Alþýðublaðið - 09.03.1955, Side 7

Alþýðublaðið - 09.03.1955, Side 7
Miðvikudagur 9. marz 1955. ALÞTÐUBLAOIÐ Jamaica m w Framhald af 4. síPu- unnar, en þar mala geysistór- ar kvarnir reyrinn mjölinu smærra, en ilmandi safinn rennur niður í geyma mikla. Duftið er síoan notað sem elds neyti undir katlana, þar sem safinn er soðinn, nnz hann breytist í sykurmau.k og syk- urkristalla. Kristallarnir eru síðan seltir í sekki, en sykur- maukið er eymt; eftir.að í það hefur verið bæft vatni, svo að það verður þunnt sem öh Eftir það er geri bsett í, til þess að flýta fyrir vínmynduninni, og auk þess er látin ögn af púður sykri í vögvann, e.n af honum fær rommið' hinn gullna litblæ. í hinum geysistóru geymslu- skemmum í grennd v:ð vinnzlu slöðvarnar eru rommfötin síð- an geymd, unz þau eru send víðsvegar um heim til aftöpp- unar. VIÐ MONTEGOFLÓA 'Frá Kingston liggur renn- sléttur malbikaður bifreiðar- vegur til Montegoflóans, fögur leið, þótt rykið kiumi að draga nokkuð úr ánægjunni. Appel- sínur, gre-paldin og mangó- ávextir hanga á gremurn, sem slúta yfir veginn, og þarf ekki annað en rétla höndina út til að ná í þessa gómsætu ávexli. Við Montegoflóann er fræg- asli baðstaður á Jamaiku. þar liggja milljónerar allra landa og fegurstu kvikmyndastjörn- ur í heimi í sólbaði á hvítum sandi, eða f forsælu blómskrúð ugra Irjáa og pálmaviða, — aðra eins fegurð og frjósemi mun vart að líta annars stað- ar á jörðunni. En fátæklin er heldur ekki óþekkt fyrirbæri á Jamaiku, þar sem helmingur íbúanna lesígur st.und á land- búnað og býr við þröng kjör, og um iðnað er yfirleitt ekki að ræða. STJÖRNUR OG STÓREIGNAMENN Við Montegóflóarín er flest fyrir hendi. sem gert getur bað stað eftirsókíiarvevðann, — hafið alltaf lygnt og ylhlýtt, hvítur sandurinn mjúkur og varmur. Gistihúsunum skýtur hvarvetna upp eins og svepp- um í rigningu, og það eru dýr- ir sveppir! Það er glæsilegur stíll yfi'r öllu, þarna í Mont- engó, og svo til ætlazt, að hinn nýi bær, sem. þar hefur verið gert skipulag að. gefi í engu eftir frægustu baðstöðum í heimi. Þarna dveljast olíukon- ungamir frá Texas, peninga- s . furstar eflirstríðsárar.na, auð- menn frá Sviþjóð, Ítalíu og Belgíu, kvikmyndadís:rnar frá IJollywood, — Greta Garbo hefur meira að segja lát'.ð sjá sig þar á slröndinni í fjöllit- um hilabeltisklæðum, með barðamikinn hatt og 'Stór, dökk gler'augr*. Kin fræga, norska balletldansmær, Vera Zorina, býr þar að jafnaði vetrarlangt. Noel Coward á þarna sumar- setur. en Errol Flynn og kona hans, Patricia Wymore, eiga sit-t hvort gi'.stihúsið á þessum slóðum. Það er Isacsfjölskyld- an, sem á flest verzlunarfyrir- tæki á eynni, sem fyrst og fremst hefur stuðlað að því, að nafn Montegóxlóans hefur verið sett á landabréfið, sem heiti á einum frægasta sam- kvæmisstað heimsins. í þess- ari Paradís, sem náttúran hef- ur gætt allri hugsanlegri feg- urð, hefur glæs'.leiki munaðar- ins og óbófsins náð hámarki sínu. Hið frumstæða er bó epn fyrir hendi, — á sundflekun- um, skammt fvrir ulan strönd- ina. getur fólkið kynnst með stuttum fyrirvara og formsaí- riðalaust, þegar það er orðið leitt á samkvæmisháf'tunum. Balt, sióloftið. fiörug, d'.llandi hliómlistin, þægindin, — allt til að auka ánægjuna. SKYGGNZT NIÐUR í UNDIRHEIMA Fyrir tuttugu krónum getur maður fengið eyjarskeggja til að róa með mann á sjó út í snekkju með glerbot.ni. Þegar maður leggst niður í kjalsogið og horfir ofan í djúpið, birt- >.st ihið .ævinlýralega líf ylsæv- isins, skrautlitir fiskar og fjöl- skrúðugur botngróður, blikandi kóralgrynningar og neðansjáv arhellar. þetla er furðulegur heimur og frábrugðinn öllu því, sem maður hefur áður kynnsl. Jamaika er aískekkt eyland. hæfilega lang't frá alfaraleið til þess, að þar getur maður um hríð gleymt hinni svokölluðu menningu með ölium sínum stjórnmáladeilum, þrasi og hernaðarótta. Og hið gullna romm kemur frá Jamaiku. Nátlúran hefur verið ótrúlega gjafmild á öll gæði við þetta eyland, —- en meginhluti íbú- anna býr við fátækt og strit, og menningarieg þrcun hefur náð því stigi, þegar mest ber á skefjalausum þjóðernishroka. Bændastéttin er iila upplýst, millistéftirnar, se meru sæmi- lega efnum búnar, stoitar og gro.hbhneigðar, og auðkýfing- arnir sjá ekki út yfir múrana umhverfis skrauthýsi* sín. En að þessu slepptu er Jamaika jarðnesk paradís . . . öretar Fells Alfreð Gíslason (Fnh. af 5. siðu.) áfram í Alþýðufiokknum, á- lyklar miðstjórnin að fresta at kvæðagreiðsiu um hana, þar til afstaða hans iiggur fyrir.“ Niðurlag tillögunnar um frestun atkvæðagveiðslu var borið undir atkvæði og fellt, en að öðru leyti kom tillagan ekki til atkvæða eftir að sam- þykkt hafði verið áður bírt' á- lyklun um afgreiðsluna á máli Alfreðs Gíslasonar. , Framhald a 3 síðu. Eg sit mig aldrei úr færi að hlýða á Gretar Fells, þegar hann flytur eitthvað í útvarp eða annars slaðar. Af hollustu við skynsemij hóf og aðgát fiytur hann jafnan laust mál. Beztu kvæði hans og vísur eru með sömu e'.nkennum fhygli og vizku, hógværðar og lítil- lætis. Með slíkum mönnu.m er gott að eiga sálufélag. Þeiv eru ljós heimsins, enda þórt eigi sé öllum skiljanlegt ágæti þeirra, meðan þeir dveljast á meðal vor. í einu kvæði þessarar nýj- ustu bókar sinnar segir Gretar Feils: Eg á ekki sannleikann allan, en e'nungis nokkur brot. Eg bý ekki í háreistri höllu. Mitt hús er svoiítið kot. Á öðrum stað fai'ast honum svo orð: — alltaf viidi eg eitthvert horn eiga í garði Braga. Sú ó?k er runnin af sömu rót- og sannle'ksleit hans. Báðum er skvlt að hlýða. Þær hvetja til þjónushi við droífningu sravðsins. Mér fiiwst Gretar Feils ekki mega gleyma því. Hann ætti að eyða sem flest- um stundum í þeim reit og rækta bar grös sín, þó að eigi sé hátt haft, um þá yrkju. Gret ar hefur líka sagf. að hinn hlióði vöxtur verði mestur í sjálfsieymi. All'r, sem þekkja skáldið og manninn. vita, að ávöxtur iðju hans er ekkerf illgresi. Og unnendur andlegra verðmæta vænta énu mikils af honum. 28. febr. 1955. Þóroddur Gu'ðmundsson. Húsmæður: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkau iðnað, heldur einnig að tryggja yður öruggan ár- angur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemíu lyftiduft11, það ódýrasta og bezta. Fæst í hverri búð. Chemia h.f. UTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ! Framhald af 1. síðu. aíhugana munu verða birfar innan fárra daga. Ollum má vera Ijóst, að á sama tíma jliafa ]>jóðar/ ekjurnar aukizt m/kz'ð og hlu/ur launþeganna í þeim hefur minnka'ð. Þeíta eru þær s/aðreynz’dr, sem verkalýðsfélögz’n benda á kröfum sínum /il síuðnings. Virðingaríytlst. Samninganefnd verkalýðsf élaganna. Eðvarð Sigurðsson (sign.) Eggert Þorsteinsson (sign.) Hermann Guðmundsson (sign.) Björn Bjarnason (sign.) Snorri Jónsson (sign.) Benedikt Davíðsson (sign.)“ zechoslovak (eramics Ltd. Prag f r a m 1 e i ð a m. a.: t Ödýr blóm S oijög fallegir krocusar á S S aðeins 2 kr. stk S s ^ Blómabuðin Laugavegi 63. S s Háspennu einangrara, Lágspennu einangrara, Einangrara fyrir símalínur. UMB OÐ: TRADING (OMPANY Klapparstíg 26. — Sími 7373. .. Czechoslovak Ceramics Ltd. 9 Frag II, Tékkóslóvakíu i er ur f 3. Happdrœtti Háskóla íslands. u

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.