku. Veldur því efnisskortur. Hafa afhendingarskilmál-
ar ekki verið haldnir og er ekki búizt við, að verksmiðjan.
geti telcjð til starfa að nýju fyjr en í lok þessa mánað'ar.
Það efni, er verksmiðjuna t Hafa allmargir menn að stað-
vantar nú, er gjarðajárn á j aldri vlnnu við verksmiðjuna,
tunnurnar. Var póntun gerð |
mjög tímanlega og átti járnið
að vera komið í desember.
KEMUR í LOK
MÁNAÐARINS
Ekki er járnið bá komið enn,
en tilkynning hefur borizt um
að það verði tilbúið til af
grelðslu 10. febr. Er þá eftir
að flytja það lil landsins, svo
að tæplega er unnt að gera ráð
fyrir að það verði komið fyrr
en í lok mánaðarins.
TILFINNANLEGT TJÓN
Stöðvun verksmiðjunnar er
mjög tilfinnanleg fyr'.r at
vinnulífið í bænum, þar eð at-
vinna er með minnsta móti.
Námskeið á vegum SÞ.
DAGANA 1. apríl til 26. maí
n.k. verður haldlð námskpið í
New York á vegum Samein-
uðu þjóðanna til þess að kynna
starfsemi stofnunarinnar. Nám
skeið þetta er ætlað opinber-
um starfsmönnum á aldrinum
25—35 ára og verða þátttak-
end þess 25 að tö'u.
Námsstyrkur verður veitlur
hverjum þátttakanda og nem-
ur hann $340 000.
Umsóknir þurfa að berast
Sameinuðu þjóðunum fyrir 18.
þ. m. Utanríkisráðuneytið veit
ir nánari upplýsingar.