Alþýðublaðið - 11.03.1955, Page 7
Föstudagur 11. marz 1955.
ALÞYÐUBLAÐID
SAMA OLIAN ALLI ARID
sumar jafnt og vetur — lækkar bifreiMostnaðinn
er VISCO - STATIC?
Minnkar vélaslit unl 80%.
Þetta hefur komið í ljós við uppmælingu í geisla-
virkum próftækjum og samanburð við fyrsta
flokks vélaolíur.
5—18% minni benzíncyðsla.
BP SPECIAL ENERGOL verður aldrej of þunn
þrátt fyrir mjög hátt hitastig og þéttir sylindrana
þannig alveg, en þannig notasl vélaorkan 0g hen.
zínið fullkomlega. Tilraunir hafa sýnt að hægt er
að spara ajlt að 18% af benzín;. Lækkuð benzín-
útgjöld ein saman gera meira en að spara allan
olíukostnaðinn.
BP SPECIAL ENERGOL hefur óbreyttanlega seiglueiginleika og verður olían því aldrei of
þykk og aldrei of þunn. Hún smyr fullkomlega við köldustu gangsetningu og mestan vinnslu-
hjta. — BP SPECIAL ENEROL er jafn þunn -f- 18° C, eins og sérstök vetrarolía og við
-j- 150 C, er hún jafn þykk og olía nr. 40.
Ræsislit algjörlega útilokað.
Þegar notuð er venjuleg smurolía orsakast mikið
slit við gangsetningu og verður það ekki eðlilegt
fyrr en við réttan ganghita. Þegar notuo" er BP
SPECIAL ENERGOL verður ekkert ræsislit.
Minni olíunotkun. . .
Með því, að BP SPECIAL ENERGOL verður aldrei
það þunn, að hún prýstjst inn í sprengjuhólfið,
brennur hún ekki né rýrnar, '
Kemur í stað 4—SAE númera.
(10W — 20 W — 30 — 40)
Þegar notuð er Visco-Static olía þarf ekki að hugsa
um SAE — númer. Biðjið bara um BP SPECIAL
ENERGOL.
Skilyrði fyrir því að njóta ofangreinds hagrœðis
fullkovnlega er að vélin sé í góðu lagi
íilwíkiÉ-Á.
0LÍUVERZLUN IBPz ÍSLANDSh/f|
Sigurður í Görðunum
níræður ...
(Frh. af 5. síðu.)
í Reykjavík. svo að hann keypti
land uppi í Borgarfirði og heyj
aði þar á sumrum, en flutti hey
ið á bát eftir Hvítá til strand-
ar.
En svo gekk þetta saman, og
hann varð að fækka kúnum
emátt og smátt — og ekkert
var eftir fyrir hann, annað en
smávegis búskapur — og svo
hrognkelsaveiðin, sem hann
stundaði barn — eg stundar.
enn á hverju vori. Búskapur-
inn er þrotinn. og ekkert eftir
af lúninu, sem hann réði einn
yfi.'r og ræktaði fyrir sextíu
árum. Þar standa nú húsin
hans, sjálft íbúðarhúsið ásamt
nokkrum rauðmáluðum hjöll-
um innikróuð. Það er orðið svo
þröngt um Sigurð, að hann
hefur varla olnbogarými. Alls
konar kumbaldar, furðulag
smíð, með snúnum stigum, hálf
gerðum hænsnastigum, gler-
veggjum og hégómlegu útflúri
austur. vestur og allt um
kring, svo að ekkert sést —
nema- enn út á sjó.nn — og
blessaða Skildinganesshólma,
sem voru grasi grónir í gamla
daga, en eru nú svartir og ó-
frýnilegir, líkast til af því,
hvernig búið er að fara með
landið sjálft hið næsta.
Sigurður sagði við mig, þeg-
ar við höfðum lokið við að laka
saman hókina 'ihans: .,,Ég fæ
víst engan með mér. En ef ég
fengi einhvern með mér, þá
myndi ég flytja burt. með bát-
jnn minn, eitthvað þangað, sem
íhægt væri ,að fá að vera í
friði. Það væri goll að geta
það.“ Og ha.nn starði fram und
an sér eins og hann sæi góða
róðradaga innra fvrir andann.
En sannlelkurinn er sá, að Sig
urður í Görðunum hefur eigin
lega ekki fengið að vera í friði
með ne'tt af því, sem var og
hét, allt frá þeim degi, þegar
'hann kom úr róðri, á vordegi
1941. og hc^menn biðu hans í
lendjngu með alvæpni, böbl-
uðu eitthvað við hann, en
hann hvorki sá þá né sk'.ldi og
skipti sér ekkert af þeim, en
fór sínu fram og það iafnt fyr
ir þvi þó að kúlurnar skyllu
á svörtum klöppunurn við fæl-
ur hans. ..Síðan het'ur allt ver-
ið á tjái og tundri.“ Þá gerði
herinn innrás á Sigurð; en þeg
ar herinn fór og hætti að basla
við Skerjafjörð, komu Reyk-
víkingar, grófu sundur túnið
hans og re.'s.tu þar sínar furðu-
legu byggingar.
Þegar ég var að skrifa bók-
ina hans, fann ég það, hve sterk
ur og óbrotgjarn persónuleiki
hann var. Innst inni brann eld
ur og Jiei.tar tilfinpingar, sér-
staklega. þegar börn voru ann
ars vegar. Svipurino var meitl
aður og nokkuð harður, én þeg
ar lítill drengur kom að kné
hans, varð þessi s.tóri gráskegg
ur með hörðu andlitsdrættina
næstu.m því að barni. Og þeg-
ar það hvarf, kom gamli «svip-
urinn aftur.
:Ég fann mjög inn á það hjá
honum hversu hann dáði „áðal
inn á Nesinu“, það er: gömlu
útvegsbændurnar á Framnes-
inu — Seltjarnarnesinu. Og ég
þykist vita, að þeir hafi verið
hans fyrirmynd í æsku. Þá mun
hann hafa dreymt að verða
eins og þeir. Og það var rétt
hjá honum: Það voru mikil-
hæfir aðalsmenn, einu aðals-
mennirnir, sem við mæittum
eiga marga af. Og honum tókst
það. Hann varð sterkviða at-
vinnurekandi á sjó og landi.
Slóð við stjórnvöl tígulegur,
hávaxinn, teinréttur, markað-
ur festu og styrkri skapgerð.
Og þannig er hann enn — ní-
ræður. Þeim var e.kki fisjað
saman, þessum mönnum, sem
sköpuðu Rey.kjavík. Hann kom
til mín fyrir fáum dögum og
ég hafði orð á því, hve hann
héldi sér vel. ,,Nei,“ sagði
hann, ,.ég var á spitala. Ég er
enn ekki orðinn góður.“ Það
sást ekki á honum, að hann
væri orðinn níræður og væri
að koma af sjúkrahúsi.
S.'gurður dvelur í dag á heim
il sonar síns, Erlendar skip-
sljóra á Hveríisgötu 98.
vsv.
Ingibjörg Þorbergs
Framhald af 1. síðu.
í tónBstarde/'Id Iííkisútvarps
ins frá 9—5, auk þess syngur
hún nokkuð á skemmtunum,
í Þjó'ðleíkhússkórnum er hún
einnig og hún syngur mik/ð
inn á hljómplötur, og hafa
þær náð miklum vinsældum,
og má m. a. minna á
„Mamma mín“, „Klukkna-
hljóð“, „Á morgun“, „Ára-
vísur“, og til gamans má geta,
að Ing/björg s/jórnað/ og ú/-
se//i fyrir kór og liljómsveiZ
á plötunn/ Klukknahljóð/
Hin fyrsíu jól og er fyrsta ís-
lenzka konan, sem það greír.
Ing/björg Þorbergs hefur
lok/ð burtfararprófi frá Tón-
listarskólanum í Reykjavík
með klarinettleik sem aðal-
fag og tónfræði og píanóleik
sem aukafög.
Austur-Þjóðverjar
Frh. af 8. síðu.)
an því, að tiltölulega hátt kaup
og rólegt starf við alþýðulög-
regluna freisti íjöda ungra
manna, svo að mikill skortur
er á lærlingum í ýmsum grein
um byggingariðnaðar. Ein af-
leiðing þessa er að íátt er um
nýjar bygglngar í borginni og
sást aðeins ein bygging. sem
verið var að vinna að. Önnur
afleiðing er, að fjöldi kvenna
starfar sem strætisvagnastjór-
ar, götuhreinsarar og vinna
venjulega verkamannavinnu.
LFIGUBÍLL FRÁ 1928
í tæknidgíild sýningarinnar
sýndu Austur-Þjóðverjar
margs konar ágæt:s varning,
en það er athyglisvert, að mjög
lítið af honum virðist komast
í búðirnar. Þannig sáust hin
glæsilegu nýju biíhjól og bif-
reiðar hvergi í notkun á götum
úti. Einn fréttaritaranna á
vörusýningunni ferðaðist í
forneskjulegum leigubíl frá
1928, og eru þeir algengustu
farartæk'n á götum borga Aust
ur-Þýzkalands.
LÉTU í LJÓS
VANÞÓKNUN SÍNA
Sýningarstjórar og kuapend
ur létu óspart í ljós vanþókn-
un sína á áhrifamikium opin-
berum tölum um viðskipta-
samninga. sem toúast mætti við
að kunngjörðar yrðu í lok sýn
ingarinnar. Reyndir menn hér
í borg benda á, að fjöldi þeirra
viðskiptasamninga, sem hin
rússnesku fylgiríki og austur-
þýzkir framleiðendur stofna
til, muni nú eins og undanfarin
ár enda með því að verða feíld
ir úr gildi, vegna þess að fram
leiðendur geti ekki staðið skil
á hjnu umsamda vörumagni.
Firmakeppni
Framhald af 1. síðu.
Eftirtalin flrmu hafa til-
kynnt þátttök'u:
Skartgripaverzlun Magnúsar
Baldvinssonar, Heildverzlunin
Hekla, Skóbúð Reykjavíkur,
Hvannbergsbræður, Herrabúð-
in, Vélsmiðjan Sindri, Loftleið
ir h.f., Almennar tryggingar,
Félagsprenltsmiðjan, ' Flugfélag
ísjands, S. Árnason & Co.,
Geir Stefánsson & Co., Trygg-
ing h.f., ísafolúarprentsmiðja,
Skóverzl. Lárusar G. Lúðvíks
sonar, Þ. Jónsson & Co., Har-
aldarbúð h.f., Timburverzlun
Árna Jónssonar, Landssmiðj-
an, Heildverzl. Haraldar Árna
sonar, Sjóvátryggingarfélag ís
lands, Skóverzl. Hector, Vinnu
falagerð íslands, Skartgripa-
verzlun Kornelíusar Jóssonar,
Vátryggingaskrifstofa Sigfúsar
Sighvatssonar h.f., Skóverzlun
Stefáns Gunnarssonar, Ræsir
h.f., Vátryggingafélagið , h.f.,
Klæðaverzl. Braga Brynjólfs-
sonar, Eggert Kristjánsson &
Co. h.f., Nói, Hrein, Sirius h.f.,
Hans Pftersen, Prentsmlðjan
Edda, L. H. Muller, Davíð S.
Jónsson & Co.
Ferðir á mótsstað verða frá af
greiðslu BSR við Lækjargötu
sunnud. kl. 9, 10 og 13.