Alþýðublaðið - 16.03.1955, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 16.03.1955, Qupperneq 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 16. marz 1955 im London í hæffu (Seven Days to Noon) Spennandi og framúrskar. andi vel gerð úrvalsmynd frá London Films, er fjallar um dularfullt hvarf kjarn- orkusérferðings. Mynd pessj hefur hvarvetna vakið mikla athygli. , Aðajhlutverk: Bai’ry Jones Olive Sloane Sheila Manahan Sýnd kl. 5, 7 og 9. m austub- æ m BÆIARBÍÓ æ Undrðfieimur undirdjúpanna Heimsfræg ný fi'önsk kvik- mynd um heiminn neðan. , sjávar,, byggð á. samnefndri bók, sem nýlega kom út í ísl. , þýðingu. Aðalstarfsmenn: Frédéric Dumas, Philippe Cailliez. AUKAMYND: Mjög fróð- leg kvikmynd um New York með íslenzku skýringartali. Sýnd kl. 5, 7 og 9. B HAFMAB- æ æ FJARÐARBfÖ æ — 9249. — Nóffin langa Spennandi ný amerísk kvik mynd, gerð eftir sakamála sögu, er kom sem framhalds saga vikublaðsins, Hjemmet1 í sumar. Aðalhlutverk: Stephen McNalIy Alexis Smith Jan Sterling Sýnd kl. 7 og’ 9. Sími 9249, Erfdaskrá herliöfSInijans Afar spennandi og við. burðarík ámerísk litmynd, byggð á '.samnefndri sögu eftir Frank Slaughter. Sagan hefur komið út á íslenzku. Mynd þessi hefur alls staðar hlotið gífurlega að- sókn og verið líkt við kvikmyndina „Á hverfanda hve]i“, er,-da gerast báðjar á svipuðum slóðum. Fernando Lamas Arlens Dahl Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. æ nýja biö æ 1544 Drofíniniin og leppaiáöinn (The Mudlark) Amerísk stórmynd er sýn- ir sérkennilega og við- burðaríka sögu byggða á sönnum heimildum, sögu, sem gerðist við hirð Vikt. oríu Englandsdrottningar. Irene Dunne Alec Guinness Sýnd kl. 9. Rússneski Cirkusinn. Bráðskemmtileg og sérstæð mynd í AGFA litum, tekin í frægasta cirkus Ráðstjórn arríkjanna. Myndin er ein. stök í sinni röð, viðburða hröð og iskemmtileg og mun veita jafnt ungum sem göml um ósvikna ánægjustund. Danskjr skýringartextar. Sýnd kl. 5 og 7. Lífið kaliar Stórbrotin og áhrifamík il ný, frönsk mynd, byggð á hinni frægu ástarsögu „Carriére“ eftir Vickje Baum, sem er talin ein á- stríðufyllsta ástarsaga hennar. í myndinni eru og undir fagrjr ballettar. — Norskur skýringartexti, Miehéle Morgan Henri Vidal Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. TVÍFARI KONUNGSINS Hin afburða spennandi og íburðarmiícla ameríska mynd í eðlilegum litum. Bönnuð innan 12 ára, Sýnd kl. 5. Dagblöð og tímarif 1 “•< i i s Iuturninn s Að Arnax’hól. í j FÆDD í GÆR S Sýning í kvöld kl. 20. S S Næsta sýning föstudag $ klukkan 20. S $ Gyfitia S sýning fimmtudag kl. S s • Aðgöngumiðasalan opin^ ^ \?rá kl. 13,15 til 20. j ( ^ Tekið á móti pöntunum.^ ( SSími: 8-2345 tvær línur. S b s s s !) Pantanir sækist daginn fyr S b ^ ir sýningardag, annars seld- • ^ S»r öðrum, s S S JKEYKJAVÍKDFe Frænka Charleys \ Gamanleikurinn góðkunni, S 4 7. sýning. í kvöld kl. 8. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðar seldir eftir s S kl. 2 í dag. S S Sími 3191. $ Kvenfélags Alþýðuflokksins í Reykjavík hefst á morgun. fimmtudaginn 17. marz í sam. komusal Alþýðuhússins og byrjar stundvíslega kl. 4 eftir hádegi. Fyrst verður sýnikennsla 'á nokkrum kál- og grænmetis xéttum (Frú Anna Gísladóttir húsmæðrakennari). Áeftir verður erind; um ræktun berjarunna, jarðarberja plantna o. fl. (Sturla Friðriksson mag. scient.). Nánari upplýsingar í síma 7826 og 2930. Stjórnin. Afburða spennandi og lista vel gerð frönsk kvikmynd, um afbrot og ástríður. — Eftir kröfu Hauks Jónssonar hdl., og Gunnars Jóns. sonar hdl. verður v.b. Petter, tilheyrandi Verzluninni Áhöld, seldur við Grandagarð, hér í bænum, föstudag- inn 18. þ, m., kl. 3,30 e.h. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Simone Signoríf Sei'ge Reggiani Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. æ TRIFOLIBIÖ æ Síml 1183 Snjaiiir krakkar Byggingafullfrúi Reykjavíkur filkynnir hér með, að ef/irleiðis er símanúnxer skxifstofunnar (Punktchen und Anton) Framúrskarandi skemmti- leg, vel gerð og vel leikin, ný, þýzk gamanmynd, — Myndin er gerð eftir skáld sögunni “Piinktchen und Anton“ eftir Erich Kástn- er, sem varð metsölubók í Þýzkalandi og Darumörku. Myndin er afbragðsskemmt un fyrir alla unglinga á aidrinum 5-—80 ára. Aðalhlutverk; Sabine Eggerth Peter Feldt Paul Klinger Hertha Feiler o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. frá Rafmagnsveitum ríkisins. Útboð á byggingarvinnu að fyrirhugaðri aflstöð við Grímsárfoss í Skriðdal á Fljótsdalshéraði auglýsist hér með. Skilmálar, lýsing og uppdrættir fást á skrifstofu raforkumálastjóra, Laugaveg 118, Reykjavík, gegn fimm þúsund króna skilatryggingu. Tijboðum skal skilað fyrir kl. 11.00 þann 29. apríl 1955, Bjóðendur skulu standa við tilboð sín eigi skemur en tvo mánuði fx'á þeim degi. Réttur er áskilinn til að laka hvaða tilboði sem er eða hafna öljum. Reykjavík, 15. marz 1955 Ejríkur Briem.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.