Alþýðublaðið - 05.03.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.03.1928, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðið Géfitt út af áJþýttaflokknmift E1ML& BlO Skopleikur i 7 páttum. Aðalhlutverkin leika: LltSi og Stðri. . í síðasta sinn. TATOL Idag, 5. marz, er síðasti dagur útsölunnar. ‘fm Þá verður selt með sérstöku tækifærisverði fáein afmæld karlmannafataefni, allar dýrari tegundir lérefta, milliskyrtuefni, sterk og fálleg, mtr. 1,15, sloppa og morgunkjólaefni á 6,00, 7,00 og 8,00. Notið síðustu forvöð, komið beint i Manchester. I Verð kr.OJSstfo Hin dásamlega Tatoi-liaisidsápga anýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan bjartan litarhátt. EijmkasælaK’: 1. Utsalan á Laugavegi 5 heldur áfram. U. M. F. Velgakanfll. Islenzlif Vikivakar. Vegna fjölda áskorana verða Vikivakarnir sýndir miðvikiitlagjlmi 7. marz M. S V2 i Ittsié af 40 manna flokki. — Aðgöngumiðar'verða seldir í Iðnó á morgun frá kl. 4 — 7 og á miðvikudag frá kl. 3 og kosta kr. 1.00 1.75 og 2.50 (Balkon). . Nýtízku myndarammamir margefiirspnrðu eru komrir aftur. Verðið lækkað. &• ’ Eififtarssoia & Blðraassiftn. Dessar ágætn Mtafister kosta að eins kr. 1,48. Siprðnr Ejartansson Laugavegi 20 B. Sími 830. Tapast hefir Kvenngullúr, frá Nýja Bíó upp á Skölhvörðustíg. Skilist gegnfundar- launum í Þingholtsstræti 25. Miklð úrval af f atsefnum mýkomið. BJarnason & Féldsted. ,Favourite‘ pvottasápan er búin til úr beztu efnum, sem fáanleg eru, og algerlega óskaðleg jafnvel fínustu dúkum og víðkvæmasta hörundl. NTJA BM Sap Borgarættannnar (I. og II. partur.) Verður sýnd í kvöld í Nýja Bíö. Aðgöngumiða má panta í síma 344 eftir kl. 1. Danzskóli Bnth Hanson 1. æling. í kvöld í Iðnó. Kl. 6 fyrir börn. Kl. 9 fyrir fullorðna. Seinasti mám&ðuriun í vetur. Verkakonur! Kauptaxtinn fæst i afgreiðslu Alpýðublaðsins og hjá. Jókttmm Egiisdáttur Bergpórugötu 18. ils Skaiakartiflar og Gulrófur nýkomið í verzlun. Mfandi. Laugavegi 63. Simi 2393. Stór verðlækknn Frá deginum i dag sel ég brauð með lækkuðu verði: RúgbrauÖ óseydd hálf á 50 au. Normalbrauð — á 50 au. Franskbrauð heil á 50 au. Súrbrauð — á 34 au. Auk þess gef ég 10°/o afslátt af öllum kökum og hörðu brauði ef keypt er fyrir minst 1 krónu i senn. Reykjavík, 1. marz 1928. Jóh. Reyndal, Bergstaðastræti 14.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.