Alþýðublaðið - 11.03.1955, Page 1

Alþýðublaðið - 11.03.1955, Page 1
Firmakeppni í svigi verður um helgina. SKÍÐARÁÐ RE VKJAVÍK- UR hefur ákveð'-ð að gangasf fyrir „Firmakepp,ni“ í svigi t/1 styrktar starfsemi sinni. Keppnzn fer fram vzð Sldða- skálann í Hvoradölum n.k. sunnudag kl. 14. Allir beztu skíðamenn Rvík ur, ásamt nokkrum ufanbæjar mönnum, /hka þá// í keppn- inni. Til þess áð gefa öllum fzrmunum jafna sigurmögu- le'ka, verður vzðhöfð forgjaf- arkeppnz. < Keppt verður um þrjá fagra silfurbikara, sem verða farand gripir. Verðlaun verða afhen/ að ’okznni keppni, í Skíðaskálan- um í Hveradölum. Framhald á 7. síðu XXXVI. árgangur. Föstudagur 11. marz 1955. 58. tbl. sfélög með 7300 mann 18. þessa mán. Atvinnurekendur hafa enn ekki sýnf neinn lif á samningsvilja. Viðræður staðið 15 daga. Sfjórnarliðið . andvígf aukinni aðiid að og . lúta stjórn, er skiþ'uð sam- Fregn til Alþýðublaðsins. HVOLSVELLI í gær. ÞIÐA HEFUR vexjð og hlýindi í marga daga, og talsvert mikið þiðnað. Er nú komið .þít/ lav ofan á klakann og fyrjr þær sakir crxz vegjr að verða erfiðir sums staðar. Eft.r því sem bifreiðastjórar segja, eru Ælestallir vegir hér sunnan lands orðnir erfiðir og öll leiðin frá Reykjavík austur undir Eyjafjöll. TVO ERFIÐ HVORF Undir Eyjafjöllum eru kom in tvö erfið hvörf í veginn, annað hjá Hvammi, en hitt hjá Varmahlíð. Mun fólksbifreið- um vera naumast íæri um veg inn í kvöld. KLAKALAGIÐ EINN METRI Klakalagið í jörðinni mun, eftir því sem almonnt er talið, vera um einn metri á þykkt, en allir vegir vaðast ofan í klaka. ÞS. mygiu og JAR.ÐRÆKTARTII.RAUNA STÖÐ háskólans í Maine í Bandaríkjunum hefur teklzt að búa til geriléyðandi blöndu, er eyðir kartöflurnyglu og stöngulsýki'. Þar, sem lyfið hef ur verið notað.. hefur karlöflu uppskeran aukizt um 72 skepp ur á hverri ekru. Lyf þetta nefnisl agrimycin. Hefur það einnig verið notað með góðum árangri við bakteríusjúkdóm Myndin er frá viv\eðu- fundi, sem danska ríkiss- stjórnin héll nýiaga með for ingjum helztu stjórnmáta- flokka Dana um gjaldeyris- mál. Er í ráði að hækka skatfa á neyzluvarning; um 400 millj. danskra króna. A myndinni sjást frá vinstri: Jörg^n Jörgensen frá Radí- kala flokknum, Halfdan Hendriksen og Ole Björn Kraft frá íhaldsflokknum, Kampmann fjármálaráð- herra. H. C. Hansen forsæt- isráðherra. ■— Fremst frá vinsfri sjást Einer-Jensen og Poul Hansen frá jafnað- armönnum. Jens Sönderup og Erik Eriksen frá Vinstri flckknum, og loks Slarcke og Tholstrup frá Retsfor- bundet. ífeyrissjóði opiiu berra sfarfsmanna. GYLFI Þ. GÍSLASON og Kar] Guðjónsson fluttu nokkr- ar breytingar/illögzir við fruxrn vörp/ii um lífeyrissjóðz’ starfs- manna ríkís/ns og barnakenn- ara í ncðri de/ld alþihgis í gær í bá átt að rvmka nokknð um þát//öku í sjóðunum. Höfuðefni þessara tillagna var að starfsmenn við sjálfs- eignastofnanir, er st.arfa í al- menningsþágu sem að öllu kvæmt tilnefningu sve’.ta- stjórna, ríkissijómar eða al- þineis verði einnig aðitar að sjóðnum og ennfrezrmr að hald asl skvldi í lögum það ákvæði, að 95 ára samanT&gður starfs- tími os aldur veili íullan réit til eftirlauna. fortaksláust að því er snert'r bamakennara og SAMNINGANEFND verka-jað ;hvj er sner'ir núverandi lýðsféla-ganna tilkynnt/ f gær, =íóði félaga í lífeyrissióði opin að 13 verkalýðsfélög me'ð 7300 bevra starfsmanna. En formað manns innan sinrxa vébanda ur fiárbagsnefndar taldi bó að hefðu ákvcðið að hefja verk-' núverandi sióðsfélac ar befðu fall 18. þ. m., hafi samningar bennan rétt áfram þótt tillaea ekk/ náðst fyrz'r þann /íma. ' beirra Gvlfa og haris yrði ekki Hafa samn/ngav/ðræður nú sambykkt. staðið í 15 daga án þess að at-J Brevt’ngartillögur bessar v/nnurekendur hafi sýn/ nokk voru allar felldar með 13 at- urn samkomulagsvvtja. . kyæðum stjórnarliðsins gegn 7 Hér fer á eftir fréttatilkyhh > alkvæðum sUórnarandstöðu'tn ing frá -samninganeínd verka- lýðsfélaganna. 1 FRESTUR VAR VEITTUR 22. febrúar s.l. ákváðu verka lýðsfélögin í Revkjavík og Hafnarfirði, sem sagt höíðu upp samningum sínum frá 1. marz að teija. að láta ekki koma til verkfalla hinn 1. marz heldur veha nokkuð rýmri tíma til samningaviðræðna og sannreyna hvort tskast mætti að koma á samningum að nýju án vinnustöðvunar. ENGINN ÁRANGUR Nú hafa samningaviðr.æður slaðið yfir í 15 daga, án þess (Frh. á b. si-1u.) ar os frumvörounum þannig víssð til efri deí’dar með 21 samhljóða atkvæði. Lýst eftir 12 ára dreng. 1 LÖGREGLAN lýsti í gær- kveldi eftir 12 ára dreng, Guð- mundi Gunnarssyni. Suður- landsbraut 86. Var farið að ótí ast um drenginn, þar eð hann hafði.ekki lálið s.já sig hélma alllengi. En skömmu eftir að lýst var eftir drengnum, kom hann fram. heill á húfi. Hafði hann verið á „rölti“ um bæinn. Veðriði4ag AUhvass vestm, éljágangur laka Akureyringar að sér rekstur r íogara fyrir Olafsfirðinga? Vilji fyrir því meðal Ólafsfirðinga. SL. FÖSTUDAG var haldinn fjölmennur borgarafundur í Ólafsfii'ði og var samþykkt tillaga þess efnis að unnið verðj að því að kaupa /ogarann Vilborgu Herjólfsdóttur, en Sauðárkrók- ur og Húsavík munu einnig /aka bátt í þessum togarakaupum. þá var samþykkt að fara þess á leit við Ú/gerðarfélag Akureyr_ inga h.f. að það sjái um reks/ur togaranna. Safí í gosbrunninum. assa af mikið skemmdum m r B I BÆJARRÁÐ Kaupmanna hafnar hefur veitt barna- ‘ hjálpinni leyfi til að lála gosbrunninn á Gammel Torv gjósa safl á hverjum sunnudegi í marz. Verður I börnum á aldrinum 8—12 , ára boðið að smakka á saft- • inni, og fá börnin pappabik ara til að lá'a buna í og drekka úr. Skátar munu .J i halda uppi röð og reglu mé'ð j I an þetta fer fram. ! : ER Eldborgixi lagði af stað /ii Akrahess í gær, hafði hún meðferðis á 9. hundrað kassa af skemmd- um ávöx/um. Var ávöxtun- um komið fyr/r á dekki skipszns. PLEYGT í FAXAFLÓA Ætlun/n var að kössunum vrð/ varpað fyr/r horð á ielð inn/ til Akraness, þar eð á- vex/ir þessir vovu svo mik- í'ií skemmdir, að þeir voru ekki /ald/r boðiegur sölu- varningur. Munu ávext/rnir e/ngöngu hafa ver.ð frá e/n- um ávaxtaznnftyíjanda í Reykjavík. DÖÐLUR OG FÍKJUR Ávex/irn/r voru eingöngu döðlur og fíkjur. Voru þeir spim i gæri allir pakkaðir í sctlofanum- búðir. Ekki mim atgengt að skemmdum varningz sé varpað í sjóinn hér, heldur mun algengara, að vörurnar séu keyrðar beint á augana. En að þessu s/mxi tagð/ borg arlæknir bann vz’ð, að hz’n- um skemmdu ávöx/um yrði ck/ð á öskuliaug&na og muu það orsckin fyrir því a'ð þeim var fleygt í sjóiixn. í tillögunni var einnig mælt með því, að kaup-n íæru fram á grundvelli þess samkomu- lags, sem gert hefur verið milli T.kissljórnzfrinnar ug fi'ullitrúa nefndra byggðarlaga um þessi kaup. Enn fremur var samþykkt að kjósa nefnd til undirbún- ings hlutafjársöfnun með því að leita stuðnings almennings, fyrirtækja og bæjarfélagsins með hlutafjárframlögum til þessara kaupa. -------------------. í TILEí’NI af afmæli Frið- rlks IX. Danakonungs veitir sendiherra Dana, írú Bodil Begtrup, viðtöku gestum í sendiherrabústaðnum kl. 4—6 í dag. Allir Danir og vinir Dan merkur eru hjartanlega vel- komnir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.