Alþýðublaðið - 02.04.1955, Síða 3

Alþýðublaðið - 02.04.1955, Síða 3
JLaugrardagur 2. aprfl 1955 ALÞYÐUBU^ Danska neftóbakið B.B. Sölufurninn við Arnarhól. Bókhald. Vanur bókhaldari tekur að sér bókhald, endurskoðun, uppgjör og framtöl fyrir stærri og smærri fyrirtæki. — Vönduð og ábyggileg vinna. F| Afgr. vísar á. Næturlæknir. Slysavarðstofan, sírai 5030. Næturvarzla er í Ingólfsapoteki, sími 1330. Ennfremur eru Apotek Aust- urbæjar og Holtsapotek opin til kl. 8 daglega neraa laugar- daga, þá til kl. 4 síðdegis, en auk þess er Holtsapotek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðdegis. í^i;—KU—IHl—-1111 ■HANNES Á HORNINU í| I— Vettvangur dagsins Faðir vor okraranna. — Nathan er Níels skáldi. — Bevan hinn hrezki veldur vonhrigðum á íslandi. Bréf um útvarpsefni. MARGIR FRÖÐIR MENN þafa benf mér á það, að vísan pem ég birti fyrir nokkrum 'tlögum og sagði að okrarar þefðu gert að sínu faðirvori, — i’æri ekki eftir Bólu-Hjálmar, heldur eftir Nathan Ke/ilsson. Einhver vafi mun þó lejka á þvi, að vísan sé effir hann, því að einhverjar heimildir eru tfyrir því, að Níels skáldi hafi jtveðið hana. VITANLEGA er það mín gök að muna ekki að vísan er fcalin vera eftir Nathan í sögu þ'ans, því að hana hef ég lesið, en það var einmitt okrar;, sem blekkti mig, því að hann hafði þessi ummæli vjð mig sjálfan, fór með faðirvorið sitt og sagði, að Bó!u-Hjálmar hefði ort það. Eg hef þá afsökun, ef afsökun skyldi kalla, að ég er ekki einn um það að hafa verið bjekktur af okrara. ÞAÐ ER DÁLÍTIÐ broslegt að andstæðingablöð jafnaðar- manna hér eru ákafifega dauf i dálkinn út af ummælum Bevans hins brezka á miðviku daginn og úrslitum í brott- 'fekstrarmáli hans í flokksstjórn jafnaðarmanna. Bevan baðst afsökunar, kvað pað ekki hafa verið meining sína að móðga eða lítiísvirða formann flokks inr, en ef honum hefði orðið það á, þá bæðist hann afsökun ar á því. ENNFREMUR sagði hann, að vitanlega ættu menn að vera frjalsir að því að láta í fjós skoðanir sínar, þó að flokksstjórn hefði önnur sjón- armið, hins vegar yrði alltaf að gæta þess að rjúfa ekkj eininguna út á við, og andstæð íngar flokksins skyldu ekki halda að deijur jnnan flokks- ins veiktu hann. inn strax.“ önnur segja: — „Hægri kratar urðu að láta í mcinni pokann fyrir Bevan.“ Skelfing er þetta aumt. Það er líka tii þess að sýna smæðina, að ekkert þessara blaða hefur skýrt frá því, að Attlee sjálí- ur greiddi atkvæði upphaflega í þingflokknum gegn því að Bevan væri rekinn. HÚSMÓÐIR, sem hfcima situr, skrifar: „Við, œm heima sitjum ÖU kvöld, óskum eftir meiri söguiestri í kvöldút- varpi, söknum franihaldssögu eftir seinni fréttir. Þær sög- ur, sem lesnar voru á þeim tíma, áttu verulegum vjnsæld um að fagna — pó þær hefðu ekki mikið bókmenntagijdi, þá var hægt að segja það. að þær veittu hvíld og tiibreyt- jngu frá dagsins önn. SVO MÆTTI þersi vinsæla útvarpssaga, sem nú er verið að lesa, gjarnan vera lesin 3 kvöld í viku, t. d. miðviku- dagskvöld. Um leikrjtin í vet ur er allt gott að segja. Þau eru sum góð, og jafnvel ágæt eftir því sem þau geta orðið við að heyra þau en ekki sjá, eins er um endurtekna efnið. Það er mjög vinsælt. Ur öílum áflum. CHRISTfAN PfNEAU þjóðhefja frá í DAG er laugardfígurmn apríl 1955. 2. Helgídagalæknir er Arinbjörn Kolbeinsson, Miklubraut 1, sími 82160. MESSUR Á MORGUN Langholísprestakall. Messa kl. 5 e.h. í Laugarnes kirkju. Séra Árelíus Níelsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Þorsteinsson. Nespresfakall. Messa í kap/allu háskólans kl. 11 f.h. Séra Jón Thoraren- sen. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e.h. (Tekið á móti gjöfum til krj_stniboðs) Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Messá kl. 11. Séra Óskar J. Þorlákssön. Síðdegisguðsþjón- usta kl. 5. Séra Jón Auðuns. Barnaguðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Auðuns. Háfeigsprestakáíl. Messa í hátíðasal Sjómanna- skólans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðs- son. Fríkirkjan. Messa M. 5. Barnaguðsþjón- usta kl. 2. — Séra Þorsteinn Björnsson. Ka/ólska kirkjan. Hámessa og páimavígsla kl. 10 f.h. Lágmessa kl. 8.30. CHRISTIAN PINEAU heppn aðist að mynda stjórn á Frakk landi, en valdaskeið hans sem forsætisráðherra var í styttra lagi, — jafnvel þólt miðað sé við meðalaldur ríkisstjórna á Frakklandi. Það stóð aðeins eina nótt. Eflaust hefur al- menningur á Frakklandi búizt við öðru. Pineau er þjóðhetja frá því á heimsstyrjaldarárun- um og nýtur almennrar virð- ingar og aðdáunar meðal landa sinna. Enginn franskra þingmanaa á sér jafn furðuiega afreks- sögu. Á meðan Frakkland var hernumið af Þjóðverjum, var Pineau ekki aðeins einn af helztu forustumönnum and- spymuhreyfingarinnar, heldur voru örlög hans sýo furðuleg, garpskapur hans og dirfska með þeim fádæmum. að menn eiga örðugt með að átf^ sig á því, að það skuli vera sami maðurinn, sem nú hefur tekið sér sæti á þingi, — hæglátur og virðulegur. Christian Pineau er fimm- tugur að aídri. Upphaflega var hann bankamaður, meira að segja háttsetlur starfsmaður í franska þjóðbankanum, og út- gefandi að vel metnu fjármála bláði, „Banque et Bourse“. Ungur hreifst hann af hugsjón um jafnaðarmanng, gerðist meðlimur jafnaðarmanna- flokksins og gegncli ábyrgðar- stöðum innan verkalýðshreyf- ingarinnar. Það þótti þeim í franska þjóðbankanum helzt til langt gengið, og skömmu áð ur en síðari heimsstyrjöldin brauzt út, var honum sagl upp starfi sínu þar. Pineau er jafnaðarmaður, — en þó fyrst og fremst einlægur ættjarðarunnandi, — og þegar franska þjóðin varð að þola smán og niðurlægmgu vopna- hléssamninganna, var hann éinn af þeim fyrstu, sem hóf F U N D 1 R Kvenfélag Há/e/gssóknar heldur fund í Sjómannaskól- anum þriðjudaginn "5. apríl kl. 8,30. ❖ Iðja félag verksmiðjufólks biður karlmenn að gefa sig fram til verkfallsvörslu nú þegar. Skrifstofa Iðju Alþýðuhúsinu. SUM andstæðingablöðin hér dæguri'ögin segja: „Bevan verður ekki rek|mennt.‘‘ NÚ ÓSKA ég og flejrj, að fá erindið, sem Ól'afur Gunnars- son fjutti í gær, 20. marz, um atvinnuval flutt aftur og jafn viel ættu blöðin að fá það'. 1 Þetta er svo mikið athugandi málefnj, að því mætti veita meiri at-hygii. Það er kannske Ihægt að s'egja sem svo, að vandi sé að gera svo öjlum líki. Um danslögin má segja að þau eru stundum góð, en það verður nú sennilega að fylla út með því sem lakara er inn á mjlli, og við pví er kannske ekkert að segja. ísl. eru vinsælust al- Ferðaklúbbur sfofnabut á vegum Orlofs Christian Pineau. kr undirbúning að skipulago|i andspymuhreyfingu gegn kúg- un þýzku riazistanna. g Hann stofnaði leyniblaöilí „Libération'*, sem hlaut mikfe útbreiðslu, og skipulagði síð:ií> tvær stærstu andspvrnuhreyf- ingarnar á Frakklandi, „L|- bération-Nord“ og „Phalanx?, og munu nöfn beggja þeirifa lengi varpa ljóma á franska. sögu. Árið 1942 skrapp haiiþ. lil Lundúna til viðræðna vlíS de Gaulle, en þegar heim 'kr-m úr þeirri för: var hann tekinn (Frh. á 7. síðu.) baráffa allra launþega í HÁLFAN mánuð hafa 7 þúsund manns í Reykjavík og Hafnarfirði verið í verkfalli. Þó ekki sé reiknað með að hver vefkfallsmaður hafj nema 3 á framfæri, snertir verkfallið beint yfir 20 þúsund karla, kon ur og börn. Verkamenn þeir, sem nú eru í verkfalli, ráða ekki yfir gild- um varasjóðum. Tekjur þeirra ekki aðeins þeirra barálta, heldur allrar verkalýðshreyÞ- ingárinnar, allra launþega £ landinu. Augljóst íétfi að- vera hverjum manni, að sá árangur* sem næst í þessari deilu. kem- ur ekki aðéins þeim til góöa, ytj í hinni standa, heldur rnifíri þess skammt að bíða að áraiig- urinn falli einnig í n:ut><-'na. sem utan við slanda. Sjálf r|k- FERÐASRRIFSTOFAN Orlof undanfarið hafa ekki nægt fyr. isstjórnin hefur t. d. lýst þvi gengsí fyr/r því að s/ofnaður verði ferðaklúbbur, og er öll- um heimíil aðgangur, seni tekið hafa þát/ í ferðum á veg um skrifsíofunnar. Stofnfund ur verður í Þjóðle/khúskjall- aranum á sunnudagskvöld. Þarna verður um leið ítalskf kvöld, þjónar klæddf'r suðræn um búningi og suðrænir réí/ir fi-anireiddír fyrir þá, sem vílja. Magnús Jónsson óperusöngv- ari syngur ítöísk lög, Guðní Þórðarson blaðamaður sýniv litskuggaffTyndir, sem hann liefur tek/’ð á í/alíu, og loks segir reykvísk liúsmóðlr frá safari, þe. dýráVeiðum í Afríku. ir nauðþurftum, hvað þá að nokkuð hafi verið til að leggja fyrir. Augljóst er því að víða er farið að þrengjast í búi eftir hálfs mánaðar verkfall. At- vinnurekendur hyggjast brjóta niður viðnámsþrótt verkfalls- fflanna með því að taka í þjón ustu sína þánn e'na banda- mann, sem alltaf er liltækur — sultinn. Með löngu verkfalli á að láta sultinn svería að heim ilum verkamanna og freista þess að fá þá á þann hátt til'að falla frá réttmætum kröfum sínum um bætt kjör. Þessi á- form atvinnurekenda mega ekki takast. -Sú barátta, sein. verkfallsmenn nú heyja, er yfir á alþingí. að ppinber'n* starfsmenn. muni hljóta þær kjarabætur, sem um semsi viS verkalýðsfélögin í yfirsta.nd- andi deilu. Svo mun og artv fleiri verða rau’ni'n'. Það er Bv£ auðsæt-t hagsmunamál aHrar verkalýðshreyfingarinnar, a'Jlra launþega, að verkfa-Hsme.nr* verði ekki sveltii- til hlýðrii, svo sem atvinnurekendm* stefna nú að. Af þessum ástæð um þarf að gera það átak, sen*. gerir verkfallsmönnum kle.Kt að halda út, hvérsa lengi sexr* atvinnurekendum þóknast . r.S lá[a verkfallið standa. Þac -rft- ■ á valdí þeirra þúsunda verka-fr.. Framha'.d á 7. afCt. létí bitmi ú&d x&qqhLfiíMehía I n » sf n ta » wta » k e « aus a r » s * a » a aaa

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.