Alþýðublaðið - 11.03.1955, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.03.1955, Blaðsíða 3
Fösíudajrur 11. mai'z 1953. ALÞYÐUBW^ i ■HANNES Á HORNINU' Vettvangur dagsins j Unglingar, sem ekki gera upp fyrir seld merki —.. Hættuleg braut. — Hvaða ráðstafanir er hægt að G. J. SKRIFAR: „Mig lang- j ar að minnast á vandamál við j þig, er við, sem stjórnum merkjasölu fyrir jíknar- og mannúðar-félög höfum miklar áhyggjur af. Ég veit, að merkja- og happdrættissölur sru orðnar nokkur plága á heimilum- og að fólki leiðas.t sífelldar hringingar á dyra- hjöllurnar þegar verið er að selja nrerki eða miða. En fójk veit þó, að í öllum tilfellum er verið að safna fé til nyijamála og dregur það að sjálfsögðu úr gremjunni, enda mun það mjög sjaldgæft að börnum eða ungl Ingum sé illa tekjð. EN ÞETTA VAR EKKI aðal I atriðið þess, sem mig langaði að minnast á, heldur annað og miklu alvarlegra. Reynsla okk ar af unglingunum, sem koma íil þess að selja merki, er væg ast sagt ekki góð. í hvert sinn á það sér stað, að börn koma ekki til þess að gera upp -fyrir söluna og er oftast um að ræða drengi á aldrinum 12—14 ára. Yngstu börnin eru langbezt, og kemur það í raun og veru ald rei fyrir, að þau bregðist, hitt kemur oft fyrir að strákarnir | gera ekki upp. ÞETTA ER MJ(jG SLÆMT tímanna tákn um afbrot ungl inga, og hætt við, að börn, s'em komast upp með svona þjófnað, Jejðist í stærra og hættulegra I atferli. Þetta vandamál hefur oft verið rætt á fundum þeirra samtaka, sem hafa uppi opin. bera fjársöfnunun með merkja eða happdrættissölu, og í sann leika sagt, er erfit að finna við j unandi lausn á því. . NÚ VAR MÉR að detta 11 í hug, hvort foreldrar gætu ■ekki hjálpað til þess að svona lagað kæmi ekki fyrir. Flest hljóta þau að vjta, hvort börn þeirra eru að selja merki. Þá ættu þeir, sem afgreiða merkin að gefa kvittun fyrir uppgjörj inu eins og börnin ættu að gefa kvittun fyrir merkjunum. Forj eldrarnir gætu síðan krafið barnið um kvittunina að merkjasölunnj jokinni. HÉR ER LÍKA um öryggis- ráðstöfun af hálfu foreldranna að ræða, því að vitanlega óska þau eftir því, að börn þeirra leiðist ekki út í hnupl. Mér var ]íka að detta í hug, að hver unglingur, sem tekur merki; til sölu skilji eftir mynd af sér, sem sé næld við listann, eða nafn hans skrifað á bak mynd arinnar, en myndjn síðan af- ihent um leið og gert er upp. HVAÐ, SEM ÞESSU líður, álít ég nauðsynlegt, að tekin sé upp einhver önnur aðferð um afgreiðslu merkja og happ drættismiða til ungljnga en verið hefur. Það ástand, sem nú er, er skaðlegt fyrir félögin, Sem eru að safna fé til líknar- starfa og eins fyrjr börnin, sem ef til vill læra á þessum smámunum stærri og hættu- legri þjófnaði, sem geta hæg lega leitt þá út á ógæfubraut ina.“ . ÞETTA BRÉF G. J. er orð í tíma talað. Ég hef oft áður heyrt undan þessu kvartað. Og ejnhverjar ráðstafanir verður að gera. Hannes á hornimj. Ur öllum áf f u m. i Ódýr blóm S S S mjög fallegir krocusar á S S aðeins 2 kr. stk S S . > ^ Blómabúðin Laugavegi G3. ^ $ > S ■b.b e ■ b ■msaa«aa*BBaaaBBBBEE» IÓN P EMILSmi lagólfsstræti 4-Sinii 7776 ■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■•■■«■■ I DAG re fösfudagún'nn 11. marz 1955. FLUGFERÐIIt Flugfélag íslands Ii.f. Millilandaflug: Sólfaxi fer til Kaupmannahafnar kl. 8.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. Á morgun eru ráðgerðar flugferðir til Ak ureyrar, Blönduós, Egilsstaða. ísafjarðar, Patreksfjarðar, Sauðárkróks og Veslmanna- eyja. SKIPAFRÉTTIR Ríkisskip. Hekla er á Austfjörðum a í norðurleið. Esja fer kl. 20 í kvöld til Vestfjarða. Herðu- breið er á Austfjörðum á norð urleið. Skjaldbreið kom til Reykjavíkur í gærkveldi frá Breiðafirði. Þyrill er á leið frá Manchester til Reykjavíkur. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Stettin. Arn arfell fór frá St. Vincent 7. þ. m. álelðis til íslands. Jökulfell er á Akureyri. Dísarfell fer frá Bremen í dag til Hamborgar, Litlafell ar í olíufluiningum í Faxaflóa. Helgafell fór frá New York 3. þ. m. á-leiðis til Reykjavíkur. Oostsee er í Stykkishólmi. Lise er á Dal- vík. Smeralda fór frá Odessa 22. f. m. áleiðis til Reykjavík- ur. Elfrida fór frá Torrevieja 7. þ. m. áleiðis til Akureyrar og ísafjarðar. Troja fór frá Gdynia 4. þ. m. áleiðis til Borg arness. Maðurjnn minn, faðir okkar og tengdafaðir, STEINGRÍMUR JÓNSSON, lézt 9. marz að heimili s'ínu, Austurgötu 5, Hafnarfirði. 'r Guðrún Einarsdóttir, í synir og tengdadætur. Hughejlar hjartans þakkir færum við ykkur öllum, nær og fjær, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður minnar, tengdamóður og ömmu, HALLDÓRU GUÐMUNDSDÓTTUR. Guðrún Arnadó/tir. Kristmundur Kristmundsson. Halldór Kristmundsson. Ás/valdur Kristmundsson. Eimskip. Brúarfoss fór frá Grimsby 9/3 til Hamborgar. Dettifoss fer væntanlega frá New York 12/3 til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Southampíon 9/3 lil Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss fór frá Kefiavík 2/3 til New York. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 15/3 til Rvík ur. Lagarfoss kom tU Reykja- víkur 8/3 frá Rotterdam. Reykjafoss fór frá Wismar 8/3 til Rotterdam, Anlwerpen, Hull og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Rotterdam 5/3 til Skagastrandar. Tröllafoss fór frá New York 7/3 til Reykja- víkur. Tungufoss fer frá Hels- ingfors 12/3 til Rotterdam og Reykjavíkur. Katla fór frá Kaupmannahöfn i gær til Ála borgar, Gautaborgar, Leith og Reykjavíkur. BLÖÐ O G TfMARIT Tímai'iti’ð' Úi'Val. Blaðinu hef ur borizt nýtt hefti af Úrvali og hefst það á greinaflokki, sem nefnist Refsimál og mann réttindi; greinarnar eru teknar úr blaði Menningar- og vísinda slofnunar Sameinuðu þjóðanna og heita: Réttvísin, Saga fang- elsanna, Mannabúrin og Sund- urlausir þakanr um rélt manns ins til að lifa og dauðarefsing- una. Aðrar greinar eru: Er á- reynsla orsök allra sjúkdóma? Mótun kristins heims eftir Mar tin Niemúller, Nútíð og fortíð í Marokko, Sálfræði og sölu- mennska, Örvareitrið kúrare. Höfundurinn og lesendur hans, Eru meginlönd jarðariim ar á flakká? Iieilbvigðismál í Sovétríkjunum, og kaflar úr bókinni Slrákapör, eftir Allen Smith; eru þar rakin ýmis nafntoguð strákapör, sem fram in hafa verið fyrr og síðar. Auglýsið í Alpýðublaðinu ISýjimg upphitun húsa RAFGEISLAHITUN Hitun framtíðarinnar Holl hitun — Algerlega sjálfvirk — Hljóðdeyfandi — Engin ójyk/, óhreinindi eða hávaði. — Lægri stofnkos/n. **■ aður — Lægri reksturskostnaður — 100% nýting Önnumst teikningar og uppsetningu rafgeislahitakerfa í allskonar hús. — Ennfremur hverskonar aðrar aflagnir, viðgerðir og raflagnateikningar. — Getum útvegað hita-. vatnskúta, fyrir rafmagn, úr ryðfríu stáii. CEISLRHITUN Einkaumboð á íslandi fyrir NORSK ESWA A/S, Oslo Skrifstofa: Garðastræti 6, símj 2749. ) Verkstæði: Iíeiðargerði 116, sími 80709. — Víðihvammi 3G, Kópavogi. Sækjum Sendum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.