Alþýðublaðið - 11.03.1955, Side 5
Föstudagur 11. marz 195f»-
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
c
Stórmerkileg nýjung á sviði læknavísindanna
AÐ SJÁLFSÖGDU eru marg
ir sjúklingar innan um allan
Jiann fjölda, sem dvelst í jafn
stóru hæli og Mantend, sem
jajást af einhverjum öðrum
sjúkdómi auk geðsýkinnar. Dr.
William J. Gallagher hefur oft
verið kjánalegur. og hún væri
hætt að þvo sér oftar en eð'L--
legt gæti talizt.
Þá hafa lyf þessi reynst
lækna hiksta, einmg hafa þau
veitt mikinn bata við ógleði
og uppsölum barnshafandi
haft miklar áhyggjur af þess- kvenna. Þá draga þau og
um sjúklingum, og ehlorproma
zinið kom. að honum þótti, sem
svar við> bænum hans. Óróleg-
ir sjúklingar, sem sífellt varð
að gefa deyfilyf, njóta nú eðli-
legrar hvíldar, og veita því
ekki neina mótspyrnu, að þeim
séu gefin nauðsynleg lyf. Þeir
ganga mótþróalaust undir
skurðaðgerðir, og tseta ekki af
sér umbúðirnar að þeim lokn-
um, eins og áður.
En bæði þessi lyf hafa marg-
vísleg og víðtæk áhrif önnur.
Þau hafa til dæmis reynst vel
gegn ýmsum geðsjúkdómum,
sem eru afleiðingar tangvar-
andi kynsjúkdóma. Sjúklingur
nokkur þjáðist af þe.rri skyn-
villu, að þúsund konur sæktu
að honum á hverri nóttu. Eft-
ir að honum hafði verið gefið
reserpine um skeið, hlaut hann
99.9% bata, —- eftir það , var |
það aðeins ein kona, sem að
honum sótti!
Þá hefur reserpine furðuleg
bataáhrif á geðsjúkdóma. af
völdum langvarandi áfengis-
naulnar, (delerium tremens).
Sjúklingarnir læknast brátt af
allri skynvillu og ótta, titringi
og taugaveiklun, og lelja lækn
ar óhætt að fullyrða. að lvf
betta flýti batanum að minnsta
kosti um helming.
Læknarnir fullyrrja og, að
ohlalropiromazjinlð hafi svipuð
bataá'hrif á þunglyndi og geð-
veilu, sem alltaf kemur fram,
begar sjúklingar eru vandir af
eiturlyfjanautn og ofnautn
deyfilyfja. Einkum hefur lyfið
ýmsum fylgisjúkdómum krabba
meins, enda þótt þau hafi ekki
nein áhrif á meinið siálft.
OFNOTKUN HÆTTULEG.
Því miður eru lyf þessi
hættuleg, einkum ef þau eru
ofnotuð, eins og mörgum lí-tt
reyndum hættir við. Fyrst í
stað var það of hár blóðþrýst-
ingur, sem emkum fcar á í því
sambandi. Sjúklingar, sem gef
ið var lyfið, hætti við yfirliði,
ef þeir risu snöggiega á fæt-
ur. Fleiri áhrifasjúkdóma hef-
ur orðið vart, og verður því að
nota lyf þessi varlega, og und-
ir handleiðslu þjálfaðra sérfræð
inga. Flestir þessir sjúkdóm-
ar hverfa þó brált af sjálfu
sér. þegar sjúklingurinn hætt-
ir notkun lyfsins.
Enn stendur deila okkur á
milli geðveikralækna varðandi
notkun þessara nýju lyfja.
Læknar af ,,eldri skólanum“
taka lyfjunum með nokkurri
tortryggrji, og telja eldri og
reyndari lækningaaðíerðir ör-
uggari. Reynslan hefur þó sýn<t
☆ ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ ☆.☆ ☆ ☆ ☆
Seinni grein
&•☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆
að þær aðferðir eru svo hæg-
virkar, að enda þótt allur geð
veikralæknaskari Bandarí-kj-
anna beindi starfi sínu ein-
göngu að lækningu á hugklofa
sjúklingunum einum saman,
gætu þeir ekki orðið nema til-
tölulega fáum að Uði. Aðrir
notkun hinna nýju lyfja, hafi
fjöldamargir sjúkljngar, sem
taldir voru ólæknandi, hlotið
á skömmum tíma þann bata, að
þelr geti lifað frjálsu og eðli-
legu lífi meðal heilbrigðra
manna. Búast megi við því, að
bati margra þessara sjúklinga
reynist ekki varanlegur, — en
þá muni hagur nærri að lækna
sjúklinginn aftur á sama hátt
og fyrr.
MEÐALVEGURINN.
Dr. Lehmann telur því væn-
legast að leitast við að þræða
meðalveginn. Aðferðir þær,
sem fram að þessu hafi verið
beitt v-ð geðlækningar, aðrar
en skurðaðgerðir, hafi reynst
haldlitlar og seinvirkar, en
heilaskurðirnir séu aldrei
hættulausir, — og á stundum
allvafasöm aðgerð. Enn viti
enginn með vissu með hvaða
hælti hin nýju lyf verki líf-
fræðilega. en hitt sé víst. að
þau svipti sjúklinginn ótta-
kend og örvæntingu og veiti
honum þá ró, er flýti bata
hans.
Margir geðlæknar eru að
miklu leyti hættir að beita
þeirri heilaskurðaðgerð. sem (
um skeið var mjög í tízku, þ. j
e. bortexskurði, og sömuleiðis
er raflosti nú yfirleitt mun
minna beitt. Þá er hælt að,
beita fjötrum eða devfilyfjum
við óða sjúklinga, séu önnur,
ráð fær, og reynt er að róa þá
við ýmissa dægrastyitingu eða
starfa. En hvað um það, — hin
nýju lyf hafa skapað ný við-J
horf á sviði geðlækninga. og
aukið stórum vonir um það, að
veita. megi mörgum geðsjúk-;
lingum, ef ekki varanlegan, þá •
að minnsta kosti tímabilsbund ,
inn bata.
komið að góðu haldi, þegar! geðveikralæknar treysta mest
sjúklingarnir hafa orðið að U heilaskurð sumir beita raf-
hætta þeirri nautn skyndilega, |losti í sífellu, eða insulinlosti.
til dæmis ef þeim hefur ver-j'FýJgjendur hinna nýju lyfja
ið varpað í fangelsi, eða dæmd-' benda hinsvegar á, að áhrif
ir í vörzlu. Segja bæði réttar-
læknar og sjúkrahússlæknar
að notkun lyfsins komi í veg
fyrir grátköst sjúklinganna,
taugatitring og þunglynd-i.
Geðbilun af völdum tauga-
velklunar er ven.juiega álitin
meinlausari sjúkdómur en eig
inlegir sálsjúkdómar, en þeir
geta þó engu að síður reynst
illlæknandi. Við þeim hafa
þessi lyf reynst mjög árangurs
rík. Dr. Goldman, yfiriæknir
við ríklssjúkrahúsið í Ohio,
segir til dæmis frá konu einni,
sem þjáðist af áráttugeðveilu.
Árum saman hafði hún laugað
hendur sínar þrjátíu til fjöru-
tíu sinnum á dag, en þess utan
gat hún ekki einu sinni snert
hurðarhún berhent ai' ótta við
að óhreinkast. Þegar henni
hafði verið gefið chloroproma
sine í mánuð, sagði hún lækn-
inum. að nú finndi hún að ólti
hennar við óhreinindi hefði aðeins á þá staðreynd, að fyrir
Sigurður f Görðunum níræður
þeirra séu yfirleitt þjámpga-
laus, sé rétt með þau farið.
Andstæðingar þeirra segja, að
þau nemi ekki á brott sjúk-
dómsorsökina, og því geti sjúk
dómurinn látið aftur á sér
bera, þegar minnst vari. Þess-
ir læknar telja njest ríða á því
að öðlast vitneskju um hvort
sálsýki sjúklingsins kunni ekki
að stafa aif samvizkubiti sök-
um þess, að hann hafj hnuppl-
að úr sparigrís lilla bróður. eða
af innra ósamræmi. Þessar deil
ur læknanna minna oft tals-
vert á rökræður mennlamanna
á miðöldum um það, hve marg
ir englar myndu komast fyrir
á nálaroddi. Hinsvegar játa
þe!r læknar, sem notað hafa
hin nýju lyf við geðsýki, að
þeir geti ekkert fullyrt um
endanlegan bata; um það verði
ekkert sagt fyrr en að allmörg
um árum liðnum. Þeir benda
Teiknisfofur okkar
eru fluttar að Smiðjustíg 4. TT
(Verklegar framkvæmdir h.f.) — Sími 80161.
Ólafur Jensson,
Rögnvaldur Þorláksson
verkfræðingar.
Faííbyssur eða smjör
,,IMRE Nagy borinn þung
um sökum“ segir Þjóðviljinn
í gær til að fræða lesend-
ur sína um déilumálin í
ungverska kömmúnista-
flokknum. Frásögnin er góð,
svo langt sem hún nær. Sak
argiftirnar eru raktar með
þessum orðum: ., í ályktun
m.ðstjórnarinnar er Nagy
sakaður um að hafa haldið
fram andmarxískum skoð-
unum í ræðu og riii og gert
Lítið úr afrekum flokksins.
Stefna sú sem ríkisstjórn
hans hafi fylgt í efnahags-
málum hafi verið hægrisinn
uð og haf; valdið alvarleg-
um Iruflunum í eínahagslífi
landsins.11 Að þessu athug-
uðu telur Þjóðviljinn mjög
ótrúlegt, að Nagy muni
gegna embætti forsætisráð-
herra áfram!
Þessar upplýsingar Þjóð-
viljans eru óvenjulega nærri
lagi, en samt er ekki allur
sannleikurinn sagður, enda
væri það furðuleg framför
á skömmum tíma. Þjóðvilj-
anum láist að skýra frá því,
að Nagy hefur Lallið í þá
andmarx’ísk.u freistingu að
leggja aðaláherzluna á mat-
vælaframleiðsluna, enda
veitti víst ekki af. En nú
er sú kenning ofan á í
Moskvu, að þungaiðnaður-
inn eigi að ganga fyrir.
Kommúnistar telja með
öðrum orðum mikilvægara
að framleiða skriðdreka en
mat. Imre Nagy hefur gert
sig sekan um sömu yfirsjón
og Georgi Malenkov.
Sú var tíðin, að Hermann
heitinn Göring laldi Þjóð-
verjum nauðsyrOegra að
framlaiða ífallbyssur en
smjör. Hann hafði árásar-
styrjöld í huga. Fyrir hon-
um vakti, að nazisminn legði
undir sig heiminn. Komm-
únistar fordæmdu þessa
kenningu nazistaforingjans
að vonum og stimpluðu hana
sem v.llimennsku. En nú
bregður svo við, að páfarn-
ir í Moskvu taka upp sömu
stefnu og Hermann heitinn
Göring barðist fyrir, með-
an hann var og hét. Henni
er framfylgt svo miskunn-
arlausl, að fyrri átrúnaðar-
goðum eins og Malenkov og
Nagy er fórnað vegna henn
ar — búinn staðar í glat-
kistunni, þó að ean hafi þeir
ekki_ ýer,ið gerðír höfð'inu
stytlri. Staðreyndirnar lala
skýru máþi og verða ekki
misskildar.
Kommúnistar þykjast
vera hinir einu og sönnu
friðarsinnar. En hvað kem-
ur þá til þess, að þeir skuli
telja matvælaframleiðsluna
andmarxíska? Er kannski
orðinn glæpur gagnvart
Karli heitnum Marx að vilja
borða mat? Orsökin liggur
líka í augum uppi. Komm-
únislar eru orðnir sömu
skoðunar og nazistar fyrir
síðari heimsstyrjóldina. Þeir
meta þungaiðnaðinn meira
en matvælaframleiðsluna,
telja sig hafa brýnni þörf
fyrir fallbyssur en smjör.
Þess vegna er uppgjörið við
Malenkov og Nagy ekkert
fjölskyldumál kommúnista.
Það er óveðursbhka á himni
heimsstjórnmálanna, því að
fallbyssuframleiðsla einræð
isríkis endar jaínan með
sikotgný og (kúlnahríð. Og
enginn þarf að efast um,
hver skotmörk n verða, ef
kommúnistar ráðast í stór-
ræðið, sem nazistum mis-
tókst góðu heilli.
SIGURÐUR JÓNSSON út-
vegsbóndi í Görðunum er níræð
ur í dag. Hann fæddist þenn-
an dag árið 1865 í Austurbæn-
um í Skildingánesi, sonur hión
anna Ástu Sigurðardóttur og
Jóns Einarssonar. Og þar ólst
hann upp og hóf störf á sjón-
um. Árið 1893 kvæniist hann
Ólöfu Guðmundsdó t.tur frá
Skildinganesi og setti upp bú
í Görðunum, en áður hafði hann
tekið þá á leigu. Þau Ólöf eign
uðust þrjú börn, einn dreng,
sem enn lifir, og tvær dahur,
sem báðar dóu ungar. En árið
1901 missti Sigurður konu sína
mjög snögglega. Var hann þá
skipstjóri á skúlu og fékk
fregn um. veikindi konunnar út
í sjó og það með, að hann værí
beðinn að koma heim. Hélt
hann þá þegar til hafnar. en
er hann steig upp á Síein-
bryggjuna, var honum sagt lát
konu sinnar, og eunfremur, að
faðir hans hefði þann sama
dag drukknað á Skerjafirði á-
samt öðrum manni. Tveim ár-
um síðar kvænlist Sigurður
bróðurdóttur fyrri konu sinn-
ar, Guðrúnu Pétursdóttur. Lif
ir hún enn. og hafa þau hjón-
ín eignazt ellefu börn, en þar
af hafa tveir synir látizt.
Þetta er heimilissaga Sigurð
ar í Görðunum, e« ekki meir.
Hann lét rita eftir sér endur-
Sigurður Jónsson.
minningar sínar fyrir þremur
árum og komu þær út í bókar-
formi hjá Norðra. Þar segir
hann sína ytri sögu allt frá
barnæsku, þegar hann lék sér
á Klapparhjalla, sat yfir fé í
Öskjuhlíð, sigldi á skautum
með seglum allt úr Skildinga-
nesi og á Reykjavíkurtjörn og
fékk til láns, ,.sem aldrei skyldi
verið hafa“, rúsímu’ og rövl
hjá dönskum faktor í búð í
Hafnarstræti og rak í roga-
stans, þegar fakior.nn sagði að
hann stæði í bók hjú sér, en
það þýddi, að hann skuldaði
honum fyrir góðgæti. TJpp frá
því stofnaði SigurSur í Görð-
unum sjaldan til skulda.
Hann fór að róa kornungur
— og þá fyrsta róðimnn úr
Garðinum. Hann hljóp alla leið
ina til Skildinganess yfir ísa
og var snemma afburða hraust
ur og harðger. Síðan réðist
hann ,.t:il sjós“, en í þá daga
var ekki talið, að maður færi
„til sjós“ nema hann væri á
þilskipi. En það fór ekki vel
með fyrstu sjóferðina á þiiskip
inu, en allar hinar síðari tók-
ust vel og varð hann brátt
stýrimaður og skipstjóri á
skútum. Hann stofnaði fisk-
verkunarstöð í Görðunum og
keypli kúttera og gerði út. Sá
hann sjálfur um verkun afl-
ans heima og hafði margt starfs
fólk og allt, sem. hann tók sér
(fyrir hendur, var rekið af frá-
bærri reglusemi og dugnaði.
. Hann græddi aldrei stórfé og
,{apaði heldur ekki stórfé, en
byggði upp efnahag sinn hægt
jog bítandi og vissi alltaf, hvar
hann slóð. Skömmu eftir aldv-
mótin hæt.ti hann þó sjó-
mennskunni, en sneri sér al-
gerlega að 'fiskvevkuninni og
búskap og átti altmargt kúa
um skeið og seldi mjólk í bæ-
inn. En túnið í Görðunum var.
ekki stórt og lítið um slægjur
Framhald á 7. síðu*