Alþýðublaðið - 31.03.1955, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 31.03.1955, Blaðsíða 6
0 ALÞYÐUBUÐID Fhnmíudagur 31. marz 1955 ÚTVARPIÐ 20.30 Daglegt mál. 20.35 Kvöldvaka a) Stefán Júlí usson kennari flytur frásögu af hafnfirzkum sjómanni. b) Kór Biskupstungnamanna í Rvík syngur. c) Jón Sveins- son. fyrrum bæjarstjóri seg- ir frá eyflrzkum athafna- manni. d) Ævar Kvaran leik ari flytur efni úr ýmsum áttum. 22.20 Sinfónískir tónleikar af plötum. 23.05 Dagskrárlok. KROSSGÁTA NR. 826. FRANCES PARKINSON KEYES: KONUNGSSTUKAN 48 sSamúðarkort / 2 3 V 5- u 7 « <? 10 II IZ li /V IS /4 •7 n L i% Lárélt: 1 á hötði, 5 amboð, 8 fugl, 9 umbúðir, 10 tímabil, 13 tónn, 15 drakk, 16 greinir, 18 sögn. Lóðrétt: 1 prakkari, 2 mat- væli, 3 nokkuð, 4 missir, 6 slallur, 7 gorta, 11 reykja, 12 á kirkju, 14 afleiðsluending, 17 frumefni. Lausn á krossgáfu nr. 825. Lárétt: 1 vargur, 5 elna, 8 Faxi, 9 dr., 10 raft, 13 lá, 15 garn, 16 utan, 18 tunga. Lóðreétt: 1 vöfílur, 2 afar, 3 rex, 4 und, 6 lifa, 7 arinn, 11 aga, 12 trog, 14 ált, 17 nn. HERRABUXUR s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s ^ Fischersundi. .y.y.y. verð frá kr. 160,00 Acetate verð kr. 255,00 Ullarefni verð kr. 340,00 Toledo Smurt brauð og snittur. Nestispakkar. Ódýrast og bezt. Vin- samlegast pantið með fyrirvara. MATBARINN B Lækjargöta 8. ! f Síml 80340. aftur, eins og við segjum á spítölunum. Eg held að hún geti komið hvenær sem er úr þessu en þó hafði hún gott af að hvíla s'ig svolítið lengur áður. Vitanlega get ég beðið hennar lengur, frú icina. Eg hafði hugsað mér að iáta yður ráða því, hvenær hún yrði til kvödd. Á meðan æltum við kannske að nota tímann og tala dálítið saman. Mjg langar nefnilega til þess að spyrja yður nokkurra spurninga. í fyrsta lagj: Er það ekki rétt, að þér séuð eðá hafið verið hjúkrunarkona. Eg var í hernum, skráð í hann sem hjúkr- unarkona; það er alveg rélt. Það er, eflir því sem ég veit bezt, alveg hliðstætt starfi þeirra kvenna, sem þið kallið „systur“ á ykk- ar sjúkrahúsum. Síðan ég gifti mig, hef ég ekki slundað hjúkrunarstörf, hvorki lengri né skemmri tíma. Við giftum okkur fyrir þrem árum, árið 1943. Eg kaija það ekkj, þótt ég hafi ctundað skyldfólk mitt af og til síðan, eftir því sem á hefur þurft að halda, aðstoð að lækna, sem til þeirra hafa verjð kvaddir og svo framvegis. Eg leyfi mér að segja að þeim hefur öllum iíkað vel við störf mín. Hvaða menntun og verklega reynslu h’.utuð þér á þessu sviði? Eg nam byrjunaratriðin á litlu sveitaspit- ala í Vermont, og svo var ég lengi í sjúkra- húsi í Borton og útskrjfaðist þaðan. Svo fór ég heim til fore'Jdra minna. Þau áttu heima í sveit. Þar stundaði ég hjúkrun í hejmahús- um, pangað til Bandaríkin fóru í stríðið. Þá Jét ég strax innrita mjg. Eg hlaut sérstaka þjálfun til þess að gegna störfum hjúkrunar- kvenna í hernaði. Þá þjálfun hlaut ég á her- spílala í Fayettevill í Norður-Carolina. Svo var ég send til Norður-Afríku. Þar varð ég fyrir slysi og varð að fara heim. Skömmu seinna giftk't ég. Eg heJd að segja megi, að svo sé, herra Kirtland. Og þér eruð vissar um, frú Racina, eftir þeim athugunum, sem þér hafið gert á frú Castje, að hún sé ekki ofdrykkjumanneskja? í rauninni er mjög erfjtt að dæma um það af stuttri athugun á einu tilfelli herra Kirtland. En að því er ég fæ bezt séð, þá er ekkj svo. Og það ræð ég bæði af því, sem mér virðist af út’.iti hennar og framkomu, svo og af því, œm hún hefur sagt. Kafið þér alja ástæðu til pess að meta orð hennar sönn, — ég á við, hvort hún sé komjn nægilega vel til sjáifrar sín til þess að mark sé á þeim takandi, ekki það að hún segi ósatt af ásettu ráði? Já, herra, ég hef ástæðu til þesa Hún er í miklu uppnámi, vesalings konan. Eg á ekki einungis við að hún taki sér lát mannis síns nærri; það er ekki nema eðlilegt og óhjá- kvæmilegl. Hitt veldur öllu meira um sá’Jar- ásland hennar, að nú gerir hún sér ljóst, að framkoma hennar var honum til vanvirðu, svo ekki sé íneira sagt. í rauninni he’.tí ég að hún hafi viljað vera honum góð kona. Hún Sárekammast sín. Hafið þér enga ástæðu til þess að ætla að slíkt sé uppgerð, frú Racina? S Nei, revndar veit maður það aldrei. Eg þykist vita að henni hafi stigið til höfuðs sú tign að vera sendiherrafrú, að henni hafi þólt í því mikií upphefð. Tekið það fram yfir auðæfi manns síns? Það er erfjtt að gera þar upp á milli. Hún hafði hvort tveggja. Með öðrum orðum: Þér gerið ráð fyrir að maður hennar hafi áskilið henni allmikinn hluta eigna sinna við giftjnguna, sem hafi verið eéreign hennar? Eg veit ekkert um það. Eg sá frú Cast’.e aldrei né heyrði fyrr en á leiðinni yfir hafið, og ég hef aldrei átt tal við hana um persónu leg efni fyrr en í kvöld. En mér finnst það heMur ólíklegt. Það er miklu óalgengara að bandarískir eiginmenn geri það heldur en til dæmis enskir. Bandaríkjamenn eru ekki sárir á fé við konur sínar, en þejr skipta yfirleitt ekki eignum sínum til þess að játa nokkurn hluta þeirra vera séreign þeirra. Á hinn bóginn þykist ég vita, að það -sé aigengt að bandarískir eiginmenn líftryggi «ig fyrir geysiháum uppJhæðum, sem renni til ekkna þeirra. Já, herra Kirtland. Það er mjög algengt þar sem efnaðir menn eiga í hlut. Þau horfðust í augu um stund. Hún horfði hvasst í augu hans og lejt ekki undan. Það var hann, sem varð fyrri til þess. Hann 'feit niður og blaðaði í skjölum sínum. Eg hef allmikinn áhuga á því sem pér hafjð oft haft tækifæri til þeso að sjá hinar ýmsu tegundir eitrana og áhrif þeirra? Já, herra. Það er svo. Því munið þér hafa nokkra reyns'lu til þess að greina á milli mismunandj eitrunartegunda og þekkja áhrif þeirra, -— svo sem til dæmis áhrif hins svókallaða kalíum—cyanids? Já, herra. Hvernig mynduð þér íýs’a því eitri? Það er hið hraðvirkasta eilur, sem efna- fræðin þekkir. Alveg rétt.‘ En til mun vera aðferð tjl þess að tefja fyrir verkunum þees, svo að þær koma ekki í Ijós fyrr en að nokkrum stundum liðn um frá pví að það berst inn í líkamann. Það er alveg rétt. Eg geri ráð fyrir að það sé svipuð aðferð eins og stundum er viðhöfð til þess að tefja fyrir verkunum t. d. aspiríns. Mýnduð þér þá geta orðið samþykk þeirri ályktun, sem dregin hefur verið af ýmsum atvikum hér að lútandi, að herra Castle hafi getað látizt af verkunum eiturs, sem hann hafi neytt t. d. á heimili herra Thorpez fyrr í kvöJd? Því verður ekki neitað, herra Kirt]and, — enda þótt mér þyki fyrir að verða að játa e]íkt. Það myn'di ekki tæmandi, því ég var ekki alltaf í sama herbergi og hann. Og þar að auki fylgdist ég ekki svo nákvæmlega með því, af skiíjanlegum ástæðum. Eg vissi ekki þá, að slíkt myndi geta haft nokkra þýðingu, sem nú er komið á daginn. Eg sá hann fá sér glas af víni heirna hjá herra Thorpe. Hann Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást slfsavarnadeildum land allt. í Reykavík i S S hjáS um S N s Hannyrðaverzluninni, s, Bankastræti 6, Verzl. GunnS þórunnar Halldórsd. og • skrifstofu félagsins, Gróf- ^ in 1. Afgreidd í síma 4897. S — Heitið á slysavarnafélag ^ ið. Það bregst ekki. ^ Dvalarheimili aldrafíraS s s s sjomanna Minningarspjöld fást hjá: ^ Happdrætti D.A.S. AusturS stræíi 1, sími 7757. • Veiðarfæraverzlunjn Verð ^ andi, sími 3786. S Sjómannafélag Reykjavík- ^ ur, sími 1915. ^ Jónas Bergmann, Háteigs-s veg 52, sími 4784. S Tóbaksbúðin Boston, Lauga • veg 8, sími 3383. ^ S Bókaverzlunin Fróði, S Leifsgata 4. > Verzlunin Laugateigur, ^ Laugateig 24, sími 81666 S Ólafur Jóhannsson, Soga- b bletti 15, sími 3096. ^ Nesbúðin, Nesveg 39. s S Guðm. Andrésson guIIsm.,S Laugav, 50 sími 3769. í HAFNARFIRÐI: Bókaverzlun V. Long, sími 9288. S s s s s s •s s s s s s s s s s ^ Minningarspjöld ^ Barnaspítalasjóðs Hringsins' ^ eru afgreidd í Hannyrða- ^ S, verzl. Refill, Aðalstræti 12 ^ S (áður verzl. Aug. Svend-s S sen), í Verzluninni Victor, S S Laugavegi 33, Holts-Apó-S S teki,: Langholtsvegi 84, S $ Verzl. Álfabrekku við Suð-S b urlandsbraut, og Þorsteins-^ • búð, Snorrabraut 61. b jNýja sendi- i sbílastöðin h.f. $ £ » 5 hefur afgreiðslu í Bæjar- S bílastöðinni í Aðalstræti ^ 16. Opið 7.50—22. Á> sunnudögum 10—13. — ^ Sími 1395. S s s Ar -Jk KH3KS jUra-viðgerðir. Fljót og góð af greiðsla. *) •GUÐLAUGUR GISLASON.S Laugavegi 65 1 Sími 81218 (heima). ^ s s af ýmsum stærðum bænum, úthverfum bæj-s arins og fyrir utan bæinnS SHús og íbúðir til sölu. — Höfum einnig- til sölu jarðir, vélbáta,^ bjfreiðir og verðbréf. S • Nýja fasteignasalan, ■ \ ^ Bankastræti 7. | S S Sími 1518. ■> U'lUV iá‘-i 1&'I&

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.