Alþýðublaðið - 31.03.1955, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 31.03.1955, Blaðsíða 7
Fimmíudagur 31. marz 1955 ALÞYÐUBUÐIÐ 7 Kaupslaðaréftindin og éheillðlalan 224 VEGNA þeirra fullyrðjiga, sem birzl hafa í ,,Þjóðviljan- um“ í fráscgn af umræðum á alþingi um frumvarp varðandi kaupstaðarréttindi td handa Kópavogshreppi, aö undir- skrif|ir að áskorun til félags- málaráðuneytislns í sambandi við þetta mál séu marklitlar og jafnvel falsaðar, þykir mér rétl að taka þet'ta fram. 1. Hvag undirskriftirnar snertir, var stuðzt við ,.húsa- skrá“, 'rem hagsfofan hefur gert, samkvæmt síðasta mann tali. þar eð ógerlegt -eyndist að fá kjörskrá þá, sem rf á að gilda um kosningar í hreppn- um, úr höndum oddvistans, sem á að hafa það plagg hand- bsert. ef til er. Húsaskrá þess; á að v.era áreiðanleg heimild, enda ber oddvita að leiðrétia hana, og er homrni í því skyni send hún til athugunar, áður en hún er gefin út. Hafi hún ekkí reynzl áreiðanteg í þeíta skiptið, er það oddvil.nn, sem ber alta ábyrgð á bví. 2. Það má vera íáhevrð ó- svífni af oddvitamnn að halda því fram á opinbenmi fundi, og láta síðan flvtia bau um- mæli inn á albmgi, að undir- skriftir að áskorun bessari hafi verið falsaðlar. Unáirskriftum hefur áður verið ^afnað í Kópa vogi, og bað oflar en einu sinni, og hefur hnð ekki komið fyrir nema aðe:ns e nu sin,.ni, að nokkur vis=a fensist fyrir bví, að undirski-iftírnar væru falsaðár. Mæftí oHMvninn bezt miina bað siáifur. hvernig bað undirskriftaptao'a- var úr gai’ði gert og í hvaða ♦"Icranui, bar eð hann vpr meira e-n 1 '!ið við það riðinn. Ef til vtn p" bag fvrir afskipti hans af bví nlaggi, að hann b.yggur nú að hver og einn. sem stenáin- að undir- skriftasöfnun, Mió'i að beita fölsunum máli sínu til fram- dráttar. Þar var urn vísvitandi fölsun að ræða. Er og annað. sem bendir ótvírætt á, að odd vitanum hafi verið það plagg minnisstætt, er hann dróttaði því að Kópavogsbúum, að þe'r hefðu beitt fölsunum í sam- bandi'við undirskriftir að fyrr nefndri áskorun. Svo einkenni- ■lega vill nefnilega til, að odd- vitinn telur, að rneðal þeirra undirskrifta séu 224 fölsuð nöfn, eða sem ekki eigi þar að vera. Undir hið fyrra plagg, :sem samið var í þeim tilgangi að koma í veg fyrir, að ég yrði skipaður hrepps'tióri í Kópa- vogshreppi, voru rituð 233 nöfn, en þar af gáfu 9 sig fram, er þeir frétí-u að nöfn þeirra stæðú á þessu plácígi og kváð- ust aldrei hafa ritað þau þar, enda ekki séð plaggið. Eft'r voru þá 224! Gerir oddvitinn til viil ráð fyrir bvf. að þessir 224 séu enn reiðubúnir til að segja já við öllu, sem hann krefst af þeim, að þeir játi, ef þörf gerist? En svo að þessi óhappatala oddvilans sé nánar athuguð, má geta þess; að aí þeim 224 voru 12 gestkomandi f hreppn- um og áilu þar ekki kosning- arrétt, en þó nvunu sumir þeirr.a hafa. heimsótt oddvitann í því skyni að kalsa út úr hon- um byggingarlóð'r, og fehgu þær. Fimm voru sjúklingar í sjúkrahúsi og fæstir færir um að skrifa nafn s;*t, átta blind- ir, fjórtán á aldrinum 14—18 ára! Þá voru og unglingar, sem að vísu áttu foreldra í hreppn- um, en voru fjarverandi þegar úhdirskriftasöfnunin fór fram. Gg svo var að gamla konar. of- an af Akranesi. sem skrapp suð ur í Kópavog til að heimsækja dóttur sina í tilefni af afmæli hennar, og hélt af-tur upp á Akranes að því loknu. En tákn rænast um sambandið á milli fölsunaraðdróttana oddvitans hú og plaggsins, sem fyrr get- ur, er þó ef til vill það, að mað ur sá, sem oddvit.i ]ét athuga undirskriftirnar að áskorun- inni til félagsmálaráðuneytis- ins, var einmitt einn af beim unglingum, sem nú hefur ver- ið frá sagt, og fann þar nú. á- spml oddviíanum, tóluna 224. Það er sagt, að gamlar misgerð ir leili á menn eins og draugur, og þessi draugataja oddvitans virðist seint ætla að láía hann í friði. Þetta, sem nú hefur verið sagt, er aðeins lítið dæmi um þau vinnubrögð hreppsyfir- valdanna, sem of mjög hafa einkennt starfsemi þeir”a í hreppnum að undanförnu. En það er líka dæm| um þau viijnu brögð, sem við verðum að losna við, ef viðhlítandi forusta á að komast á urn málefni þessa byggðarlags. Og það verður bví aðeins, að hreppur- ínn hljóti kaupstaðarréttindi. Moldv'ðri það, sem oddvitinn og fylgjarar hans og íeður hins eina undirskriftaskials, sem falsað hefur verið í Kópavogs- hreppi, hafa þyriað upp af þessu tlefni, er aðeins til þess gert. að þeir fái að halda þar völdum, og einnig það, er þeir revna að eyðdegg.ja réttlátar kröfur okkar með því að bera fram sýndartillögur um að hreppurinn sameinist Reykia- vík, vitandi að það rnuni ekki ná ssmþykki í náinni framtíð. Þess vegna verðum við, Kópa- vogsbúar. að standa saman sem einn maður um bet.ta réttlætis- mál okkar, og sýna það, að við tá’urn engar vafasamar fullyrö 'rpar sundra fylkin.gu okkar. Látum ondvitann og hans liðs- mpnn njóla sinnac hanpatölu. 224. beir eru vel að bví komnir! Þórðuv Þor-fchisson. hreppstjóri Kópavogshrepps. Veslmannaeyjar (Frh. af 5 siðu.) göngumálum Vestmannaeyja. Var það flugvöllur sá er verk- takarnir Höjgaard & Sehultz byggðu á Heimaey. Stóð verk- ið yfir í rúmt ár. Völlurinn var í upphafi 48 000 m - og kostaði með landakaupum og vegar- gjörðum kr. 1 700 000. Síðan hefur flugbrautin verið lengd nokkuð og skýli verið reist fyr ir afgreiðslu og stjórnturn fvr ir gæzlumann. En sá galli er á þessu mikfa og nytsama mannvirki, að flug brautin er aðeins ein og enn of stutt. Liggur hún frá austri til vesturs, og er því ekki hægt að lenda á vellinum nema í ves'(an- eða austanátt, ef nokk- ur kaldi er. Liggja því flugferð- ir til Eyja oftast niðri í sunn- an- og norðanált, en í norðan- átl er oftast bezta flugveðrið. Ber bví brýna nauðsvn (il að stækka flugvöllinn hið fyrsta. og þá helzi á þann hátt að byggja nýja flugbraut, er liggi frá norðri lil .suðurs (þvert á hina). Vænta Vestmapnaeying S $ P FI leggur fram | 2000 kr. til verk- s fallsmanna ^ PÓSTMANNAFÉLAG tS-^ \ LANiDS gerði á aðalfundi ^ Ssín.um eftirfarandi sam-( Sþykkt: s S „Aðalfundur PóstmannaS S f élags íslands samþykkir S *! að leggja kr. 2000 í fjársöfnS • un ASÍ og íulltrúaráðs^ ^ verkalýðsfélaganna í Reykja1) ^ vík og skorar jafnframt á^ ^ alla félagsmenn PFÍ í Reykja) V, vík. að leggja fram til þess-^ Sarar fjársöfnuna.r sem svar-i^ ♦ ar einum daglaunum hver.“ ' ar þess, að bráðlega verði haf- izt handa um síækkun flugvall arins. Arið 1911 var tal- og ritsíma félag stofnað í Vestmannaeyj- um. Má segja, að.þá ha.fi þús- und ára einangrun eyjanna ver ið rofin. Stóðu Vestmannaey- ingar sjálfir að þessu fyrirtæki. Fékk félagið leyfi til þess að koma upp talsímakerfi í Evj- um og leggja leiðslu lil lands, en leyfið var veitt til eins árs. Bar fyrirtækið sig vel fiárhags lega, en árið 1913 keypli lands- stjórnin símann og símakerfið og tók reksturinn í sínar hend- ur. Mjög oft kom það fyrir íyrr á árum, að sæsímaleiðslurnar milli lands og eyja biluðu og tók stundum nokkurn tíma að koma þeim aftur í lag vegna brims og storma. Fyrir nokkr- um árum var reist nýt.t og veg- legt póst- og símstöðvarhús í Eyjum og sími lagður víðar um bæinn, einkum í nýbyggt bæj- arhverfr í vesturbærmm. Auk þess var komið á þráðlausu símasambandi milli Eyja og Selfoss. Er það til mikilla bóta frá því. sem áður var. Má segia, að símamál eyjanna séu nú 1 allgóðu lagi, þótt lokatak- m^rkið í þeim efnum sé að siálfsögðu sjálfvirkl talsíma- kerfi. Davíðs Slefánssonar. RÍKISSTJÓRNIN hefur. gef- ið út kvæði það^ er Davíð skáld Stefánsson frá Fagraskógi orti fyrir tíu ára afmæii lýðveldis- ins, og „fjallkonan“ 'Jas á hvöl- um Alþingishússins 17. júní sl. Myndirnar hefur Asgeir Júl- íusson teiknað, en prentun er leyst af hendi í Liíhoprent og Ríkispreptsmiðjunni Guten- berg. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagslns hefur á hendi sölu kvæðislns. Verð þess er 5 krónur. áSdaraímæli (Frh. af 8. síðu ) Ton, Elgurður Srgurðs.tfon og Björn Ólafsson. ÖLL VERZLUNARSTÉTT- IN SAMEINUÐ. Verzlunarstéttin slendur heilsleypt að þessurn hátíðar- höldum. Hér í Revkjavík eru það Verzlunarráð íslands, Sam band ísl. samvinnufélaga, Sam band smásöluverzlana og Verzl unarmannafélag Reykjavíltur, sem tóku höndum saman um að hrinda þeim í framkvæmd. Samlímis þessum háltíðahöld- um hér í Reykjavík fara fram hátíðahöld í stærri kaupstöð- um landsins, þar sem sami hátt ur er á hafður um fyrirkomu- lag þeirra. 0asol (Frh. af 8. síðu.) Ódýru Prjónavörurnar seldar í dag frá kl. 1. Ullarvörubúðin Þingholtsstræti 3. snyrilvörur hafa á fáinn árum unnið sér lýðhylli um land allt S S s Chemia ss s s ^DESINFEGTOR $ ^ Er vellyktandi, sótthreiús- ^ \ andi vökvi, nauðsynlegur á S Shverju heimili til sótthreins^ • unnar á munum, rúmio^kn, ^ (húsgögnum, símaáhöldum, s S andrúmslofti o. fl. Hefur S ^unnið sér miklar vinsældir^ ^hjá öllum, sem hafa notaðs Shann S S 5 magn hér á landi, þar sem raf- magnið er framleitt með dies- elvélum. Þegar samanburður er gerður á Gasol-verði og raf- magnsverði, verður að hafa það hugfast að föstugjöldin, rent-J ur og afborganir af rafmagns- kerfinu eru verulega hærri en i af Gasol kerfinu. 1 L0KAÐ á morgun, föstudaginn 1. apríl. Tryggingasfofnun ríkisins. SK0LI r Isaks Jónssonar (Sjálfseignarstofnun) ■ Styrktarmenn skólans, sem eiga börn fæd'd 1949, og hafa ekki látið innrita þau, verða að gera það nú þegar, ef börnin eiga að sækja vkólann næsta vetur. SKÓLASTJÓRI. verður lokað föstudaginn 1. apríl næsikomandi vegna aldarafmælis frjálsrar verzl- unar á íslandi. Forsætisráðuneytið, 30. marz 1955. Smásagnasamkeppni Samvinnunnar Ritstjóm Samvinnunnar hefur ákveðið að lengja skilafrest í smásagnasamkeppni blaðsins til 15. mai næstkomandi. Hefur þetta verið ákveðið vegna ástands þess, sem skapazt hefur í póstsamgöngum af völdum verkfail'sjns. 5AMVINNAN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.