Alþýðublaðið - 16.03.1955, Side 1

Alþýðublaðið - 16.03.1955, Side 1
XXXVI. árgangur. Miðvikudagur 16. marz 1955 62. tbl. 5var til miðstjórnar Albýðusambands íslands: urinn þegar að kanna á myndun rfkissfiórnar HöfuðnauSsyn að ríkisstjórn lýðræðissinn- aðra íhaldsandstæðinga marki stefnu sína þannig, að verkalýðurinn veiti henni stuðníng flokksféiagsins Mörn.- | Torfi Ásgeirsson hag- fræðingur flytur fyrirlestur MIÐSTJORN ALÞYÐUFLOKKSINS gekk á fund ,sínum í fyrradag frá svari til miðstjórnar Al- aðalfundur Alþýðu- þýgusambands íslands út af tilmælum hennar um við verður haidinn á sunnudag- ræður 1 sambandi við hugsanlega stjornarmyndun. — inn kemur kl. 2 e.h. í Al- Leiðir svar Alþýðuflokksins í ljós, að þegar er verið þýðuhúsinu við Hverfisgötu. | að rannsaka möguleika á því að koma á samstarfi lýð Auk venjulegra aðalfundar ræðissinnaðra íhaldsandstæðinga með það fyrir aug isfarfa flytur Torfi Asgeirs- um ag vmna ag myndun nýrrar ríkisstjórnar. Hefur ur um vísitölu framfærslu- miðstjormn fyrir nokkrum vikum skipað nefnd i kos/naðar og nauðsyn/na á þessu skyni og hún snúið sér tii Framsóknarflokksins. því að endurskoða hana. 1 Hafnarfirði ALÞYÐUiFLOIÍKSELOG- IN í Hafnarf/rði efna /II sp/lakvölds annao kvöld í Alþýðuhúsinu við S/rand- gö/u, og hefst það kl. 8,30. Bréf'ð, sem formaður og rit- ari Alþýðuflokksins skrifuðu Alþýðusambandinu í gær á grundvelli samþykktar mið- stjórnarinnar í fyrradag, er svohljóðandi: ,,15. marz 1955. Hefðrað bréf yðar, dags, 6. þ.m., og mó//ekið 9. þ.m., hef Orlof efnir til ferða til Áustur- ríkis og Júgóslavíu í haust Eionig ferðir til fslendingabyggða vest- an hafs9 alít vestnr á Kyrrahafsströnd MEÐAL ÞEIRRA fcrða, sem Ferðaskrifstofan Oi'Iof efnir /il í suraar, er ein /il Austurríkis og Júgóslavíu, en t-il þeirra tveggja landa mun ekki hafa verið farin hópferð frá fslandi. Slrikaða svæðið á kortinu er það svæði þar sem íss hefur orð ið vart fvrir Vestfjörður, eftir þeim fregnum að dæma, senx bárust í gær. Ekki er vitað með vissu, hve langt til hafs það nær, en gera má ráð fyrir að það sé mjsbreitt og sundur slitið á köflum. Norður fyrir Hornstrandir er sennilega ís á strjál ingi, og þar sem krossinn er austan við Horn hefur orðið vart við ís. Nr. 1 er Barði, 2 Súgandafj. og 3. Bolungavík. Hafís upp við land á svæðinu frá Barða og norður að Rifi Sumsstaðar samfelld breiða, er lokaði fjörð um og víkum um tíma í gær og fyrrinóff Skipaletð ócrugg og örfáir bátar á sjé /r verið lagt fyrir m/ðstjórn Alþýðuflokksi'ns, sem ákva'ð að svara því á þessa leið. Miðs/jórn Alþýðuflokks- ins hefir þegar fyrir nokkr- um v/'kum sk/’pað sérs/aka nefnd til þess að rannsalta I möguleika á því að koma á' HAFIS RAK I FYRRINOTT upp að Iandi á öllu svæð- sams/arf/ lýðræðissinnaðra í- inu frá Barða og norður að fsafjaiðardjúpi, en einnig mun Is haldsandstæðinga með það hafa náð nokkurn veginn alveg fyrir mynni ísafjarðardjúps, fyrir augum, að v/nna að efíir því sem næst verður ltomizí. Lokaði ísinn um tíma Bol myndun nýrrar rík/sstjórnar.' ungavíkurhö£n> og súgandafirði, e„ lónaði svo síðar frá land Hlutverk slikrar .stjornar æ/fi a‘ð vea-a það fyrst og fremsit, að v/nna að skipu- legri viðreisn a/vinnulífs og v/ðsk/pta um land allt og Ferð þessi mun laka 20 daga og verður farin í ,-eplember. Má í þessu sambandi benda á, að ferðamannastraumur eykst nú mjög tJ Júgóslavíu, enda ségja þeir, er þangað hafa kom MokafSi á færi í Grindavík GRINDAVÍK í gær. TVEIR trillubá/ar fóru til handfæraveiða í dag. Á þe/nx sem fyrr fóru voru Zve/r menn. Tvíhlóðu þe/r og afl- /nn eft/'r daginn varð 5 og hálft tonn, isem er fádæma ið, að þar sé mikil nállúrufeg urð. Austurríki er hins vegar kunnugt ferðamannaland. SEX LANDA SÝN í MAÍ. I maí fer hópur frá Orlofi í för til sex Evrópulanda, um Danmörku, Þýzkaiand, Hol- land, Belgíu. Frakkland og Luxemburg og siðan niður með Rín. Ferðin hefst 14. maí og stendur 20 da»a. SKOTLANDS- OG ENGLANDSFÖR. í júní verður svo farið til Skotlands, írlands og Engiands og tekur 16 daga. Þá verður líka ferð til íslend.ingabyggð góður aíli. Á hina /riiluna, anna í Vesturheimi. Verður fengus/ 2 tonn í einni fcrð. ALÞYÐUFLOKKURINN í Hafnarfirði heldur árshá /íð sína næstk. laugardag kl. 8 í Alþýðuhúsinu. Hátíð in verður auglýst nánar síð ar. ftogið t:i Winnipeg, farið um Vatnabyggðir, ,1 il MorSur-Da- kóta og til Kyrrahaffstrandar- innar. NORÐURLANDAFÖR í JÚLÍ. í júlí verður ferð um Dan- mörku, Noreg og Svíbjóð. Hún stendur yfir í 18 ciaga og hefst 9. júlí. í ágúst veröur 14 daga för um Rínardal-nn, og í októ- ber vercjur Egyptalandsiförin, sem frestað var nú á dögunum. mu. I Á því svæði, er hér að fram ' an er r.efnt, virðist ísinn all- samfelldur. með köflum að bæ/tum hag vinnandi stéíta J mi“nst? kostÍ" en giiðnar sums í kaupstöðum og svei/um, I staðar 1 sundur og verður ekki með því að /ryggja og auka saf’ f, skipaleið se ofær enda kaupmát/ vinnuteluiannar oglÞ0'1 hun se ooru^" °S munl koma í veg fyr/r, að þær launabæ/ur, sem verkalýður- inn knýr fram með samtök- unx sínum, séu að engu gerð- ar með atv/nnuleysi, neyzlu- sköttum, m/lliliðaokr/, geng- /Frh. á 3. síðu.) 'jafnwel hafa verið lokuð við Barða um tíma í gær. Bátar voru yf'rleiit ekki á sjó vegna ís'sins. Gera má ráð fyrir. að ísrek sé hér os hvar meðfram Hornsiröndum. þótt ekki bær- ust af því nákvæmar fregnir í gær. Sfórhæltuleg skolfæri lekin í nokkrum börnum I Kópavog Álitið, að eitthvað af bogaskotum og riffilskotum sé þar enn í fórum barna HREPPSTJÓRINN í Kópavogslireppi, Þórður Þorsteins- son í Sæbóli, skýrjr svo frá, að álitið sé, að börn í hreppnum hafi í fórum sínum hæ/tuleg skotfæri, og biður hann foreldra að reyna að komas/ eftir, hvar þau séu fólgin. Þannig hefur komizt upp um þetta mál, að börn hafa verið staðin að því að leika sér með skotfæri. Voru börnin að reyna að sprengja skotin með því að berja á þau. Fundust í fórum þessara bama bæði haglaskol og rlffilskot. EINHVERS STAÐAR í BÍLGARMI. Eftir því séýn næst hefixr SAMFELLD ISBREIÐA. Frá nxs. Litlafelli bars/ í gærmorgun skeyti /il veður- stofunnar, en það fór frá ísa- f/’rði þá snemma um morgun- z’nn áleið/s suður, að samfelkl hafíshreiða væx/ e/na sjómílu frá land/ á svæðinu norðan Galtarvi/a súður á mó/s við Barða. Galtarvi/i er norðan Súgandafiarðar, en Barði sunnan Önundarfjarðar. fs- brei'ða þessi náði yfir 7 sjó- mílna svæð/ me'ðfram land/nu og vir//st 1/ggja Ci—7 sjómil- ur /il hafisi. I/tlafoll komsí suður úr íssvæðinu og Jökul- fell/ð var á sömu leið iseinni paríinii í gær. Patreksflrði í gær: Engar fréttir um ís út af Patreksíirði hafa borizt hingað. Bátar hafa ekki getað stundað sjó undan- farna daga vegna óveðurs. Hef ur tíð v.erið afar umhleypinga- söm, skipzt á snjókxma og regn á fárra stunda fresti, cg er slíkt veður oftast samfara ís fyr'.r Vestfjörðum. Átt er hæg, norð auslan. ÍS UPP VIÐ SAUÐÁNES. Fla/eyri í gær: Um miðjan daginn var ís hér fyrir utan fjarðarmynnið og r.áði alveg upp að Sauðanesi, hér norðan verið komizt, er meira af skol færum þessum í umferó meðal barna, og mun vera geymt ein hvers staðar í bílgarmi, að sögn barnanna. Ekki er enn vitað, , hvar eða hvernig börnin hafa . vlð fÍörðmrn en lonaði svo fra ilandi. Is mun einmg hafa ver- ið við Barða. Bátur, sem er á komizt yfir þessi hættulegu leikföng, en hreppstjórinn bið ur fólk að hafa samband við sí° heðan- se§ist ekk' hafa orð sig í síma 6990. ef það kemst eftir einhverju í sanibandi við þetta mál. ð var við ís allt inn á venju- lega siglingaleið, en hann mun (Frh. a' 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.