Alþýðublaðið - 09.03.1955, Síða 8

Alþýðublaðið - 09.03.1955, Síða 8
uinva FI.UTT OFT AÐUR I greinargerð segir m. a.: A undanförnum þingum hafa verið flutl bæði frv. og till. til þál. um, að teknar verði upp atvinnuleysistryggingar. Frv. samhljóða þessu hefur verið flutt á nokkrum undan- förnum þingum af þingmönn- um Sósíalistaflokkf.ins. Af Flutningsmenn eru fjórir alþingismenn, er sæfi áttu á s.l. þingi Alþýðusambandsins. LAGT VAR FRAM á alþingi í gær frumvavp til laga um aívinnuleysistryggingar. Eru flutningsmenn fjórir þingmenn úr Alþýouflokknum og Sósíalistaflokknum og áttu.þeir allir sæti á síðasta þingi Alþýðusambands ísands. Frumvarpið er flutt sam kvæmt áskorun síðasta Alþýðusambandsþings og fjölda verka- Jyðsfélaga út um allt Jand. Flutningsemnn eru Gunnar lögum þessum fyrir 1. janúar Jóhanncc0n, formaður verka- 1956. lýðsfélagsins ÞróUar á Siglu- firði. Hanibal Vald'marsson, forseti Alþýðusambands ís- lands, Eggert G. Þorsteinsson, formaður MúraraféÍags Rvík- úr, og KarT Guðjónsson, Vest- rnannaeyjum. ATVINNULEYSISSJÓÐIR STOFNAÐIR Samkvæmt frumvarDÍnu ' skulu atvin'nurekendur, ríkis- sjóður og bæja- og sveilasjóð- ít greiða ákveðin gjöld í at- vinn-uleysissjóði. er stofn'aði-r vejrði innan verkalýðsfélaga. og annar.ra félaga launbega. Einn- ig eiga launþegar áð gre'.ða á- lcveðin tillög til sjóðanna. I 9. gr. frum varps/ns er fjallað um tekjur sjóðanna. Segir þar, að íðgjöld sjóðs félaga skuli nema 4% af úe’ldarupphseð vfnnulauna, rikissjóður skuti árlega gre'ða 150 kr. á iivern féiaga sjóo-ins að vi'öóæítri fullri verðlaírsuopbót sapikvæmt kaupgjaldsvjsiVölu og bæjar- o? sveitarsjóð’r skulf' arcíða árlega til sjóðsim hr-’m'ng þe'"- fillags, er ríkissjóður greiði. . HJA MILLJ. KR. STOFNFE Siofnfé atvinnuleysissjóða skal samkvæmt 8. gr. vera: Þær 3 mdlj., ásaml vöxtnni af þeim, sem. gevmdar eru í bessu .skyni hjá ■ Tryeaingpstofnun ríkisins samkv. lögum nr. 42 14. apríí 1953 sbr. lög nr. 50, 7. maí 1946. Stofníe þessu skal skipta hlutfallsleSa miðað við félagatölu miíli þe:rra atvinnu leysissjóða, er sfofnaðir hafa verið og v'.ðurkenndir samkv. laga um af hálfu Alþýðuflokksins hafa verið fluttar till. til þál. um skipun nefndar til þess að und irbúa frv. um atvinnuleysis- tryggijigar. Mál þessi hafa ekki hlot'ð afgreiðslu. Stjórn- arflokkarnir virðasl engan á- huga hafa haft á málinu, og hefur það þó haft eindreginn stuðning alþýðusamtakanna í landinu. Frv. þetta fékksl þó einu sinni afgreitt frá nefnd, en það var á þinginu 1952. rjinni hluti heilbr,- og félagsmálanefndar, beir Jónas Arnacon og Gvlfi Þ. Gíslason. lagði til. að frv. yrði samþykkt með 1: t-ls háttar breytin.?u á bráðabirgðaákvæð inu. Fulltrúar stiórnarflokk- anna. cem mynduðu meiri hl.utq nefnda.r'nnar, Jögð^ til, að frv. yrði vísað !il ríkiss'iórn arinnar. og var álit meiri hlut- ans samþykkt. EIN AÐALKRAFA VFRKALÝÐSINS I desemberverkföllunum Frh. af 8 síðu.) IMiðvikudagur 9. marz 1955. Frá alþingi: Benf á nauðsyn þess, að reist verði sjúkrahús fyrir drykkjumenn Byrjað í vor eða sumar á nýrri lögreglustöð við Kalkofnsveg? ÝMSAR MERKILEGAR upplýsjngar voru gefnar í neðri deild alþingis í gær í umræðum um tillögu Gunnars M. Magnúss ' um rannsóknarnefnd á aðbúnaði fanga. Gylfi Þ. Gíslason sagði í umræðunum, að samkvæmí gildandi Jögum um meðferð ölv- J aði'a manna, ætti ,ekki undir öllum kringumstæðum að varpa slíkum mönnum í fangelsi, heldur ættu þeir að fá sjúkrfiiússvist. Kvað Gylfi því tjlfinnanlega vanta sjúkrahús fyrir drykkju- Að lokinni framsöguræðu Gunnars tók til máls Bjarni Benediktsson og dómsmálaráð- herra, og komu ýmsar athyg.’- isverðar upplýsi.ngar fram í ræðun hans. NÝ LÖGREGLUSTÖÐ? Ráðherrann viðurkenndi að aðbúnaður til löggæzlu væri ó- viðunandi og hefði því að frum i kvæðí dómsmálaráðuneyt isins Iverið hafinn undirbúningur að Jarðhifasvæði í nágrenni könnuð Ætlunin að hefja boranir í Öskjuhlíð IÍINHVERN næstu daga befjast boranir í Öskjuhlíðinni á vegum Hitaveitu Reykjavík wr. Er vitað um naUkur jarð hitasvæði í hlíðinni og er ætl- finin að kanna þau nánar. — Undanfarið hefur verið borað með tveim borum upp í Mosfellssveit og einum bor i.nn við sundlaugar. LÍTILL ÁRANGUR. Lokið er nú v;ð aðra holuna í Mosfellssveit. Varð hún 3— 400 m. að dýpt en ekki þykir áilangurinn af borunum ' sér- lega mikill. Fengust aðeins 1,2 sek. jítrar en það þykir ekki mikið. Þess skal getið að hola þessi er ekki á aðal hita- svæðinu í Mosfellssveit, held- ur í útjaðri þess. Boranir við (sundjaugfernar em enn skammt á veg komnar, svo að ekki er að marka árangurina ennþá. BORAÐ Á ÁLFTANESI? Vitað er um hitasvæði á Álftanesi. Er hver þar út í jflæðarmáli og var eitt sinn borað eftir he;tu vatni þar, en árangurinn ekki mikill. Eig- andi jarðarinnar, sem hver- inn tilhevrjr. Lúðvík(Eggerts;s., hefur ritað bæjarráði bréf um jarðhitasvæðið. Mun hann vijja, að svæðið verði rann- sakað í því skyni að leita þar að jarðhita og jafnvel hafa í hyggju að selja bænum jarð- hitaréttindi, Ekki mun það mál þó komið á það stig, að tekin hafi verið ákvörðun um hvort af þeirri rannsókn verð ur eða ekki. hyggingu nýrrar iögreglustöðv ar, sem ætlaður vær; staður i ferhyrningi milli Kalkofnsveg ar og Sölvhólsgötu. Ráðherr- ann kvaðst vænta þess ao bygg ingarframkvæmdir gætu haf-j izt nú í sumar, og yrði þá byrj; að á að reisa þann blutann, sem i ætlaður væri tll fangageymslu. í lok ræðu sinriar las ráð-j herrann upp bréf frá lögreglu-, stjóra, þar sem því var sérstak lega lýst, hve fangaklefar lög- i regluslöðvarinnar væru þröng ir. en jafnframt- erfiðleikum á að bæta þá í núverandi hús- næði. GERT RÁÐ FYRIR ANN- ARRI MEÐFERR FANGA í GILDANDI LÖGUM Gylfi Þ. Gísláson lók td máls í umræðum þessum og taldi það vera smánarblett á löggæzlunni, að varpa ölvuð- um mönnum í fangetsi þegar taka þyrfti þá af almannafæri. Benti Gylfi í því sambandi á gildandi lög frá 1949 um með- ferð ölvaðra og drvkkjusjúkra manna, en í þeim er gert ráð fyrir sjúkrahúsvist slíkra manna- 'Sagði Gyiíi að lög þessi hefðu enn ekki komið lil framkvæmda og því hefði hann fyrir tve'.m árum flutt þingsályktunartillögu um bað ekki hefð ihenni verio sinnt. Kvað Gylfi því brýnasta verk efníð vera að framkvæma lög- in og koma upp sjúkrahúsdeild fyrir þá, er teknir væru úr um ferð sakir ölvunar. H.ns vegar væri það engin lausn á vanda- málum ofdrykkjumanna að reísa nýtt fangahús. Verkalýðsfélögin hafa þegar gefið frest á fjórða mánuð En ríkisstjórnin hefur ekkert raun- hæft aðhafzt allan hann tíma. RIKISSTJÓRNIN sendi' frá sér í gær bréf þess efnls að nú yrð/ enn á ný skipuð nefnd /il þess að „athuga“ um hlu/fallið milti kaup- gjalds og vei’ðl'ags og breyí- i'ngar á því frá 1952. I þessu tílefn/ er rétt að í'ifja upp ef/irfarandi sögu. Tillaga kom frain í byrjun atþing/s um tllraun íil vöru ve'i'ðslækkunar. Á Alþýðu- sambandsþ/ngi í nóvember s.l. haust var samþykkt með samhljóða atkvæðum og bir/ tillaga þess efnis að fé- lögz’n athuguðu um sam- stöðu sín í m/'ll/ íil bará/Ht fyrir því að fá uppborna launaskerðingu og versn- andi afkomu síðus/u ára. I desember og janúar voru mál þessi tekin t/’l um ræðu í félögunum. RIKIS- STJÓRNIN GERIR EKK- ERT. Þann 15. janúar boðar svo ríkisstjórnm m/ðs/jórn Alþýðusambandsins á fuiul íil sín, sa-ma daginn og hoS- aður hafð/ verið formanna- fundur með formönnum þe/'rra félaga, sem liyggðust segja upp sanm/ngum sín- um. Tilefni þessa boðs ríkis- s/jórnar/nnar var það e'./t að óska eftir að samn/’ngs- uppsöenum yrði fres/að, sem át/i engum undir/ekt- um að fasrna. Ríkisstjórnin sendir bréf /z'l vmz'ssa verzlunarfyr/’r- tækja. Um mánaðamótin janúar- febrúar segja 21 verklaýðs- fétög ’sainninguni sínum upp. Ríkiss/jórnin læíur gera „athugun“ í Hagstofu I lands og útkóman er að hag ur aimennings hafi aldre/ betr/ verið, eða 1,1 % betri en á'úur!! Uppsagriarfrestur verkalýðsfélaganna rann ú/ 1. marz, en félögin ákveða að fresta boðun vjnnus/öðv- unar með /illit/' tz’l þess að samn/'ngaviðræður hæfus/ og séð yrði fyr'.r um vilja t/1 samkomulags. Rík/'sstjórnin býður upp á nýja rannsóknarnefnd á afkomu alira atvinnu- veganna — beiðni um nýj an fres/. Almenning/ er þessí' fram koma ríkisstjómarinnar og skcyíingarleys/ lióst og í 3Va mánuð hefur hún ekk- er/ raunhæf/ gert /it þess að komas/ hjá atvavJegum að- gerðum. Þá nefnd, sem rík- issíjórnin býður nú upp á, er sjálfsagt a ðsk/'pa með ti] l/7i /il næstu ára, en þá cleilu, sem nú er þegar haf- /'n, leys/’r hún ekki. Verkalýðsfélögin hafa teygt sig //‘1 þess ýtrasta að komast hjá því neyðarúr- ræði að boða vinnus/öðvun. Til móts við þau hefur ekk- er/ verið geng/ð. Á ábj/rgð verkalýðsfélaganna vevða því þau á/ök, scm framund- an eru, EKKI SKRIFUD. Framfíðar sýningarskáli reisf- ur hið bráðasfa í Reykjavík Iðnrekendur hyggjast Ieita samvinnu við ýmis lahdfesambönd um það. ÁRSÞING Félags- íslen?kra iðnrekenda gerði samþykkt varðahdi það efni, að ítauðsýnlegt væri að reisa í Reykjavík sýningarskála, sem í framtíðinni nægði fyrir iðnsýningar og aðrar stórar sýningar. Samþykki þingsins hljóðaði svo: „ÁrSþing iðnrokenda 1955 telur mjög aðkallandi að nú þegar sé hafizt handa um und- irbúning að byggingu framtíð ar sýningarskála í Rcvkjavík Telur þingið na.uösynlégt að Félag ísl. iðnrekenda ieit'; sarn j starfs við þá aðila, sem áhuga | kunan að haía á þessu máli, , svo sem: Stjórnarv.öld ríkis. og j Reykjavikúrbæjar, Landssam- | band iðnaðarmanna, Búnaðav- I félag íslands, Fiskifélag ís- I lands, Samband ísl. samvinnu- | félaga og Verzlunarráð ís- lands. Samþykkir þing ð að kjósa tvo menn lil að 'aka sæti í nefnd, sem skipuð yrði fuU.trú um þeirra aðila. sem 1 hafa samvinnu við Félag íðnrekenda um að hrinda b þýðingarmikla máli í fi kvæmd." Spiiðkvöid áfþýðu- fiokksféiaganna. ALÞÝDUFL0KKSFÉ- LÖGIN í Reykjavík efna /il sp/lakvölds í Atþýðuhús/’nu við Hverfisgötu í kvöld kl- 8.30. Frú Soffía Ingvarsdótt ir, formaður Kveufélags Al- þýðuflokksins, fly/ur ávarp. Skemmtia/i'/ði.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.