Alþýðublaðið - 02.04.1955, Blaðsíða 2
í Gamla Bíó, þriðjudaginn 5. apríl kl. 19,15.
Við hljóðfærið dr. Urbantschisch.
Aðgöngumiðar seidir hjá Eymundsson, Bókabúð Lárusar
Blöndal, Bækur og ritföng og Ferðaskrifstofunni Oriof.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Laugardagur 2. apiíl 1935
m HAFNAii- æ
m FJARÐARBIO &
— 9219. —
Fernandel
í herþjónusty
Frönsk gamanmynd, með
hinum óviðjafnanlega
franska gamanleikara Fern
andel í aðaihlutverkinu.
Danskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
HETJUR HRÓA HATTAR
Amerísk mynd í eðlilegum
litum. — Johan Derek.
Sýnd kl. 5.
Gullbúrið
(Cage of Gold)
'Framúrskarandi spennandi
og vel leikin brezk sakarriála
mynd, ein af þessum brezku
myndum þessarar tegundar
sem eru ógleymanlegar.
Aðalhlutverk:
Jean Simmons
David Farrar
Bönnuð börnum.
Sýnd kþ 5, 7 og 9.
mjcKftaaaiiocax»r**a.>apaflBai«aanaaaeB
■á
tPJm ft m*« nrnmmuMMmaMMjUMM nt*iwa*«í
NYJA BSO
154*
Aidrei skal ég
gieyma þér
WÓDLEIKHOSID
<æTLAR KONAN
AÐ DEYJA?
og
ANTIGONA
sýning í kvöifl kl. 20.
Næsf síðasfa sinn.
S PÉTUR OG ULFURINN
£ og
• DIMMALIMM
S sýning sunnudag kl. 15.00
S^Sseldir aðgöngumiðar að
S sýningunni sem féll niður
^20. þ. m. gilda að þessari
^ sýningu.
S
s Fædd í gær.
sýnjng sunnudag kl. 20,00
S Aðgöngumiðasalan opin
• frá kl’ 13,15 til 20.
( Tekið á mótd pöntunum.
Síml 1182.
Dauðinn við sfýrið
(Roar of The Crowd)
Afar spennandi, ný, ame
rísk kappakstursmynd í lit
um. í myndinni eru sýndar
mörgum af frægustu kapp
aksturskeppnum, sem háðar
hafa verið í Bandaríkjunum,
m.a. hinn frægi kappakutur
á Langhorne vellinum, þar
sem 14 þílar rákust á og
fjöldi manns létu þ'fið. bæði
ahorfendur og ökumenn.
Aðalhlutverk:
Howard Duff,
Helene Stanley,
Dave Wjllock, ásamt
mörkum af frægustu kapp
akstursheljum Bandaríkj-
anna. '
Sýnd.kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kT 4.
París er alltaf París
Kona plantekru
eippJans
Viðburðarík og spennandi
ensk stórmynd um ógnaröld
þá er rfkir á Malajaskaga.
Jack Hawkins
Clandeí/e Colbert
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan
14 ára.
í Ævintýraskáldið
H. C. Andersen,
i Barnasýning kl. 3.
Aðgangur ókeypis.
I Aðgöngumjðar afhendist í
\ miðavölunni kl. 1—2 e. h.
«
\m asjstör- æ
m BÆJARBÍÖ æ
j York liðþjálfi
$
(Sergeant York)
Sérstak'Jega spennandi og
1 viðburðarík amerísk kvfk
mynd, byggð á samnefndri
' scgu um Alvin C. York, en
hann gat sér frægð um öll
Bandaríkin fyrir framgöngu
sína í Argonneorustunni 8.
ökt. 1918, þegar hann felldi
einn 20 menn og tók með
fáum mönnum 132 fanga.
Sagan hefur komið út í ísl.
þýðingu.
Aðalhluíverk:
Cary Cooper,
Joan Leslie,
Walter Brennan.
I Bönnuð börnum innan
14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
DREYMANDI VARIR
Hin framúrskarandi þýzka
kvikmynd.
Aðalhlutverk: (
Maria Sche‘1, ]
Philip Dorn.
Sýnd kl. 7.15.
Örfáar sýningar eftir.
Áhrifamikil og stórbrotin
ný sænsk stórmynd. Leik
stjóri Arne Mattson. Mynd
þessi sem vakið hefi.i " geysi
athygli og umtal á norður
iöndum er tal,n þriðja
bezta myndin sem komið
hefur frá Nordivk Tone-
fijm. Bönnuð innan 16 ára
Folke Sundquist.
Sissi Kaiser.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
8444
Kvenholli skipsijérinn
(The Captain Paradise).
Hin fjöruga og sérstæða
gamanmynd um ukjpstjór-
’ann, sem átti eiginkonu í
hverrj höfn.
Alec Guinness
Yvonne De Carlo
Sýnd kþ 5, 7 og 9.
(ITl Never Forget You)
Dulræn og afar spennandi
ný amerísk mynd í litum.
Aðaihjutverk:
Tryone Power,
Ann Blytli.
Michael Rennie.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Laugardag, sunnudag og
mánudag kl. 1,30.
Atlantshafsbanda]agið
(Alliance for Peace)
og
Sameinuðu þjóðirnar.
(Tower of Destiny)
Ókeypis aðgangur.
Brauð kærleikans
82. og 83. sýnjng
í dag kl. 5 og á
morgun kl. 8.
.Sala aðgöngumiða a
aukasýningu í dag kl. 5, c
eftir kl. 2 að sunnudagssý
ingu kj. 4—7.
Síðustu syningar
fyrir páska.
ATH. Engin sýning
Skyrru vikunni og heldu
)ekki á annan í páskum.
^ Sími 3191.
æ tripoubio æ
Itölsk úrvalskvikmynd gerð af snillingnum L. Emmer.
myndinnj syngur Yes Montand frægasti dægurlaga-
söngvari Frakka, lagið „Fallandi lauf“, sem farið hefur
sigurför um allan heim.
Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi.
Danskur skýringartexti. — Sýnd kl. 7 og 9.
Aðajhlutverk:
Aldo Fabrizi (bezti gamanleikari ítala).
Lucia Bosé (hin fagra nýja ítalska kvikmynda-
stjarna, sem þér eigið eftir að sjá í mörgum kvik.-
myndum. ..........
Franco Interlenghi.
S. A. R.
S. A. R.
í kvöld kl. 9 í Iðnó. —
Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 3131.
SAR SAR
jarfokjálftinn
Farmhald &f 1. síðu.
kippurinn kl. 5,42 kom meðan
fólk var á samkomu í Selfoss-
bíói, er haldin er t‘l að minn-
ast 100 ára verzlunarfrelsi.
Virtist hann koma úr norð-
austri, eins og í bakið á fólki,
er það sai í salnum. Hristust
menn í stólunum, og sumir
ætluðu að flý-ta sér út úr hús-
inu. Munir féllu íram af hill-
um.
MESTI KIPPUR SÍÐAN
1896.
Aldurhniginn maður, sem er
hér á Selfossi, kveður vafa-
samt, að jafn snarpur jarð-
skjálftakippur hafi komið hér
á suðurlandsundirlendinu síð*
an árið 1896. GJ.
Á 250 KM BREIÐU
SVÆÐI. >
Jarðdkjálftakippur þessi
fannst greinilega í Reykjavík,
og einnig' sumir hinir minni.
Má gera ráð fyrir, að stærstl
kippurinn hafi fundizt á um
250 km breiðu svæði, eða allt
upp í 150 km fjarlægð frá upp-
tökum.
☆ ☆☆☆☆☆☆
AUGLÝSIÐ i
ALÞÝÐUBLAÐINU.
☆ ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆íír^