Alþýðublaðið - 16.03.1955, Page 5

Alþýðublaðið - 16.03.1955, Page 5
Miðvikucíagur 16. mai'z 1955 ALÞÝBUELAÐI® 5 ■. g mKiyi iÉllti S ■: ■ ; ■■•'■■:;; % v í >1? ; «@8 . ^ 1*1 -ff | R Þannig leit miðhlu/i Frankfurt út eftir loftárás’r styrjaldaráranna. Gylfi Þ. Gíslason: Frá Vesfur-Þýzkalandi. SUMARIÐ 1946 var ég í Kaupmannahöfn. Átti ég er- índi [il Zúrich í Sviss, ætlaði að dvelja þar við háskólann 'om nokkurt skeið. Höfðu þá ný. lega verið teknar upp bifreiða- ferðir milli Norðurlanda og Sviss um Þýzkaland, og var ekið í stórum sænskum lang- ferðabílum. Vildi ég helzt ferð ast með þessum hæiti, því að þá fengj ég örlítið tækifæU til þess að sjá, hvernig' umhorfs væri í Þýzkalandi eícir stríðið. Okkur ferðafólkinu var sagt-, að ekið yrði í einum áfanga suður allt Þýzkaland, því að hvergi væri hægt að gista. Enn fremur yrðum við að hafa maf með okkur. bví að ekki væri íhægí að fá nokkurn mat keypt an. Fyrsta slórborgin, sem við ókum um. var Hamborg. Eg hafði lesið mikið um örlög þýzkra borga og séð ýmsar myndir og kvikmyndir frá mörgum þeirra. En veruleik- ann var miklu voðalegri. Stór verksmiðjuhverfi og íbúða- ■hverfi, einkum í útjöðrum Hamborgar, höfðu bókstaflega verið þurrkuð út. í öðrum jborgarhlutum. geysistórum, virtist nær ekkert ibúðarhús- næði nema kjallarar undir húsarústum. Það var ömurleg sjón að sjá á eflir fólki ofan í þessi greni. Brunnar torgir. — Soltið fólk. Við námum staðar í smá- þorpi til þess að snæða nesti, og skyldi það gert í litlu veit- ingahúsi. Varla var bifreiðin numin staðar fyrr en börn voru komin á stjá í kringum íiana, flest berfætt, fölleit og mögur, en þó yfirleitt hvorki tötralega klædd né óhrein. Var auðséð á surnum, að þau éttu einhvers von. En önnur EÍóðu álengdar og voru aðeins forvitin. Sumir farþeganna virtust þekkja til á staðnum og fóru þegar í stað að gefa börnunum einhvern mat. Þau borðuðu hann yfirleitt stein- þtgjandi og með alvörusvip og flýttu sér síðan burt. Bráðum !kom lögregluþjónn á vett.vang og hóf að reka krakkana og aðra, sem safnazt höfðu saman f nánd við bifreiðina og veit- þýðublaðið iim Vestur-S Þýzkaland. og birtist hinS S GYLFI Þ. GÍSLASON; s mun á naistunn/ skrzfa j ) nökkrar greinar fyrir .41-S I ^ fyrsta þez'rra bér. Munu 'í gre/harnar fjalla um við-- ^ horf og málefni Þvzkaland • \ og Þjóðverja, en það efni er S nú ofarlega á baugi e/ns og' S kunnugí er. , S Gýlfi er meða' beirra ís-\ S iend/nga, sem kunnugastirs ^ eru í Þýzkalandi, bcfur dval > S s s izt þar lengi, bæði fyrir ogS ^ eft/r síðarx bein’ps/yrjöld- ^ /na, og síðasí i f.vrrasumar.) ^ Er þess vegna uirinn vi'Sr* \ burður að greinum hans uni' \ Vestur-Þýzjkaland, brr-'ting • S una. sem þar hefur á+t sér^ S sia'ð, menn þess og málefn/.( ingahúsið, á brolf. F.l.estir far- þeganna báðu þá um að mega gefa þeim barnanoa, sem á- lengdar höfðu staðið, eitthvað. Fia?t okkar_ sem i bifreiðinni vorum, höfðum keypt okkur smurt braúð með áleggi í Kaup mannahöfn, en Danir eru mest ir sn<llingar allra þjóða í því að gera slíkan mat vel og -lysti lega úr garði. Það var auðséð á surnum börnuiiura, að bau ætiuðu ekki að trúa sínum eig in amirn. þegar þeim var feng ig slíkt lil þess að borða. Ég heid að flesiir farbeganna hafi gefið næstum allt nestiö sitt. Fæðingai’borg Goethes í rústum. Þrem árum seiuna kom ég aítur tl Þýzkalancls. Ég sótti þá ásamt Alexa.nder Jóhannes- s\mi háskólareklor hátio, sem háskólinn í Frankfurt am Ma- in hélt lil þess að m'nnast 200 ára afmælis Goeihes, en hann ; fæddist í Frankfurt og dvaldi þar talsverðan hluta sevi sinn- Framhaid á 7. síðu Á LAUGARBAG fór fram1 innanhússmót skólanna í frjáls íþróttum og var keppt í íþrótta húsi Háskólans. Mót þetta var eiin ein sönnun um mikla j grózku í þessari íþróttagrein, því að alls voru s'kráðir 71 keppandi frá 6 skólum og mættu mjög vel til leiks. NÝTT MET Mörg góð afr.ek voru unnin á mólinu, þó að íslandsmet Friðleifs Stefánssonar ber,i hæst. Hann er stö.kkvari, sem mjög mikils má af vænta. Fyrsta stökk Friðieifs var 9,66, en í annarri umferð náði hann sér sérstaklega vel upp og stökkið mældist 9,82, nýtt ís- lenzkt met, gamla metið átti Torfi Bryngeirsson og vár það 9,76 m., sett 1950. Nú rísa nýtízku stóibyggingar upp úr rústunum. Friðleifur S/efánsson. GLÆSILEGUR NYI.IÐI í hástökki án atrennu, sem var fyrsta grein A-flokks, bjuggust flestir við að aðal- keppnin myndi síanda milli Kjartans Kristjáxissoirar og Vilhjálms Ólafssonar, en það óvænta skeði. Ungur íþrólta- maður, algjörlega óþekktur, sigraði örugglega. Þessi éfni- legi stökkvari heiti.r Magnús Erlendsson og er ekki ólíklegt, að hann eigl eftir að láta að sér kveða í framtíðinni. En Magnús lét ekki staðar numið við sigurinn í hástökkinu, held ur sigraði Guðmund Valdi- marsson í Iangstökki án at- rennu, en Guðmundur er bæði | methafi og Islandsmeistari í1 þeirri grein. Vantaði Magnús aðeins 3 sm. á met Guðmund- ( ar. Mótið gekk sæmilega, en sumir dómaranna virtust ekki; vera starfi sínu vaxnir, enda var meiri hluti þeirra án dóm- araprófs. ÚRSLIT A-FLOKKS Langstökk án atrennu: Magnús Erlendsson, S 3.2Q, Guðm. Valdimarsson, í 3,17 ( Friðleifur Sfefánsson. H 3.06 Vilhjálmur Ólafsson, H 3,05 Hás/ökk án aírennu: Magnús Erlendsson, S 1,45 Vilhjálmur Ólafsson, H 1,40 Hörður Haraldsson, H 1,40 Daníel Halldórsson, M 1,40 Þrís/ökk án a/rennu: Frlðleifur Stefánsson, H 9.82 (ísl. met) Daníel Halldórsson, M 9,51 Vilhj. Ólafsson. 9,34 Magnús Erlendsson, S 9,34 Magnús Erlemlsson. , Hástökk með aírcnmi: Fríðleifur Stefányon, H 1,70 Björgvin Hólm, M 1,70 Haukur Böðvarsson, H 1,65 Daníel Halldórsson, M 1,65 Kúluvarp: Hjálmar Torfason, I 12,38 Kjartan Kristjánsson. Ii 12,24 Árni Þormóðsson. II 12,14 Sigurþór Tómasson. M 11.90 ÚRSLIT B-FLOKKS: ! Þrístökk án aírennu: Þorvaldur Buason, M 8,93 Guðm. Sigurðsson, K 8,52 Langs/ökk án aíren'nu: Guðm. Sigurðsson, K 2,98 Þorvaldur Búason, M 2,95 Hás/ökk án atrennu: Sig. Þorvaldsson, V 1,35 Þór Benediktsson. M 1,35 Þorvaldur Búason, M 1,35 Hás/ökk með atrcnnu: Þorvaldnr Búason, M 1,70 Þór Benediktsson, M 1,60 (Frh. á 7. síðu.) Valur varð Islandsmeistari KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ Valur sigraði Ármann í úrslita leik meistaraflokks í hand- knattleik s.l. sunnudagskvöld með 25 mörkum gegn 22. Leikurinn var skemmtilegur á að horfa, en einkenndist þó um of af varkáru spili og var því ekki mjög æsandi, en það var aftur á móti úrslitaleikur- inn í B-deild milli FH og Aft- ureldingar. Þar var barlzt upp á líf og dauða. og lauk þeim hildarleik með sigri Aftúreld- ingar. 24 mörk gegn 23. Annars virðist þessi deilda- 'skipting í handknattlei'knum ekki ná túgangi sínum, þar sem þrjú lið eru i B-deild. og þau lið, sem þar eru, fá aðeins tvo leiki á ári. Nú er aðeins eftir úrslitaleik urinn í 3. flokki. cn þar eru Fram og ÍR í úrslitum. Keppni í I. og II. flokk.i karla og meislara og II. flokki kvenna hefst að Hálogalandi í kvöld. .

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.