Alþýðublaðið - 16.03.1955, Síða 7

Alþýðublaðið - 16.03.1955, Síða 7
Miðvikudagur 16. maiz 1955 ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 ^ Ödýr blcm Smjög fallegir krocusar S Saðeins 2 kr. stk S S s BJómabúðin Laugavegi S 63. S S s s Á , s aS s $ V $ V Frá Vestur-Þýzkaland Smurt brauð og snittur. Nestispakkar, Ódýrast og bezt. samlegast pantið fyrirvara. MATBARINN Lækjargötu 8. Sími 30340. Vin- með Hafísinn Framhald af 1. síðu. hafa róið nokkuð suður á bóg- inn. ÍS ÞVERT FYRIR SÚGANDAFIRÐI. SÚGANDAFIRÐI í gær: — Mikið samfellt íshrö.ngl sést héðan þvert fyrir fjörðínn og snertir tangana báðum meg- fn. Eru marg/r jakanna all- sfórir. Hafa báfar ekltf geíað róiið vegna íssins, og bátur sá, scm lagði í ísnum, kom ekki hinga'ð licldur fór suður. Ekkf mun isbreiðan vera mjög breið því að ofan úr .hlíðinnj má siá auðair sjó. .Takarnír eru á sföðugri hreyffngu og er sjór jafnvel auður öðru hvcrju. Korasf Lftlafell t.d. gegnum ísfnn í dag. FLÚIÐ MEÐ BÁTANA FRÁ BOLUNGAVÍK. BOLUNGAVÍK í gær: 200 m brefður ís er landfastur hér við ströndina. Náði bann hing að inn í víkina um kl. 1 í nótt og lokuðusí báfarnir þá fnnj í höfninni. í morgun losnaðí ísfnn frá og nofuðu bátarnir bá fækffærfð og fóru tfl ísafiarðar tii að lokasf ekki inni aftur. Aðcins er mi fært liflum báíum að liöfn- innt. Bru jakavnir jallstórir, en þó ekkf miög báfr. Hefur í-helífð líffð eða ekker/ brefkk að. IS EKKI ÍS MEÐ ÓSHLÍÐ. Hnífsdal í gær: Ekki v.rcVst ís hafa komið hér inn með Ós- hlíð, en hann mun vera á reki í mynni Isafjarðardjúps. Ann- ars eru bá'Vr ekki á sjó vegna ísreksins, svo að ekki er ná- kvæmlega vitað um legu bans. AÐEINS EINN Á SJÓ. ÍSAFIRÐI í gær: Aðeins einn bátuv fór á s;jó í nóff héðan frá ísafirði. Iiann lagði línuna út af Rit, og mun ekki hafa lenf í £3 þar, svo að heit fð geff, en þó var þar lífíls háttar jakahröngl á rcki. Mun vera fær skfpalofð iif lir ísafjarðardjúpf norðan fil, ENGINN ÍS SF.ST FRÁ DJÚPAVÍK. Djúpavík í gær: Skip, sem hingað hafa komið, hafa eins kis íss orðið vör, og er áreiðan- legt, að ís er ekki kominn aust ■ur fyrir Straumnes. Tvö skip áttu leið um þær slóðir, sem Esja sá ís í gærkvéldi. en sáu engan ís. Annars er mjög slæimt hér. Vindur tr ihægur norð-austan og kafald. ÍFrh. af 5. síðu.) ar. Við komum síðdegis til Frankfurt. Veður var þungbú- ið og byrjað var aö skyggja. Ég hafði verið við nárri í Frank- íurt fyrir styrjöldina og þekkti bæinn því véi. Aðalgat- an liggur út frá stóru torgi, sem er fyrir framan járnbraut arsiöðina. Það var óhugnan- legt að litast um á torginu. Þar höfðu staðlð stórar bygg- ingar. Flestar voru þær nú í rúst. Fyrsla hæðin hafði þó víða verið lagfærð, og voru þar verzlanir, skrifstofur eða veitingahús. En þess á milli blöstu við manni hrundir vegg ir; brunnin hús. Við gengum upp eftir aðalgötunni. Alls stað ar blasti við okkur sama sjón- in. Ömurleiki, eyðilegging. En lostæti á borðum. Liðið var að matmálstíma. Víða voru veitingastaðfr í kjöll urum og á fyrstu hæð rúsí- anna. Við óttuðumst, að jafn- ömurlegt væri þar inrii og úti. Við fórum því inn á einn bezta veitingastaðinn, sem ég mundi eftir þarna í aðalgötunni og var enn á sínum stað, á fyrstu hæð hruninar stórbyggingar. Strax þegar við komum inn fyrir dyrnar, rak okkur í roga- stanz. Við 'sáum inn í stóran sal, klæddan þykkri, rauðri á- breiðu og með glæsilega skreyttum veggjum. Hljóm- sveit lék góða tónlisf og kjól- klæddir þjónar voru á þönum milli borða með margs konar kræsingar. Máltíð var þarna ekki dýr á okkar mælikvarða, því að gengi marksir.s var þá 2,20 kr., þetta var áður en geng: krónunnar var lækkað. Við höfðum ferðazt til Þýzka- lads um England og kom sam- an um, að svona íburðarmikil kjötmáltíð myndi varla fáan- leg á veitingabúsi í Lundún uoi, í eini höfuðborg singurveg aranna. Hvað var hér á freð 'inni? Eitthvað til af öllu. Auðvftað var hér um að ræða staðreynd. sem . ekki mátti draga af almennar álykt anir. Þótt maturinn væri ekki dýr í augum okkar 'útlending anna, sem aulc þess bjuggum við miög lága verðskráingu á markinu, var verð hans svo hátt í hlutfalli við kaupgjald manna í Þýzkaland!, að hann var óhóf, sem aðems sárfáir gátu leyft sér. En fyrir rúmu ári hafði peningakerfið verið endurskipulagt og lagður grundvöllur að hagkerfi, þar sem eitthvað átti að vera til af öllu, jafnvel þótt sárfá'r gætu kevnt það. þar sem i’vrsfa boð- orðið skyldi vera að takmarka kaupgetuna við það, sem tahð væri fært að framleiða, en miða fra.mleiðsluna síðan við það að fullnægja allri eftir- snurn. hvort sem hún beindist að brýnum nauðsynjum eða al geru óhóf'i. Ný Frankfurt rís úr rústum. Snemma í vor kom ég tú Þýzkalands í þriðja. sinni eftir stríð og dvaldi þar þangað iil í haust, átti heima rétt utan við Frankfurt. Á þessum fimm árum hafði enn orðið gífurleg breyting. Frankfurt hefur að verulegu leyti verið endur- byggð. 1 raun og veru hefur risið þar ný borg úr rústum. Hvarvetna iblasa við nýtízku f beina stefnu og verið þó jafn- an við hliðina á skipi sólguos- . ins. Skip þetta er íalið vera frá byggingar, íbúðahverfi, verzl-'tímum svonefndrar ívrstu kon unarhús og verksmiðjur. Marg ungsættar Egyptalands og því ar gamlar byggmgar eru þo vera 50 alda eða 5000 á.ra endurbyggðar í íyrri mjmd. Fæðingarhús Goethes, húsið, Dar sem h-ann ritað: Götz von Berlichingen, frumgerðina að FaUst, Stella og ..Þjáningar Werthers", hrundi t. d. niður að fyrstu hæðinni, en hefur verið endurbyggt í nákvæm- lega sömu mynd og áður. Höll- in, þar sem þýzku keisararnir voru kjörniir á miðöldum, Röm erberg, hrundi að hluta, og hef ur sá hlutinn varið endur- Lesari. RáSsfetoíBogar F'ramhald af 4. siðu. únista í Kína, verður manni enn Ijósari hinn hörmulegi seinagangur. sem ei’ á öllu- í Indlandi, þar sem milljónir manna sveita heilu hungri enn sem fyrr.“ Þessi samanburður mun einnig ráða afstöðu Ind- í að enn sé viínað í orð ind- verska kommúnistaleiðtogans: ,,Þ;að e!r ©inmfitt þessi hraða framför, sem eykur fólkinu byggður í breyttri mynd. Dóm vel^a, J umræSunum a Band- kirkjan. þar sem keisararnir ungraðstefnunni, varðand: und voru krýndir og tekið hafði lr umnginn _ að væntanlegxi tvær aldfr að byggja, brann e j^ahagssamvinnustof.iun. Svo að innan á tveim sólarhring- um, en turninn, sem er frá fjórtándu öld, hrundi ekki, og þótti það ganga undri næst. Er , nú verið að ljúka endurbygg-| s,; ning , a Þvk hver sé hin igu hennar. Pálskirkjan, þar,r?lta Þrounai'leið. Og það er sem þýzki þjóðfundurinn var slzt orðumA auk>ð, að þjóðir haldinn 1848, brann líka; en,'Suðaurtur",Aslu og Afr iku e;Sa hefur verið endurrei'st sem'vl ' lon^, °r,að ^ua 112113 samkomuhús. í miðbiki Frank fenfð að kvnMst lyðræð- furt var gamall bæjarhluti. frá rlslegri forustu; Það er ÞV1 að“ miðöldum. sem mikil rækt e,ns eðllles - að Þær renni von- hafði verið lögð við að varð- araugum li1 Kma- veita. Hann brann yfirleitt all ARABAR O ÍSRAELS- ur tu kaldi-a ,k°la. og aðe ns MENN stærstu og sögufrægustu bygg- útilokun ísraels M ráðsfcfifn íngarnar hafa venð endurreist unn,. sýniri að ymKi erðisfc ar. Um betta svæði liggja nu i- 11 . -D 1, * ...x -j ,. (ao tialdabaki 1 Bogar. .Burma að oðru leytx nyjar og breiðar er fcið eina af þeim rikjum- er umferðaæðar og við þær(tóku þátfc f þeirri ráðstefnu standa nytizku byggxngar, en ' síelldur f sambandi við ís. gamlar miðaldabyggmgar þo|raeL þar eð jafna8ai.men ráða ~ við og dreif mnan um, svo f þáðum þessum rík1umi Pull. til valda á Nýju-Guineu. Mark verðasti árangur Bogorráð- stefnunnar er þó eflaust það, að ákveðið var, að þátttökurík in kæmu á fót sam-eiginlegri skrifsíofu og ems konar frám- kvæmdaráði. Þegar slíkri stofn un var hreyft á Colomboráð- stefnunni, hreyfðu sumir þeim mótmælum. að þar með yrði ráðstöfunarréttur einstakra ríkja í utanríkismálum fyrir borð borinn, og þelrri gagn- rýni svarað með því, að þarna yrði aðeins um upplýsinga- stofnun að ræða, — en hvað hefur gerzt á þe'm átta mánuð um ,sem liðu á milli þessara tveggja ráðstefna, sem orðið hefur til þess að brevta afstöðu að'ldarríkjanna til þessa máls, verður ekki sagt að svo stöddu. að gamalt og nýtt síendur and- spænis hvort öðru á hinn sér- kenrJilegasta hátt. Sóiarskip Framhald af 4. síðu- trúar Burma vildu bjóða fsra- el þátttöku, en Indverjar ótt- uðust að það kynni að leiða til átaka rnilli Araba og Pakistan annars vegar og ísraelsmanna hins vegar. og vildu því ekki hevra þátttöku ísraels nefnda. mu og mjög fáir fornmunir. vegar hafa í hyggju að beita Það má því furðulegt heiía, að ; Bogorráðstefnunni, og umræð- meðal þess, sem fannst, var ' unum,f sambandi við hana. sér handrit, sem var ávarp til sól- til framdráttar gegn stjórnar- guðsins, þar sem hann var af- andstöðunni heima fyrir. ar v.rðulega ávarpaður, os var Henni getur reynzt mótspyrn- honum þarna bent á. að það an gegn |srael notadrjúg; á þyrfti að sjá konunginum °g bann hátt fær hún slegið vopn fylgdarliði hans fyrir nógum ur höndum Múhameðsmanna mat, nógum drykkjarföngum heima fyrir, og um leið er kom og nógum skemmtunum (söng, tð f veg fyr;r að afhygii verði Innanhúsmóf • <, . " j (Frh. af 5. síðu.) Kúluvarp: Aðalsteinn Kristinss., S 14,44 Jóhannes Ástvaldss., V 11,86 ÚRSLIT C-FLOKKS Hástökk með atrennu: V Gunnar Sigurðsson, V 1,55 Örn Jóhannss., V 1,50 Þrísfökk án atrennu: Stefán Stefánsson. GV 7,75 Þórir Óskarsson, GV 7,68 Langsfökk án afrennu: Stefán Stefánsson, GV 2.68 Þórir Óskarsson, GV 2,59 S f ú 1 k u r : Hásfökk með atrennu: Brynja Benediktsd., M 1,28 Heiður Vigfúsd., M 1,28 Langstökk án afrennu: Heiður Vigfúsd., M 2,45 Arnþrúður Árnórsd., K 2,31 C >. E. Orlof 1? •5 (Frh. af 8. síðu.) 0j., — ,, , , . óska að fara fyrr og dveljast Stjorn Indonesiu mun hms úu> áður en suðurferðin hefst. hljóðfæraslælti, dansmeyjum og öðrum meyjum). A'NNAD SÓLARSKIP FIJNDIÐ Enn eru og margir, sem ekki hafa tíma til að fara þann 12/4 en vilja heldur fara með flug- vél síðar. Þar sem hój\urinn leggur af stað frá Kaupmanna höfn þann 19/4, geta menn far ið héðan að heiman fljúgandi hvaða dag, sem er, frá þeim 12/4 til 18/4. vakin á farsælli bróun efna- hagsmála undir stjórn jafnað- armanna. Og auk þess hlægir það kommúnista að ísrael. sem ^þeir telja vanskapning Wash- Nýlega skýrði brezki forn-; ingtonstjórnarinnar, skuli hald fræðingurinn Walter B. Em- fð utan við samtök Afríku- og erv frá því á fundi, er haldinn'. Asíuþjóða. var um daginn í Metrópólitan-j Endanleg úrslit málsins =afninu í New York að hann' urðu þvf þau, að Pakistan sam hefði fundið annað sólarskin þykkti; að kínversku kommún nálægt Sakkara, en það er á ,'stunum skyldi boðin þátttaka vestari bakka Nílarfljóts, þar f ráðs[efnunni, gegn því. að ís- uppi í hæðunum nokkuð fyrir rael yrði ekki boðiö. Síðan sunnan Kairó. Standa á þess- beitti Nehru persónulegum á- um stað nokkrir pýramídanna, hrifum sínum til að sætta ráð- en hinir eru ekki langt frá, og herra Burma, U Nu, við þessa stóðu mannvirki þessi vestur _ tilhögun. af Memfis, hinni i’ornu höfuð- j Á Bogorráðstefnunni voru borg Egyptalands, sem Kam- samþykkt mótmæli gegn notk- byses konungur vann og rændi un kjarnorku- og vetnisvopna ár'ð 525 f. Kr., og sem fyrir, i styrjöld, en athvglisvert er löngu hefur lagzt alveg niður. það, að ekki var minnzt neitt Er skip þetta í gröí úr tígul- á baráttu E'.senhowers fyrir steini, en helmingi minna en notkun kjarnorku til friðsam- Keóps-skipið og hefur ekki.legra þarfa, í því sambandi geymzt eins vel, og er mjög fú- ;Með algerri þögn varðandi 611 ið. Þó er búizt við, að þarna :þau atriði; sem styðja gagn- muni finnast marg'.r stórmerk rýni á framkomu Rússa, hafa forsætisráðherrar Bogorráð- stefnunnar styrkt þann grun, _ að þeir skilji ekki til hlítar þá : hættu, sem hieim'num stafar af kommúnistum. Þá krafðist Bogorráðstefnan sjálfstjórnar til handa Mar- okko og Tunis, og samþykkli Afhugasemd ir fornmunir, því ekki er sýni- legt. að gröf þessi hafi vei-ið rænd. Talið er, að þetta sóiarskip sé hið fyrsta, er konungar Eg- ypta létu gera, og þvkir merki legt, að það snýr nákvæmlega í austur og vestur, svo það átti að geta farið af stað og haldið ’ stuðning við kröfur Indónesíu BIFRI5IÐARSTJÓRINN á ESSO-bifreiðinni, sem um er getið í fregn hér í blaðinu í gær, þar sem skýrt er frá bif iieíðars'lyái á Keflavíkurvegi, tekur það fram við blaðið, að það sé misskilningur, að hann hafi sveigt til hægri, er hin bif reðin ætlaði fram hjá, Gæti þó hafa litið svo út frá þeim, sem á eftir kom, af því að vegurinn mjókkar einmitt á þessum stað. Hann kveðst ekki hafa vitað um bifreiðina sem valt, enda hún á eftir honum, og hon um var ekki kunnugt um slys ið, fyrr en hinn bifreiðarstjór inn sagði honum frá því, er þeir hittust í Flugvallarhliðinu, nokkru seinna. d m í JÓN PEMILShdi Ingðlfsstræti A - Sim<7776

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.