Alþýðublaðið - 09.03.1955, Qupperneq 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Miðvikudagur 9, marz 1955,
1471
Laus é kosfynum
(On he Loose)
Áhrifamikil og athyglis-
verð kvikmynd um unga
stúlku og foreldrana, sem
vanrœktu uppeidi hennar.
Joan Evans
Melvyn Douglas
Lynn Bari
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
3 AUSTUR- 8
m BÆJARBSd 8
RauSa HySlan
Hin óviðjafnanlega stór
mynd, sem er talin mesta
listaverk, sem til er á sviui
ikvlkmy ndanna. Myndin
fjallar um ævi listmálar-
ans Toulouse Lautrec,
ASalhi utverk:
José Ferrer
Zsa Zsa Gabor
Colette Marchand.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,10.
88 NÝJA BIÖ æ
1544
Elskenduí á ISóffa
(Elopemen)
Ný amerísk gamanmynd,
hlaðin fjöri og léttri kímni
eins og allar fyrri myndir
hins óviðjafnanlega Cilfton
Webb.
Aðalblutverk:
Anne Francis.
Charles Bickford.
William Lundigan
og Cliffon Webb.
Sýnd kl_ 5, 7 og 9.
Fiðriidasdfnið
(Clauded Yellow)
Afar spennandi brezk saka
málamynd frábærlegai vel
leikin.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fyrirmyndar eigin-
maður
Frábærjleg fyndin og
skemmtileg ný amerísk gam
anmynd um ævintýri og á
rekstra þá sem oft eiga sér
stað í hjónabandinu. AðaL
hjutverkið í mynd þessari
leikur Judy Holliday sem
fékk Oscar-verðlaun í mynd
inni „Fædd í gær“. Sýnd
kl_ 5, 7 og 9.
0$ HAFNAR- 85
æ FJARÐARBlð ffi
— 9249. —
Við sfraumvöfnin
sfríðu,
Stórbrotin og áhrifamikil
sænsk.nor,s'k stórmynd,
Aðalhlutverkin lei'ka:
Eva Ström,
George Fant,
Elof Ahrle,
Alfred Maurstad,
Danskur texti.
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
INNRÁSIN
FRÁ MARS
Gífurlega spennandi og á-
hrifamikil litmynd. Byggð
á samnefndri sögu cftir H.
G. Wejles.
Aðalhlutverk:
ANN ROBINSON
GENE BARRY
Þegar þessi saga vax
flutt sem útvarpsleikrit í
Bandaríkjunum fyrir
nokkrum árum, varð uppi
fótur og fit og þiisundir
manna ruddust út á götur
borganna íi ofsa' hræðslu,
því að allir héldu að innrás
væri hafin frá Mars.
Bönnuð innan 16 ára,
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184
WÓDLEIKHÚSID
S
SÆTLAR KONAN
* AÐ DEYJA? |1
S og
S ANTIGONA
b sýning í kvöld kl. 20.
j Gyfisia hiiðið
^ sýning fimmtudag kl. 20,
( FÆDD í GÆR
S sýning föstudag kl. 20.
S
S Aðgöngumiðasalan opin
Sfrá kl. 13,15 til 20.
• Tekið á móti pöntunum.
(Sími: 8-2345 tvær Iínur.
SPantanir sækist daginn fyr
ýr sýningardag, annars seld-
ar öðrum.
LEIKFÉLAfi
HEYKJAVÍKIJk
Frænka Charleys
Gamanleikurinn góðkunni. S
75. sýning S
S
í kvöld klukkan 8. S
S
• AOgöngumiðar seldir í dagS
(eftir klukkan 2. S'ími 3191. j
Afvinnuleysistrygg.
Framhald á 2. síðu.
1952 var það ein af aðalkröf-
um verkalýðssamtakanna, að
komið yrði á fót atvinnuleysis-
tryggingum. Þeirri kröfu var
þó ekki fullnægt, og reyndist
samninganefnd atvinnurek-
enda ófáanleg til að fallast á
fyrir sitt leyti þe.ssa sjálfsögðu
kröfu vrekalýðssamtakanna.
Sama var að segja um trúnað-
armenn ríkisstjórnarinnar.
Þeir virtust lítinn áhuga hafa
á slíku máli sem atvinnuleysis
tryggingum.
Mörg undanfarin ár hafa
fjölmörg verkalýðsfélög víðs
vegar um land al'lt samþykkt
ákveðnar áskoranir til alþingis
um að setja lög um atvinnu-
leysistryggingar og nú síðast
24. þing Alþýðusambands ís-
lands, sem setti fram og sam-
þykkti einróma kröfu til al-
þingis og ríkisstjórnarinnar
um, að nú á þessu þingi yrðu
samþykkt lög um fullkomnar
atvinnuleysislryggingar, sem
væru látnar korng til f^arn-
kvæmda hið bráðasfa. Aður
höfðu verið gerðar e'nróraa
samþykktir í þesu máh á tveim
eða þrem þingum ASÍ.
MAFMAS FlRÐI
r r
Skrifst©fuvélar
Odhner
samlagnlngarvélar
Öptima
skrifstofuritvélar
kr. 3140,00
Öptima
ferðaritvélar
kr. 1275,00
Garðar Gísiason h.f
sími 1506
Lesið Alþýðublaðið
6444
Úrvalsmyndin
Læksiirtnn fíannar
(Magnificint Cbi'ession)
Jane Wyman
Kock Hudson
Nú fer að verða síðasta
tækifæri að sjá þessa hrjf-
andi mynd sem allir hrósa.
Sýnd kl. 7 og 9.
SMYGLARAEYJAN
Fjörug og spennandi
amerísk litmynd um smygl
ara við Kínastrendur.
Sýnd kl. 5.
æ TniPOLiBfö s
Sírol 1182
Snjailir krakkar
(Piinktchen und Anton)
Framúrskarandi skemmti-
Ieg, vel gerð og vel leikin,
ný, jþýzk gamanmynd. —
Myndin er gerð eftir skáld
sögunni “Punktchen und
Anton“ eftir Erich Kástn-
sr, sem varð metsölubók í
Þýzkalandj og Danjmörku.
Myndin er afbragðsskemmt
un fyrir alla unglinga á
aldrinum 5—80 ára.
Aðalhlutverk:
Sabime Eggerth
Peter Feldt
Paul Klingcr
Hertha Feiler
o. fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Saja hefst kl. 4.
Smábáfaeigendur!
9 HK.
Get boðið yður hinar fyrsta flokks
þekktu sænsku bátavélar frá
Lindásdiesel.
LD dieselvélar 12HK. 4-gengis, 25
HK. 2-gengis, 60 HK. 4-gengis.
Lindásdiesel hefur gefið kost á 8—•
12 HK. DL-vélum, niðurgíruðum með rafal og startara
fyrir niðursett verð. Óskaverð fyrir hvern trillubátaeig-
enda.
Karl-Erik 4-gengis benz-
ín- og steinolíuvélin 5 og
10 HK, að mestu úr létt-
málmi. Virkt 75 og 100
kr. netto.
Karl-Erik þyngri og hæg
gengari 5 og 9 HK.
25 HK. AW 2-gengis benzfnvél.
2 HK vikt 23,2 kg. netto, 4 HK. vikt 37 kg. netto.
Fagmaður gagnkunnugur smábátavélum veitir upp
lýsingar,
Vélaumboð Guðm. Péturssonar, Box 1140, Reykja-
vík eða II. vélstjóri M.s. Skeljung.
Frauðsfeypuplöfur
.7 til einangrunar
þykkt 7% cm. Verð kr. 45 fermetirinn.
Almenna Byggingafélagið h.f.
Borgartúni 7 — Sími 7490
i
Hækkið vöxt yðar ura tvo til sex þumlunga með
„White pills.“ Framleiddar jafnt fyrir karlmenn og kven
menn, allt að 80 ára aldrþ Greiðum andvirðið aftur, ef
ekki næst neinn árangur. Sendið 30 shillinga póstávísun
eða bankaávísun. greiðslugenga í brezkum og indversk.
um bönkum.
Uíanáskrift:
Activities (Dept 15)
Kingsway, Dhelhi—9. India.