Alþýðublaðið - 05.03.1928, Blaðsíða 2
AIiBÝÐUBISAÐIÐ
ÍALÞÝÐUBLAÐIÐ
< kemur út á hverjum virkum degi.
; Afgreiösia í Alpýðuhúsinu við
• Iiverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd.
i til kl. 7 síðd.
Skrifstofa á sama stað opin kl.
; 91/®—10 Va árd. og kl. 8—9 síðd.
• Sicnar: 988 (afgreiðslan) og 1294
; (Bkrifstofan).
; Verðlag: Áskríftaiverð kr. 1,50 á
mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15
hver mm. eindálka.
; Prentsmiðja: Alpýðuprentsmi&jan
(í sama húsi, sömu simar).
VíðværpIH.
Stærste
mál Btátímsnas.
Útvarpsstoðin s Eeykjavík.
Viðvarpsstöð fslands.
Eftir Kristófer Grímsson.
--- (Frh.)
Mjög oft hefir variö varpað út
feaffihúisamúsík og þríspili (tríó).
Pœr sendingar met ég ekki inik-
ils og varla írúi ég að pær haíi'
aflað út(v,-stöðin;ni nokk'urra vin-
sælda. Samsöngur hefir várla
beyrst/ en einsönguir öðru hverju,
en misjafn að gæöuim. Af einleik
hljóðfæra er orgel og fiðluspil
bezt. Gamanleikir hafa nokkirum.
sinnum heyrst og notið sin vel,
en sjónleikir úr Iðnó ekki heyrst
til gagns. Endurvarp frá úílönd-
um var reynt í haust öðru hverju,
en tókst aldrei vel.
Af fyri'rlestrum hefir verið aít
of lítið. Aldrei stúdentafræðslan,
en - fyrirlestraflokkur Ágústar
Bjarnason úr Kaupþingssalnu'm í
fyrra. Þe'ir voru góðir. Tveir á-
gæt'ir fyrirlestrar eftfr séra Jakob
Kristinsson um komu mennkyns-
fræðara, nokkurra fleiri. fyrix-
lestra miinnist ég, sem voru gúðir.
Upplestrar hafa verið öðru
hverju, og er þar eftiirtektarverð-
ust hin ágæta saga, er áeinh.
Richter las og hann hefir sjálfur
þýtt úr ensku og nefn'ir „Raunir
Kölska“ eftir Mariu Corelli. Guðs-
þjónustur, vanalega tvær hvern
sunnudag. Ég átti hálfgert von á
að heyra í víðvarpið fræðslu-
fyrirlestra frá Guðspekifélaginu,
er H/F „Otvarp“ hefði líklega
fenig'ið ókeypis, en það brást ein-
hvern veg'nn. Nú er ehskukensila
tvisvar í viku og esperanto eiinu
teinni í viiiku; af því má vænta á-
rangurs og sparnaðar fyrir mahga
áhugasama unglinga. Einnig hafa
verið vikulegiir fyrirlestra'r um
iandbúnað og húsmæðrafiæðsla,
um matreiðslu og meðferð ung-
barna. Petta er hið helzía, er ég
man frá útvarpsstöðinni í Reykja-
vik. Éjg þakka þeim, er mi&st
hafa unnið að útbreiðslu viðvairps
hér.
Nú verður að hefjast handa á
ný, og reisa stöð, sem allri þjóðé
inni sé auðvelt að heyra til, og
vonandi verður rikinu ekki skotið
tmdan þeirri skyldu að reisa og
reka þá stðð, sem menningartæki,
er ekfci sé rétt að einstaklingar
einir fjalli um. Beinasta leiðin var
sú í byrjun, að ríkið t’æki þetta
mál að sér. Hver mundi fvilja
fela eimstaklingum stjórn fræðslu-
málanna án rikisíhlutunar ? Mundí
ekkd víðvarpsstöð geta haft eins
mikil áhrif á menmingu okkar?
Ég held enn þá meiri.
Máli þessu er það langt komið,
að frumvarp hefir verið lagt fyrir
þingið um ríldisrekstur viðvarps-
ins. Væntanlega sjá þingmenn hve
m.ikið stórmál er hár á íerðinni og
þó einkum fyrir sveitirnair, sem
eiga svo mjog erfitt um samband
viið umh&imiinn. Frh.
gSysIHo
Skipsjómfrúin fanst örend.
Fangaklefinn opinn.
orðið of. s&int fyrir, því 'þarna
valt alt á fáum augnablikum, og
druknað sjálfur ásamt honum.
Ekki vita menn heldur hvað það
vax, sem olli því að stjórn tapað-
ist á skipinu; halda sumir (pð'
stýriiskeðjur hafi biiilað, aðrir að
straumur hafi valdið að svonia fór.
En hver nú sem, orsökin var, þá
er víst, að ekki munaði nema
skipsiengd að ekkert slys hefði
orðið.
Alls fórust þarna 1 f manras, 7
af skipverjum, þar á meðal skip-
stjórinn, og 3 af farþegum, auk
fangans, er fyr var talinn.
Skipið var með peningapóst, er
nam 10 þús. kr. Það var vátrygt
fyrir i/2 millj. króna.
Skipshöfnin af þesisu skiipi
bjargaði með miklum dugnaði og
iáræði í hitt eð fyrra skipshöfnirani
af lítilli sænskri skútu, er „Atli“
hét. Það var upp á dag tveim
árum áður en „Norge“ fórst.
trúi Baradaríkjanna á þann hátt,
að afleiðingin hafi orðið aukinn
skdlningur og samúð á miili
Bamdaríkjanma og suðlægari ríkj-
anraa. Telja aimerísk blöð, að flug-
ferðalög Liradberghs hafi vakið
öflugan samúðaranda um gervalla
viesturálfu heiims og þakka það
miikið persónuleigum áhrifum ílug-
mannsins.
Verkamenn farast og slasast.
Frá Berlín er síimað: Námuslýs
í Westfalen. Þrettán hafa farist,
3—4 meiðst.
Jafnaðarmenn berjast gegm
hernaðarbraski.
Khöfn, FB., 3. marz.1
Frá Berlín er símað: Þingnafnd'
ræddi í gær um tillögu stjórnair-
innar, að ráðist væri í að byggjal
fjögui’ brynvarin beitiskip, »sem
komi í stað úreltra línuskipa.
Hermálaráðherrann kvað beití-
skipin nauðsynleg til þess að'
vernda viðskiftaleiðir í Eystra-
salti. Demokratar og jafnaðarmenn
eru andvígir tillogunni af pólitísk-
um og fjárhagslegum ástæðum.
ítalir og Tyrólbúar.
Khöfn, FB. 4. marz.
Frá Kómaborg er símað: Muisso-
lini hefir haldið mikla ræðu í
þinginu og sagði, að hann talaðl
jnú í síðasta sinn um Suður-Tyrol.
Næst léti hanm athafnirnar tala.
Hann neitaði því harðlega, að ítal-
ir kúguðu íbúania í Tyrol og taldl
afskiftasemi útlendinga af málum
Tyrol skaðlega Tyrolbúum. Út-
gáfa þýzkra blaða í Suður-Tyxol
verði bönnuð, þýzkumælandi
embættismenn settir af eða fluttir
vegna framkomu Tyrols-vina.
Mussolini bannar frjálslynd
blöð.
Frá Berlín er símað: Yfirvöldim
í ítalíu hafa lagt bano á sölu Vos-
siche Zeitung innan hins ítalska
ríkis. ptgáfustjórn blaðsiras hiefic
borið fram kvörtun yfitr baraninu
við utanríkismálaráðuraeytíð.
AipliigL
í ■
Meilri deild.
2. umr. fjárlaganraa lauk í fyrrn
‘kvöld. Tillögur fjárveitinganefnd-
ar voru allar samþyktar, en fáar
af þeilm tíllögum, sem eiustakip
þingmeran fluttu.
Fulltrúar Alþýðuflokksinis flytja
tillögu um 10 þúsund kr. fjár-
veitingu til Slysavarraafélags Is-
lands. Sigurjón Skýrði fyrir þing-
heimi verkefni féiags;iras og nauð-
syn þess og hvernig starfinu muni
hagað í fyrstu. AtkvæÖagreiöslu
um tíllöguna var frestað tíl 3.
tímr. í þeirri von, að þá verði ör-
uggara um að fá hana samþykta.
I fjárlagafrumvarp stjórnariranap
voru teknir upp tveir liðir *•!
eflingar bamafræðslunni, 'sem'
Náraari frsgnir hafa nú boniist
hingað af slysi því, er varð við
Noreg aðfaranótt hiras 21. febr-
íiar. Varð það með þeim hætti,
er hér segir:
Strandferðaskipið „Norge" var á
ferð um nótt nálægt Haugasundi.
Kom þá vélbátur beint á móti því
og lét sldpstjóri víkja skipiinu til
hliðar, en við það m|stist seim
snögig\-ast stjórn á því, og rendi
það með fullum hraða (sem var
12 sjómílur) á eyju þá, er Tröll-
evjan raefnist. Það er aðdjúpt við
eyju þessa, lelns og víðastií norska
skerjagarðinum. Reradi skipið því
alveg upp að þurru landi, og
komust nokkrir skipverjar og far-
þegar í larad með því að renna
sér niður kaðla af framstafni
skipisiras. Þrem mínútum eftir að
skipið kendi grunns, losnaði það
af grunninum, seig aftur á bak í
kaf, valt á hliðina og reistíst um
leið upp á endaran, þannig að
framhluíi skipsins stóð upp úr
sjónum.
Vélbáturinn, sem varð orsök að
strandinu, kom þarna á vettvang,
og heyrðiist þeim, er á honurn
voru, að þeár heyra högg inni í
einum Idefanum á framhluta
sliipsims, er upp úr stóð. Voru
mölvaðir gluggarnir þar, og var
þar fyrir skipsjómfrúin í Mefa
nær fullum af sjó; era hún var
þá örend. Var nú útveguð söig og
sagað igat á skipið, en engiinn
rnaður var á lífi í þeim hluta
þess, er upp úr stóð.
I ski.pinu var fangaklefi til þess
að flytja í sakamenn, og var einn
í klefanum, þarraa um nóttina,
þegar slysið vildi til. Sáu björg-
unarmeranirnir nú, að klefahurðin
var opin, og var fyrst álitíð að
fangiran hefði komist und'an, þar
til að í ljós kom, að Iík haras var
meðal þeirra, er ráku.
Veit engiran af þeirn, er af kom-
ust, hver opnaði fyrir famganurai.
Er haldið, að einhver skipverja
hafi j/otið til að bjarga honum,
með því að opm hurðima, en
Enn frá Einari Jónassyni.
Enra hafa alþingi borist tvö bréf
frá Einari M. Jóraassyni, í fyrra
bréfinu fer haran fram á, að ríkið
kaupi hús hans og tún á Patrekis-
firði, og verðr þar embættisbú-
staður isýslumanras. Færir hann
það til m. a„ að nýi sýslumaðuth
inra hafi eigi riægilega rúmgóðan
bústað. Söluverð telur hann senni-
legt 30 þúsund kr. Rétt á eftix
kemur svo anraað bréf, þar sem
Einar eradurtekur þá kröfu sína til
þingsims, að honum verði1 veiftt
sýslumanrasembættið aftur, „með
gögnum og gæðum, er því
fylgdu", þegar honum var vikið
frá, „eða eins og frávikraing þessi
hefði aldrei átt sér stað.“
Khöfn, FB„ 2. marz.
Egiptar og Bretar.
... Frá Lundúnum er símað:
Stjórnín í Egipíalandi hefir felt
uppkast að samnimgi á milli
Egiptalands og Englands. Reuteris
fréttastofan birtór yfirlýsimg frá
stjórninni og stendur í henni, að
uppkaistið sé miðlunartillaga á
milli kröfu Breta og óska Egipta.
Litlar líkur virðast vera á því,
að u:m frekari tilslakanir verði að
ræða af Breta hálfu.
Friðarverðlaun! Fyrir hvað?
Frá Nevv York er símað: Stjóm
sjóðs þess, sem ber nafn Wood-
row Wilson’s foriseta, hefir veiitt
Charles Liradbergh fluigmanni frið-
arverðlaun Wilson’s. Fór Lind-
bergh fyriir skömmu, eiras og
kunnugt er, í flugferðalag til ým-
ijssa rikja í Mexico, Mið-Ameriku
og Suður-Atmeríku og er það eira-
rcraxa álit manna.. að hann hafi
alíls staðar komið fram sem full-