Alþýðublaðið - 11.03.1955, Page 8
Á mynd þessari sjást þeir,
er hlulskarpastir urðu í rit-
gerðasamkeppni þeirri, er
stórblaðið New York Her-
ald Tribune efndi til í 34
löndum. Bauð blaðið þeim í
3ja mánaða ferðalag um
Bandaríkin. Myndin 'ef tek
in er hópurinn heimsótti Eis
enhower forse'a. Islenzka
menntaskólastúlkan, Guð-
rún Erlendsdótt:r, sézl ■ í
þjóðbúningi í íremstu röð,
4. frá vinstri. Eisenhower
er á miðri myndmni og bros
ir til Guðrúnar eins og sjá
.rná.
Eden re§ir ufanríkismál
EDEN utanríkismálaráð
herra Breta fíutti brezka þing
jnu skýrslu í gær um Kínamál.
í ræðu þessari skoraði hann á
kommúnistastjórnina að ráðast
ekki á Formósu og Fiskimanna
eyjar og á Formósustjórriina
að ráðast ekki á eyjar við meg-
inland Kína, Eden kvað Banda
ríkjamenn hafa sýnt og sannað
að þeir vijdu varðveita frið í
Asíu og að beir hefðu hindrað
að Formósustjórn gerði árás á
Kfna. Ejnnig hefðu þeir stuðlað
að því að Formósustjórnin
flvtti lið sitt frá Tacheneyju'
Verður reist deild handa
drykkjusjúklingum
Álit sérfróðra manna, að heppilegra
sé að hafa hæíi fyrir drykkjusjúkl-
inga aðskilið frá geðveikrahælinu.
í RÁÐI mun nú vera að
hefja byggingu dcddar handa
drykkjusjúkl/ngum á lóð
Kleppsspítalans. Mun undir-
búningi alllang/ komíð. Hins
vegar er kunnugt, að meðal
manna eru mjög dc/ldar skoð-
an/r um að tengja drykkju-
mannalækn/ngar við geð-
veikrahæl/. Þykir mörgum það
mjög óheppileg/ og mæ/ir því
b y g g in g d. r yk k j u m a n n a d e 1 d ar
á lóð Kleppsspítataus mik/lli
andstöðu.
Hér á landi munu skoðanir
lækna nokkuð skiplar í þessu
efni. Af 6 íslenzkum læknum,
sem sérfróðir eru um geð- og
laugasjúkdóma, munu 5 vera
þeirrar skoðunar, að Klepps-
meðferð drykkjumanna sé
mjög varhugaverð. Hins vegar
mun einn þe'.rra, þ. e. vfirlækn
irinn á Kleppi, vera öndverðr-
ar skoðunar.
Hér er í rauninni um að
ræða ágreining um lagaákvæði
frá 1949 um meðferð ölvaðra
FebrúarafEi ísafjarðarháta
imsn betri en undanfarin ár
manna og drykkjusjúkra. En í
þeim lögum er gert ráð fyrir.
að hæli handa drykkjumönn-
um séu reist og rekin í sam-
bandi við geðveikrahælið á
Kleppi og í hæfilegri nálægð
þess og enn fremur, að sjúk-
lingarnir séu í byrjun meðferð
ar vistaðir í sjálfu geðveikra-
hælinu til athugunar.
SLÆM REYNSLA HÉR
OG ERLENDIS
Reynslan af þ\ú að vista
drykkjumenn á geðveikrahæl-
um og að tengja drykkju-
mannalækningar við geðveiki
virðist gefa mjög shæma raun
hér og erlendis. Telja forstöðu
menn Áfengisvarnasl öðvarinn-
ar, að reynsla þeirra af starfi
fyrir drykkjumenn hafi leitt í
Ijós, að mjög óheppilegt sé ao'
láta drykkjusjúklinga sæta
sömu meðferð og geðveikisjúk-
linga. Virðast drykkjumenn
hræðast slíka meðíerð. Telja
læknar Áfengisvarnastöðvar-
innar sig gela talað um þessi
mál af nokkurri þekkingu, þar
eð á s.l. 2 árum hafa um 800
manns leitað lil beirra. Sömu
sögu er að segja erlendis frá.
Þar hafa. því drykkjulækning-
ar víðast hvar verið slitnar úr
öllum tengslum við geðveikra
hælin.
Föstudayur 11. marz 1955.
Au.-Þjóðverjar hlynntir aö París-
i
arsamningarnir verði samþykktir
MIKILL MEIRIHLUTÍ íbúa þessarar aus/ur þýzku borgar,
eru sammála um, að efla verður Vestur-Þýzkaland, cf nokkuru
tíma á að vera mögulcgí að sameina aus/urhlutann við v^tur.
hlutann. /
Fréttaritarar á hinni árlegu
Leipzig-vörusýningu, sem opn
uð var hér í borg í síðustu viku
fyrra mánaðar, komust að
raun um, að íbúarnir fylgjast
furðanlega vel með limræðum
j í Bonn um Parísarsamningana
og eru vongóð'.r am. að þeir
verði samþykktir. Fregnir frá
lýðræðislöndunum fá þeir með
því að hlusta á útvarpsslöðvar
Vesturlanda. Einnig lét fólk í
ljós ósk um auknar samgöngur
og samskipli við liinn frjálsa
heim.
Fréttaritarar voru varir við
almenna og furðanlega opin-
skáa gagnrýn; íbúanr.a á kom-
múnistastjórninni, hvort held
ur var á sýnirigunni, í veiiinga
húsum eða í heimahúsum.
SKORTUR Á MATVÆLUM
í Leipzig sjásl þess greini-
lega merki, að skorlur er enn
á fullnægjandi birgðum ma;-
væla og annars neyzluvarnings
á hernámssvæði Rússa í Þýzka
landi. Á fyrri vönisýivngum í
Leipzig var tdtölulega gnægð
slíks varnings í borgir.ni, en á
vörusýningunni í ár er t. d.
ekkert smjör að fá nema á ve:t
ingahúsum. Sykur, appelsínur
og ekja kaffi hefur ekki feng-
izt síðan um jól. Þjóðverjar,
sem safnað höfðu sér pening-
um mánuðum saman í þeirri
von, að þeir gætu keypt betri
falnað meðan á sýningunnj
siæði, urðu fyrir vonbrigðum,
vegna þess að í ár voru ekkl á
boðstólum annað en hinar
venjulegu innanlandsaíurðir.
VOPNUÐ
ALÞÝÐULÖGREGLA
Mjög bar á hinni svokötluðu
alþýðulögreglu, sem í raun-
inni er vopnaðar hersveitir.
Leipzigbúar hafa kvartað und
1 (Frh. á 7. síðu.)
Fer efiir veðri,
bersf fil lands
Hafísjaðarinn 80 sjómílur noröur af.
. Horni í Iok febrúarmánaðar. .
JÓN EYÞÓRSSON veðurfræðingur, sem annast hafísathug-
anir á vegum rannsóknarráðs ríkisins, kveður hafísbeltið mjó/f
milli Vestfjarða og Grænjands. Hann segir og að ísrekjð á
Vestfjarðamiðum niuni vera ísspilda, er losnað hefur frá aðal
ísnum austur á bóginn undan vcstan átt þar á hafjnu.
Enn fremur segir Jón; 22°W, en það er um 80 sjóm.
,,í lok febrúarmónaðar virð- norður af Hornbjargi. Síðan
ist hafís-jaðarinn hafa legið frá liggur ísbrúnin því sem næst í
70°N, 18°W (90 sjóm. auslur beina stefnu til’65;'N 33°W, en
af Brewsterhöfða V;ð mynni sá staður er 240 sjóm. beint
Scoresbysunds) tii 67°50'N, vestur af Snæfellsnesi.“
hvorf ísrekii
eSa hverfur
Ásbjörn aíla-
hæstur í mán.
ísafirði, 7. marz 1955.
AFLI ísfirzkra válbáta í s.l.
febrúatmánuði va.r rnun betri
en í mörg undanfarin ár.
M.b. Ásbjörn fiskaði 134
smál. í 21 legu. M.b. Sæbjörn
118 smál. í 19 legurn.
Afli minni báianna var
þessi:
M.b. Andvari .60 smál. í 12
legum. M.b. Víkingur 74 smál.
í 17 legum.
Lifur úr afla bálanna er nu
orðin meiri en verið hefur úr
öllum vertíðaraflanum undan
farin ár.
M.b. Sæfari frá Súðávík afl
aði 86 smál: M.b. Freyja II. frá
Súgandafirði fiskaði um 126
smál. í 19 legum og hæsti bát-
urinn í Bolungavik, Völu-
Stainn, veiddi 114 smálestir.
ú s . fo r é f á 3 árum
Q'
umt
örg hefur
Amerík
feng
u.
hréf frá Evrópulönd-
Ábeswní.u, Jnn Mayen og Grœnl.
Veðnrathygunarmenn á Jan Mayen hafa reist henni altari
SENNILEGA fær engin
kona á Island/ eins niörg bréf
og Ingibjörg Þorbergs, s/jórn
and/ óskalagaþáttar sjúklinga
í ríkisú/vai'pinti. Óskalaga-
þæt/irn/r C'ru nú orðnir 140
tals’-ns og leikur Ingibjörg að
meðaltat/ 14 //1 15 tög í hverj
um þætí/ og bevast henni
íúmlega 100 bréf l'yr'.r hvern
tíma og fcr þeim fjölgand/.
Ilefur hún alls fengi'ð um
15 000 bréf á 3 árum.
VINSÆLDIR
VÍÐA UM LÖND
Það eru ekki aðe/ns Islencl
ingar, sem kunria áð meta
þennan þáit Ingibjargar,
heiáur hafa lienni bor/zt bréf
víða að úr heiminum, m. a.
frá Norfturtöndunum, Þýzka
landi, Englancli, Bandaríkjun
um, Abess/níu, Jan Mayen,
Grænland/ og víðar. Henni
hefur bor/z/ fjötdlun allur af
vísum, kor/um, te/kningum
og þakkarbréfum.
Fyrir skömmu b/i'tist grein
í jólablaði sjómannablaðs/ns
Víkings eftir Jútíus Kr. Ólafs
son. Segir hann þar frá heim
sókn sinn/ á Jan Mayen og
fcr hér eftir hlut/ úr grein-
/nni:
„Með okkar þjóð er m/kið
tajað og rætt urn tandkynn-
ingu, og getur sú kynn/ng
orftið með ýmsum hæ/t/. Vi'ö
samræðurnar korn í tjós að
þe:-r (þ. e. a. s. veðura/hugun ^
armenn á Jan Mayén) ldusta
að s/aðaldri á óskalagaþá/t
sjúklinga og töldu hann /ón-
listarv/ðburð viksmnar. Ung- j
frú Ingnbjörgu Þorbergs
dáðu þei'r fyr/r lijýja og við-
felldna röcld. Hafa þeir re/st
henni altar/ í horn/ borðstof
unnar og sett þar á konu-'
myncl í tíkingu við dís óska
s/nna og vona.“
AUKASTARF
VIÐ ÓSKALÖGIN
Þó// geysimikil vinna fari
í að und/rbúa hvern óskataga
þátt, er þe//a }>ó aukas/arf
fyrh; Ingibjörgu. ílún v/nnur
MJOTT ISBELTI MILLI
VESTFJARÐA OG
GRÆNLANDS
I ,,Samkvæj?it þessu er ísbelt-
ið tdtölulega mjótt milli Vest-
fjarða og Grænlands, aðeins
nokkru breiðara en það er að
jafnaði í ágústmánuði á þeim
slóðum. Vestur af Snæfellsnesi
hefur það hins vegar verið ó-
venjulega breitt.“
SPILDA, ER LOSNAÐI
VIÐ AÐALÍSINN
„Þess ber að gæta, að yzli
jaðar ísbreiðunnar er jafnan
brotinn og mjög hreyfanlegur.
ísrek það. sem gert hefur vart
v'.ð sig á Veslfjarðamðium síð
us!u dagana, er sennilega
spilda, sem losnað hefur við að
alísjaðarinn * og lónað fyrir
hægri vestanátt upp undir
Vestfirði. Það er algerlega und
ir veðurlagi komið á næslunni,
hvort þetta ísrek berst norður
og austur fyrir Florn og inn á
Húnaflóa eða það hverfur til
hafs jafnskyndilega og það
Framhald á 7. síðu. 1 kom.‘